Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1996, Blaðsíða 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 íþróttir unglinga Landsbanka- hlaup FRÍ1996 Landsbankahlaup FRÍ í yngri aldursflokkum fór fram 18. mai. Úrslit urðu sem hér segir á eftir- töldum stöðum á landinu. Vík í Mýrdal Stúlkur, fæddar 1983 og 84: Hugborg Hjörleifsd........5,23 Hrönn Brandsdóttir........6,09 Anna S. Gunnarsdóttir .... 6,56 Stúlkur, fæddar 1985 og ’86: Sigurbjörg Magnúsdóttir. . . 4,21 Þorbjörg Kristjánsdóttir ... 4,37 Sigriður Halldórsdóttir.... 4,21 Drengir, fæddir 1983 og ’84: Pálmi Kristjánsson........5,58 Eggert Sigursveinsson .... 6,45 Guðjón Ö. Sigurðsson......7,07 Drengir, fæddir 1985 og 86: Ólafur Svavarsson.........4,14 Örvar E. Kolbeinsson......4,16 Orri Sigurðsson...........4,19 Fjöldi þátttakenda var 26. Neskaupstaður Stúlkur, fæddar 1983 og ’84: Þórfríður Þórarinsdóttir... 6,27 Ásdís Sigursteinsdóttir.... 6,37 Guðný Halldórsdóttir......6,48 Stúlkur, fæddar 1985 og ’86: Helga K. Jónsdóttir.......3,56 Ellen Gunnarsdóttir.......4,14 Hildur Árnadóttir.........4,17 Drengir, fæddir 1983 og ’84: Guðmundur Grétarsson . 5,50,15 Halldór H. Jónsson.....5,50,79 Elías Eyðunsson...........6,02 Drengir, fæddir 1985 og ’86: Sigurður V. Jónsson.......4,00 Einar Ö. Þorvarðarson . . 4,02,27 Sveinn T. Viðarsson .... 4,02,49 Fjöldi þátttakenda var 75. Stöðvarfjörður Stúlkur, fæddar 1983 og ’84: Alda Hrönn Jónasdóttir . 6,19,32 Jónína K. Jónsdóttir.... 7,00,15 María K. Lúðvíksdóttir. . 8,29,40 Stúlkur, fæddar 1985 og ’86: Sunna K. Jónsdóttir .... 4,51,53 Drengir, fæddir 1985 og ’86: Einar M. Stefánsson .... 4,23,42 Friðgeir Lúðvíksson.... 4,45,34 Þorgrímur V. Sveinsson . 5,11,09 Drengir, fæddir 1983 og 84: Erlendur Már Antonsson 6,49,71 Hörður Á. Sveinsson. .. . 6,51,61 Fjöldi þátttakenda var 12. Þorlákshöfn Stúlkur, fæddar 1983 og ’84: Linda Heimisdóttir.......5,59 Sigríður Sveinsdóttir....6,30 Sigrún E. Guðmundsd......6,39 Stúlkur, fæddar 1985 og ’86: Kristbjörg H. Ingvarsd .... 4,36 Eygerður Tómasdóttir.....4,39 Hrund Pálsdóttir.........4,51 Drengir, fæddir 1983 og ’84: Gísli Ármannsson.........6,13 Guðni Þór Þorvaldsson.... 6,28 Finnur Andrésson.........6,36 Drengir, fæddir 1985 og ’86: Viðar Ingason............4,17 Guðlaugur Gíslason.......4,26 Birgir Gauti Jónsson.....4,30 Fjöldi þátttakenda var 74. Borgarfjörður eystri Stúlkur, fæddar 1983 og ’84: 1. Kristbjörg Baldursd . Sólgarði 2. Elsa Helgad.....Réttarholti 3. Harpa R. Bjömsdóttir Sætúni Stúlkur, fæddar 1985 og ’86: 1. Linda Geirsd .... Sjávarborg 2. Kolbrún Karlsd .. Vörðubrún Drengir, fæddir 1983 og ’84: 1, Hallgr. Ólafss .... Skálabergi 2. Olgeir Pétursson . Breiðvangi Drengir, fæddir 1985 og ’86; 1. Helgi Ingibjörnsson Hofströnd Fjöldi þátttak. var 10, eða 100%. Vopnafjörður Stúlkur, fæddar 1983 og ’84: Ingibjörg Ólafsdóttir......7,26,59 Gunnþórunn Guðrúnard .... 7,28,81 Eygló Traustadóttir.......7,50,09 Stúlkur, fæddar 1985 og ’86: Ólöf B. Ólafsdóttir........5,00,53 Margrét Vilmundard.........5,07,19 Rannveig Ólafsdóttir.......5,32,97 Drengir, fæddir 1983 og ’84: Elías Björnsson............6,18,25 Hallgrímur Dan.............6,21,06 Arnar Ingólfsson . -.......6,22,38 Drengir, fæddir 1985 og ’86: Stefnir Elíasson.........'. . 4,48,54 Donis Sigurðarson..........4,51,16 ívar Grétarsson............4,53,25 Fjöldi þátttakenda var 25. Lukkudýr Sindra gerðu mikið gagn í mótinu. DV-myndir Hafdís Erla Knattspyrna kvenna: Fjorugt Dorumot á Djúpavogi DV, Djúpavogi: Það voru glaðbeittar stúlkur sem mættu á innanhússmót í knatt- Umsjón Halldór Halldórsson spyrnu í íþróttahúsinu á Djúpavogi fyrir stuttu. Halldóra Sigurðardóttir íþróttakennari hafði veg og vanda af mótinu og gekk það mjög vel. Það má með sanni segja að Sindrastúlk- ur frá Hornafirði hafi átt góðan dag en þær unnu í þrem flokkum af fjór- um. Það var gríðarleg stemning og gaman að fylgjast með leikgleðinni hjá keppendum sem voru á öllum aldri. Úrslit urðu sem hér segir: 3. flokkur: 1. sæti Sindri (A) Hornafirði 2. sæti Sindri (B) 3. sæti Neisti, Djúpavogi Gullhafar Sindra í 3. flokki eru hér með þjálfara sínum, Rósu Valdimarsdótt- ur. 4. flokkur: 2. sæti Valur 1. sæti Neisti, Djúpavogi 3. sæti Neisti 2. sæti Valúr, Reyðarfirði 6. flokkur: 3. sæti Sindri, Hornafirði 5. flokkur: 1. sæti Sindri 2. sæti Sindri 1. sæti Sindri HEB Magnús V. Pétursson, knattspyrnudómarinn snjaili, er eins og flestir vita mjög hæfur og eftirsóttur skákmaður. Hann tefldi fjöltefli gegn knattspyrnumönnum 4. flokks Fylkis á dögunum og fór það að sjálfsögðu fram í félagsheimili Fylkis. Úrslit urðu þau að Guðjón Björnsson og Jón Björgvin Hermannsson unnu Magnús, eftir miklar sviptingar, Kristján Andrésson gerði jafntefli við meistarann en Magnús vann síðan restina með tilþrifum. Ákveðið er að Magn- ús tefii annað fjöltefli gegn strákunum í haust. DV-mynd Hson Lands- bankahlaup FSÍ1996 Þann 18. maí fór fram hið ár- lega Landsbankahlaup FSÍ og var hlaupalengd 1500 metrar í eldri flokki en 1100 metrar í yngri flokki. Skagaströnd Stúlkur, fæddar 1983 og ’84: Eyrún Ösp Hauksdóttir... . 5,48 Marta Kristín Jónsdóttir. .. 6,17 Guðrún Guðmundsdóttir... 6,45 Stúlkur, fæddar 1985 og ’86: Jenný Hallgrímsdóttir...5,07 Sigurbjörg Ólafsdóttir..5,12 Drengir, fæddir 1983 og '84: Jón Gunnar Einarsson : .. . 5,45 Magnús F. Sævarsson.....5,56 Jón L Ragnarsson........6,12 Drengir, fæddir 1985 og ’86: Björn Þ. Hermannsson .... 4,51 Vignir Vignisson........4,53 Sigurður Pálsson........4,57 Fjöldi þátttakenda var 57. Akureyri Stúlkur, fæddar 1983 og ’84: íris Egilsdóttir........5,22 Vala Valdimarsdóttir ...... 5,24 Guðrún Viðarsdóttir.....5,27 Stúlkur, fæddar 1985 og ’86: Ásta Rögnvaldsdóttir....4,03 Hrönn Helgadóttir.......4,05 Olga Sigþórsdóttir......4,06 Drengir, fæddir 1983 og ’84: Gunnar Konráðsson.......4,39 Egill Arnarsson.........4,40 Sigurfinnur Finnsson....4,52 Drengir, fæddir 1985 og 86: Baldvin Ólafsson........3,52 Brynjar Valþórsson......3,57 Gunnar Valdimarsson.....3,58 Fjöldi þátttakenda var 490. Selfoss Stúlkur, fæddar 1983 og ’84: Ágústa Tryggvadóttir ... 5,44,23 Hrafnhildur Baldursd. . . 3.44,46 Elín H. Valgeirsdóttir. . . 6,04,49 Stúlkur, fæddar 1985 og ’86: Linda Ósk Þorvaldsdóttir 4,23,55 Svanhildur Jónsdóttir... 4,35,48 Rakel Guðmundsdóttir . . 4,36,38 Drengir, fæddir 1983 og ’84: Ingólfur Þórarinsson.. . . 4,02,21 John Sigurjónsson......4,04,62 Sævar Örn Gíslason .... 4,05,68 Drengir, fæddir 1985 og ’86: Haúkur Páll Ægisson ... 5,10,51 Guðmundur Sigfússon . . 5,17,94 Karl Á. Hannibalsson ... 5,20,80 Fjöldi þátttakenda var 226. Egilsstaðir Stúlkur, fæddar 1983 og ’84: 1. Bryndís Káradóttir 2. Elsa G. Björgvinsdóttir 3. Anna GSgja Birgisdóttir Stelpur, fæddar 1985 og ’86: 1. Bára Rós Ingimarsdóttir 2. Sigrún Halla Einarsdóttir 3. Ema Rós Eyþórsdóttir Strákar, fæddir 1983 og ’84: 1. Steinar Ingi Þorsteinsson 2. Guðmundur H. Þorsteinsson 3. Aðalsteinn Sigurðsson Strákar, fæddir 1985 og ’86: 1. Þórarinn Borgþórsson 2. Viðar Öm Hafsteinsson 3. Hafliði Bjarki Magnússon Fjöldi þátttakenda var 82. Keflavík Stúlkur, fæddar 1983 og ’84: Guðný P. Þórðardóttir .... 5,20 Erla Elíasdóttir...........5,42 Edda Rún Halldórsdóttir. .. 5,52 Stúlkur fæddar 1985 og ’86: Björg Ásta Þórðardóttir .. . 3,45 Sigurlaug Guðmundsdóttir. 3,54 Berglind Ástþórsdóttir .... 3,56 Drengir, fæddir 1983 og ’84; Amar F. Jónsson...........4,55 Aron Sigurbjömsson........5,25 Hafsteinn Rúnarsson.......5,31 Drengir, fæddir 1985 og 86 Ólafur G. Jónsson.........3,55 Stefán Hjörleifsson.......3,57 Tómas Örn Sigurðsson .... 3,58 Fjöldi þátttakenda var 172.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.