Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 15. MARS 1996 35 DV Sviðsljós Diana og vinir syngja saman Söngfuglinn fagri Diana Ross og tveir góðvin- ir hennar og okkar, stórten- órarnir Placido Domingo og José Carreras, ætla að syngja saman í Ungverjalandi í sumar í tilefni 1100 ára afmælis Ung- verjalandsbyggðar. Það var ætt- flokkahöfðinginn Arpad sem stofnaði ríkið á sínum tíma. Di- ana hefur áður sungið með José og Placido og segir það hafa ver- ið stórkostlegt. Nicolas vill þær listrænar Nicolas Cage er tilnefndur til óskarsverð- launa fyrir frá- bæra túlkun sína á fyllibyttu í myndinni Lea- ving Las Vegas og gera margir ráð fyrir því að hann hreppi þau, eins og svo mörg önnur verðlaun undanfar- ið. í hádegisverði tilnefndra um daginn sagðist Nicolas heldur kjósa að leika í listrænum mynd- um en þessum hefðbundu frá Hollywood. r Arnold fær að leika óvininn Vindlaáhuga- maðurinn Arn- old Schwarzenegger mun taka að sér hlutverk óvinar- ins, herra Prosts, í vænt- anlegri kvik- mynd um þá Bíbí og Blaka, eða Leðurblöku- manninn og Robin aðstoðar- mann hans. Arnie mun etja kappi við leikarann George Cloo- ney sem fer með hlutverk bjarg- vættarins með svörtu skikkjuna á bakinu og sniðugu grimuna á fésinu. Andlát Eyrún Guðmundsdóttir, Hamra- hlíð 27, andaðist þriðjud. 12. mars. Sveinlaug Sigmundsdóttir, Lind- argötu 57, Reykjavík, lést í Borgar- spítalanum þann 13. mars. Robert Warmboe, Hastings, Minnesota, lést á heimili sínu 9. mars. Geirlaug Þorbjarnardóttir, Ak- braut, Eyrarbakka, lést á Sólvangi 13. mars. Jónatan Jakobsson, fyrrv. skóla- stjóri, Leifsgötu 4, Reykjavík, and- aðist á Hrafnistu 13. mars. Útfórin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 21. mars kl. 15. Tómas Bjarnason, áður til heimil- is í Breiðumörk 5, Hveragerði, and- aðist á Ljósheimum, Selfossi, 13. mars. Þorsteinn Einarsson bakarameist- ari, Hlíf, fsaflrði, andaðist í Fjórð- ungssjúkrahúsinu á ísafirði 13. mars. Jarðarfarir Gunnlaugur Anton Finnsson, Bú- landshöfða, Grundarfirði, verður jaðsunginn ' frá Grundarfjarðar- kirkju laugardaginn 16. mars kl. 14. Þorsteinn Ágúst Bragason, Vatns- leysu, Biskupstungum, verður jarð- sunginn frá Skálholtskirkju laug- ard. 16. mars kl. 13.30. Magnús Gíslason frá Hvanneyri, Vestmannaeyjum, verður jarðsung- inn frá Landakirkju laugard. 16. mars kl. 14. Agnes Kristín Eiríksdóttir, Sól- völlum 11, Selfossi, verður jaðsung- in frá Selfosskirkju laugard. 16. mars kl. 16.30. Lalli og Lína Lalli á eftir að lifa nógu lengi til að sjá eftir þessu....ef hann er heppinn Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsiö 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 15. til 21. mars, að báðum dög- um meðtöldum, verða Apótek Austur- bæjar, Háteigsvegi 1, sími 562 1044, og Breiðholtsapótek, Álfabakka 23, simi 557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Apótek Aust- urbæjar næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjaröarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apötikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka dagá, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lytiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viötals i Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum Tennis- og badmin- tonhöll í Reykjavík slysadeild Sjúkrahús Reykjavikur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki i sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15,30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið 1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Líf foreldranna er for- skriftarbók barnanna. Jewels of Home Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafniö í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmanna- eyjar, sími 481 1321. Hitaveituijilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnartj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. mars Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Annasamur tími er fram undan hjá þér svo að þú ættir aö fagna þeim rólegheitum sem eru í kringum þig núna. Ljúktu við viðskiptasamning sem er í gangi. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Angurværðin nær tökum á þér þegar þú kemur á stað sem þú hefur ekki komið á lengi eöa þegar þú hitir einhvern þaðan. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það er þess virði að leggja á sig sitthvað fyrir félagslííið þvi að þar er ýmislegt spennandi fram undan. Þú þarft að taka ákvörðun mjög skjótt. Nautið (20. aprfl-20. maí): Þér hættir til að vera gleyminn og utan við þig. Gerðu þér þess vegna far um að fara vel yfír það sem er mikilvægt. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú skiptir við fólk sem hefur nýjar og spennandi hugmyndir fram að færa. Foröastu að flækja þér í persónuleg mál. Krabbinn (22. júni-22. júlt): Samkeppni, sem þú lendir í, lífgar upp á annars daufan dag. Ekki er séð hvernig fer fyrir ástarsambandi sem þú ert í. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Eitthvað fær þig til að íhuga hvort þú hafír lagt óþarflega mikið á þig fyrir eitthvað eða einhvern. Þú getur verið bjart- sýnn á framtíöina. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þetta verður ekki einn af þínum bestu dögum ef þú vilt fá nið- urstöðu í ákveðið mál. Þú skalt ekki leggja of hart að þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvað ófyrirsjáanlegt gerist og gerir það að verkum að áætlanir fara úr skorðum. Einhver vandræði koma upp í sambandi við ferðalag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þetta verður mjög gagnlegur dagur til að fá fólk til að ræða saman. Það verður hlustað á þín sjónarmiö og þau samþykkt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvað sem mikið hefur veriö lagt á sig fyrir gengur upp. Eftir að það mál hefur verið til lykta leitt langar þig mikið til að hvíla þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Mjög áhugaverð þróun veröur og mun betri en búist var við. Samræður við einhvern leiða til þess að þú verður margs vís- ari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.