Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 15. MARS 1996 ÍSíVilOi BMKI ÍSLAHLs ' BANKI ÍSLANO $ BANKI i SLAHOS , BANiO íþróttir unglinga FH, 5. flokkur, varð íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu 1996, sigraði Fram í úrslitaleik, 6-2. Aftari röð frá vinstri: Hörður Magnússon þjálfari, Magnús H. Harðarson aðstoðarmaður, Vignir Sigfússon, Sævar Bragason, Andri Þorbjörnsson, Pétur Sigurðsson og Birgir Jóhannsson. - Fremri röð frá vinstri: Jón Ragnar Jónsson, Atli Guðnason, Ingvaldur Erlendsson, Davíð Þór Við- arsson fyrirliði, Róbert Friðþjófsson og Tómas Leifsson. Meistarar Keflavíkur i fótbolta 4. flokks 1996. Aftari röð frá vinstri: Guðjón Guðmundsson þjálf- ari, Brynjar Örn Guðmundsson, Aðalgeir Jónsson, Einar Freyr Sigurðsson, Grétar Gíslason, Magnús Sverrir Þorsteinsson fyrirliði og Velimir Sargic þjálfari. - Fremri röð frá vinstri: Sonur Guðjóns þjálfara, Georg Sigurðsson, Jónas Sævarsson, Guðmundur Margeirsson, Þórhallur Björnsson, Arnar Þór Viktorsson og Björn ísberg Björnsson. Á myndina vantar Héðin Skarphéð- insson. íslandsmótið í knattspyrnu yngri flokka, innanhúss, 1996: Meistaratitlarnir dreifðust mjög Islandsmótið í knattspyrnu inn- anhúss 1996 er nýafstaðið og kemur í ljós að meistaratitlarnir hafa dreifst mjög. Er það vel því það seg- ir okkur að áhersla er lögð á íþrótt- ina í auknum mæli og á breiðari grunni en oft áður. En lítum bara á úrslitin. Skagastúlkur bestar í 2. flokki Úrslitakeppnin fór fram í íþrótta- húsinu á Jaðarsbökkum á Akranesi. Úrslit urðu eftirfarandi. A-riðilI: ÍA-Breiðablik....................6-1 ÍA-RÍ 0-9 Breiðablik-BÍ .3-1 Þór, A sigraði í 3. flokki karla Úrslitin í 3. flokki karla fóru fram á Akranesi. Úrslit urðu þessi. A-riðill: Keflavík-lBV....................4-2 Keflavík-Þróttur, N ............5-4 Valur-Keflavík..................1-3 Þróttur, N-Valur ...............4-2 ÍBV-Valur ......................4-1 Þróttur, N-ÍBV..................1-1 B-riðiIl: Fram-Umf. Bol...................6-2 Þór, A-Fram ....................4-2 ÍA-Fram ........................2-4 ÍA-Umf. Bol.....................4-3 Þór, A-ÍA..................... 5-4 Þór, A-Umf. Bol.................6-2 Undanúrslit: Keflavik-Fram...................4-3 Þróttur, N-Þór, A..............0-10 B-riðUl: KR-Sindri ...................3-1 KR-Valur.....................1-2 Valur-Sindri ................4-0 UndanúrsUt: ÍA-KR .......................4-1 Breiðablik-Valur.............3-2 Leikir um sæti: 1.-2. lA-Breiðablik..........4-0 3.-4. KR-Valur...............2-5 5.-6. BÍ-Sindri .............3-6 íslandsmeistari 1996: ÍA. Leikir um sæti: 1.-2. Keflavík-Þór, A..........1-2 3.-4. Fram-Þróttur, N...........7-5 5.-6. ÍBV-ÍA....................3-4 7.-8. Valur-Umf. Bol...........3-1 íslandsmeistari 1996: Þór, Ak. Keflvíkingar bestir í 4. flokki karla Úrslitakeppnin fór fram í Fylkis- húsinu. Leikjum Keflavikurliðsins lauk sem hér segir: Opna Coca-Cola skíðamótið í Noregi: Jóhann í öðru sæti Björgvin Björgvinssyni, Dal- vík, Rúnari Friðrikssyni og Dag- nýju Lindu Kristjánsdóttur, Ak- ureyri, var boðin þátttaka í opna Coca-Cola skíðamótinu sem hald- ið var í Geilo í Noregi 9.-11. mars. Auk þessara þriggja tók Jó- hann Haukur Hafstein, Ármanni, þátt í mótinu en hann er staddur í Noregi um þessar mundir. Bestum árangri náði Jóhann, sem varð í 2. sæti í stórsvigi, Björgvin varð í 23. sæti en Rúnar keyrði út úr brautinni. Dagný varð í 15. sæti í stórsvigi. I svigi varð Björgvin í 8. sæti en Jóhann og Rúnar keyrðu út úr. Guðný varð í 13. sæti í svigi. í samhliða svigi tóku þátt þeir sem urðu meðal 32 bestu i stór- svigi og náði Björgvin bestum ár- angri, varð í 9. sæti, Jóhann í 11.-12. sæti en Dagný keyrði út úr brautinni. Margir þátttakenda voru frá öflugum skíðaþjóðum í Evrópu. Vífilfell hf. styrkti ferð íslensku krakkanna. Þrír þátttakendanna í skíðamótinu í Noregi, fra vinstri: Björgvin Björg- vinsson, '80, Dalvík, Dagný Linda Kristjánsdóttir, ’80, Akureyri, og Rún- ar Friðriksson, ’80, Akureyri. Á myndina vantar Jóhann Hauk Hafstein, 79, Ármanni, sem staddur er í Noregi. Fyrirliði íslandsmeistara 4. flokks Keflavíkur, Magnús Sverrir Þor- steinsson, hampar verðlaunagripn- um. Keflavík-KA...................6-3 Keflavík-ÍBV..................4-1 Bolungarvík-Keflavík..........0-5 ÍBV-KA........................3-1 ÍBV-Umf. Bol..................3-1 KA-Umf. Bol...................6-2 Undanúrslit: Ketlavík-ÍA ..................5-1 Fylkir-ÍBV....................7-8 Leikir um sæti: 1.-2. Keflavík-ÍBV ...........6-0 Umsjón Halldór Halldórsson Keflavíkurliðið hafði mikla yfir- burði eins og markatalan segir til um því strákamir skoruðu 26 mörk gegn 5 í úrslitakeppninni. Liðið er einnig Faxaflóameistari. Óneitan- lega glæsilegur árangur hjá strák- unum. 3.^4. Fylkir-ÍA.............4-3 5.-6. Huginn-KA ............1-4 7.-8. Fram-Umf. Bol.........5-4 íslandsmeistari 1996: Keflavík. FH meistari í 5. flokki FH varð íslandsmeistari í 5. flokki karla innanhúss 1996 og fór úrslitakeppnin fram í íþróttahúsi Seltjarnarness. Úrslit leikja urðu sem hér segir: Riðill A: Fram-lR......................2-1 Fram-lR......................1-1 Fram-Grótta .................4-0 Fram-Huginn..................2-0 iR-Grótta....................3-1 ÍR-Huginn....................3-1 Grótta-Huginn................3-1 Riðill B: FH-Njarðvík .................2-1 FH-KA........................8-1 FH-Umf. Bol..................7-1 Njarðvík-KA .................3-1 Njarðvík-Umf. Bol............3-1 KA-Umf. Bol..................3-2 Undanúrslit: Fram-Njarðvík (framl.) ......3-2 ÍR-FH .......................0-4 Leikir um sæti: 1.-2. FH-Fram _..............6-2 3.-4. Njarðvík-ÍR ...........2-5 5.-6. Grótta-KA .............4-0 7.-8. Huginn-Umf. Bol........6-3 íslandsmeistari 1996: FH. KR-ingar sigurvegarar f 2. flokki karla Undanúrslit: KR-Fram.....................5-4 Þróttur, R-KA ..............6-4 Leikir um sæti: 1.-2. KR-Þróttur, R.........7-1 3.-4. Fram-KA ..............2-4 5.-6. Breiðablik-Fylkir..........3-8 7.-8. ÍA-Umf. Bol................4-0 íslandsmeistari 1996: KR. Fjölnir íslandsmeistari í 4. flokki kvenna Úrslitakeppnin var í umsjá Fjöln- is. Úrslit leikja í úrslitakeppninni: A-riðiH: Fjölnir-Þór, A ............... 2-1 Fjölnir-Haukar ................7-2 Þór, A-Haukar..................2-0 B-riðiU: KR-Valur.......................3-0 KR-Víðir.......................2-4 Valur-Víðir....................3-0 Undanúrslit: Fjölnir-Valur..................2-0 KR-Þór, A .....................1-0 Leikir um sæti: 1.-2. Fjölnir-KR...............4-1 3.-4. Valur-Þór, A ............1-2 5.-6. Haukar-Víðir.............1-2 íslandsmeistari 1996: Fjölnir. Valur meistari í 3. flokki kvenna Úrslitakeppnin í 3. flokki kvenna var í umsjá KSÍ og Gróttu og fór fram á Seltjarnarnesi. A-riðiU: Dalvík-Breiðablik ..............4-2 Dalvík-Fylkir...................2-2 Breiðablik-Fylkir...............3-1 B-riðUl: Valur-Stjaman ..................4-1 Valur-Sindri ...................4-2 Stjarnan-Sindri ................5-1 UndanúrsUt: Dalvík-Stjaman . . . .(framlenging) 1-0 Breiðablik-Valur ..................0-1 Leikir um sæti: 1.-2. Dalvík-Valur ............2-3 3.-4. Stjarnan-Breiðablik ......1-2 5.-6. Fylkir-Sindri ............6-2 íslandsmeistari: Valur, Reykja- vík. Fótboltastelpurnar í 3. flokki Hvatar frá Blönduósi eru hressar eins og myndin sýnir - enda stóðu þær sig mjög vel í nýafstöðnu íslandsmóti innanhúss, kepptu í D- riðli sem fór fram á Blönduósi og urðu í 3. sæti, unnu Kormák, 5-0, og KA, 1-0. Þótt þær kæmust ekki alla leið í úrslitakeppnina að þessu sinni þá á það áreiðanlega eftir að breytast á næstunni því stúlkurnar eru mjög áhugasamar. Takið bara eftir hvað þær eru ógnandi!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.