Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 15. MARS 1996
Útlönd_____________
Peningar gegn
hryðjuverkum
Bill Clinton Bandaríkjaforseti
lofaöi í heimsókn sinni til ísra-
els í gær ísraelskum stjórnvöld-
um 100 milljón dollara aöstoð til
að berjast gegn hryðjuverka-
mönnum. ísraelsmenn munu
þegar fá ýmsan tækjabúnað og
skipst verður á upplýsingum á
skOvirkari hátt en áður. Reuter
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins, Austurvegi 6,
Hvolsvelli, þriðjudaginn 19.
mars 1996, kl. 15.00 á eftirfar-
andi eignum:
Árbakki, Holta- og Landsveit, þingl.
eig. Anders Hansen og Lars Hansen.
Gerðarbeiðendur eru Byggðastofnun,
Vátryggingafélag íslands hf., Kaupfé-
lag Ámesinga, Flugleiðir hf. og sýslu-
maðuri Rangárvallasýslu.
Lyngás 4, Holta- og landsveit, þingl.
eig. Karl Rúnar Ólafsson, gerðarbeið-
andi er Mosfellsbær.
SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Hrísrimi 9, íbúð á 3. hæð t.h., 0303, og
stæði nr. 3 í bílag., þingl. eig. Elías
Pétursson, gerðarbeiðandi húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar, þriðjudag-
inn 19. mars 1996 kl. 14.00.
Hrísrimi 35, íbúð efri hæð, hluti A 1.
hæð 0201 og bflskúr, þingl. eig. Mar-
grét Isaksen, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Ingi Ingvarsson, íslands-
banki hf., útibú 526, íslandsbanki hf.,
íslandsbanki hf. (0513), Kaupþing
hf., Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins og
Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn
19. mars 1996 kl. 13.30._
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Særð börn í Dunblane að ná sér eftir Qöldamorð:
Bréf sýna örvilnun
fjöldamoröingians
Börnin tólf, sem særð-
ust í morðtilræði í grunn-
skólanum í Dunblane á
Skotlandi í fyrradag, eru
smám saman að ná sér en
þrjú þeirra eru enn alvar-
lega særð. Læknar og
prestar furða sig á ótrú-
legri þrautseigju og yfir-
vegun barnanna eftir
þann voveiflega atburð
þegar 16 börn á aldrinum 5-6 ára
voru myrt ásamt kennara í leikfimi-
sal skólans. En meðan börnin virt-
ust vera að ná sér voru foreldrar og
bæjarbúar harmi slegnir og lamaðir
yfir þvi sem gerðist.
John Major forsætisráðherra hef-
ur fyrirskipað ítarlega rannsókn
málsins. Hann mun heimsækja
Dunblane ásamt Tony Blair, for-
manni Verkamannaflokksins, í dag
til að votta aðstandendum samúð
sína. Elísabet Englands-
drottning mun gera slíkt
hið sama á mánudag.
Meðan flestir standa
sem lamaðir frammi fyrir
voðaverkinu á miðviku-
dagsmorgun reyna yfir-
völd að fá botn í hvað
gerðist og af hverju. Bréf
sem Thomas Hamilton,
morðingi barnanna, skrif-
aði skosku lögreglunni, félagsmála-
yfirvöldum og sjálfri drottningunni
þykja sýna áð hann var á barmi ör-
væntingar og réð ekki lengur við
skapsmuni sína. í bréfunum kvart-
aði Hamilton sárlega yfir að vera
haldið frá starfi með ungum drengj-
um. Hann sakaði lögregluna um að
hafa stimplað sig kynferðislegan öf-
ugugga sem aftur hafi eyðilagt stöðu
hans innan samfélagsins. Sagði
hann álagið sem því fylgdi hafa or-
sakað tekjutap og skert möguleika á
að sjá fyrir sér.
Hamilton, sem var ákafamaður
um byssur, vann fyrir skátahreyf-
inguna í Skotlandi 1973-1974 en var
rekinn þaðan fyrir ósmæmilega
hegðun. í kjölfarið stofnaði hann
drengjafélög en starfsemi þeirra
lauk 1992 eftir að sögusagnir höfðu
gengið um hrifningu hans af ungum
drengjum og í ljós kom að hann tók
myndir af drengjunum hálfberum.
Sérfræðingur sem skoðaði rit-
hönd Hamiltons segir hann hafa
verið þröngsýnan þráhyggjumann
sem þjáðist af minnimáttarkennd og
vanhæfni til að takast á við daglegt
líf. „Hann var eins og eldfjall. Mikil
spenna hafði hlaðist upp innra með
honum og hann kunni ekki að ráða
úr því. Þess vegan sprakk hann
hreinlega," sagði sérfræðingurinn í
sjónvarpsviðtali. Reuter
Grátandi stúlkur á leið í skólann ■ Dunblane í Skotlandi þar sem 16 börn og kennari þeirra voru myrt á miðvikudags-
morgun. Morðin hafa vakið hrylling og óhug um heim allan og bæjarbúar eru nær lamaðir af sorg. Símamynd Reuter
ítölsk farþegaferja í
strand við Sardiníu
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Stillholti
16-18, Akranesi, þriðjudaginn
19. mars 1996 kl. 11.00 á eft-
irfarandi eignum.
Akursbraut 22, efsta hæð, þingl. eig.
Selma Guðmundsdóttir, Bettý Guð-
mundsdóttir, Björgheiður Jónsdóttir
og Kristrún Guðmundsdóttir, gerðar-
beiðendur Jöfur hf., Landsbanki ís-
lands, lögfrdeild, og Lífeyríssjóður
starfsm. ríkisins.
Deildartún 7, neðri hæð, þingl. eig.
Svavar Hafþór Viðarsson og Kolbrún
Belinda Kristinsdóttir, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður rfldsins.
Einigrund 6, 02.02., þingl. eig. Sigrún
Damelsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður verkamanna.
Esjubraut 25, þingl. eig. Jóhannes
Ingibjartsson, gerðarbeiðendur Bún-
aðarbanki fslands og Lífeyrissjóður
verslunarmanna.
Jaðarsbraut 35, miðhæð,-02.01., þingl.
eig. Ingveldur M. Sveinsdóttir og
Guðni Jónsson, gerðarbeiðendur
Akraneskaupstaður, Amarfell sf. og
Lífeyrissjóður Akraneskaupst.
Jaðarsbraut 7, efri hæð, þingl. eig. Eu-
femia Berglind Guðnadóttir og Davíð
Jón Pétursson, gerðarbeiðandi Bún-
aðarbanki íslands, Akranesi.
Krókatún 4a, neðri hæð, þingl. eig.
Guðrún Birgisdóttir og Guðlaugur J.
Ragnarsson, gerðarbeiðendur Hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar og
Tryggingamiðstöðin hf.
Merkigerði 6, neðri hæð, þingl. eig.
Marivic Espiritu, gerðarbeiðendur
Akraneskaupstaður, Byggingarsjóð-
ur ríkisins og Lífeyrissjóður starfsm.
rfldsins.
Merkurteigur 10, þingl. eig. Ragn-
heiður Sigurðardóttir, gerðarbeið-
andi Húsbréfadeild Húsnæðisstofn-
unar.
Skagabraut 24, neðri hæð, þingl. eig.
Helga Þórisdóttir og Hans Þorsteins-
son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður
sjómanna.
Skagabraut 5a, efri hæð og ris, þingl.
eig. Sigurður Þór Gunnarsson, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Sóleyjargata 6, neðri hæð, þingl. eig.
Valdimar Bjarni Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Hús-
næðisstofnunar.
Vallarbraut 1, 01.03, ehl. Svandísar
Helgadóttur, þingl. eig. Svandís
Helgadóttir, gerðarbeiðandi Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágr.
Vesturgata 127, ehl. Lúðvíks Karls-
sonar, þingl. eig. Lúðvík Karlsson,
gerðarbeiðandi Rank Xerox Finnans
A/S._____________________________
Æðaroddi 32, lóðarréttindalaust hest-
hús, þingl. eig. Kristján Snær Leós-
son, gerðarbeiðandi Akraneskaup-
staður.
SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI
ítölsk farþegaferja með 440 manns
um borð strandaði undan ströndum
Miðjarðarhafseyjarinnar Sardiníu í
gærkvöld og til stóð að bjarga far-
þegum og áhöfn frá borði í birtingu
í morgun. Ferjan var á leið frá
Cagliari, höfuðborg eyjarinnar, til
Civitavecchia á meginlandinu þegar
hún strandaði eftir aðeins tveggja
klukkustunda siglingu. Engin
meiðsl urðu á fólki við óhappið.
„Farþegarnir bíða rólegir eftir
því að verða fluttir yfir í önnur
skip,“ sagði talsmaður ítölsku
Franskir vínútflytjendur kenna
kjarnorkutilraunum stjórnvalda í
Suður-Kyrrahafi um það að ekki
var sett nýtt met í vínútflutningn-
um í fyrra og þeir spáðu því að
áhrifin mundu segja enn meira til
sín á þessu ári, enda þótt tilraunun-
um hefði verið hætt.
Vínútflytjendur segja að vegna
minni sölu á Norðurlöndum, Holl-
andi og Kanada hefðu þeir orðið af
um einum milljarði króna í tekjur.
Engu aö síður jókst útflutningsverð-
mæti franskra vína um 1,5 prósent
strandgæslunnar í nótt.
ítalska herskipið San Giusto og
skip frá strandgæslunni voru á slys-
stað í nótt. Systurskip ferjunnar var
sent frá Cagliari til að taka við far-
þegunum sem yrðu aftur fluttir til
höfuðborgarinnar. Búist var við að
margar klukkustundir tæki að flytja
farþegana milli skipanna í björgun-
arbátum.
Embættismaður í Cagliari hafði
það eftir skipstjóra ferjunnar að
enginn leki hefði komið að skipinu
við strandið. Reuter
og nam um 450 milljörðum króna í
fyrra. Ástæða aukningarinnar er sú
að neytendur í helstu markaðslönd-
unum, Bretlandi, Bandaríkjunum,
Þýskalandi og Belgíu, létu tilraun-
irnar ekki hafa áhrif á sig og
drukku meira franskt vín en áður.
„Það er augljóst að kaupbanriið
hafði afskaplega neikvæð áhrif,“
sagði Jean-Marie, formaður sam-
taka útflytjenda, á fundi með frétta-
mönnum þar sem sölutölurnar fyrir
1995 voru kynntar. Reuter
Franskir vínútflytjendur óhressir:
Kjarnorkutilraunir drógu
úr sölu á frönsku víni
Stuttar fréttir x>v
Engin innrás
Kínverjar hafa fullvissað
bandarísk stjórnvöld um að þeir
hyggist ekki gera innrás á Taív-
an en Kanar telja heræfingarnar
við Taívan samt ögrandi og
hættulegar.
Ekki hræddir
Lee Teng-hui, forseti Taívans,
segir að landsmenn yrðu ekki
hræddir þótt Kínverjar ykju
heræfingar sínar undan eyj-
unni.
Nú reynir á Jeltsín
Stærsti
prófsteinn-
inn á styrk
Borisar
Jeltsíns
Rússlands-
forseta í bar-
áttunni fyrir
forsetakosn-
ingarnar í vor verður í dag þeg-
ar öryggisráð ríkisins kemur
saman til að ræða leiðir til að
binda enda á átökin í Tsjetsjen-
íu.
Senn á enda
Búist er við að viðræðum SÞ
og íraks um sölu á olíu tfl kaupa
á matvælum Ijúki á næstunni og
að eftir verði að leysa hvernig
aðstoð verði komið til Kúrda.
Hengdir í Singapúr
Fimm Taflendingar sem voru
fundnir sekir um morð í Sin-
gapúr voru hengdir þar í morg-
un.
Átök á spítala
Ejórar löggur slösuðust og
flmm korsískir aðskilnaðarsinn-
ar voru handteknir eftir átök á
sjúkrahúsi í Ajaccio.
Juppé blæs í lúöra
Alain
Juppé, for-
sætisráð-
herra Frakk-
lands, sem
nýtur
stöðugt
minni vin-
sælda meðal
franskra
kjósenda kallaði saman stjórn
sína í gær og hvatti ráðherrana
til að beina sjónum að kosning-
unum 1998.
Barist við elda
SlökkvUiðsmenn sem beijast
við elda i serbnesku úthverfl
Sarajevo njóta verndar her-
manna NATO.
Áhyggjur af friði
Leiðtogar Bandaríkjanna og
Evrópulanda hafa áhyggjur af
friðarmálunum í Bosníu og ætla
að ræða þau við þarlenda for-
ingja i Genf í næstu viku.
Kosið aftur
írönsk stjórnvöld sögðu í
morgun að lokaniðurstöður
þingkosninganna sýndu aö
kjósa þyrfti aftur mUli efstu
manna um nærri helming þing-
sætanna.
Bruton vill aðstoð
John
Bruton, for-
sætisráð-
herra ír-
lands, hvatti
þingmenn á
Bandaríkja-
þingi í gær
tU að taka
undir með Clinton forseta um
að vopnahléi verði aftur lýst
yfir á Norður-írlandi tU að fá
alla deiluaðUa, þar á meðal Sinn
Fein, til að mæta tU friðarfund-
ar 10. júní.
Útsendari guðs
Bandaríski múslímaprédikar-
inn Louis Farrakhan lýsti því
yfir í gær að hann væri útsend-
ari guðs en ekki Líbýu eins og
bandarísk stjómvöld hafa ýjað
að. Reuter