Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1996, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR. 11 JÚNÍ 1996 Vinningshafar í Megaleiknum Sony Playstation leikjatölvuna fær: Sigrún Hafþórsdóttir Hofgörðum 13 Seltjarnarnesi Nyjustu plötuna frá Vinum vors og blóma fá: Aron Víglundsson Hjarðarhóli 4 Húsavík Elín Björnsdóttir Helgafellsbraut 1 Vestmannaeyjum Grétar Benjamínsson Garðarsvegi 16 Seyðisfirði Gunnar Pétursson Glaumbæ 1 Varmahlíð Halldóra Lillí Jóhannsdóttir Austurströnd 6 Seltjarnarnesi Hermann Fannar Valgarðsson Hellisgötu-24 Hafnarfirði Jóhann Jóhannsson Vallargötu 15 Sandgerði Marinó Már Magnússon Lyngholti 9 Keflavík Stefanía Sigurðardóttir Asparfelli 4 Reykjavík Viðar Viðarsson Miðtúni 24 Reykjavík Eftirtaldir fá míóa í Rússíbanaherminn: Aldís Ósk Óladóttir Hjallalundi 18 Akureyri Alice Ólafsdóttir Brekkugötu 39 Akureyri Anna Garðarsdóttir Vorsabæ 3 Reykjavík Anna Hrefna Ingimundardóttir Skeijatanga 3 Reykjavík Anna María Oddsdóttir Fossholti 4 Hellu Arnar Böðvarsson Jöklaseli 3 Reykjavík Árni Guðfinnsdóttir Barmahlíð 19 Sauðárkróki ArnÞór Jón Þorvaldsson Vorsabæ 3 Reykjavík Aron Víglundsson Hjarðarhól 4 Húsavik Ásdís Guðfinnsdóttir Hólavegi 40 Sauðárkróki Ásgeir Björnsson Bjarnarhóli 9 Höfn - Hornafirði Bjarney Sigfúsdóttir Vogi Grímsey Bjarni Heiðar Halldórsson Sléttuvegi 7 Reykjavík Bjarni Thorarensen Strandgötu 43 Akureyri Davíð Jónsson Kambaseli 3 Reykjavík Dorothea Róbertsdóttir Kötlufelli 7 Reykjavík Eðvarð Guðmannsson Lyngholti 2 ísafirði Einar S. Gíslason Suðurgötu 8 Sauðárkróki Elín Hermannsdóttir Hafnarbraut 16 Neskaupsstað Elvar Ingólfsson Seljabraut 36 Reykjavík Erla Bjarnadóttir Vindási 3 Reykjavík Eyrún Sigurjónsdóttir Gerðisbraut 4 Vestmannaeyjum Fanney Erla Hansdóttir Jórufelli 4 Reykjavik Fríða Dóra Vignisdóttir Norðurgötu 26 Akureyri Geir Gunnarsson Bæjartúni 12 Kópavogi Gerður Gunnarsdóttir Meistaravöllum 27 Reykjavík Gísli Gunnarsson Urðartegi 25 Neskaupsstað Guðjón Magnússon Hrútsholti 2 Eyjahreppi Guðlaugur Baldursson Flugusíðu 1 Akureyri Guðrún Birna Ólafsdóttrir Álftarima 11 Selfossi Gunnar Árnason Krókamyri 36 Garðabæ Gunnar Friðleifsson Vesturbergi 38 Reykjavík Gunnar Páll Hálfdánarson Gránugötu 3 Flatey GunnÞórunn Elíasdótir Gauksrima 26 Reykjavík Hálfdán Helgi Harðarson Baldursgötu 7 Reykjavík Halldór Oddsson Ekrusíðu 5 Akureyri Hallgrímur Stefánsson Myrarbraut 18 Blönduósi Hanna Ásgeirsdóttir Eyrarbraut 6 Siglufirði Haukur Gylfason Múlalandi 12 Isafirði Hjörtur Snær Sæmundsson MunkaÞverárstræti .42 Akureyri Hugrún Ágústsdóttir Strandgötu 43 Akureyri lllugi Torfason Leifsgötu 25 Reykjavík Ingibjörg Sigurðardóttir Hraunbæ 38 Reykjavík íris Hlín Bjarnadóttir Funafold 81 Reykjavík íris Sigurðardóttir Höfðavegi 36 Vestmannaeyjum Jakob Björnsson Ásgarðsvegi 12 Húsavík Jakob Jónsson Rguðalæk 71 Reykjavík Jóhanna Sif Jóhannsdóttir Kelduhvammi 2 Hafnarfirði Jón Ásgeir Guðjónsson Oddahúsi Flateyri Jón Grétar Jónsson Túnbraut 9 Skagaströnd Jón Ingvarsson Melasiðu 6B Akureyri Jón Þór Sigurjónsson Jaðri Laugum Jóna Björnsdóttir Þrúðuvangi 7 Hellu Jónína Pálmarsdóttir Egg Hegranesi Katrín Kjartansdóttir Rauðalæk 49 Reykjavík Kolbrún Guðmundsdóttir Kjarrvegi 15 Reykjavík Kolbrún Oddsdóttir Fossholti 4 Hellu Kristín Ellertsdóttir Engimyri 13 Garðabæ Kristinn Björgvinsson Byggðarholti 13 Mosfellsbæ Kristinn Jónsson Heiðarbrún 8 Hveragerði Loftur Björgvinsson Byggðarholti 13 Mosfellsbæ Maríus Helgason Laugavegi 8b Reykjavík Markús Karlsson . Bergi Grundarfirði Marteinn Arnar Heimisson Eyrargötu 28 Eyrarbakka Óli Þór Jakobsson Helgamagrastræti 4 Akureyri Páll Heimisson Júllatúni 7 Höfn Pétur Bergman Árnason Tjarnarlundi 15a Akureyri Ragnheiður Markúsdóttir Merkisteinsvöllum 11 Eyrarbakka Róbert Halldórsson Funafold 58 Reykjavik Runólfur Axelsson Hafnarbraut 16 Neskaupsstað Salomon Ágústsson Hrannargötu 2 ísafirði Sigríður Guðjónsdóttir Sundstræti 32 Isafirði Sigrlður Jónsdóttir Dísarholti 4 Reykjavík Sigurður Aðalsteinsson Smáratúni 43 Keflavík Sigurður Benediktsson Kleppsvegi 66 Reykjavík Sigurður Emilsson Eyrargötu 13 Eyrarbakka Sigurður Haukur Einarsson Áshólma 9 Vestmannaeyjum Sigurður Ingi Steindórsson Tjarnarlundi 18H Akureyri Sigurhjalti Magnússon Klettahllð 4 Hveragerði Sigurvin Pálsson Samtúni 26 Reykjavík Símon Hjalti Sverrisson Hólum 2 Laugum Skúli Óskar Kim Þrastanesi 20 Garðabæ Stefán Harald Berg Petersen Fifuseli 36 Reykjavík Stefán Örn Kárason Logafold 135 Reykjavík Sturla Einarsson Marargrund 14 Garðabæ Sverrir Björnsson Tjarnarlundi 2 Akureyri Sæunn Jónsdóttir Skriðuseli 2 Reykjavík Sæunn Magnúsdóttir Álakvisl 29 Reykjavík Tryggvi Guðjónsson Hríseyjargötu 6 Akureyri Una Erlendsdóttir Sandholti 20 Ólafsvík Viðar Þór Jónsson Sandbakkavegi 2 Höfn Hornafirði Vigdis Hjaltadóttir Jöklaseli 3 Reykjavík Þóra Ósk Jónsdóttir Freyvangi 20 Hellu Þóra Sigurjónsdóttir Lækjarbakka Gaulverjabæjarhreppi Þórey Þráinsdóttir Dalhúsi 58 Reykjavík Þórunn Hjaltadóttir Fífuhvammi 25 Kópavogi Þröstur Skúli Valgeirsson Vatni Höfðaströnd Ægir Guðmundsson Austurströnd 8 Seltjarnarnesi Ögmundur Georg Guðmundsson Kirkjuvegi 50 Keflavík Örn Hauksson Heiöarlundi 2 Akureyri Vinningar eru afhentir í Skífunni - Megabúð, Laugavegi 96 Þökkum góða þátttöku Utlönd Skæruliðar í Líbanon drápu fimm ísraelska hermenn: Beðið eftir að- gerðum Peresar ísraelsmenn biöu spenntir eftir því í morgun hvort Símon Peres, fráfarandi forsætisráðherra, mundi grípa til hemaðaraðgerða í síðasta sinn eftir að fimm ísraelskir her- menn týndu lífi í fyrirsát skæruliða í suðurhluta Líbanons í gær. Hann varaði Hizbollah-skæruliða við því að herða árásir sínar. „ísrael mun svara á þann hátt sem talinn er við hæfi, á réttum stað á réttum tíma,“ sagði í yfirlýs- ingu frá skrifstofu forsætisráðherr- ans. Hinn hægrisinnaði Benjamin Netanyahu, leiðtogi Likud-banda- lagsins, sem var kjörinn næsti for- sætisráðherra ísraels í kosningun- um í lok maí, vinnur nú að myndun nýrrar ríkisstjórnar. Svo gæti farið að Netanyahu tæki við embætti eft- ir rúma viku. Bardagarnir í suðurhluta Lí- banons í gær voru hinir blóðugustu frá því sautján daga herfór ísraels- manna gegn Hizbollah lauk í aprU með vopnahléssamningi sem bann- aði árásir á óbreytta borgara en ekki vopnaða andspyrnu við her- nám ísraelsmanna. Netanyahu þarf að dansa pólitísk- an línudans milli harðlínuaflanna innan Likud og leiðtoga arabaríkj- anna sem krefjast þess að hann haldi friðarumleitununum áfram. Hann hefur ekkert látið hafa eftir sér á meðan stjórnarmyndunarvið- ræðurnar hafa farið fram. Warren Christopher, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, hvatti leiðtoga arabaríkjanna, sem ætla að ráða ráðum sínum síðar í mánuðin- um, tU að grípa ekki tU neinna að- gerða sem gætu „lokað dyrunum" í viðræðunum við væntanlega harð- línustjórn ísraels og þar með skaðað friðarferlið. Utanríkisráðherra Egyptalands sagði í gær að hann byggist við tutt- ugu leiðtogum arabaríkjanna á fundinn, en það yrði í fyrsta sinn frá 1990 sem aUir leiðtogarnir koma saman. Reuter Séra Jim Bention í Charlotte í Norður-Karólínu biðst fyrir við brunarústir Matthews Murkland kirkjunnar i bænum eft- ir að lögreglan tilkynnti að 13 ára stúlka hefði verið handtekin, grunuð um að kveikja í kirkjunni. Mikill fjöldi kirkna svertingja í Suðurríkjunum hefur orðið eldi að bráð að undanförnu og halda margir því fram að um samsæri kyn- þáttahatara sé að ræða. Símamynd Reuter Friöarviöræður um Norður- írland í uppnámi: Leiðtoga meinaður Friðarviðræðurnar um Norður-ír- land voru í uppnámi í morgun, á öðrum degi þeirra, vegna deilna um formennsku Georges Mitchells, fyrr- um þingmanns í öldungadeild Bandaríkjaþings. Viðræðunum var frestað eftir fimm klukkustundir í gær án þess að Mitchell gæti tekið að sér stjórnina. Ríkistjórnir Bret- lands og írlands styðja Mitchell en mótmælendur efast um heilindi hans þar sem hann er af írsku bergi brotinn. Viðræðumar í gær hófust án þátt- töku Sinn Fein, pólitísks arms írska lýðveldishersins (IRA), þar sem IRA Sjálfsvíg ungra karlmanna í Evr- ópu hafa aukist ískyggilega á síð- asta áratug. Evrópsk rannsóknar- nefnd, sem sérstaklega var skipuð vegna málsins, telur að ástæðuna megi rekja til hás hlutfalls atvinnu- leysis í álfunni. Þjóðfélagið breytist mjög hratt og unglingar verða rót- lausir í vaxandi mæli og finna sér enga fótfestu í lífinu. Talið er að föst Sinn Fein aðgangur hefur ekki aftur komið á vopnahléi sem liðsmenn samtakanna rufu fyrr á árinu. Vopnahléið hafði þá staðið í 17 mánuði. „Ég tel það mjög andstyggilegt að skuggi ofbeldisins skuli aftur hafa skotið upp kollinum," sagði John Major, forsætisráðherra Bretlands, eftir að Gerry Adams, leiðtogi Sinn Fein, reyndi árangurslaust að fá að taka þátt í viðræðunum. „Við vildum gjarnan að Sinn Fein tæki þátt í viöræðunum en það er undir Adams og IRA komið,“ bætti Major við. Reuter atvinna skipti unglingspilta meira máli heldur en unglingsstúlkur og þess vegna sé sjálfsmoröshlutfallið hærra meðal karla. Tíu sinnum fleiri reyna sjálfs- morð nú en fyrir áratug. Samkvæmt nýjustu rannsóknum reyna einn af hverjum tuttugu unglingspiltum undir 20 ára aldri sjálfsmorð í Dan- mörku, Svíþjóð og Finnlandi.Reuter Stuttar fréttir Suöur styrkir norður Suður-kóresk stjórnvöld hafa, að beiðni SÞ, samþykkt að styrkja Norður-Kóreu um 200 milljónir króna í matargjafir. Vopnahléssamningur Aðskilnaðarsinnar í Tsetsjen- íu hafa skrifaö undir samning um drög að lokum vopnavið- skipta landanna. Hann er talinn koma Jeltsin vel í kosningabar- áttunni. Ætlað forsetanum Breska blaðið Financial Times upplýsti að markmiðið með sprengjuárás í Damaskus hefði verið að granda Hafez al-Assad Sýrlandsforseta. Jafntefli Jafntefli varð í þriðju einvígis- skák Karpos og Kamskys um heimsmeistaratitilinn í skák. Umhverfisógnun Olíutankskip frá Bahama varð vélarvana undan strönd Skot- lands í gær en 5 klst. síöar tókst að gangsetja skipið á ný. Árás stjórnarliöa Herinn í Sri Lanka hefur haf- ið árásir á skæruliða í norður- hluta landsins, eitt af fáum svæðum sem er á valdi uppreisn- arsinna. Reuter Unglingspiltar í sálarkreppu: Sjálfsvíg aukast

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.