Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1996, Qupperneq 8
ís&lkerinn
Kartöflur eru sannkallaður herramannsmatur:
Með dilli, kúmeni
og tómötum
Kartöflur hafa til langs tíma ver-
ið litils metnar hér á landi og aðal-
lega soðnar og bornar fram sem
meðlæti með kjöti og fiski þó að
kartöflur séu sannkallaður kónga-
matur. Þær má þó
nota í alls kyns rétti.l
bæði ljúffenga smá-f
rétti fyrir veislunai
og óvenjulegt með-l
læti með grillmatn-L
um. Hér á eftir komá|
nokkrar upp-
skriftir og
er um að
gera aðt
prófa
þær núj
þegar
nýjar
kartöfl-
ur fara^
að koma
markaðinn,
til dæmis^L
með smjöri, flatbrauði og síld.
Þegar halda skal veislu í garðin-
um er sniðugt að sjóða nýjar kart-
öflur ásamt nokkrum dillstilkum.
Kartöflurnar eru síðan kældar og
skomar í tvennt. Þræða má lítil
síldarflök og dill ásamt kartöflu-
helmingum upp á tannstöngla.
Einnig skinkusneið og ost, graviax-
sneið eða reyktan lax ásamt sýrðum
rjóma og rauðum kavíar, sýrðum
rjóma og dilli.
LAUGARDAGUR 22. JUNÍ 1996
eru
bakað-
ar í 200
gráðu heit-
um ofni í um
20 mínútur.
Kartöflurnar eru
bornar fram með graflaxi eða mak
Olía
ríl.
Kartöflur með tómötum
og jurtum
Sinnepskartöflur
1 kg nýjar kartöflur
2 msk. smjör
2 msk. olía
4 msk. sinnep
3 msk. edik
1 msk. púðursykur
1 kg kartöflur
2 msk. ólívuolía
2 hvítlauksrif
3 vorlaukar
400 g litlir tómatar
ferskt timjan
og kerfill
Kartöflumar eru skornar í fernt.
Smjör og olía eru hituð í steik-
arpönnu og kartöflurnar eru steikt-
ar þar til þær eru orðnar mjúkar.
Sinnepi, ediki og sykri er bætt út i
og kartöflurnar steiktar áfram í
nokkrar mínútur. Hrært er í á með-
an. Kartöflurnar eru góðar með
kryddsíld.
r ■
Kartöflur með kúmeni
Nýjar kartöflur eru mjög góðar
með kúmeni. Kartöflurnar eru þá
þvegnar og skornar í tvennt. Þær
em penslaðar með olíu og svo er
kúmeni stráð á þær. Kartöflumar
Nýþvegnar kart-
öflur eru skomar í fernt.
matgæðingur vikunnar
Avókadó- og
Nýtt grænmeti er
freistandi þessa dagana
þegar ekki er hægt að
nota góða veðrið og grilla
úti í garði eða úti á svöl-
um og því er um að gera
að nota tækifærið meðan
grænmetið er ferskt. Hér
kemur uppskrift að fljót-
legu en frekar óvenjulegu
salati sem grípa má til
þegar lítið er um kjötmeti
í búrinu.
3-4 msk. sesamfræ
8-10 salatblöð
8-10 spínatblöð
eða annað
2 niðurskomir
vorlaukar
2 rauðar paprikur,
skornar í strimla
2 avókadó
safi úr H sítrónu
6 msk. ólívuolía
2 msk edik
3 msk. parmesan,
rifinn fint
Sesamfræ era ristuð á
þurri steikingarpönnu
þar til þau era orðin ljós-
brún. Raöiö salat- og
spínatblöðum á disk og
dreifið vorlauk yfir.
Paprikustrimlum og
avókadólengjum er jafnað
yfir diskinn. Sítrónusafa
hellt yfir. Olía, edik og
ostur eru þeytt saman og
hellt yfir. Salatið er
skreytt með sesamfræj-
um. -GHS
Hrönn Jónsdóttir er matgæðingur vikunnar:
Ýsa og möndluterta með núggati
„Minn uppáhaldsmatur er fiskur í
öllum myndum og því ætla ég að gefa
uppskrift, sem ég geri oft á hátíðis-
opg tyllidögum. Reyndar ræðst upp-
skriftin oftast dálítið af því hvað til
er í ísskápnum í það skiptið. Gott er
til dæmis að nota brokkoli 1 staðinn
fyrir gulrætur og ananas getur kom-
ið í stað epla. Rækjur nota ég yfirleitt
bara spari. Þessi uppskrift er því að-
eins viðameiri en venjulega," segir
Hrönn Jónsdóttir, grunnskólakenn-
ari á Akranesi, en hún er matgæðing-
ur vikunnar að þessu sinni.
Hrönn gefur hér uppskrift að ýsu í
rjóma-piparostasósu og möndlutertu
með núggati, sem hún segir að sé góð
sem eftirréttur og algjört sælgæti
með kaffinu.
hellt yfir og osturinn er skorinn í
bita og látinn samlagast rjómanum á
pönnunni. Saltað örlítið. Ýsuflökin
eru skorin í litla bita og sett út i
rjómasósuna. Lokið er sett á
pönnuna og látið sjóða í
5 mínútur. Að síðustu er
rækjunum dreift yfir og
látið krauma í 2-3 mín-
útur. Gott er að strá
fiskikryddi yfir allt að
lokum.
Borið fram með soðn-
um hrísgrjónum eða
snittubrauði og
hrásalati.
Ofan á kökuna
100 g núggat
ca 50 g suðusúkkulaði
fersk jarðarber til skrauts
það. Bakað í
við 160-180
Kakan látin
Ýsa í
rjoma-
piparostasósu
2-3 roð- og beinlaus ýsuflök
(ca 500 g)
V2 blaðlaukur eða !4 laukur
8-10 ferskir sveppir
V2 bolli smáar gulrætur
/2 græn paprika
1 epli
1 bolli rækjur
114 peli rjómi
V2 piparostur
olía til steikingar
salt
Eggjahvítur eru stífþeyttar.
Möndlum og flórsykri blandað
saman og því síðan blandað
saman við stífþeyttu eggjahvít-
urnar. Bökunarpappír er settur
inn í lausbotna tertuform og
blöndunni hellt í
30-40 mín.
gráður.
kólna.
100 g núggat er
brætt í örbylgjuofni
og smurt yfir kök-
una. Skreytt með
bráðnu súkkulaði
og jarðarberjum
sem dýft hefur
verið til hálfs í
| súkkulaði. Borið
fram með rjóma
eða ís. Til að
nýta rauðurnar
er hægt að gera
heimalagaðan ís
með gertunni.
Hrönn Jónsdóttir er matgæöingur vikunn-
ar. Hún gefur uppskrift aö góöri ýsu í
rjóma-piparostasósu.
DV-mynd DO
3 eggjarauður
100 g sykur
V21 rjómi
vaniiludropar eða
annað bragðefni
Blaðlaukur, paprika og sveppir er
skorið smátt og sett út í olíuna á
pönnu og aðeins látið krauma. Epli
eru afhýdd, skorin í litla bita og sett
út í ásamt gulrótunum. Rjómanum er
Möndluterta
með núggati
200 g fint malaðar möndlur
3K dl flórsykur
3 eggjahvítur
Eggjarauður og sykur þeytt í létta
froðu. Rjomin er þeyttur og settur
saman við eggjahræruna. Bragðefnið
sett út í. Fryst í hringlaga formi.
Skreytt eftir vild.
Hrönn skorar á Sigríði Selmu Sig-
urðardóttur, matráðskonu í Grunda-
skóla á Akranesi. -GHS
Saga kaffisins
er
hituð i
stórri
pönnu. Hvit-
lauk er marinn og
settur út í og vorlauk-
urinn er skorinn smátt. Laukurinn
er steiktur í nokkrar mínútur.
Kartöflurnar eru settar á pönn-
una og steiktar þar til þær verða
mjúkar. Snúið oft. Tómatarnir eru
steiktir með kartöflunum síðustu
mínúturnar og fersku timjan og
kerfli bætt út í. Saltað og piprað
áður en kartöflurnar eru bornar
fram. -GHS
Napóleon Bónaparte fékk orku
úr kaffinu og þess vegna hélt
hann upp á það. Franski rithöf-
undurinn Voltaire innbyrti 50-70
kaffibolla á dag og Friðrik mikli
reyndi í afbrýðisemi sinni að
halda kafff frá almenningi með
því að koma af stað þeim
orðrómi að kafíl ylli ófrjósemi.
Hann réð menn til að ganga um
göturnar og reyna að fmna kaffi-
lykt.
KafH er næstvinsælasti drykk-
urinn í heiminum, aðeins vatn
er vinsæila en kaffið, þó að kaffi
sé bannað í mörgum löndum.
Finnar eru mesta kaffidrykkju-
þjóð í heimi og drekka kaffið
helmingi sterkara en Banda-
ríkjamenn. Stærsti kaffimarkað-
urinn er hins vegar í Bandaríkj-
unum enda kemur þriðjungur
íbúa heimsins sér af stað með
kaffi á morgnana.
Kaffi frá Himnaríki
Tvær útgáfur eru til af sög-
unni um það hvemig kaffi var
uppgötvað. Sú fyrri greinir frá
því að geitahirðirinn Kaldi hafi
; tekið eftir því að hjörðin hafi
hegðað sér óvenjulega eftir að
hafa nartað í ákveðinn runna.
Kaldi kannaði máliö og varð
fyrstur til þess að sjá eftir því að
hafa fengið sér kaffi að kvöldi til
því að hann uppskar svefrdausa
nótt. Munkur, sem átti leið hjá,
tók sýni úr kaffijurtinni til að
rannsaka í klaustrinu. Munkam-
| ir vora fljótir að firrna út að kaffi
I gaf þeim aukið úthald í bænirn-
ar.
Önnur saga segir frá því að
Gabríel erkiengill hafi komið til
Múhammeðs, sem hafi verið við
það að sofna
í eyði-
mörk-
inni, og fært honum kaffi frá
Himnaríki. Eftir nokkra sopa
endurnærðist Múhammeð svo
mikið að hann felldi 40 menn og
| gerði 40 konur hamingjusamar.
Gátu skili
við mennina
Kaffi er ræktað í fjallahér-
uðum á suðrænum breiddargráð-
um eða í 50 löndum í heiminum,
allt frá Ameríkulöndum til
Zimbabwe. Það tekur að minnsta
kosti þrjú ár þangað til ranninn
er orðinn nægilega þroskaður til
að gefa af sér góðar kaffibaunir.
Tvenns konar kaffi er ræktað í
dag, Arabica, sem ræktað er í
Mið- og Suður-Ameríku, og ro-
busta, sem er ræktað i Afríku og
á Madagaskar.
Fljótlega eftir að maðurinn
uppgötvaði kaffið ákvað hann að
reyna að rækta kaffi og forðast
þannig flutningskostnað. Plöntur
frá Afríku dreifðist út um allar
jarðir og urðu rikur þáttur í
menningu þjóðanna, kaffihús
voru opnuð og urðu smám sam-
an vinsælli en moskurnar. Tyrk-
neskar konur gátu til dæmis
skilið við menn sem ekki sáu
þeim fyrir nægu kaffi.
Kaffihús voru fyrst opnuð í
Lundúnum í kringum 1675 og
gengu undir nafninu auraháskól-
inn því að menn gátu keypt sér
kaffibolla fyrir lítið og setið og
fræðst um stjórnmál og slúðrið í
þjóðfélaginu daginn út og inn.
Til að laga gott kaffi -heima er
nauðsynlegt að kaupa lítið magn
af kaffi í einu, geyma það í loft-
þéttum umbúðum, mala baunirn-
ar rétt áður en hellt er upp á og
nota kaffið innan tveggja vikna.
-GHS
I