Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1996, Blaðsíða 1
:is- DAGBLAÐIÐ-VISIR 139. TBL - 86. OG 22. ARG. - FOSTUDAGUR 21. JUNI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Nýtt öldrunarheimili á vegum Reykjavíkurborgar óstarfhæft vegna deilu fagfólks: Heilabilaðir hafðir heima meðan stjórarnir rífast - ágreiningur um hvort starfsemin telst félagsleg þjónusta eða heilbrigðismál - sjá bls. 2 1 Uppselt var á tónleika Davids Bowies, eins og búist hafði verið við, og seldusl rúmlega 5500 miöar. Bowie olli aödáendum sínum ekki vonbrigðum á tón- leikunum. Fyrri hluta tónleika sinna lék hann mest lög af nýjum plötum sínum við góðar undirtektir, en allt ætlaði um koll að keyra þegar hann tók nokkur eldri laga sinna, eins og Diamond Dogs og Scary Monsters. Mest var stemningin þegar hann söng lögin Heroes og Under Pressure sem hann geröi fræg meö hljómsveitinni Queen. DV-mynd ÞÖK Li hátírS í*i í R e v k i a v í k 96 Björk í Laugardalshöll í kvöld - sjá bls. 2 Frjalslyndisoflin kát með Jeltsín - sjá bls. 8 FORSETA'M ! %^ i -^ ' Dagur með Guðrúnu Agnarsdóttur forsetafram- bjóðanda - sjá bls. 6 Sýning Errós íVínvekur athygli - sjá bls. 27 Loðnuverk- smiðjan á Eskifirði komin yfir 100 þúsund tonn - sjá bls. 7 Leitaðað gulli í Þormóðsdal - sjá bls. 5