Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1996, Síða 8
8 LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 sælkerínn Guðrún Agnarsdóttir forsetaframbjóðandi er sælkeri vikunnar: Ovenjuleg fiskbaka „Ég hef voðalega gaman af því að elda mat og hef alltaf haft mjög gam- an af því að matreiða og borða mat. Ég hef alltaf haf gaman af því að gera tUraunir i matargerð og prófa eitthvað nýtt en einföld og vafninga- lltil matargerð finnst mér best dag- lega. Aðalatriðiö er að hafa gott hrá- efni. Ég reyni að borða hoUt fæði eftir föngum en leyfi mér auðvitað líka tU hátíðabrigða og við sérstök tækifæri að borða það sem mig langar í,“ segir Guðrún Agnarsdótt- ir forsetaframbjóðandi. Guðrún er sælkeri DV að þessu sinni og gefur uppskrift að óvenju- legum en góðum fiskrétti fyrir 4-6. Hún segir að rétturinn sé seðjandi og drjúgur og standi fyrir sínu. Hann sé glæsUegur þegar hann sé borinn á borð. í hann megi nota ýmsar tegundir af fiski, til dæmis reyktan, og geti rétturinn verið heppilegur til að nýta afganga. TU hátíðabrigða megi bæta við hörpu- skel, rækjum, kræklingi eða laxi. Guðrún gefur einnig uppskrift að Fiskblanda 25 g smjör eða smjörlíki 1 laukur fínt skorinn 100 g sveppir, sneiddir 225 g fiskur, soðinn og skorinn salt og svartur pipar Bakan 200 g smjördeig í pakka dálítið af bræddu smjöri ávaxtasalati. Fisk- og sveppabaka 225 g af auðsoðnum hrísgrjónum 50 g smjör eða smjörlíki 1 laukur, fint skorinn 2 kúfaðar tsk. karrí salt Leggið hrísgrjónin í bleyti í heitu vatni í 20-30 mínútur. Bræðið 50 g smjör eða smjörlíki á pönnu og steikið laukinn uns hann mýkist. Hrærið karríduftinu út í og bætið við 240 ml af vatni. Hreinsið hrís- grjónin vel í sigti undir rennandi vatni og bætið þeim síðan út í og lá- tið maUa rólega í 10-15 mínútur þar tU vatnið er horfið. Bragðbætið með salti og látið kólna. Búið síðan til fiskblönduna með því að bræða 25 g smjör eða smjör- líki á pönnu og steikja laukinn uns hann er glær. Bætið sveppum út í og blandið stutta stund yfir hitan- um. Blandið síðan saman við fisk- inn í skál. Bragðbætið með salti og svörtum pipar og kælið. Smyrjið eldfasta, djúpa skál sem rúmar blönduna og þekið , með þunnflöttu deiginu. Setjið i ýmist lag af hrísgrjónum eða fiskblöndu tU skiptis en byrjið' og endið með hrísgrjónum. Hafið deigið nægilega stórt þannig að hægt sé að sveipa því um blönduna og loka skálinni og smyrjið öll sam- skeyti með bræddu smjöri eða smjörlíki. Bakið í ofni sem hitaður hefur verið að 190 gráðum í 45 mínútur. Takið þá skálina út og hvolfið bök- unni varlega úr henni á eldfast fat og bakið áfram í 10-15 mínútur þar til bakan er guUinbrún. Með þessum rétti er gott að bera fram ferskt salat. strax í sítrónusafa til að verða ekki brún. Bý tU lög úr 150 ml vatni með 100 g af sykri sem ég sýð og kæli. Einnig má nota appelsínusafa úr fernu. Blanda út í safa úr %-l sítrónu, eftir magni ávaxta, og skef síðan innan úr 1-2 ástríðuávöxtum og blanda út í löginn sem ég helli yfir ávaxtabitana," útskýrir Guð- rún. Þetta er léttur og fremur hollur en gómsætur matur sem hentar vori og sumri. -GHS Ávaxtasalat „í ávaxtasalat nota ég þá ávexti sem til eru á hverjum tíma. Oftast blanda ég saman perum, eplum, banönum, appelsínum, kíví, græn- um og bláum vínberjum, melónum, stundum jarðarberjum eða öðrum ávöxtum. Ég flysja og sker ávextina niður í smáa bita. Gæti þess að epli og bananar liggi matgæðingur vikunnar Þorskur með soja og engifer Jónína S. Lárusdóttir og Tryggvi Þórhallsson hlutu aukaverðlaun í uppskriftasamkeppni Manneldisráös og Vöku- Helgafells nýlega fyrir ljúffenga uppskrift sína að þorski í fati með soja og engifer. Uppskriftin fer hér á eftir. 800-900 g roðflett þorskflök % tsk. sjávarsalt !4 tsk. pipar 2 stk. marin hvítlauksrif 1-2 sm. rifið engifer 1 dl mysa (eöa hvítvín) 3 stk. vorlaukur sojasósa Verklýsing Hitið ofninn í 200 gráð- ur. Smyrjið fatið með smjöri. Skerið fiskflökin í fjögur stór stykki. Leggið þau í ofnfast fat og dreifið salti, pipar, hvftlauki, engifer og vorlauki yfir. Hellið mysunni og smá- vegis sojasósu yfir, setjið bökunar- eða álpappír yfir fatið og látið malla þangað til fiskurinn er til, eða í 15-20 mínútur. Rétturinn er borinn fram með svörtum hrís- grjónum og gufusoðnu grænmeti, helst gulrótum og brokkolí. -GHS Jóhanna Ragnarsdóttir hárgreiðslumeistari er matgæðingur vikunnar: Humarsalat koli og döðlurúlla á eftir Jóhanna Ragnarsdóttir, hár- greiðslumeistari á Akureyri, er mat- gæðingur vikunnar að þessu sinni. Jóhanna gefur þrjár uppskriftir að sérlega bragðgóðum réttum, humar- salati í forrétt, ofn- bökuðum kola í aðal- rétt og döðlurúllum með kaffinu á eftir. „Þetta getur bæði verið fint og líka gott þegar maður vill gera sér pínu dagamun," segir Jóhanna. eldfast mót og pínulitlu salti er stráð yfir. Smjörbitum er raðað ofan á hvert flak eða fiskbita. Álpappír er breiddur yfir og bakað í 180 gráða heitum ofni í um 30 mínútur. Síðustu Kaperssósa Humarsalat 150 g soðinn hum- ar, pipraður 1- 2 harðsoðin egg 50 g kjörsveppir nokkrir spergilbit- ar ögn af salti, pipar og paprikudufti 2- 3 msk. rjómi 4 sítrónusneiðar 4 smjörristaðar sneiðar af fransk- brauði Humarinn, eggin, sveppimir og sperg- illinn eru skorin nið- ur í litla bita og hrært saman við majónes. Kryddað með salti, pipar og pa- prikudufti, bragðbætt 2 msk. smjörlíki 2/2 msk. hveiti 3-4 dl mjólk 2 dl kapers 1 msk. rjómi 1 tsk. smjör Smjörlíkið er brætt, hveitið er hrært út í og þynnt út með mjólkinni. Kapersið er saxað og sett í ásamt leginum. Eggjarauðan er hrærð með rjóma og salti. Smjörbitinn er settur út í sósuna. Sósan er hrærð út í eggjarauðuna, smátt og smátt. Döðlurúlla - með kaffinu á eftir 250 g döðlur 2 egg % bolli sykur 1 msk. smjör 4 bollar Rice Crispies Jóhanna Ragnarsdóttir, matgæðingur vikunnar, gefur humarsalati, ofnbökuðum kola og döðlurúllum. DV-i uppskriftir að mynd Sigurður Allt er sett 1 pott og hrært saman. 4 boll- með rjóma. Salatið er borið fram í kampavínsglösum. Sítrónusneiðar eru settar á kant glasanna og brauð- ið er borið fram með. Kolaráttur Kola eða smálúðuflökum er raðað í 10 mínúturnar er heitum kaperskornum stráð yfir og í soðið er bætt smá safa af kapersinu og smá hvítvíni ef vill. Skreytt með stein- selju og sítrónu. Borið fram meö soðnum kartöflum, blómkáli og sósu eða soðið af fiskinum er notað meö. um af Rice Crispies er blandað út í. Hellt á bökunarpapp- ír og búin til lengja. Kælt og hjúpað meö súkkulaði. Jóhanna skorar á Valgerði Hrólfs- dóttur, bæjarfulltrúa á Akureyri. -GHS Taílenskur matur er heillandi Taílenskur matur er einstak- lega bragðgóður og heillandi og um að gera fyrir íslendinga að kynna sér hann og þreifa sig áfram í matreiðslunni. Hér á eft- ir fara tvær uppskriftir að sér- i lega góðum réttum sem bæði er hægt að nota báða í heila máltíð eða annan hvorn í léttan en góð- an málsverð. Gríllspjót með hnetusósu —fyrir fjóra í þennan forrétt þarf um 350 g af svínakjöti eöa meyru nauta- kjöti og 8 tréspjót. Kryddlögur 1 msk. sojasósa 1 msk. olia y2 tsk. karrí Jaröhnetusósa 50 g jaróhnetur 2 tsk. olía 30 g laukur 2 hvítlauksrif 1 ferskur, rauöur chili ‘/2 tsk. ferskt engifer V2 ansjósuflak eöa y2 gaffalbiti 2 msk. fiskisósa 1,5 dl. kókosmjólk Aöferöin Kjötið er skorið í þunnar sneið- ar. Blandiö kryddlöginn saman og hellið yfir kjötið. Látið kjötið bíða í að minnsta kosti tvo klukkutíma. Þræðið kjötið upp á spjót og pensliö með olíu. Steikið lauk og hvítlauk í olíu. Skiptið chili-ávextinum upp og skafið fræin burt. Hellið öllum efnunum í sósuna í matvinnslu- vél og blandið saman í þykka sósu. Bragðbætiö með salti. Grillið spjótin eða steikið á pönnu. Saltið varlega. Ferskt sal- at er borið fram með réttinum. Rækjusúpa -fyrir fjóra 8-12 stórar rcekjur, hráar 10 dl. kjúklingasoö 4 msk. fisksósa 4 msk. sitrónusafi 8-8 sveppir 2 sítrónustilkar eöa 1 tsk. sitrónubörkur y2ferskur rauöur chili y2ferskur grcenn chili 20 g ferskt engifer 10 basilíkumblöö Aðferðin ath. Fjarlægið utan af rækjunum og skiptið í miðju. Skerið ljósa neðri hlutann af sítrónustilkun- um í þunnar sneiðar. Skerið chili í þunna hringi. Fjarlægið fræin. Skerið engifer og sveppi niður. Byijið að laga súpuna um 10 mínútum áður en það á að bera hana fram. Blandiö saman kjúklingasoði, fisksósu, sítrónusafa, sveppum, sítrónu- stilkum og náið upp suöu. Bætið út í chilipipar og rækjuhölum og látiö súpuna sjóða viö lítinn hita í fimm mínútur. Bætið basilík- um út í og bragðbætið með salti. Rsksósa Fisksósa er kryddsósa sem er notuð í marga taílenska rétti. Hægt er að búa hana til með því að sjóöa 1 ansjósu, eöa 1 gaffal- bita, 1 msk. ansjósukraft eða samsvarandi, 1 msk. sojasósu og 2 msk. vatn. Sítrónustilkur Erlendis eru sítrónustilkar seldir í asískum matvörubúðum. í staðinn fyrir sítrónustilka er hægt að nota sítrónubörk. V2 tsk sítrónuberki samsvarar 1 sítrón- ustilk. -GHS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.