Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1996, Page 20
44
MIÐVIKUDAGUR 22. MAI1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Óska eftir vei meö förnum kerruvagni
með burðarrúmi. Upplýsingar í síma
896 5023.___________________________
Óska eftir vel meö förnum Silver Cross
j vagni. Uppl. í síma 423 7885.
Heimilistæki
Nýleg þvottvél og nýlegur isskápur til
sölu. Mjög vel með farið. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 423 7967 e.kl. 17.
Hljóðfæri
Korg hljóöfæri og
Hgfum tekið að okkur söluumboð
á Islandi fyrir Korg hljóðfæri
og fylgihluti. Fyrsta sending er
komin og verðið kemur skemmtilega
á óvart. Bjóðum 10% kynningarafslátt
til mánaðamóta.
Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Óska eftir góöu, notuöu píanói á sann-
gjömu verði. Uppl. í síma 567 2208.
Hljómtæki
Til sölu bíltæki, Pioneer DEH 770, og
Pioneer magnari GM 2200 (2x130 W).
Uppl. í síma 5513302 eða 852 4610.
*
Húsgögn
Svart king-size vatnsrúm til sölu,
m/höfða- og fótagafli, einnig náttborð-
um. Lítur mjög vel út. Verð 35-40
þús. Uppl. í síma 557 7289.___________
Hiónarúm meö boröum til sölu.
Upplýsingar í síma 555 1403.__________
Til sölu vel meö farlö boröstofuborö og
6 stólar, Uppl. í síma 5614390._______
r \ Stór, grár leöurlíkishornsófi selst ódýrt.
Uppl. í síma 58? 6982. ____________________
Til sölu sófi, rúm, stofuborö og stóll.
Upplýsingar í síma 568 3783.
Bólstmn
Ath. Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðpm sófasett/hornsófa. Gerum
verðtilb. Odýr og vönduð vinna. Sækj-
um/sendum. Visa/Euro. HG-bólstrun,
Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020.
n
Antik
Eikarboröststólar á 5 þ., mahonfboröst-
borð á 39 þ., kista frá 1848 á 39
klukka á 20 þ., hornskápur á 10
sófaborð 8 þ., útsk. ljósakróna á 1.5Ó0,
kommóða og speglar til sölu. Austur-
stræti 17, kj., opið 13-18, s. 552 0290.
Ljósmyndun
Canon óskast. Canon linsur o£ flöss
óskast gegn staðgreiðslu. Upplysingar
síma 897 4730 eflir kl. 17.
Tölvur
Tökum í umboðssölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar Pentium tölvur velkomnar.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Bráðvantar allar Macintoshtölvur.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvubúnaöur og tæki til sölu.
Power PC/7500/64 Mb/1 Gb, 21” skjár,
600 pt. leysiprentari, litaprentari, 1
Gb harðdiskur, flatbed-skanni, slides-
skanni, SyQuest-drif m/diskum,
Optical-drif m/diskum, stóll, vinnu-
borð og ljósaborð. Sími 564 4644.______
Treknet - Internetþjónusta.
• Lágtverð.
• Mikillhraði.
• Greiður aðgangur.
Mánaðargj. 1390 kr., ekkert startgj.,
ekkert mínútugj. Sími 5616699._________
Hringiöan - Internetþjónusta - 525 4468.
Sumartilboð, ekkert stofngjald,
aukinn hraði, fleiri línur, verð aðeins
1.400 á mán. á Visa/Euro. S. 525 4468.
486 DX2 50 til sölu, með CD-ROM og
hljóðkorti. Upplýsingar í síma
567 6709 eftir kl. 19.
□
Sjónvörp
Viöhald loftnetskerfa - örbylgjuloftnet.
Upplýsingar gefa Hjörtur í síma
896 0198 og 553 0198 eða Kristinn í
síma 897 2716 og 587 3212.
9 T •
t
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
cq>P
Dýrahald
Þýskir fjárhundaáhugamenn. Loksins!
Tíkin Soothý (svört) átti þann 29.4. 6
hvolpa með Alexanobel Barry, skosk-
fæddum eðalhundi. Bæði ættbókar-
færð. Langfeðratal þeirra er mjög
glæsilegt. 3 hvolpanna eru falir ef um
semst á milli tíkarinnar og fóstra
hennar við umsækjendur. S. 587 1600.
Caim-terrier. Af sérstökum ástæðum
er 4 mánaða hreinræktuð tík til sölu.
Ættbókarfærð. Frekari uppl. á
kvöldin í síma 557 1714.
V Hestamennska
Dagana 7.-11. ágúst 1996 verður
Norðurlandamót í hestaíþróttum
haldið í Haringaslott (30 km frá
Stokkhólmi) í Svíþjóð. Umsóknir um
þátttöku (á ,eigin kostnað) sendist
skrifstofu HSI eigi síðar en 8. júlí 1996.
Eftir mótið verður dregið úr nöfnum
keppenda, hverjir tveir fá ókeypis
flugmiða Rvík-Norðurlönd-Rvík.
Nánari upplýsingar eru veittar á
skrst. HSI alla virka daga, milli kl.
10 og 13, í síma 5814144, innval 412.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir um allt land. Sérútbúnir bxlar
með stóðhestastíum. Hestaflutninga-
þjónusta Olafs og Jóns, sími
852 7092,852 4477 eða 437 0007.
Jörp, hreingeng hryssa, úrvals reið-
hross, v. 180 þ. Einnig rauður, þægur
töltari, v. 130 þ., og grár töffklár:
heststýpa, ekki fullgerður. Öll 6 v.
Skipti á hestakerru ath. S. 553 0610.
Til forkaups er boðinn gtóöhesturinn
Farsæll 87157001 frá,Asi, Rípurhr.
Kynbótamat 121 stig. Utflutningsverð
kr. 1.000.000. Slfrifleg tilboð berist
Bændasamtökum Islands f. 28. maí nk.
Ættbókarfærö hryssa frá Þverá í
Skíðadal, 11 v., undan Heði frá Hvoli,
til sölu. Gott verð. Upplýsingar í síma
554 5556 á kvöldin._______________
Hestaflutningar Kristjáns. Fer norður
fimmtud. 23/5 og þriojud. 28/5. Uppl.
í si'ma 852 7557 og 554 2774. Visa/Euro.
Tveir hestar til sölu. Annar undan
Hervari, 5 og 6 vetra. Mjög gott verð.
Upplýsingar í síma 555 1403.
Reiðhjól
ir. Gerum við og
lagfærum allar gerðir reiðhjóla.
Fullkomið verkstæði, vanir menn.
ið mán.-fós. kl. 9-18. Bræðurnir
afsson, Auðbrekku 3, Kóp., 564 4489.
1 árs Cannondale M-500 fjallahjól úr
áli til sölu með grip shift o.fl.
Bögglaberi, bretti, töskur og lás
fylgir. Upplýsingar í síma 557 8915,
Vil kaupa notaö, vel meö fariö 26”
fjallahjól fyrir fullorðna á góðu verði.
Uppl. í síma 557 2060 frá kl. 9-19.
Óska eftir 21 gírs góöu fjallahjóli. Uppl.
í síma 552 1501, símsvan.
Dakar 600 hjól óskast.tll nlöurrifs, há-
marksverð 50 þús. Á sama stað til
sölu Krovser ferðabox x3 fyrir götu-
eða enduro. Uppl. í s. 896 6366. Grétar.
Krossari til sölu. Yamaha YZ490, árg.
‘85 (‘93), í toppstandi, ásamt varahlut-
um og crossgalla. Einnig endurohjól,
Yamaha XT600, árg. ‘87. Sfmi 565 0546.
Regina keöjur-keðjusett. Hágæða
keðjur á öll hjól. Frábært verð. Mic-
helin dekk, hjálmar, aukahlutir. Vél-
hjól og sleðar, Stórh. 16, s. 587 1135.
Til sölu Honda CBR 1000 F, árg. ‘87,
á aðeins 378.000 stgr. Úpplýsingar í
síma 5514269.
Fjórhjól
Suzuki Quadracer 250 ‘87 til sölu. Uppl.
í síma 897 3885.
Flug
Fluaskóli Helga Jónssonar.
Höfum 32 ára reynslu í flugkennslu.
Líttu inn og fáðu nánari upplýsingar.
Sími 5510880.
Kerrur
Lítil jeppakerra óskast keypt.
Verður að vera í góðu lagi. Upplýsing-
ar í síma 561 1744 e.kl. 17.
Tjaldvagnar
Tjaldvagnar, hjólhýsi, fellihýsi.
Bílasalan Hraun, Hafnarfirði, auglýs-
ir eftir öllum gerðum á skrá. Eldri
skrár óskast endurnýjaðar. Markað-
urinn er hjá okkur sem fyrr. Bílasalan
Hraun, sími 565 2727, fax 565 2721.
6 manna amerískt fellihýsi til sýnis og
sölu að Lindarbraut 14, Seltjarnar-
nesi. Einnig til sölu tvö 90 cm rúm.
Upplýsingar í síma 561 1181._________
Lítið notaöur Holtcamper spacer tjald-
vagn, árgerð ‘91, til sölu, með stórum
álkassa, eldavél og miðstöð. Uppl. í
síma 557 4081 eftir kl. 19 virka daga.
Combi Camp family ‘91 til sölu, með
fortjaldi, vef með farinn. Upplýsingar
i síma 567 2903._____________________
Heimasmíðaöur Combi Camp tjaldvagn
með fortjaldi til sölu. Verð 150 þús.
Uppl. í síma 423 7679 og 892 5848.
Tjaldvagn, Coleman Columbia með
fortjalm, árg. ‘89, til sölu. Uppl. í síma
588 5407.____________________________
Ætlar þú aö feröast innanlands i
sumar? Hef til leigu nýja tjaldvagna.
Upplýsingar í síma 478 1725.
Hjólhýsi
Óska eftir aö kaupa hjólhýsi, má vera
gamalt eða þarfnast viðgerðar. Uppl.
í síma 567 5171 e.kl. 17.
Húsbílar
Ford Econoline 4x4 ‘76, upptekinn 1990,
ekinn 95 þ. á vél, 390 big block, 2 raf-
geymar, krómfelgur 33”, cb. skipting,
upptekin ‘90, nýuppteknar bremsur,
ísskápur, eldavél, gufugleypir,
ferða/WC, vaskur m/100 1 tanlu m/raf-
magnsdælu, snúningsstólar. Svefnað-
staða fyrir 3-5 manns. Verð 950 þ.
Uppl. í sími 568 7868, fax 553 4000.
Bilhnn er í Kænuvogi 17,104 Rvík.
Benz 309 ‘83 húsbíll, vel innréttaður,
til sýnis og sölu. Uppl. í síma 565 1044
á verslunartíma.
*£ Sumarbústaðir
Sumarhúsalóöir i Borgarfiröi.
Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir
á skrá. Veitum einnig allar upplýsing-
ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað-
armanna og sveitarfélaga í Borgar-
firði. Hafðu samband!
Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í
Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125.
Sérstaklega fallegur sumarbústaöur
til sölu, 50 m2, með 22 m2 svefnlofti.
Selst fullfrágenginn að utan með sól-
palli en fokneldur að innan. Gólf er
einangrað og klætt. Mjög hagst. verð
og greiðsluskilmálar. Til sýnis næstu
daga. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 og 12,
Garðabæ, s. 565 6300.
950 þús. staögreltt. Hús til sölu á
Austfj., 56 m'2 að grunnfl., kjallari,
hæð og ris, 4 herb., eldh., bað og
þvottah. S. 553 9820 eða 553 0505.
Keyri vörur út á land. Geri fóst verð-
tilboð, t.d. Skorradalur, 15.000,
Blönduós, 38.000. Stór bíll, loka á
timbur, 5,5 metra. Uppl. í s. 894 3575.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1800-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam-
amesi & Borgamesi, sími 5612211.
Sumarhúsalóö til sölu í Hraunborgum,
Grímsnesi. Falleg homlóð, stutt í sund
og þjónustu. Hagstætt verð. Uppl. í
síma 565 6077 e.kl. 19.
X) Fyrir veiðimenn
Veiöileyfl til sölu í Svínafossá á Skógar-
strönd, lax og silungur. 180 km frá
Rvík, stórt og gott veiðihús. Tilvalið
fyrir fjölskyldufólk, ódýr veiðileyfi.
S. 554 5896/565 6884, fax 565 7477.
Veiöileyfi til sölu í Setbergsá á Skógar-
strönd, lax og silungur, ain hefur ver-
ið hvíld í 2 ár, veiðihús, tilv. f. fjöl-
skyldufólk, ódýr veiðileyfi. S. 554 5187.
Fasteignir
400 fm gistiheimili til sölu á Austur-
landi sem er íbúð og 10 gistiherbergi.
Verð 8 millj. Uppl. á Fasteignasölunni
Hóli, sími 5510090 og 474 1447.
Hér er tækifæriö. 2ja herb. íbúð í
Kmmmahólum, fæst fyrir lítinn pen-
ing, aðeins 3,8 m., áhvíl. 2,6 m. Fyrstur
kemur, fyrstur fær. Sími 562 7683.
íbúöin aö Brekkugötu 1, Þingeyri,
1. hæð, er til sölu. Upplýsingar eru
gefnar í síma 456 8301 eftir kl. 18
alla daga.
Fyrirtæki
ísbúö og söluturn. Höfum sérstaklega
verið beðnir að selja góða ísbúð með
meiru í Hafnarfirði. Góð velta. Mikið
af tækjum. Upplýsingar aðeins á skrif-
stofunni. Fyrirtæki og Samingar,
Austurstræti 17, sími 552 6688.
Einstakt tækifæri. Af sérstökum
ástæðum er til sölu lítið fyrirtæki í
Hafnarfirði. Selst mjög ódýrt. Góðir
tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma
568 3184 eða 553 4673 eftir kl. 18.
Erum meö mikiö úrval fyrirtækja á skrá.
Hóll - fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 5519400.
Óska eftir aö kaupa hlutafélag sem ekkl
er í rekstri. Svör sendist DV, merkt
„Hlutur-5703”.
á
Bátar
• Alternatorar & startarar, 12 og 24 V.
Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára
frábær reynsla. Ný gerð, Challenger,
24 V, 150 a., hlaða mikið í hægagangi.
• Startarar f. Bukh, Volvo Penta,
Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM.
• Gas-miðstöðvar, Trumatic, hljóð-
lausar, gangöruggar, eyðslugrannar.
Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.