Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1996, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 5 Fréttir Hóteldeilan á Ströndum: Engar breyt- ingar gerðar á húsnæðinu segir Gunnsteinn Gíslason „Það er ekki rétt sem Eva Sigur- björnsdóttir, hótelstjóri í Djúpuvík, segir í samtali við DV í síðustu viku að gerðar hafi verið breytingar á húsi tO gisti- og veitingareksturs í Norðurflrði á kostnað hreppsins. Það hafa engar breytingar verið gerðar á húsnæðinu. Þetta er bara venjulegt íbúðarhús eins og það hef- ur verið frá upphafi, sem leigt er ákveðnum aðila sem ætlar að reka þar gistihús," sagði Gunnsteinn Gíslason, oddviti í Árneshreppi á Ströndum, í samtali við DV. Hann segir að það sé rétt að sótt hafi verið um vínveitingaleyfi. Menn frá Hollustuvernd ríkisins og heilbrigðiseftirlitinu muni koma og skoða húsnæðið áður en slíkt leýfi verður veitt, ef það verður veitt. Þeir hafi ekki komið enn þá. Gunnsteinn segir að það sé ekki rétt að hreppurinn sé að aðstoða fólk í Norðurfirði að keppa við hót- eleigendurnar í Djúpuvík. Hreppur- inn sé bara að leigja húsnæði í Norðurfirði undir gistihús. Fólkið borgi leigu en deilt hafi verið um hvort hún sé of lág. -S.dór Suðui Pétur Kr. Hafstein og Inga Ásta, kona hans, voru á ferðinni um Suðurnesin nýlega. Þar heimsóttu þau vinnustaði og héldu opna kynningarfundi. Meðal þeirra staða sem voru heimsóttir var Sjúkrahús Suðurnesja í Reykjanesbæ. Jóhann Einvarðsson, framkvæmdastjóri sjúkrahússins, leiddi þau um sjúkrahúsið og hér sjást þau á spjalli við einn sjúklinganna úti í sólskininu. í I y/lf® VHS-C MYNDAVÉL l1 J H/ y'vS] Varðveitir góðar stundir Hönnuður GR-AX400 JVC GR-AX400 Helstu eiginleikar: 0 Innbyggt Ijós. 0 Innbyggð klippitölva, 8 minni. 0 Textavél, nokkrir textar í minni. 0 12 x aðdráttur (zoom) 0 2 luxa Ijósnæmi. 0 730 grömm. 0 Teiknimyndamöguleiki með tímastilli. 0 Hljóðsetning. 0 Myndinnsetning. 0 Innbyggð linsuhlíf. 0 Lokara hraðar. Fylgihlutir: Hleðslurafhlaða, snælduhylki, axlaról, afritunarkapall, hieðslutæki með afhleðslu og þráðlaus fjarstýring. Þessi frábæra vél frá JVC kostar aðeins Kr. 69.900," stg Við erum sérfræðingar í VHS - Myndavélum Kringlunni, sími 568-1000 KEA Akureyri sími 463-0300 Tækniverslun Faxafen 12,108 Reykjavik, sími: 588-0444 Meimafl fyrir rninna verð! BGwerMadníjosh 7600 120 Mliz PPC 604 Orgjorvi: 120 Mhz Vinnsluminni: 16 Mb Harðdiskur: 1200 Mb Geisladrif: Skjár: Annað: Fjorhraða Apple Vision 1710 256K Level 2 Cache Video-inntak Hnappaborð og mús Gnmverð: 462.900 Tilboðsvaðánvdc 296.064 kr Apple-umboðið Skipholti 21 • Sími 511 5111 • Heimasíðan: http://www. apple. is BowerMadntiOsh 8500 Orgjörvi: Vinnsluminni Harðdiskur: Geisiadrif: Skjár: Annað: 150 Mhz PPC 604 16 Mb 2000 Mb Fjórhraða Apple Vision 1710 512KLevel2Cache Video-inntak/úttak Hnappaboró og mús Grunraoð: 600.900 Tiboðsvaóánvác 386.104 kr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.