Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1996, Page 18
18
Iþróttir
Gestur með Keflvík-
ingum annað kvöld?
- samningi hans við norska liðið Strömsgodset rift
Knattspyrna:
Leiknir vann
kæru gegn KVA
Leikni frá Fáskrúðsfiröi hefur
verið dæmdur sigur í leik gegn
KVA í 1. umferð Mjólkurbikars-
ins í knattspyrnu. KVAtefldi
fram ólöglegum ieikmanni og
vann leikinn, 2-1. Leiknir mætir
Sindra í 2. umferð á Fáskrúðs-
firði í kvöld og sigurliðið í þeim
leik fær 1. deildarlið Stjörnunn-
ar í heimsókn.
Leikjum í 1. deild
hefur verið flýtt
Tveimur leikjum úr 10. um-
ferð 1. deildarinnar í knatt-
spyrnu, sem fram áttu að fara 25.
júlí, hefur verið ílýtt til sunnu-
dagsins 16. júní. Þá leika Stjarn-
an og ÍA í Garðabæ og Leiftur og
ÍBV á Ólafsfiröi. Leikjunum er
flýtt vegna þátttöku ÍA og ÍBV í
forkeppni UEFA-bikarsins.
Útisigur hjá
Fjölnisstúlkum
Fyrsta umferðin í A-riðli 2.
deildar kvenna í knattspyrnu
var leikin um helgina og úrslit
urðu þessi:
Selfoss-FH...........1-1
Grindavík-Fjölnir.....2-4
Haukar-Reynir S......1-1
Njáll hefur skorað
í öllum deildum
Njáll Eiðsson, sá gamalkunni
knattspyrnumaður sem nú þjálf-
ar 4. deildar lið Einherja á
Vopnaflrði, skoraöi fyrir sína
menn þegar þeir unnu Hugin,
2-0, um síðustu helgi.
Þar með hefur Njáll náð að
skora í öllum fjórum deildum ís-
landsmótsins. Hann er sennilega
fyrsti leikmaðurinn sem afrekar
slíkt en ef einhverjir vita betur
eru þeir beðnir um að hafa sam-
band við DV.
-VS
Rallýkross:
Guðbergur setti
brautarmet
Guðbergur Guðbergsson setti
nýtt brautarmet í Shellkrossinu,
annarri rallýkrosskeppni sum-
arsins sem fram fór á sunnudag-
inn. Guðbergur, sem ekur
Porsche 911, sigraði í rallýkross-
flokknum á 3,57 sekúndum en
næstur kom Guðmundur Fr.
Pálsson á Ford Escort á 4,06 og
þriðji varð Elías Pétursson á
Fiat á 4,17.
Garðar Þór Hilmarsson á
MMCSapporo sigraði í krónu-
flokki á 4,18 og Hjálmar
Hlöðversson á Firebird sigraöi í
teppaflokki á 4,29.
DV, Suðurnesjum:
Gestur Gylfason hefur fengið sig
lausan frá norska úrvalsdeildarlið-
inu Strömsgodset og mun leika með
Keflvíkingum í 1. deildinni í sumar.
Eins og DV sagði frá fyrir skömmu
var Gestur óánægður með að fá ekki
tækifæri með liðinu en hann missti
sæti sitt eftir tvo leiki í norsku
deildinni í vor og hefur spilað með
varaliði félagsins síðan.
Gestur er væntanlegur til íslands
Breiðablik heldur stöðu sinni á
toppi 1. deildar kvenna, Mizuno-
deildinni, eftir 2-0 sigur á ÍA á
Kópavogsvelli í gær.
Skagastúlkur léku mjög aftarlega
en á 10. mínútu sendi Inga Dóra
Magnúsdóttir laglega sendingu á
Katrínu Jónsdóttur sem kom
heimamönnum yfir, 1-0. Seinna
mark Breiðabliks kom síðan ekki
fyrr en á 70. mínútu þegar Stojanka
Nikolic skoraði eftir góða sendingu
frá Helgu Ósk Hannesdóttur.
“Þær spiluðu mjög aftarlega og þó
að við værum með boltann 90% af
leiknum þá náðum við ekki að setja
nema tvö mörk. En nú er það bara
næsti leikur, gegn KR á fóstudag, og
ef okkur tekst að vinna þann leik þá
Það er ljóst að Chicago Bulls
verður NBA-meistari í körfuknatt-
leik þetta árið. Michael Jordan og
félagar kafsigldu Seattle í þriðja
leik liðanna sem fram fór í Seattle
í fyrrinótt, 86-108, og höfðu gífur-
lega yfirburði allan tímann. Staðan
er þá orðin 3-0 fyrir Chicago og að-
eins formsatriði að vinna einn leik
til viðbótar til að gulltryggja sér
meistaratitilinn. Liðin mætast í
fjórða sinn aðfaranótt fimmtudags-
ins, í Seattle.
Staðan var 34-16 eftir fyrsta leik-
í dag og Keflvíkingar vinna að því
að hann verði löglegur með þeim
þegar þeir mæta Leiftri í 1. deildinni
á heimavelli sínum annað kvöld.
Gestur lék með Keflvíkingum þar til
hann fór til Noregs fyrir síðasta
tímabil.
„Það er mikill styrkur fyrir liðið
að fá Gest og við erum mjög ánægð-
ir með að fá hann heim. Hann var í
láni hjá Strömsgodset og þar af leið-
andi þurfum við ekki að greiða
Norðmönnunum fyrir hann. Gestur
erum við komnar i þægilega stöðu,”
sagði Ásthildur Helgadóttir leik-
maður Breiðabliks, eftir leikinn.
Sigrún fótbrotnaði
Sigrún Gunnarsdóttir, sem kom
inn á í sinn fyrsta leik í 1. deild, í
stað Kristrúnar L. Daðadóttur sem
meiddist snemma í leiknum, varð
fyrir því óhappi að fótbrotna eftir
aðeins nokkurra mínútna leik.
KR-ingar unnu stórsigur á Eyja-
stúlkum, 6-1. Guðrún Jóna Krist-
jánsdóttir skoraði tvívegis fyrir
vesturbæjarliðið en þær Olga Fær-
seth, Ásta Sóley Haraldsdóttir, Ólöf
Helgadóttir og Hrefna Jóhannes-
dóttir skoruðu eitt mark hver. Joan
Nilson tókst að laga stöðu Eyjaliðs-
hluta og 62-38 í hálfleik og þó
Seattle minnkaði muninn í 75-61
en komst ekki nær og bilið breikk-
aði á ný.
„Þetta var einstakurJeikur hjá
okkur. Michael bar okkur á hönd-
um sér í fyrri hálfleiknum og í
þeim síðari lögðu allir sitt að
mörkum," sagði Phil Jackson,
þjálfari Chicago.
Michael Jordan var óstöðvandi í
fyrri hálfleiknum og skoraði 27
stig. „Þegar hann spilar svona
hleypur maður bara fram og aftur
hefur fengið samningi sínum við fé-
lagið rift,“ sagði Jóhannes Ellerts-
son, formaður knattspyrnudeildar
Keflavikur, 1 samtali við DV í gær.
Gestur er mjög öflugur leikmaður
sem getur hvort sem er spilað í vörn
eða á miðju. Keflvíkingar hafa byrj-
að íslandsmótið illa, eru neðstir í 1.
deildinni með eitt stig, og liðsstyrk-
urinn er þeim því kærkominn.
-ÆMK
ins með marki skömmu fyrir leiks-
lok.
Að Varmá í Mosfellsbæ áttust við
heimastúlkur í Aftureldingu og'Val-
ur. Sama var uppi á teningnum þar
eins og á KR-vellinum. Valsstúlkur
sýndu enga gestrisni og sigruðu í
leiknum með 7 mörkum gegn engu.
Valsstúlkur réðu gangi þessa
leiks allan tímann. Kristbjörg Inga-
dóttir skoraði tvö af mörkum
Valsliðsins en fimm mörkum skiptu
þær Eva Halldórsdóttir, Bergþóra
Laxdal, Rósa Steinþórsdóttir, Soffla
Ámundadóttir og Ásgerður Ingi-
bergsdóttir á milli sín.
I fyrrakvöld vann ÍBA Stjörnuna,
3-2, norður á Akureyri.
völlinn með bros á vör, eins og
hver annar áhorfandi!" sagði ástr-
alski miðherjinn Luc Longley sem
átti sinn sinn besta leik á ferlinum
og skoraði 19 stig.
Detlef Schrempf skoraði 20 stig
fyrir Chicago, Gary Payton 19 og
Shawn Kemp 14.
Chicago hefur nú unnið 14 leiki
af 15 í úrslitakeppninni, tapaði að-
eins í framlengdum leik gegn New
York í 2. umferðinni.
-VS
íslandsmótið í 1. deild kvenna:
Breiðablik situr
áfram á toppnum
- eftir sigur á Akurnesingum, 2-0, í gærkvöld
-ih/JKS
Úrslit NBA-deildarinnar í körfuknattleik:
Keppninni er lokiö
- Chicago hafði ótrúlega yfirburði i Seattle og vann, 86-108
r
NUMER LIDS
NAFN ÞÁTTTAKANDA
NAFN LIÐS
SEL LEIKMANN:
U-’f
NÚMER
KAUPI LEIKMANN:
NÚMER_____NAFN
SENT TIL: DV - ÍÞRÓTTADEILD/DRAUMALIÐ, ÞVERHOLT 11 105 REYKJAVÍK
Ut f A
BIWO 96
JEwi^jhomd.
EinkunnaHjöf Reuters:
9
Thuram, Frakklandi
8
De Boer, Holland, Witschge, Hol-
land, Goram, Skotland , Coll-
ins,Skotland, Durie, Skotland,
Blanc, Frakkland, Desa-
illy.Frakkland, Deschamps,
Frakkland, Zidane, Frakkland,
Dugarry, Frakkland, Hagi, Rúm-
eníu
4
Stelea, Rúmeniu.
Rúnar skoraöi
fyrir Örgryte
Rúnar Kristinsson skoraði
sitt þriðja mark fyrir Örgryte í
jafnteflisleik gegn AIK og verður
það að teljast gott þar sem liðið
hefur einungis skorað sjö mörk.
Úrslit í gærkvöld
Örgryte-AIK ............... 1-1
Djurgárden-Gauteborg .... 0-1
Öster-Trelleborg.......... 3-1
Gautaborg trónir á toppnum
en Helsingborg á leik á miðviku-
daginn. Örgryte er í 6. sæti en
Örebro er í þriðja neðsta sæti.
í 1. deildinni norður spiluðu
Pétur Marteinsson og félagar í
Hammarby og náðu þeir að
knýja fram 1-0 sigur og eru á
toppnum.
-JGG/EH
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ1996
23
DV DV
Holland (0) 0
Skotland (0) 0
Lið Hollands: Van der Sar -
Reiziger, de Kock, Bogarde, Dav-
ids, de Boer (Winter 68.),
Seedorf, Witschge (Cocu 78.),
Taument (Kluivert 63.), Cruyff,
Bergkamp.
Lið Skotlands: Goram -
McKimmie (Burnley 85.), Cald-
erwood, Hendry, Boyd, McCall,
McAllister, Collins, Gallacher
(McKinlay 56.), Booth (Spencher
46.), Durie.
Dómari: Leif Sundell frá
Svíþjóð.
Leikstaður: Villa Park.
Áhorfendur: 36.500
Skotar dönsuðu
Skotar stigu dansinn á götum
Birmingham eftir jafnteflið við
Hollendinga í gær. Áhangendur
skoska liðsins hafa ekki verið
frægir fyrir góða framkomu í
gegnum tíðina en í Birmingham
í gær var eftir því tekið hve
framkoma Skotana var góð.
Lögreglan var að minnsta
kosti ánægð og var aðeins búið
að handtaka fimm ,,bullur“ sem
þykir nú ekki mikið þar sem
knattspyrnuáhugamenn af Bret-
landseyjum fara um. Skotar eru
mjög áhugasamir um sitt lið og
fylgja því tugþúsundir manna.
-JKS
Keflvíkingar
fyrir blóðtöku
DV, Suðurnesjiim:
Keflvíkingar urðu fyrir blóð-
töku í gær þegar Róbert Sigurðs-
son sleit liðband í ökkla. Róbert
brá sér í körfubolta síðdegis í
gær með fyrrgreindum afleið-
ingum.
Keflvíkingar eiga í vandræð-
um með meiðsli annarra leik-
manna og er ljóst að þeir leika
án þeirra Hlyns Jóhannssonar
og Jakobs Jónharðssonar í
leiknum mikilvæga gegn Leiftri
í Keflavík annað kvöld. -ÆMK
Pizzi óánægöur
með dómarann
Juan Antonio Pizzi, leikmaður Spánverja,
er nú miðpunkturinn í fyrsta dómgæslumál-
inu í Evrópukeppninni. Pizzi var rekinn út
af í leik Spánverja og Búlgaríu aðeins mínút-
um eftir að Spánn hafði jafnað þegar hann
var of seinn með tæklingu og klippti því
varnarmann Búlgaríu, Radostin Kishishev,
niður. „Ég er viss um að ef bæði lið hefðu
verið fullskipuð þá hefði hann ekki rekið
mig út af,“ sagði Pizzi en leikmanni Búlgar-
íu, Petar Hubchev, var vikið af leikvelli fyr-
ir gróft brot. „Ég fór í boltann og ef dómar-
inn hefði bara tekiö upp gula spjaldið þá
hefði enginn sagt neitt,“ sagði þessi Argent-
ínumaður sem fékk spánskan ríkisborgara-
rétt árið 1993 og spilaði sinn fyrsta leik fyrir
Spán gegn Finnlandi í nóvember 1994.
„Við áttum að
fá vítaspyrnu"
Guus Hiddink, þjálfari Hollendinga vand-
aði sænska dómaranum ekki kveðjurnar eft-
ir leikinn gegn Skotum.„Það sáu allir nema
dómarinn að við áttum að fá vítaspymu þeg-
ar John Collins handlék boltann á 6. mínútu
leiksins. Það vora stór mistök hjá dómaran-
um að benda ekki á vítapunktinn," sagði
Hiddink. Varðandi leikinn sagðist hann ekki
vera ánægur með jafnteflið. Það gæti komið
okkur í koll þegar lengra líður á keppnina.
„Við fengum tækifæri til að klára leikinn.
Þau voru því miður ekki nýtt og því fór sem
fór,“ sagði Hiddink.
„Svolítil heppni
fylgdi okkur“
Craig Brown, þjálfari skoska landsliðsins,
var umkringdur íþróttafréttamönnum eftir
leikinn. Hann viðurkenndi að skoska liðið
hefði verið heppið að komast frá leiknum
með eitt stig í farteskinu.
„Það gat vel verið að Hollendingar hefðu
átt að fá vítaspyrnu. Það er mikið atriði að
tapa ekki fyrsta leiknum og þessi úrslit gegn
Hollandi eru mjög sterk fyrir okkur. Það er
vonandi að þessi leikur þjappi mönnum vel
saman fyrir stóra leikinn gegn Englending-
um á laugardaginn. Allir Skotar bíða
óþreyjufullir eftir þeirri viðureign," sagði
Brown eftir leikinn.
Þess má geta að fyrir Evrópumótið var
samningur hans framlengdur yfir riðla-
keppni heimsmeistaramótsins.
-JKS
adídas
Youri Djorkaeff, leikmaöur Frakka, sækir þarna aö miöjumanni Ftúmena, Gheorghe
Popescu en Frakkar hafa tekiö forystuna í B-riöli. Reuter
__________
Dæmigerð mynd fyrir leikinn í gær. Dennis Bergkamp veit ekki sitt rjúkandi ráð og eru allar bjargir bannaðar. Hiö
litla baráttuglaöa liö Skota kom heldur betur á óvart og náöi markalausu jafntefli gegn Hollendingum. Reuter
Allt galopið
í A-riðlinum
- eftir markalaust jafntefli Hollendinga og Skota
Af úrslitum að dæma úr viður-
eign Hollendinga og Skota á Evr-
ópumótinu í knattspyrnu í gær er
ljóst að A-riðillinn er galopinn í
báða enda. Þjóðirnar áttust við á
Villa Park í Birmingham og urðu
lokatölur markalaust jafntefli. Eng-
lendingar og Svisslendingar leika í
þessum sama riðli og standa allar
þjóðrinar nú jafnar að vígi með eitt
stig.
Það áttu fæstir von á því að Skot-
ar myndu verða Hollendingum erfið
hindrun. Skotar þvældust fyrir hol-
lenska liðinu með mikilli baráttu og
öguðum leik.
Það var ljóst frá upphafi að Skot-
ar byggðu sinn leik upp á skyndi-
sóknum og lögðu þess í stað allan
þungann á vörnina. Þetta ætlunar-
verk Skota gekk upp og mega þeir
vel við una eins og kom reyndar
fram í viðtölum við leikmenn og
þjálfara skoska liðsins eftir leikinn.
Að sama skapi var tónninn ekki sá
sami í Hollendingum eftir leikinn.
Þeir sóttu linnulítið frá upphafi. til
enda og voru reyndar þó nokkrir
klaufar að skora ekki í það minnsta
eitt mark. Það tókst ekki en hol-
lenska liðið sýndi að það hefur alla
burði til að ná langt í keppninni.
Heilladisirnar voru að þessu
sinni ekki með Hollendingum. Leik-
ur þeirra olli stuðningsmönnum
þeirra vonbrigðum því fyrir fram
töldu þeir sigurinn vísan gegn
skoska liðinu.
Hollendingar verða að nýta mark-
tækifærin sín betur gegn Sviss á
fimmtudaginn kemur.
Skotar voru ekki hátt skrifaðir
fyrir Evrópumótið og töldu flestir
að þeir yrðu í mesta basli í mótinu.
Skotar hafa ekki riðið á feitum
hesti frá stórmóti í gegnum tíðina
en það er aldrei að vita nema þeir
snúi blaðinu við í þetta skiptið.
Skotar í sjöunda himni
Skotar voru í sjöunda himni með
úrslitin í gær. Margir telja að þessi
úrslit gefi Skotum byr í seglin en
skynsemina settu þeir á oddinn í
gær. Þeir vissu mætavel að þeir
ættu undir högg að sækja og stilltu
liði sínu upp samkvæmt því.
Úrslitin gefa Skotum eflaust auk-
ið sjálfstraust fyrir leikinn gegn
Englendingum næsta laugardag á
Wembley, leik sem margir bíða
spenntir eftir að sjá.
-JKS
Franska hraðlestin
heldur ferð sinni áfram
Franski þjálfarinn, Aime Jacquet,
stillti upp sama liði og spilaði gegn
Þjóðverjum í vináttulandsleik sem
endaði 0-1 og dæmið gekk upp eina
ferðina enn. Frakkland hefur ekki
tapað í 24 leikjum og virðist litið
getað stoppað þá.
Að þessu sinni voru það Rúmenar
sem fengu að finna fyrir því í
hörkuspennandi leik sem Frakkar
gerðu út um strax á 24. mín með
marki frá Christophe Dugarry.
Leikurinn var troðfullur af fær-
um á báða bóga og það voru Rúmen-
ar sem byrjuðu betur með Gheorghe
Hagi fremstan í flokki. Markið kom
síðan eins og þruma úr heiðskíru
lofti því Rúmenar voru búnir að
vera sterkari en það voru Frakkar
sem réðu síðan ferðinni í sernni
hálfleik með sterkum varnarleik og
góðu spili.
Frakkland hefði hæglega getað
bætt við fleiri mörkum og voru
Rúmenar oft heppnir því Frakkar
fóru oft illa með upplögð færi.
Youri Djorkaeff, miðjumaður
Frakka, var besti maður vallarins
og sköpuðu aukaspyrnur hans oft
mikla hættu fyrir framan mark
Rúmena. Það var einmitt Djorkaeff
sem lagði upp mark Dugarrys með
glæsilegri sendingu sem markvörð-
ur Rúmena, Bogdan Stelea, mis-
reiknaði og það dugði Dugarry.
Það er greinilegt að Frakkar
verða erfiðir viðureignar í keppn-
inni en það má ekki afskrifa gott lið
Rúmena sem spilaði skemmtilega
bolta en náði bara ekki að skora
gegn sterkri vörn Frakka.
Frakkland spilar næst við Spán-
verja á laugardaginn en Rúmenar
mæta Búlgörum á fimmtudaginn og
stefnir allt í hörkubaráttu í þessum
riðli, þar sem mörg sterk lið berjast
um að komast áfram.
-JGG
Þú f?§rð allar upplýsingar
um stöðu |a|na í leiknum og stöðu
efstu liðanna í síma 904 IOIS
Verö 39,90 mínútan.
ÍÞRÓTTADEILD
SPASTÁ
íþróttir
Frakkland (1) 1
0-1 Á 24.mínútu sendi besti mað-
ur vallarins, hinn öflugi Youri
Djorkaeff, glæsilegan bolta fyrir og
þar nýtti Dugarry sér misreiknað út-
hlaup markvarðar Rúmena og skall-
aði í markið.
Lið Rúmeníu: Bogdan Stelea-Mio-
drag Belodedici, Dan Petrescu, Ghe-
orghe Mihali, Tibor Selymes-Gheorg-
he Hagi, Gheorghe Popescu, Ioan
Angelo Lupescu, Dorinel Mun-
teaunu-Marius Lacatus, Florin
Raducioiu.
Lið Frakklands: Bernard Lama -
Laurent Blanc, Lilian Thuram,
Marcel Desailly, Eric Di Meco-
Vincent Geurin, Didier Deschamps,
Christian Karembeu, Youri Djorka-
eff- Zinedine Zidane, Christophe Dug-
arry.
u e F A
ÍjÍff
SSSw
Spánn og Ítalía?
Djarfur knattspyrnuáhuga-
maöur lagði í gær 5 milljónir
króna undir og veðjaði á að
Spánn og Ítalía myndu mætast í
úrslitaleik EM. Gangi það eftir
verður hann 100 milljónum
króna ríkari!
Ravanelli á bekknum
Fabrizio Ravanelli má sætta
sig við að sitja á varamannabekk
ítala þegar þeir mæta Rússum í
dag, þrátt fyrir að hafa gert 5
mörk í fyrstu 9 landsleikjum sín-
um. Pierluigi Casiraghi og Gian-
franco Zola verða í fremstu víg-
línu ítala.
Hárþurrkur, takk!
ítalska landsliðiö hefur miklar
áhyggjur af útlitinu og hefur
eytt $ 31.000 í að breyta búninga-
aðstöðunni sinni með nýjum
speglum, sturtum og hárþurrk-
um. Liðið æfir hjá Crewe og Al-
sager háskólunum og hafa ítalir
lofað að skilja hárþurrkurnar
eftir.
90% miða seld
Þaö er búið að selja meira en
90% af miðum á Evrópukeppni
landsliða og það eru ekki nema
130.000 miðar eftir.
Portúgal hrósað
Portúgal lofar að spila fallegan
bolta áfram. Þetta sagði þjálfari
liðsins, Antonio Oliveira, eftir
að knattspyrnusérfræðingar lof-
uðu leik þeirra gegn Dönum.
Vogts vill meira
Berti Vogts, þjálfari Þýska-
lands, vill sjá Þjóðverja spila bet-
ur og var hann fljótur að gagn-
rýna sína menn eftir leikinn
enda era þeir í erfiðum riðli.
Löggan tilbúin
Lögreglan í Liverpool er reiðu-
búin gegn knattspyrnubullum,
hvort sem þær eru frá Tékk-
landi, Ítalíu eða Rússlandi því
þeir eru komnir með sérstakar
oröabækur og spólur sem kenna
þeim að bera þetta allt saman
rétt fram -JKS/JGG
Leikir í dag
C-riöill:
Ítalía-Rússland..............15.30
D-riðill:
Tyrkland-Króatía.............18.30