Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 15. MARS 1996 Meiming Viðar Víkingsson kvikmyndagerðarmaður: Undirbýr kvikmynd um Geirfinnsmálið - hefur fengið 13 milljónir úr Menningarsjóði útvarpsstöðva Viðar Víkingsson kvikmynda- gerðarmaður vinnur nú að undir- búningi leikinnar kvikmyndar um frægasta sakamál íslandssögunnar, Geirfinnsmálið. Viðar fékk fyrst hugmynd að myndinni fyrir fimm árum og fyrir þremur árum sótti hann um styrk úr Menningarsjóði útvarpsstöðva. Þá fékk hann vilyrði fyrir styrk en það var ekki fyrr en núna nýlega að honum voru úthlut- aðar 13 milljónir til verksins úr sjóðnum. Viðar sagði að 13 milljónirnar Bandaríski leikhópurinn Noname Theater Company í New York er væntanlegur til landsins í lok mars á vegum Flugfélagsins Lofts. Leik- hópurinn mun sýna þrisvar sinnum í Loftkastalanum leikritið Standing On my Knees sem er nýlega samið af John Olive. Leikritið var sýnt á Broadway í haust og hlaut góðar viðtökur. Sýningarnar í Loftkastal- anum verða 27., 28. og 29. mars næstkomandi. Það sem gerir heimsóknina merkilegri fyrir okkur íslendinga er að einn leikaranna er íslenskur og ætti að vera landanum að góðu kunnur. Um er að ræða fyrrum út- varpsmanninn Bjarna Hauk Þórs- son en hann lauk leiklistarnámi í Bandaríkjunum á síðasta ári, nánar tiltekið í American Academy of Öramatic Arts. Fjórir leikarar taka þátt í upp- færslunni og leikur Bjarni annað aðalhlutverkið á móti Ellora Patnaik. Hún leikur geðklofa Ijóð- skáld en Bjarni er í hlutverki verð- bréfamiðlara sem hefur mikil áhrif á líf skáldsins. Bjami er jafnframt framleiðandi leiksýningarinnar og fékk tvo landa sína i New York til liðs við sig. Jón Gunnar Jónsson, sem starfar hjá verðbréfafyrirtæki í New York, að- stoðaði við fjármögnun verksins og Einar Sveinn Þórðarson, sem vinn- ur hjá Propaganda Films, aðstoðar einnig við framkvæmdastjórnina. Leikritið er fyrsta uppfærsla leik- hópsins og fær mjög góða dóma í tímaritinu Off-Broadway Magazine. Panasonic Ferðatæki RX DS25 Ferðatæki með geislaspilara, 40W magnara, kassettutæki, útvarpi m/stöðvaminni og fjarstýringu. BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI myndu hrökkva skammt og hann væri að reyna að útvega meira fjármagn. Stefnan væri að hefja tök- ur á mynd- inni á þessu ári. Hann hefur rætt við Friðrik viðar Víkingsson. Bjarni og Ellora fá mesta hól gagn- rýnanda tímaritsins. „Þetta er spennandi verkefni og hefur gengið mjög vel. Núna er að DV, Egilsstöðum: „Þetta er fyrsta verkefnið mitt hjá áhugamannafélagi en áreiðanlega ekki það síðasta," sagði Ásdís Þór- hallsdöttir við DV en hún hefur ver- ið að setja upp barnaleikritið Galdrakarlinn i Oz hjá Leikfélagi Fljótsdalshéraðs. Frumsýningin var um síðustu helgi og er skemmst frá því að segja að verkinu var tekið frábærlega vel. Leikendur eru 28 og er ljóst að það reynir mikið á leikstjórann að stjórna svo stórum hópi. Hér er á ferðinni glæsileg sýning og enginn viðvaningsbragur á leikendum. Á engan mun hallað þó sérstaklega sé getið frábærrar frammistöðu Mar- grétar Stefánsdóttur, 13 ára, sem fer ágæta vel með hlutverk Dórótheu. Þó þetta sé kallað barnaleikrit, þar sem alls konar ævintýri gerast, eins og að fuglahræða fer að leita sér að heilabúi í stað hálms, þá er sýningin svo full af skopi og skemmtilegum atvikum að fullorön- ir munu ekki síður skemmta sér en Þór Friðriksson og Ara Kristinsson hjá íslensku kvikmyndasamsteyp- unni um samstarf við gerð myndar- innar en vegna anna hjá þeim verð- ur ekki að því í bili. Viðar hefur skrifað handrit að kvikmyndinni sem áætlað er að verði í fullri lengd. Leikarar hafa ekki verið valdir en tökur eiga að heljast í haust, að sögn Viðars. „Þetta er það víðfemt mál að það hefði verið hægt að gera marga þætti. Fyrst var ég með í huga að gera tveggja þátta seríu en það er of leiklistin sem tekur allan minn tíma,“ sagði Bjarni Haukur við DV en hann hefur verið staddur hér á landi að undirbúa leikferðina til Is- börnin. Enda var það raunin á frumsýningunni. Undirleikari er Tatu Kantomaa, finnskur snillingur sem nú dvelur á Egilsstöðum, og átti hann mikinn þátt í að gera sýninguna þannig úr dýrt dæmi. Það væri hægt að gera margar útgáfur af leikinni mynd um mál eins og hvarf Geirfinns. Ég ætla að reyna að láta það koma fram í myndinni þvílíkum heljar- tökum hafði á þjóðinni. Furðuleg- asta fólk varð fyrir ásökunum og var talið grunsamlegt," sagði Viðar sem fylgdist með Geirfinnsmálinu úr fjarlægð á sínum tíma, var þá bú- settur í Svíþjóð. -bjb lands. Hann fór vestur til Banda- ríkjanna í gær og kemur með leik- hópnum til íslands í lok mánaðar- ins. -bjb garði sem hér væri um atvinnuhóp aö ræða. Aðstandendur sýningar- innar eru um 60 og saman hefur þessi hópur sett upp ógleymanlega sýningu sem ekki er síðri en hjá stóru leikhúsunum. -SB Þrjár nýjar frá íslenska kiljuklúbbnum íslenski kiljuklúbburinn hefur sent frá sér þrjár nýjar kiljur. Þetta eru Viö Urðarbrunn eftir Vilborgu Davíðsdóttur, Karla- fræðarinn - Karlmenn undir belt- isstað eftir Kenneth Purvis og Á Svörtuhæö eftir Bruce Chatwin. Vilborg Davíðsdóttir fékk verð- laun fyrir bókina árið 1993 frá Reykjavíkurborg sem besta ung- lingabókin. Sagan sýnir lesand- anum inn í heim fyrstu kynslóð- ar íslendinga. Aðalsöguhetjan, Korka, er ung stúlka fædd af ambátt en laundóttir norsks land- nema. Hún er blendin í trúrmi en heillast af galdri rúnanna. í bar- áttu sinni fyrir betra lífi teflir hún á tæpasta vað. Karlafræðarinn er bók fyrir karla og einnig konur sem vilja kynnast karlkyninu út í hörgul. Stefán Steinsson læknir þýddi bókina. Sagan Á Svörtu hæð hefst um síðustu aldamót og eru rakin til okkar daga örlög tveggja ættliða á bænum Sýn á Svörtuhæð. Árni Óskarsson þýddi. Sjá, það birtir til í Stúdenta- leikhúsinu Stúdentaleikhúsið er um þess- ar mundir með sýningu í Mögu- leikhúsinu við Hlemm sem nefn- ist „Sjá, það birtir til“. Hún er samansett úr tveimur leikþáttum sem valdir voru í léikþáttasam- keppni sem leikhúsið stóð fyrir í haust. Þættirnir eru Elektra eftir Stefán Vilbergsson og Hausverk- ur skaparans eftir Gauta Sigþórs- son. Stefán stundar nám í heim- speki í Háskólanum en Gauti er í bókmenntafræði. Leikstjóri er Björn Ingi Hilmarsson. Alls taka 12 leikarar þátt í sýningunni, 5 í Elektra og 7 í Hausverki skapar- ans. Framkvæmdastjóri sýningar- innar er Álfhildur Þórðardóttir. Aðstoðarleikstjóri er Kristín Ólafsdóttir, Gunnar B. Guð- mundsson sér um lýsingu, tónlist er eftir Sigurð Örn Jónsson og Örlyg Smára. Leikmunir eru í höndum Þórunnar Geirsdóttur og sýningarstjórar eru Hildur Ýr Guðmundsdóttir og Þórdís Hulda Tómasdóttir. Nemendur f Listdansskólanum. Nemendasýning Listdansskólans Hin árlega nemendasýning Listdansskóla íslands verður í Þjóðleikhúsinu nk. þriðjudags- kvöld. Efnisskráin er fjölbreytt. Má þar nefna ævintýrið Afmælis- gjöfin þar sem allir nemendur koma fram og dansa þjóðdansa frá öllum löndum. Einnig eru at- riði úr þekktum dansverkum, s.s. Svanavatninu, Þyrnirós o.fl., og frumflutningur nokkurra verka eftir kennara skólans. í vetur hafa rúmlega 80 nem- endur stundað nám við Listdans- skóla íslands, þeir yngstu eru 9 ára. Fastir kennarar við skólann eru Nanna Ólafsdóttir og Mar- grét Gísladóttir en auk þess hafa kennt í vetur þau Larn-en Hauser, Birgitte Heide, David Greenall, Hany Hadaya og Ásta Arnardótt- ir. I byrjun janúar kom gesta- kennarinn Tom Bosma frá Kon- unglega ballettskólanum í Haag en sérgrein hans er þjóðdansar. Skólastjóri Listdansskólans er Ingibjörg Björnsdóttir. Aðeins verður ein sýning og fer miðasala fram í Þjóðleikhús- inu. -bjb Bandarískur leikhópur væntanlegur með íslenskum leikara: Fyrrum Ijósvaki á leiksviði á Broadway Bjarni Haukur Þórsson, fyrrum útvarpsmaður á Bylgjunni, er að gera það gott sem leikari í Bandaríkjunum um þess- ar mundir. Hann er væntanlegur til íslands ásamt leikhópi sínum til að setja upp þrjár sýningar í Loftkastalanum í lok mars. DV-mynd GS Galdrakarlinn í Oz á Fljótsdalshéraði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.