Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 64. TBL. - 86. OG 22. ARG. - FOSTUDAGUR 15. MARS 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Maður og kona úr Keflavík dæmd í 18 mánaða fangelsi hvort fyrir stórfellda líkamsárás: Hjón margbörðu mann í höfuðið með kylfu og staf - konan reyndi síðan að troða bjórdós upp í blóðugan og vankaðan manninn - sjá bls. 2 Atvinnuleysisbætur: Ekki tekið á raunveruleg- um vanda - sjá bls. 4 Húsbréfakerfiö: Þumalputta- regla að fólk eigi milljón - sjá bls. 6 Skipulags- stjóri bannar framkvæmdir á Hveravöllum - sjá bls. 7 Bandaríkin: Uppgjafa- gleðikona vill áþing - sjá bls. 9 Farþegaferja strandaði við Sardiníu - sjá bls. 8 Franskir vínútflytjend- ur óhressir - sjá bls. 8 Fjöldamorð- inginn á barmi örvæntingar sjá bls. 8 Málefni Leikfélags Reykjavíkur eftir brottrekstur Viðars Eggertssonar voru til umræðu á æðstu stöðum félagsins og borgarinnar í gær. Leikhúsráð byrjaði á því að funda í Borgarleikhúsinu í rúma þrjá tíma. Þaðan vörðust menn frétta nema hvað Örnólfur Thorsson, fulltrúi borgarinnar, lýsti því yfir að hann myndi ekki taka þátt í ráðningu nýs leikhússtjóra við núvérandi aðstæður, það yrði alfarið mál stjórnar LR. Frá Borgarleikhúsinu fóru Örnólfur og Sigurð- ur Karlsson, formaður LR, beint á fund Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra í Ráðhúsinu. Þar var farið yfir sviðið og gerði Ingibjörg grein fyrir þeirri skoðun sinni að LR þurfi sjálft að leysa úr sínum stjórnunarvanda, borgin muni hvergi koma þar nærri. Fyrir fundinn í Ráðhúsinu fór vel á með þeim enda fróðlegt lestrarefni á borðinu fyrir framan þau. Þó er ekki laust viö að einhver skömmustusvipur sé á Sigurði og Örnólfi. DV-mynd BG Utandagskrárumræða: Setja þarf skýrar reglur vegna kynferð- islegrar áreitni - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.