Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 15. MARS 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Mazda Mazda 323 LX, árg. '88, til sölu, ekinn 102 þús. km. Aðeins staðgreiðsla kem- ur til greina. Sumardekk fylgja. Uppl. 1 síma 552 4599 e.kl. 18. Mitsubishi Lancer, árg. ‘87, til sölu, ek. 135 þús. Verð 270 pús. Uppl. í síma 554 3272 og vs. 511 2200. Haraldur. Subaru Subaru 1800 station, ára. ‘83, til sölu, selst hæstbjóðanda. Upplýsingar í síma 587 1404. Toyota Toyota Camry station 1800 XL, árg. ‘87, til sölu, skoðaður ‘97. Góður bíll. Upplýsingar í síma 565 5903. <gS<8' Jeppar Cherokee Chief ‘87 í toppstandi, að norðan, til sölu. 4 1 vél, bemskiptur, 5 dyra, upph. f. 31” dekk, ný dekk, ryð- laus, gott viðhald. Uppl. í s. 552 5483. Suzuki Sidekick ‘91, langur, 5 d„ upph. 30”, sumard., ný vetrard., rauður, ek. 50 þ. m„ ástandssk. ffá BÍ, kr. 1.470 þ„ góður stgrafsl. S. 587 0970,896 6790. Til sölu Willys CJ7 ‘81, nýstandsettur og Ford Bronco ‘74, mjög góður. Einn- ig Jag vélsleði ‘92, sem nýr, ekinn 2700 mílur. Uppl. í síma 566 6396. Toyota Hilux double cab ‘89, dísil, ek. 150 þús„ rauður, upph., stigbretti, 31” dekk, breytt drifhlutfoll. Fallegur bíll. V. 1.150.000. S. 588 0014 og 896 1744. Hópferðabílar Til sölu 20 rútusæti úr Mercedes Benz 0309 í óaðfinnanlegu ástandi. Verð 200 þús. Uppl. í síma 564 1171. fúL J Vörubílar ‘O? uu uu . -.,.,-ppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, íjaórir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.íl. Sérpöntun- arþj., í. Erlingsson hf., s. 567 0699. Disilvélavarahlutir. Varahlutir í flestar gerðir dísilvéla á lager. H.A.G. hf. -Tækjasala, sími 567 2520. Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfiuttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Margar geröir af Kentruck og Stocka handlyfturum og stöflurum. Mjög hagst. verð. Nýir og notaðir rafm.-, dísil- og gaslyftarar frá Yale og Halla. 10-14 daga afgreiðslutími. Árvík hf., Ármúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295. fH Húsnæðiíboði Herbergi til leigu í fallegri rishæð við Kambsveg, eldhús, bað og þvottahús á hæðinni, ásamt rúmum, náttborðum o.fl. Laus strax. Sími 568 4253 á kvöld- in eða 581 1605 (símsvari). Hörður. Sérlega góö 108 fm 3 herbergia íbúö auk bilskúrs nálægt Sjukrahúsi Reykjavíkur til leigu frá 1. maí. ‘96. Svör sendist DV, merkt „Fossvogur 5382 fyrir 25. mars nk. 2 herb. íbúö til leigu i Hólunum, leigu- verð 35 þúsund með hússjóði, aðems reglusamt fólk kemur til greina. Laus strax. Uppl. í síma 562 7683. Ert þú reglus. og ábyggilegur leigjandi? ’ að gefur Nýttu þér það forskot sem það gefur þér. Fjöldi íbúða á skrá. íbúðaleigan, lögg. leigum., Laugav. 3, s. 511 2700. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Miösvæöis - 105. Rólegt, rúmgott og bjart herbergi, eldunaraðstaða, wc og sturta, sérinngangur, laust strax. Upplýsingar í síma 562 2904. Nýleg 2 herbergja íbúö á svæöi 110 til leigu, lyftuhús. Leigutími 1 ár eða lengur. Laus 1. apríl. Upplýsingar sendist í pósthólf 502, 220 Hafnarfirði. 3 herb. ibúö til lelgu í Pingholtunum. Laus strax. Svör sendist DV, merkt „Þ-5402. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Til leigu litil íbúö í nýlegu húsi í aust- urbæ Kópavogs. Sérinngangur, laus. Upplýsingar eftir kl. 17 í síma 564 3131. fH Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda, göngum frá leigusamningi og tryggingu þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar sé þess óskað. íbúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700. 511 1600 er síminn leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað- virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 4-5 herb. íbúö óskast í Hafnarf., helst í nágrenni St. Jósefsspítala. Leigut. frá 1. júní-1. september. Öruggar gr., reglusemi. S. 467 1763 eða 467 1395. 4-5 herbergja íbúö eða lítlö elnbýli á höfuðborgarsvæðinu óskast til leigu. Þarf að vera laus fljótlega. Uppl. í síma 587 9059 eða 567 4894. 2 herb. íbúö mlösvæöis í Rvík óskast til leigu ffá 1. apríl nk. Greiðslugeta 30-35 þús. Uppl. í síma 566 6951. 3ia herbergja ibúö óskast til leigu. Er reglusöm og reyklaus. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 562 7325. Óska eftir góöu herbergi eöa litilli íbúö til leigu, helst 1 Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma 451 2597. 3ja herbergja íbúö óskast til leigu sem fyrst. UppL í síma 566 0593. M Atvinnuhúsnæði Húsnæöi fyrir matvælavinnslu. Mjög gott 178 m2 húsnæði v/Smiðjuveg tfl leigu, úttekið og samþykkt af fiski- stofu og heilbrigðiseftirliti. Laust strax. Ársalir, s. 533 4200/852 0667. 200 fm skrifstofuhúsnæöi til leigu í Múlahverfi. Hagstæð leiga, fallegt húsnæði. Upplýsingar í símum 581 2166 og 561 6655._________________ Óska eftir bílskúr eða litlu iðnaðarhúsnæði á höfuðborgarsvæð- inu til bílaviðgerða. Svör sendist DV, merkt „K-5400. Verslunar- og lagerhúsnæöi óskast, ca 400 fm. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 61021.______________ Ármúli. 14 fm skrifstofuherbergi til leigu. Upplýsingar í símum 533 2020 og 557 3977. $ Atvinna í boði Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Fíberglassneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst einnig ásetningu. Upplýsingar gefur Kolbrún. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Óska eftir dugleari, heiöarlegri og stundvísri manneskju í sölutum frá ca hádegi til kl. 18. Þarf að getað byij- að strax. Uppl. í síma 551 0339 eða leggið inn skilaboð í s. 561 1919. Bílaviðgeröir. Bifvélavirki eða maður vanur viðgerðum óskast til ffamtíðar- starfa nú þegar. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60982. Sölumenn og fólk meö reynslu af tölvum eða forritun óskast til pjónustustarfa. Mikil vinna ffam undan. Uppl. í síma 588 4870. Jón. Aöstoöarfólk óskast í matvælaiðnaö. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvisunamúmer 60976. K* Atvinna óskast 22 ára hörkudugleg, stundvís stúlka óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 588 8815. 22 ára þrusuduglegur karlmaöur óskar eftir góori kreflandi vinnu sem allra fyrst, flest kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 588 8815. 41 árs maður óskar eftir vinnu. Hefur vinnuvélaréttindi, meirapróf og bú- fræðipróf. Getur unnið við viðgerðir. Uppl. í síma 421 5068. Vélstjóri, meö II. stigs réttindi, óskar eftir vinnu. Nánari upplýsingar í síma 557 1671 á kvöldin. Barnagæsla Óska eftir 13-15 ára barnapíu til að gæta 3ja ára stelpu við og við. Verður að búa í Garðabæ. Upplýsingar í síma 565 8944. £ Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. * n £ s 3 U ■*-> jO <4-1 'm' ÍB íZ iEn örlöq öriög jööar mlnnar eru tyrirrumi! Neitar þú að hjálpa okkur! Nú þegar höfum konu þlna og son haldi?! 3 á m m rö u r—H r—I 3 tn m m •1-4 o T3 1=1 O m k<D 'S Ö) O cö tn Ö) Ö) •rH m Þú lltur ekki út tyrir að hafa skemmt þér vel í afmælisveislunni hennar ^ Sólveigar. ___^ Ætlarðu ekki að skipta um föl, Jeremias?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.