Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 15. MARS 1996 9 pv__________________Útlönd Uppgjafa gleðikona í Nevada vekur hörð viðbrögð: Vill úr vændi inn á Bandaríkjaþing Áskorun til allra sem huga að hálendisferð um næstu helgi: Víða er lítill snjór eða krapi á jarð- svæðum hálendis. þar til frost Ferðaklúbburinn 4x4 skorar á alla að fresta fyrirhuguðum ferðum hefur aukið burð í snjónum. Umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4x4 Jessi Winchester, 53 ára amma og vændiskona á eftirlaunum, hefur kallað yfir sig reiði fyrrum stall- systra sinna fyrir framboösbrölt. Winchester ætlar að bjóða sig fram fyrir Nevadafylki í kosningunum til Bandaríkjaþings í haust. Talsmaður samtaka vændishúsa í Nevada sagði í gær að Winchester hefði enga reynslu af stjómmálum og að hún myndi draga óæskilega athygli að vændisiðnaði fylkisins. „Hegðun hennar er í andstöðu við þá stefnu sem atvinnugreinin reyn- ir að framfylgja, sem sé þeirri að vera ekki að minna fólk á tilveru okkar,“ sagði George Flint, fulltrúi samtakanna. Innan vébanda þeirra eru hóruhús í tíu af sautján sýslum Nevada. „Þaö eru fjölmargar konur í fylk- inu sem hafa stundað vændi. Við höfum aldrei lagt til að þær færu í framboð til opinberra embætta," sagði Flint. Jessi Winchester, sem stundaði iðju sína í hóruhúsunum Tungl- skins-kanínustöðum og Villifola- Það er mikið að gera í tískuheiminum þessa dagana þar sem hönnuðir sýna nú haust- og vetrartískuna. Fyrirsæta sýnir hér rauðan topp og svart flauel- spils eftir franska hönnuðinn Sonju Rykiel. Símamynd Reuter Átök danskra mótorhjólagengja: Óttast hefndar- aðgerðir Banditos Danska lögreglan, sem hefur þrjá félaga úr Hells Angels mótorhjóla- genginu í gæsluvarðhaldi eftir morðárás á Kastrup-flugvelli á sunnudag, leitar enn að fjórða til- ræðismanninum. Talið er að sá sé særður og hafi flúið af vettvangi í bíl. Samkvæmt dönskum dagblöð- um hafa engin sjúkrahús tilkynnt um meðferð vegna skotsára. Sögðu þau að fjórði maðurinn hefði þó ver- ið hjá lækni, annað hvort stuðnings- manni Hells Angels eða lækni sem hefur verið néyddur til aðstoðar. í tilræðinu á sunnudag gerðu fé- lagar í Hells Angels skotárás á bíl Banditos-félaga við flughafnarbygg- inguna á Kastrup-flugvelli en þeir voru þar til að taka 'á móti félögum sínum frá Finnlandi. Mistök töfðu viðvaranir finnsku lögreglunnar um að félagar úr báðum gengjum væu á leið heim. Sérfræðingur í hegðunmótor- hjólagengja hefur varað við hefnd- araðgerðum Banditos- félaga. Hann segir lög og reglur gengisins skylda þá til að hefna látins félaga. Reuter stöðum, skráði framboð sitt fyrr í vikunni. Hún ætlar sér að keppa um sæti Barböru Vucanovich sem setið hefur sjö kjörtimabil á þingi en ætl- ar ekki fram aftur. „Ég hef reynt ýmislegt í lífinu og það gerir mig svo sannarlega hæfa til að skilja almúgamanninn," sagði Jessi Winchester og lagði áherslu á að framboð hennar væri alvörumál. Frá því hún hætti vændi í fyrra hefur Jessi Winchester tekið þátt í fegurðarsamkeppni og framleitt vændishúsadagatal. Reuter Persson í vörn Göran Persson, sem væntanlega tekur við forsætisráðherraembætt- inu í Svíþjóð af Ingvari Carlssyni eftir aukaflokksþing jafnaðarmanna í dag, getur búist við að hart verði sótt að honum af vinstri væng flokksins. Aðhaldsaðgerðirnar sem hann hefur staðið fyrir sem fjár- málaráðherra hafa ekki fallið vel í kramið hjá vinstrimönnum og gert er ráð fyrir að þess verði krafist að hann láti af þeim. Reuter ifmæiisháljA .. . fcínkakiubbsins K a Bran m da.Fevini tira London tr Svala Björgvins dj. Hólmar ryjNiQLiÐ Festudag 15. mars frítt inn allt kvöldið 20°/o afsláttur á barnum fyrir félaga Einkaklubburinn og Eurocnrd ATLAS bjóðn á Míl Íi ingólfscafé östudaginn 22. mars Vinir fritt inn allt kvöldid fyrir félaga pripps i boói i byrjun bjór ó hólfvirdi til hólftvö kiddi bigfoot i hiéum ó neóri hæó d.j. hvati ó efri hæð HÝTT FRÉTTABRÉFIR KOMIÐ ÚT Þú getur gengið » Einkaklúbbinn hjá umboðsmönnum Fronk Michelsen laugavegi 15 $: 5528355 Hárgallerí, Laugavegi 15 $: 5526850 Salon á Farís, Skúlagötu 40 (Barónsstígsmegin) s: 5617840 líbta, snyrtivöruverslun Mjódd. s: 5870203 Suðumes: Guðbjörg Birna s:421-4986 Akureyri: Stúdíó Marilyn, Eyrarvegi 4 s: 4612325 Baldur Guðlaugsson/Halldóra s: 4612327 Egilsstoðir: Táp og fjör Reynivöllum 5 s: 4712012 Unnar Vilhjálmsson s: 4711980 ... fe^sum Jylgir ríflegur afsláttur... ...og fú fcerá hann í Bónus Radíó ATfeT 3245 er saini síminn og Sicmens S3 plus. 4ÖS«ifS5C*S> /45» biósUóa eðsluUmi itnd ftöðugt tal í 5 sfðustu númcr ncó 60 númcra minni nanúmer) scm |>arí eklá að draga út Tíma og gjaldskrá Læsing á lyklakorði Stillanlegar kringingar Síminn vegur 280 gr. mcð stamlard rafklöðu - borgar sig Grensásvegur 11 • Simi 5 886 886

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.