Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Blaðsíða 30
38
FIMMTUDAGUR 14. MARS 1996
f iH
?
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fréttir.
17.02 Leiðarljós (355) (Guiding Light). Banda-
rískur myndaflokkur.
17.57 Táknmálsfréttir.
18.05 Brimaborgarsöngvararnir (11:26).
Spænskur teiknimyndaflokkur um hana,
kött, hund og asna sem ákveða að taka
þátt í tónlistarkeppni í Brimaborg og lenda
í ótal ævintýrum. Leikraddir: Ingvar E. Sig-
urðsson, Margrét Vilhjálmsdóttir og Valur
Freyr Einarsson.
18.30 Fjör á fjölbraut (21:39) (Heartbreak High).
Astralskur myndaflokkur sem gerist meðal
unglinga í framhaldsskóla.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.35 Veður.
20.40 Dagsljós.
20.55 Handknattleikur, lokakafli í þriðja leik
Hauka og FH í úrslitakeppni Nissan-deil-
darinnar. Bein útsending.
21.20 Happ í hendi. Spurninga- og skafmiðaleik-
ur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Um-
sjónarmaður er Hemmi Gunn og honum til
aðstoðar Unnur Steinsson.
22.15 Sumartískan. Seinni þáttur. Katrín Páls-
dóttir bregður upp myndum frá sýningum
tískuhúsanna í París og segir frá nýjungum
í sumartískunni.
22.40 Halifax. Þetta er fyrsta myndin af sex um
Jane Halifax en þær hafa unnið til fjölda
mðlauna í Ástralíu.
0.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
s t e»
17.00 Læknamiðstööin.
17.45 Murphy Brown.
18.15 Barnastund.
19.00 Ofurhugaíþróttir (High Five).
* 19.30 Simpsonfjölskyldan.
19.55 Hudsonstræti (Hudson Street).
20.25 Spæjarinn (Land’s End).
21.15 Svalur prins. Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
21.45 Ranglega ákærð (Falsely Accused). Lisa
Hartman Black leikur unga konu í þessari
sannsögulegu mynd sem verður fyrir miklu
áfalli þegar hún kemur að vöggu ungs
barns síns og það nær vart andanum. Hún
hendist með barnið á spítala þar sem talið
er að eitrað hafi verið fyrir því. Grunur lög-
reglunnar beinist að móður barnsins og
skömmu síðar er hún fangelsuð og ákærð
fyrir tilraun til morðs. Myndin er bönnuð
börnum.
23.15 Hrollvekjur (Tales from the Crypt).
23.35 Útlagarnir (Rio
Diablo). Kenny
Rogers leikur út-
lagann Quinton
Leech sem óvart
dregst inn í
banka- og brúð-
arrán í smábæ í
Texas. Banka-
ræningjarnir ræna
brúði á æðis-
gengnum flótta úr
bænum. Brúð-
guminn Ben Tabor hyggst endurheimta
brúði sína, hvað sem það kostar, og safn-
ar saman liði. Útlaginn er þeirra á meðal,
en þegar hópurinn kemur að ánni Rio Di-
ablo skortir alla kjark til að fylgja Ben yfir,
nema Quinton. í sameiningu halda þeir
yfir ána á vit æsispennandi ævintýra.
Myndin er stranglega bönnuö börnum.
1.05 Svindl í Singapúr (Singapore Sling). Barn
er að deyja úr malaríu í Kampútseu. Það er
kannski í sjálfu sér ekkert óvenjulegt en
það sem er öllu einkennilegra er að barnið
hefur fengið lyf í nokkrar vikur sem virðist
ekki hrífa. Lyfin koma frá stofnun sem
hjálpar bágstöddum börnum um víöa ver-
öld og þegar kemur í Ijós að þau eru vita
gagnslausar eftirlíkingar fara hjólin heldur
betur að snúast. Myndin er stranglega
bönnuð börnum. (E)
2.35 Dagskrárlok Stöðvar 3.
RÍKISÚTVARPID FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Edward Frede-
riksen. 7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. njunda tímanum“, rás 1, rás 2 og
Fróttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30
Fréttayfirlit. 8.31 Pistill.
8.35 Morgunþáttur rásar 1 heldur áfram.
8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45 í dag.)
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíð“ . Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnír.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Ást í
meinum.
13.20 Spurt og spjallað.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós. (5:16.)
14.30 Menning og mannlíf í New York. Lokaþáttur.
15.00 Fréttir.
15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað að loknum
fróttum á miðnætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Þjóðarþel Umsjón: Anna Margrót Sigurðardótt-
ir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurflutt kl.
22.30 í kvöld.)
17.30 Allrahanda. John Molinari leikur á harmóniku.
17.52 Umferðarráð.
18.00 Fréttir.
18.03 Frá Alþingi. Umsjón: Valgeröur Jóhannsdóttir.
18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur barnanna.
(Endurflutt á rás 2 á laugardagsmorgnum.)
Föstudagur 15. mars
Strákurinn á eftir að reynast hinni kynþokkafullu Havana erfiður viður-
eignar.
Stöð 2 kl. 21.00:
Heilagt
hjónaband
Stöö 2 sýnir í kvöld gaman-
myndina Heilagt hjónaband eða
Holy Matrimony.
í myndinni segir frá stúlkunni
Havana sem lætur sér fátt fyrir
brjósti brenna. Hún fremur afbrot
og neyðist til að flýja og leita
skjóls í afskekktu samfélagi
strangtrúaðra sveitamanna sem
ekki þola neina lausung. Stúlkan
þarf að semja sig að siðum heima-
manna og hjónaband er algjört
skilyrði fyrir veru hennar þarna.
Fyrir valinu verður 12 ára gam-
all strákur sem að sjálfsögðu hef-
ur enga reynslu af ástinni en á
eftir að reynast hinni kynþokka-
fullu Havana erflður viðureignar.
Aðalhlutverk leika Patricia
Arquette og Joseph Gordon-
Levitt.
Sjónvarpið kl. 22.30:
Halifax
í kvöld sýnir Sjón-
varpið fyrstu mynd-
ina af sex í flokki
ástralskra saka-
málamynda þar sem
aðalsöguhetjan er
réttargeðlæknirinn
Jane Halifax. Hún
vinnur náið með
lögreglunni og
dómsyfirvöldum við
rannsókn mála og er
oft kölluð til sem
sérfrótt vitni við
Rebecca Gibney.
réttarhöld. Vegna af-
skipta hennar af saka-
málum kemst hún oft í
hann krappan og á í
höggi við meira og
minna sturlaða glæpa-
menn. í fyrstu mynd-
inni er geðlæknir einn
sakaður um morö og
hann biður Halifax að
hjálpa sér að hreinsa
mannorð sitt. Aðalhlut-
verkið leikur Rebecca
Gibney.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Glady-fjölskyldan.
'13.10 Lísa í Undralandi.
13.35 Ási einkaspæjari.
14.00 Takturinn (The Beat). Mynd sem gerist í
niðurníddu úthverfi stórborgar. Við kynn-
umst skólakrökkum sem ekki virðast eiga
sér viðreisnar von.
15.35 Ellen (11:13).
16.00 Fréttir.
16.05 Taka 2 (e).
16.35 Glæstar vonir.
17.00 Köngulóarmaðurinn.
17.30 Eruð þið myrkfælin?
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19:20.
20.00 Suður á bóginn (16:23).
21.00 Heilagt hjónaband (Holy Matrimony).
Gamanmynd um veðurfréttamanninn
Taylor Worth sem er mikið upp á kven-
höndina og getur ómögulega bundist einni
konu. Vinir hans ákveða að taka málin í
sínar hendur og finna handa honum hina
einu réttu. Aðaihlutverk: Mark Harmon,
Madeleine Stowe, Lesley Ann Warren og
Maria Holvöe.
00.20 Duldar ástríður (The Secret Passions of
Rob). Lokasýning. Bönnuð börnum.
1.50 Dagskrárlok.
17.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Spítalalíf (MASH).
20.00 Jörð II (Earth II).
21.00 Rangar sakir (Falsely Accused). Ahrifamik-
il kvikmynd um konu sem missir ungt barn
sitt. í ofanálag er hún ranglega sökuð um
að hafa myrt barnið. Er í fangelsi kemur er
það eina huggun konunnar að hún er þun-
guð á ný. En er einhver leið út úr svartnætt-
inu? Aðalhlutverk: Lisa Hartman.
22.30 Undirheimar Miami (Miami Vice).
23.30 Geimöldin (Spacerage). Spennumynd sem
gerist í framtíðinni. Brjálaður glæpamaður
gengur berserksgang í stórverslun og
myrðir fjölda manns. Hann er dæmdur til
þrælkunar á nýlenduplánetunni Botany
Bay. Aðalhlutverk: Richard Fainsworth,
Michael Paré og Lee Purcell. Stranglega
bönnuð börnum.
1.00 Herra fóstri (Mr. Nanny). Gamansöm
spennumynd með kraftajötninum Hulk
Hogan í aðalhlutverki. Bönnuð börnum.
2.30 Dagskrárlok.
20.10 Hljóðritasafnið.
20.40 Komdu nú aö kveðast á. (Áður á dagskrá sl.
miðvikudag.)
21.30 Pálína með prikið. (Áður á dagskrá sl. þriðju-
dag.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma.
22.30 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vestur-
heimi. (Áður á dagskrá fyrr í dag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm fjórðu. (Endurtekinn þáttur frá síödegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir. Morgunútvarpiö - Leifur Hauksson og
Björn Þór Sigbjömsson. 7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum“ með rás 1 og
Fróttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30
Fréttayfirlit. 8.31 Pistill.
8.35 Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Lísuhóll.
10.40 íþróttadeildin.
11.30 Hijómsveitir i beinni útsendingu úr stúdíói
12.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir.
17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. -
Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir endurfluttar.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jóseps-
son.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00. Umsjón: Ævar
Örn Jósepsson.
1.00 Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá verður í lok frótta kl. 1, 2, 5,
6, 8, 12, 16,19 og 24. ítarleg landveöurspá: kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng-
um.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
8.1Q-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds-
son og Margrét Blöndal.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds-
son og Margrét Blöndal. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 Morgunþáttur Bylgjunnar. Valdís Gunnars-
dóttir. Fróttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.00 19:20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Umsjónarmaður
Jóhann Jóhannsson
22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Danstónlistin frá ár-
unum 1975-1985.
1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson í góðum gír.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnr. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106,8
7.00 Fréttir frá BBC World Service. 7.05 Blönduð
klassísk tónlist. 8.00 Fréttir frá BBC World service
8.05 Blönduö klassísk tónlist. 8.15 Tónlistarþáttur
frá BBC 9.00 Fréttir frá BBC World Service. 9.15
Morgunstund Takts. Umsjón: Kári Waage. 11.00
Blönduð klassísk tónlist. 13.00 Fréttir
frá BBC World Service. 13.15 Diskur
dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð
klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC
World Service. 16.05 Tónlist og spjall í
hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Olafsson.
19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurs-
hópa.
SÍGILTFM 94,3
7.00 Vínartónlist í morgunsárið. 9.00 í sviðsljós-
inu. 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr
hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaöarins.
15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj-
ar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum 24.00
Næturtónleikar.
FM957
6.45 Morgunútvarpið. Axel Axelsson. 9.05 Gulli
Helga. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir
Vilhjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg. 22.00
Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00
Næturdagskrá. Fréttir klukkan 9.00 -10.00 - 11.00 -
12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00.
ADALSTÖÐIN FM 90,9
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steypustöðin.
Pálmi Sigurhjartarson og Einar Rúnarsson. 12.00 ís-
lensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert
Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00
Næturvaktin. Sími 562-6060.
BROSIÐ FM 96,7
9.00 Jóhannes Högnason. 12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00
Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason.
18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Forleikur. 23.00
Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97,7
7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi.
15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar
Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins.
24.00Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery ✓
16.00 Time Travellers 16.30 Ambulance! 17.00 Treasure
Hunters 17.30 Terra X : Islands of the Dragon Tree 18.00
Voyager 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke's
Mysterious Universe 20.00 Jurassica 2 21.00 Wings: Victor •
Last of the V Force 22.00 Classic Wheels 23.00 Lions, Tigers
and Bears: Man-Eating Tigers 00.00 Close
BBC
06.00 BBC Newsday 06.30 Telling Tales 06.45 The Chronicles
of Narnia 07.15 Grange Hill 07.40 Catchword 08.10 Castles
08.40 Eastenders 09.10 Tba 09.20 Can't Cook Won't Cook
09.45 Kilroy 10.30 Good Moming with Anne & Nick 11.00 BBC
News Headlines 11.10 Good Morning with Anne & Nick 12.00
BBC News Headlines 12.05 Pebble Mill 12.55 Prime Weather
13.00 Castles 13.30 Eastenders 14.00 Hot Chefs 14.10 Kikoy
14.55 Telling Tales 15.10 The Chronicles of Narnia 15.40
Grange Hill 16.05 Catchword 16.35 Modern Times 17.30 Top
of the Pops 18.00 The World Today 18.30 Wildlife 19.00
Health & Efficiency 19.30 The Bill 20.00 Dangerfield 20.55
Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather
21.30 The Young Ones 22.00 Later with Jools Holland 23.00
Love Hurts 00.00 Auntie's New Bloomers 00.40 Bruce
Forsyth's Generation Game 02.35 Paradise Postponed 03.25
Bmce Forsyth’s Generation Game 04.25 70s Top of the Pops
Eurosport %/
07.30 Basketball: European Cup For Men's Club from Spain
08.30 Triathlon: Pro Tour from Santos, Brazil 09.30 Motors:
Magazme 11.00 Livegolf: European PGA Tour -DubaÖ Desert
Classic from Dubaó, 13.00 Uvefreestyle Skiing; World Cup
from Altenmarkt/Zauchensee, 14.00 Snowboarding:
Snowboard: ISF World Pro Tour 1995/96 from 14.30 Snooker:
Européan Open from Malta 18.00 Intemational Motorsports
Report: Motor Sports Programme 19.00 Sumo; Grand Sumo
Tournament of Paris, France 20.00 Livetennis: ATP
Toumament - Newsweek Champions Cup from Indian 00.30
Close
Sky News
06.00 Sunrise 09.30 Century 10.00 Sky News Sunrise UK
10.30 ABC Nightline 11.00 Worid News And Business 12.00
Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS
News This Morning 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30
Parliament 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 The Lords
16.00 World News And Business 17.00 Uve At Five 18.00 Sky
News Sunrise UK 18.30 Tonight With Adam Boulton 19.00
SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 Sky News Sunrise
UK 20.30 The Entertainment Show 21.00 Sky Worid News
And Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News
Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky News
Sunrise UK 00.30 ABC World News Tonight 01.00 Sky News
Sunrise UK 01.30 Tonight With Adam Boulton Replay 02.00
Sky News Sunrise UK 02.30 Sky Worldwide Report 03.00 Sky
News Sunrise UK 03.30 The Lords 04.00 Sky News Sunrise
UK 04.30 CBS Evening News 05.00 Sky News Sunrise UK
05.30 ABC World News Tonight
TNT
19.00 Captain Sindbad 21.00 Travels with my Aunt 23.00 Dr.
Jekyll & Mr. Hyde 01.15 Strongroom 02.45 Captain Sindbad
CNN ✓
05.00 CNNI Worid News 06.30 Moneyline 07.00 CNNI World
News 07.30 Worid Report 08.00 CNNI Worid News 08.30
Showbiz Today 09.00 CNNI Worid News 09.30 CNN
Newsroom 10.00 CNNI Worid News 10.30 World Report
11.00 Business Day 12.00 CNNI Worid News Asia 12.30
Worid Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30 Business
Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI Worid News 15.30
Worid Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Business Asia
17.00 CNNI Worid News 19.00 Worid Business Today 19.30
CNNI Worid News 20.00 Larry King Uve 21.00 CNNI Worid
News 22.00 Worid Business Today Upcute 22.30 Worid Sport
23.00 CNNI World View 00.00 CNNI Worid News 00.30
Moneyline 01.00 CNNI World News 01.30 Inside Asia 02.00
Larry King Livo 03.00 CNNI Worid News 03.30 Showbiz
Today 04.00 CNNI World News 04.30 Inside Politics
NBC Super Channel
05.00 NBC News with Tom Brokaw 05.30 ITN Worid News
06.00 Today 08.00 Super Shop 09.00 European Money
Wheel 14.00 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel 16.30
FT Business Tonight 17.00 ITN Worid News 17.30 Talking
With David Frost 18.30 The Best of Selina Scott Show 19.30
Videofashion 20.00 Executive Lifestyles 20.30 ITN Worid
News 21.00 US PGA Golf 22.00 The Tonight Show with Jay
Leno 23.00 Late Night with Conan O'Brien 00.00 Later with
Greg Kinnear 00.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw
01.00 NCAA. Basketball 03.30 Executive Lifestyles 04.00 The
Best of The Selina Scott Show
Cartoon Network
05.00 Sharky and George 05.30 Spartakus 06.00 The
Fruitties 06.30 Sharky and George 07.00 Worid Premiere
Toons 07.15 A Pup Named Scooby Doo 07.45 Tom and Jerry
08.15 Two Stupid Dogs 08.30 Dink, the Little Dinosaur 09.00
Richie Rich 09.30 Biskitts 10.00 Yogi's Treasure Hunt 10.30
Thomas the Tank Engine 10.45 Space Kidettes 11.00 Inch
High Private Eye 11.30 Funky Phantom 12.00 Uttle Dracula
12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Back to
Bedrock 14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30 Thomas the
Tank Engine 14.45 Heathdiff 15.00 Snagglepuss 15.30 Down
Wit Droopy D 16.00 The Addams Family 16.30 Two Stupid
Dogs 17.00 Scooby and Scrappy Doo 17.30 The Jetsons
18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Close
eínnig á STÖÐ 3
Sky One
7.01 X-men. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8JJ5 Denn-
is. 8.30 Press Your Luck. 8.50 Love Connection. 9.20 Court
TV. 9.50 The Oprah Winfrey Show. 10.40 Jeopardy. 11.10
Sally Jessey Raphael. 12.00 Beechy. 13.00 Hotel. 15.00
Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey Show. 16.15 Mighty Morp-
hin Power Rangers. 16.40 X- men. 17.00 Star Trek: the Next
Generation. 18.00 Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD.
19.30 M*A*S*H. 20.00 Just Kidding. 20.30 Coppers. 21.00
Walker, Texas Ranger. 22.00 Star Trek. 23.00 Melrose Place.
24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The
Untouchables. 1.30 In Uving Color. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Brigadoon. 8.00 Law and Order. 10.00 To Dance with the
White Dog. 12.00 Walking Thunder. 14.00 How I Got into Col-
lege. 16.00 The Mirror Crack’d. 18.00 To Dance with the White
Dog. 20.00 Tme Ues. 22.20 Dragon; The Bmce Lee Story.
00.20 Kickboxer III: The Art of War. 1.55 Cadillac Girls. 3.30
Linda.
Omega
7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur-
inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homiö. 9.15 Orðiö. 9.30 Heima*
verslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni.
18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Oröið.
20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00
Benny Hinn. 21.30 Bein úts. frá Bolhoiti. 23.00 Praise the
Lord.