Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1996, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 11. JUNI 1996 35 Lalli og Lína OlllWU MUBH © KFS/DIStr. BULLS Lalli hefur eiginlega ekki innbyggða líkamsklukku. II er frekar hæat að tala urh innbyg.qt dagatal. DV Sviðsljós Charlie Sheen vondur gæi Charlie Sheen, sem nýlega fann guð, íhugar nú að leika vondan mann í vænt- anlegri kvik- mynd. Þessi vondi maður er kolruglað- ur slökkviliðsmaður sem tekur upp á þeim óskunda að ofsækja fjölskyldu eina. Myndin heitir Bad Guy on the Block og leik- stjóri verður Craig Baxley. Eszterhas með háðsádeilu Joe Eszter- has, etnhver misheppnað- asti handrits- höfundur Hollywood síðustu miss- erin, hefur nú skrifað nýtt handrit þar sem hann skopast að kvikmyndagerð í Hollywood. Titill handritsins er An Alan Smithee Film, en Alan Smithee mun vera nafn sem leik- stjórar nota þegar þeir vilja ekki að rétt nafti komi ffarn á lista að- standenda myndar. Margar Hollywood-stjömur koma fyrir í handritinu og er vonast til að þær leiki sjálfar sig ef mynd verður gerð. Jarðarfarir Ingimar Jón Þorkelsson, Spóns- gerði 1, Akureyri, verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 13. júní kl. 13.30. Sigurður Helgason, dvalarheimil- inu Höfða, Akranesi, sem lést í Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 9. júní, verður jarðsunginn frá Akranesskirkju föstudaginn 14. júní kl. 14. Hjörleifur Einar Friðleifsson vaktstjóri, sem andaðist í Sjúkra- húsi Reykjavíkur mánudaginn 3. júní, verður jarðsunginn frá Bú- staðakirkju miðvikudaginn 12. júní kl. 13.30. Friðsteinn Helgason, verkstjóri, Dalbraut 27, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Áskirkju fimmtudaginn 13. júní kl. 15. Erlendur Erlendsson, fyrrv. leigu- bifreiðastjóri, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 12. júní kl. 13.30. Hulda Jónsdóttir, Tjamargötu 24, Keflavík, sem lést 4. júní, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í dag, þriðjudaginn 11. júní, kl. 13.30. Sigurlaug Sigurjónsdóttir, frá Norðfirði, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 12. júní kl. 15. Jarðsett verður í Foss- vogskirkjugarði. Andlát Þórir Ólafsson, Tunguvegi 5, Hafn- arfírði, andaðist á heimili móður sinnar þann 9. júní. Filippía Kristjánsdóttir, (Hug- rúnjfrá Brautarhóli, Svarfaðardal, til heimilis í Seljahlíð, Hjallaseli 55, andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur laugardaginn 8. júní. Jóna Guðrún Guðmundsdóttir, Bakkagerði 13, lést í Landspítalan- um að kvöldi 9. júní. Ævar Gunnarsson lést á gjör- gæsludeild Landspítalans að kvöldi 9. júní. Kristmundur Gíslason, frá fsa- firði, Kirkjulundi 6, Garðabæ, and- aðist á Grensásdeild laugardaginn 8. júni. Ragnheiður Magnúsdóttir, Kárs- nesbraut 79, Kópavogi, lést á heimili sínu þann 5. júní. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landiö allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 7. júní til 13. júní, aö báöum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Sogavegi 108, sími 568 0990, og Reykja- víkurapótek, Austurstræti 16, simi 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Garðsapótek næt- urvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. lú-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslmi til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tjmum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö simi 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 112, Hafnaríjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sim- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aflan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær.ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauögunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 11. júní 1946. 114 flugferðir á 22 dögum. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis. er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandámál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opiö í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, S. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Qpiö mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. ki. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Það er aðeins eitt sem er verra en að illa sé um mann talað og það er að ekki sé um mann talað. Oscar Wilde Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga ki. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunhud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafniö í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfiröi, opiö sunnud. og þriöjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjöröur, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bflanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tU- feUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 12. júní 1996 Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú ert fremur eirðarlaus og leiði gæti sótt að þér mestan hluta dagsins. í kvöld verður komin mun meiri ró á huga þinn. Happatölur eru 9, 18 og 25. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú hefur mjög sterkan persónuleika og líklegt er að þú laðir fólk að þér. Þú þarft samt að gæta þess að lenda ekki í deU- Hrúturinn (21. mars-19. aprfl): Heimilislífið og fjölskyldan eiga hug þinn allan og taka mest af tíma þínum í dag. Góður dagur og mun meiri framfarir en þú áttir von á. Nautið (20. apríl-20. maí): Þér hættir til aö vera of gagnrýninn. Reyndu þess vegna að halda aftur af þér og ekki segja meira en nauðsynlegt er. Mik- Uvægt er að ná fram réttu áhrifunum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þér finnst þú hafa of miklum skyldum að gegna og þér fmnst ætlast til að þú hjálpir öðrum. Orka þin er mikil þannig að þér tekst að gera það sem þú þarft. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Farðu varlega að þeim sem nákomnastir eru þér. Ekki má mikiö út af bera til þess að aUt fari úr böndum. Ákvarðanir verða teknar á fjármálasviðinu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Tilfinningamálin verða mjög áberandi á næstunni. Árekstrar verða milli kynjanna, sérstaklega hjá unga fólkinu. Happatöl- ur eru 10, 20 og 28. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hætt er viö að ekki gangi allt eins og þú ætlaðist til og líklegt er aö árekstrar verði mUli manna. Hópvinna krefst mikillar skipulagningar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú færð mörg tækifæri á næstunni en betra reynist að skipu- leggja framtíð en nútíö. Árekstrar verða miUi kynjanna, sér- lega mUli þeirra sem eiga í nánum samböndum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er áhættusamt að reyna að hafa áhrif á aðra eða að taka áhættu. Þess vegna er betra að taka sér góðan tíma til þess aö íhuga málin. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þó að dagurinn sé rólegur og jafnvel leiðinlegur hjá þér verð- ur akki það sama sagt um vin þinn eða einhvern nákominn. Annríki er fram undan. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta verður góður dagur hjá þér og þú færð einhverjar óska þinna uppfylltar og hittir skemmtUegt fólk. Ef vandamál verða tengjast þau peningum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.