Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1996, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 7 DV Fréttir Hefur kært lyfsöluleyfi heilbrigðisráðherra: Vil vita hvort íyfsolu- lögin gilda eða ekki - segir Vigfús Guðmundsson, lyfsali í Borgarapóteki „Ég kæri vegna þess að í lögun- um segir að við veitingu lyfsölu- leyfa eigi að taka tillit til íbúafjölda og nálægðar við næstu apótek. Það hefur ekki verið gert og ég kæri því leyfi heilbrigðisráðherra sem veitt hefur verið til lyf]averslana í Lág- múla og í Skipholti. Ég vil einfald- lega fá að vita hvort fara á að þeim lögum sem hér gilda eða ekki,“ seg- ir Vigfús Guðmundsson, lyfsali í Borgarapóteki, Álftamýri 1. Vigfús segir að hvorki Reykjavík- urborg né heilbrigðisráðuneytið hafi viljað beita lögunum um ibúa- fiölda og fjarlægð við önnur apótek. Ráðuneytið hafi sent borgarstjóm umsóknimar og lög sem borgar- stjóm telji sig síðan ekki geta farið eftir. Þess vegna hafi borgin sagt já við öllum umsóknum sem borist hafi. „Ráðuneytið telur að geri borgar- stjórn ekki athugasemd beri að veita leyfið og þannig vísar hver á annan og enginn veit hvort fara á að lögum eða ekki. Málið hefur fengið flýtimeðferð og þvi vænti ég niðurstöðu strax í þessum mánuði,“ segir Vigfús. -sv Guðrún Pétursdóttir forsetaframbjóöandi hlýddi ásamt manni sínum, Ólafi Hannibaissyni, á Heimskórinn syngja ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands í Laugardalshöllinni á laugardaginn. DV-mynd Hari JAPANSKUR VEITINGASTAÐUR Erum nú komin með nýjungar á matseðil, og þar á meðal bjóSum við upp á hvalkjöt og ál, grillaö og í sushi. Mjög fjölbreyttur smáréttamatseðill. OpiS alla daga frá kl. 12. Nýtekinn er Hl starfa hjá okkur kokkurinn Yin Shuqing. muH INGÓLFSSTRÆTI IA, SÍMI 551-7776 HYUnDFII ILADA o Greidslukjör til ullt tid 36 nuíitadu tín útborgunur RENAULT GÓÐIR NOTAÐMR BÍLAR Renault Clio 1400 ‘95, 5 g., 5 d., grænn, ek. 16 þús. km. Verö 1.050.000. Hyundai Pony 1500 ‘94, 5g., 4 d., ek. 56 þús. km. Verð 820.000. Subaru Justy ‘91, 5 g., 3 d., hvítur, ek. 76 þús. km. Verð 560.000. MMC Colt 1500 ‘91, ssk., 3 d., rauður, ek. 99 þús. km. Verö 610.000. MMC Lancer STW 1500 ‘89, 5 g., 5 d., rauður, ek. 111 þús. km. Verð 540.000. Renault 19 RT 1800 ‘93, ssk., 4 d., hvítur, ek. 35 þús. km. Verö 1.080.000. VW Golf GL 1400 ‘96, 5 g., 5 d., blár, ek. 6 þús. km. Verð 1.290.000. MMC Pajero turbo dísil, ‘87, 5 g., 3 d., hvítur, ek. 123 þús. km. Verö 590.000. Hyundai Elantra 1600 ‘92, ssk., 4 d., blár, ek. 40 þús. km. Verð 940.000. Renault ClioRT1400 ‘91, ssk., 4 d., grár, ek. 30 þús. km. Verö 710.000. Toyota Corolla 1300 ‘88, 5g., 3 d., hvítur, ek. 122 þús. km. Verö 430.000. MMC Pajero ‘88, 5 g., 5 d., blár, ek. 115 þús. km. Verö 1.020.000. Nissan Sunny 1600 ‘93, ssk., 4 d., rauður, ek. 57 þús. km. Verö 1.020.000. Lada Sport 1600, 4 g., 3 d., rauður, ek. 21 þús. km. Verð 470.000. Hyundai Sonata 2000 ‘94, 5 g., 4 d., ek. 35 þús. km. Verö 1.270.000. Opið virka dagafrá kl. 'J-IS, laugardaga 10-16 VISA NOTAÐIR BÍLAR SUÐURLANDSBRAUT 12, SlMI: 568 1200, BEINN SlMI: 581 4060

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.