Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1996, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1996, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 & Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 THIN LINE BETWEEN LOVE AND HATE Martin Lawrence, sem sló eftirminnilega í gegn í Bad Boys síðasta sumar, er nú kominn í glænýjum spennugrínsumarsmelli. Myndin hefur notið mikilia vinsælda í Bandaríkjunum að undanfornu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. í THX Digttal. HACKERS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. SUDDEN DEATH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 „CUTTHROAT ISLAND“ „DAUÐAMANNSEYJA" Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur „Die Hard 2“ og „Cliffhanger“. Nú gerir hann gott betur með „Cutthroat lsland“. Hasarkeyrsla frá byrjun til enda. Leikstjóri: Renny Hariin („Die Hard 2, Die Harder", „Cliffhanger"). Aðalhlutverk: Geena Davis („A League of their Own“, „Accidental Tourist“, „Angie"), Matthew Modine („Bye Bye Love", „Birdy“, „Full Metal Jacket'j og Frank Langella („Dave“, „Junior", Eddie'j. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. SPILLING Það lék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. SÁLFRÆÐITRYLLIR „KVIÐDÓMANDINN“ Kona í hættu er hættuleg kona Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. VONIR OG VÆNTINGAR TILBOÐ 400 KR. Sýnd kl. 6.45. /DWSS*”* Sonj. Sími 551 3000 Gallerí Regnbogans Tolli Frumsýning SKÍTSEIÐI JARÐAR Ef þú haföir gaman af Pulp Fiction þá verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rodriguez sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Sýnd kl. 5 og 7. Frumsýning BARIST í BRONX Sýndkl. 5, 7, 9og11. B.i. 16 ára. BROTIN ÖR Sýnd kl. 9 og 11. MAGNAÐA AFRÓDÍTA Tilboð 300 kr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sviðsljós Jean-Claude Van Damme aftur í kvennaklandri Jean-Claude Dion. smellir kossi á Céline Belgíski hasarmyndaleikarinn Jean-Claude Van Damme er í hinu mesta klandri. Eiginkonan, Darcy Van Damme, hefur sótt um skilnað frá honum í annað sinn á tæpum tveimur árum og lagt fram pappíra þess efnis hjá dómara í Los Angeles. Ósætt- anlegur ágreiningur er sagður skilnaðarorsökin. Hjónabandið hefur verið fremur stormasamt frá upphafi og þau hjónakorn ýmist verið sundur eða saman. Upp á síðkastið hafa þau verið aðskilin. Frúin fer fram á að sér verði dæmt forræðið yfir einkasyninum, hinum níu mánaða gamla Nicolas Van Damme. Þar að auki gerir hún tilkall til helm- ings eigna leikarans, sem án efa hefur auðgast mjög á leik sínum í Hollywood. Frú Van Damme notar raunverulegt nafn þeirra hjóna, Van Varen- beerg, í skilnaöarpappirunum. Darcy sótti upphaf- lega um skilnað frá Jean-Claude í nóvember 1994, tæpu ári eftir að þau gengu í það heilaga. Þau sætt- ust þó svo um munaði því þeim fæddist sonurinn í september síðastliðnum. Van Damme hefur sér- hæft sig í karatemyndum af ýmsu tagi og hafa margar þeirra öðlast miklar vinsældir, eins og Hard Target og Timecop. Rúsínan i pylsuendanum: Darcy er fjórða eiginkona Jeans-Claudes. £,,:, ; ,; '77) HASKOLABIÓ Sími 552 2140 Frumsýning FUGLABÚRIÐ birdcoqe R881U WIIIÍUIS NUUX LftXI *«***> § i f. M, Bráöskcmmtilcp gamamnynd nm hrjálæðislcpasm par hvila tjaldsins. Rohin Williams. Gt'nc Hackman. Nathan Lano og Dianno Wiost tara á knstinn í gamanmynd sc'm var samlloytt I vikur í toppsætinu i Handarikjnnuni i vor. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Frumsýning: LOCH NESS wcHTnESsI Skc»mmtil(‘g ævintýramynd fyrir hressa krakka um icitina aó i.och Ness. Ted Danson (I»rír menn or karfa) fer meó hlutverk visindamanns som fer til Skotlands til aö afsanna tilvist Loch Ness dýrsins t»n kcmst aö því aö ckki cr allt scni sýnist! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAN I OLANI Kostulc^ rómantísk ^amanmvnd frá Bcn Lcwin (Thc Favor. Thc VVatch and thc vcrv Bi” Kish) um siM’leya óheppiö par s(»m lcndir i undarlo^ustu raunum viö aö ná saman. í.úmsk ásti’ölsk mynd i anda Strictly Ballroom op Brúökaup Muricl. Aðalhlutverk Gia Carides (Strictly Ballroom) og Antony LaPaglia (The Client). Sýnd kl. 7.05. 12 APAR •BRUCE TVEIR FYRIR EINN BRAD P ITT Tbe fntijfc is fiistcry MONKEYS ímyndaðu þór aó þú hafir sóð IVamiiðina. Þú vissir að mannkyn va>ri dauðada'inl. Að 5 milljaröar manna væru l'oigir. Ilvorjum myndir þú segja frá? Hvor inynili trúa þór? Hvort invndir þú tlyja? Ilvar myndir þú lola þig? llor hinn 1? apa or að kuma! Og fyrir limm milljarða manna or timinn liðinn... að oilífu. Aðalhluivork liruco Wlllis. Hrad l’itt ng Madoloino Slmvo. liönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4.45, 7.15, 9, og 11. ALLIR LEIKIRNIR Á EM í FÓTBOLTA Á BREIÐTJALDI I BEINNI FRA KL. 15.30-20. AÐGANGUR ÓKEYPIS. SAM\ SAM\ DÍCBCCI SNORRABRAUT 37, SÍMI551 138?' TRAINSPOTTING Aðalhlutverk: Kurt Russell, Halle. Berry, Steven Seagal og Oliver ~ " Platt, Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Kirmsii Sýnd kl. 5 og 7. DEAD PRESIDENTS Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. í THX. DIGITAL. B.i. 16 ára. EXECUTIVE DECISION Sýndkl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára. I I I 1 I I I I I II1IIIIIIIIIIf I T T ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 THE BIRDCAGE iy/Á| nem nuutm inuiuii TOY STORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/isl. tali kl.4.50. Sýnd m/ensku tall kl. 7. POWDER Sýndkl. 5,6.45, 9 og 11. ITHX. GRUMPIER OLD MEN Sýnd kl. 11. LITLA PRINSESSAN (The Little Princess) ★★★ Rás 2 Sýndkl. 7 og 9. ÍTHX. LAST DANCE (Heimsfrumsýning) i'r . ~ «” ;• tl Sýnd kl. 5. ITHX. BABE rr Sýnd m/ísl. tali kl. 5. i THX STOLEN HEARTS Myndin er frumsýnd á íslandi og í Bandaríkjunum á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauðadóms. Sýnd kl. 9.10. í THX. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. i i i i i i á i i i i i i k i i i i i i i i i i i i ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 EXECUTIVE DECISION Sýndkl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. í THX. B.i. 16 ára. Þá er sumarið byrjað og fyrsta stórmyndin komin í hús!!! Executive Decision er ekkert annað en þruma beint t æð. David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon, þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryöjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. FLAUTAÐ TIL LEIKS í DAG!!! f anda Walt Disney kemur frábær gamanmynd um skrítnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Lögregluskólinn, Þrír menn og barn) og Olivia D’abo. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. rrnTTHiiiii i imimimj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.