Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1996, Side 20
32
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1996
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 - 22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
o\\t mil/f hirpir)s
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
' v y
/ \
MARKABS-
TQRGIÐ
Allttilsölu
GSM-farsímar, besta verðiö, s. 562 6730.
Lítið notaðir GSM-farsímar, gott verð.
• Motorola 5200 Micro Tac.....19.900.
• Bosch 5200 týpa.............19.900.
• Orbitel PPU - 902...........24.900.
• Philips PR 557..............24.900.
• Motorola flare 6200.........29.900.
• Motorola 8200, með 4 rafhl..36.000.
• Nokia 2110, nýr og ónotaður.38.000.
Visa og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Do-Re-Mi. Sérversl. m/barnafatnað
auglýsir: Sumarkjólar frá 990 kr.
Vindjakkar 990. Galiajakkar frá 1590.
Gallabuxur 990-1990. Amico-trimm-
buxur frá 790. Amico-sokkar 189,
samfellur 290. Vendi-sokkabuxur 690.
Erum í alfaraleið. Bláu húsin
v/Fákafen, Laugav. 20, Vestmeyjum,
Lækjargötu 30, Hafnarfirði. Láttu sjá
þig. Póstsendum, s. 555 0448.
Kaup - sala - skipfi. Þú veist að við
eigum mjög, mjög spennandi mynd-
bandsspólur, 'geisladiska, hljómplötur.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Visa/Euro/Debet. Sérverslun safnar-
ans, á homi Óðinsgötu og Freyjugötu,
sími 552 4244. Opið mán. til fóst. frá
kl. 13-18.30, lau. 14-17.____________
Útsala á sumardekkjum. Ný 165x13,
v. 3300, 175/70x14, v. 3500, 185/70x14,
v. 4000, 185/60x14, v. 4500. Sóluð
175/65x14, v. 2800, 185/65x15, v. 3500,
185/60x14, v. 3200. Torfæruhjóladekk.
v. frá 2800. Almennar bílaviðgerðir.
Opið mán.-fóst. 8-17. Hjá Krissa,
Skeifunni 5, tímapantanir í s. 553 5777.
Leigjum í heimahús:
Trim Form, ljósabekki með sérstökum
andlitsljósum, þrekstiga, þrekhjól,
Fast Track göngubrautir, teygjunudd-
tæki, línuskauta, GSM, símboða, fax-
tæki o.m.fl. Opið kl. 7-23 alla daga.
Ljósabekkjaleigan Lúxus, s. 896 8965.
Margt f boöi. Furusvefnherb.húsgögn,
25 þús., höfðagafl á Dux-rúm, 20 þus.,
hústjald, 12 þús., 2 stk. ferðabeddar, 4
þús., matvinnsluvél, 2 þús., árbækur
(14 stk.), 5 þús., 90 stk. af bókum á 150
kr. stk., Haubold nagiabyssa fyrir
húsasmiði, 35 þús. S. 5814541.
Bólur, filapenslar, flugnabit.
Samuel Par jurtameðferð hefur góð
áhrif. Húðvemdunarkrem, andlits-
sápa, næturleir og bólupenni með i
ferðalagið. Fæst í apótekum.
KBG heildverslun, s. 564 2446.
Meöferöar- og hvíldarbekkir. Tveir
ágætis viðarbekkir með góðu áklæði
til sölu. Hentugir sem meðferðar-
og/eða hvíldarbekkir. Fást á góðu
verði gegn staðgreiðslu. Uppl. gefur
Héðinn í síma 587 0122 milli kl. 8 og 16.
Sérhæfö þjónusta fyrir GSM-síma.
Hágæða Ni-Mh rafhlöður, hleðslu-
tæía, leðurhulstur fyrir flestar gerðir
GSM-síma. Endurvekjum og mælum
upp GSM-rafhlöður. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, sími 552 6575._____________
2 sófar, 22" Philips litasjónvarp,
Macintosh Plus tölva, Pioneer magn-
ari, plötusp. og hátalarar, Akai kass-
ettutæki og hálfstífir Zamberlan
.gönguskór (46). S. 587 1282 e.kl. 18.
• Bílskúrshuröajárn, t.d. brautalaus
(lamimar á hurðina). Lítil fyrirferð.
Hurð í jafnvægi í hvaða stöðu sem er.
Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bílskúrs-
hurðaþjónustan, s. 565 1110/892 7285.
Heildverslunin Rekki ehf. Tegometali-
hiliukerfi, gínur, fataslár á hjólum,
mátunarspeglar, körfustandar, plast-
herðatré, panil-pl. og fylgihl., króm-
rör, 25 mm. Siðumúli 32, s. 568 7680.
50% afsláttur!!! Bókamarkaðurinn,
Hverfisgötu 46, selur bækur næstu
daga með allt að 50% afslætti.
Fombókaverslun Kr, Kristjánssonar.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474.
Flaggstangir. Til sölu flaggstangir úr
áli, 6 metra háar, hvítar.
Verð kr. 12.500. Málmtækni sf.,
ál-stál-plast, sími 567 2090._________
Fáöu Ijósabekkinn heim í stofu,
12 dagar á aðeins kr. 4.900. Bekkurinn
keyrður heim og sóttur. Heimasól,
sími 483 4379. Visa/Euro._____________
Föndrarar - Dremel/Foredom slípivél-
ar, fræsar, tif+bandsagir, rennib.+
patr., brennipenr., bækur, kiukkuefni
o.fl. Ingþór, Hamrab. 7, nm. s. 554 4844.
GSM-sími, Nokia 2110, nýr, 24 tíma
rafhlaða, verð 36 þús. Einnig
Motorola 7500, verð 23 þús. Uppl. í
síma 587 3103 og 896 8042.
Hindraöu öldrun húöar meö rakakrem-
inu Banana Boat Faces með sólvöm
8-23 í vönduðum sólbaðsst., apótek-
um, Heilsuvali, Barónsst. 20, 551 1275.
Hjónarúm til sölu, meö liósi, útvarpi
og klukku í gafli. Einnig vatnsrúm
og poppkomsvél. Upplýsingar í síma
567 6613 e.kl. 17 eða 588 8583._______
Járnsmíðavélar - hestakerra. Prófíl-
sög, dísilrafstöð, 8 kW, með suðu,
súluborvél, pigsuða, handlokkur, ný 3
hesta kerra o.fl. Uppl. í sima 587 7373.
Laganemar - laganemar. Til sölu em
Hæstaréttardómar. Fást á hagstæðu
verði ef samið er strax. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80078.
Ný bílskúrsrúlluhurö til sölu, rafdrifin
og með innbrenndri iakkhúð, stærð
2,70x2,70 m, Einnig notað grátt teppi,
ca 4x10 m. S. 567 1833 e.kl. 19.
Árskort í Aerobic Sport likamsrækt til
sölu, selst ódýrt. Fjallahjól, kr. 7.000.
Einnig ca 100 videospólur.
Upplýsingar í síma 552 1225.
ísskápur, 160 cm hár, með stóm frysti-
hólfi, á 12 þ., annar 85 cm hár á 8
þús., 220 lítra frystikista á 12 þús.
Sími 896 8568.________________________
Örbylgjuofn á 10 þ., 14" sjónvarp á 15
þ. 3 sæta sófi og 2 stólar á 10 þ.
Borðskápur á 8 þ. Uppl. á staðn. milli
kl. 18 og 20, Selvogsgmnn 24, Rvík.
Hrærivél fyrir sjeik, Electro Freeze.
Kæli- og hitaborð fyrir sósur og ísmeð-
læti. Upplýsingar í síma 554 6270.
Heyröu elskan! Taktu franskar heim!
Stór sk. fyrir 5 á 410 kr. Hagavagninn
v/Sundi. Vestb. Hringdu, kartöflumar
em klárar þegar þú kemur. S. 5519822.
Til sölu ný útihurð, 180x230, úr
organpine með fronti. Upplýsingar í
sima 566 8169.________________________
Vandaö stórt skrifborð til sölu.
Verð 15 þús. Einnig tölvuborð á hjól-
um. Verð 5 þús. Uppl. í síma 551 5671.
Farsími til sölu, númer fylgir.
Upplýsingar í síma 567 3967 e.kl. 16.
Fyrírtæki
Silkiprentvél til sölu.
6 lita tauprentvél, færibandsþurrkari
og allt annað fyrir silkiprentun.
Kennsla innifalin. Einstakt tækifæri
til að byija sjálfstætt. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 60851.
Fyrirtæki til sölu:
Höfum til sölu fjöldan ailan af fyrir-
tækjum. 10 ára reynsla. Reyndir við-
skiptafræðingar. Viðskiptaþjónustan,
Síðumúla 31, sími 568 9299.___________
Af sérstökum ástæöum er til sölu, nú
þegar, rekstur gistiskála ásamt öllum
búnaði. Góð viðskiptasambönd. Ymsir
greiðslumöguleikar. Sími 897 1375.
Lítill veitingastaður með heimsendingu
á pitsum o.fl. til sölu. Tilvalið fyrir
samhenta fjölskyldu.
Hagþing, Skúlagötu 63, s. 552 3650.
Rótgróin matvöruverslun
í góðu íbúðarhverfi til sölu. Góður
rekstur. Fyrirtækjasalan Hagþing,
Skúlagötu 63, sími 552 3650.__________
Söluturn i eigin húsnæöi, við sundiaug
og íþróttahús, til sölu. Góð velta.
Sanngjamt verð.
Hagþing, Skúlagötu 63, sími 552 3650.
Söluturn og myndbandaleiga til sölu.
011 skipti athugandi. Upplýsingar í
síma 552 6770 eða 896 9509.
7 hesta hús til sölu á Kjóavöllum, ,
nýtt dekk á felgu á Mözdu ‘88. Á sama
stað er 18 mz herbergi til leigu. Upp-
lýsingar í síma 5814535.__________________
Búslóö til sölu vegna flutnings, t.d. mjög
fallegur svefnsófi, eldhúsborð og
stólar, bamarúm, ýmis eldhústæki
o.fl. Uppl. í síma 587 1329.______________
Eikarskápur, þjálfunarbekkur, rúm, nátt-
borð, gamaíl utskorinn sófi, 8 stk. eld-
hússtólar, nýlegar hillur, skrúfaður
píanóstóll o.fl. Uppl. í síma 555 0253.
Videoleiga meö vaxandi viðskipti til
sölu. Upplýsingar í síma 557 7008, 557
2266 eða 565 8016.
Hljóðfæri
Shura hljóðnemar. Ný sending.
Þráðlaus hljóðnemakerfi frá kr.
42.900. Þráðíaus kerfi fyrir gítar,
harmóniku, bassa, frá kr. 19.900.
Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415,
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Fender Stratocaster squier, rauður að
iit. Alveg ónotaður, selst með tösku
fyrir mjög sanngjamt verð. Símar
565 8226 eða 852 5746 eftir kl. 15. Páll.
Marshall 50 W Combo bassamagnari,
Pioneer 2x 100 W hljómtækjamagnari
og tvö 200 W Jamo box til sölu. Uppl.
í síma 475 6674.
Landbúnaður
Matador og Stomil traktorsdekk
fyrirliggjandi í mörgum stærðum.
Bæði nylon og radial.
Kafdasel ehf., s. 561 0200 og 896 2411.
Óskastkeypt
Óska eftir aö kaupa 7-9 feta poolborð,
magnara, karaokekerfi, barstóla, pílu-
kastspjald í kassa, kæliskáp, 70-90 cm
á breidd, með gleri allan hringinn og
videotæki. Símar 587 4373 og 555 3750.
Óska eftir vel m/förnum leöurhornsófa,
helst brúnum. Einnig til sölu 5 ára
gamall homsófi, sem þarfn. aðhlynn-
ingar á áklæði. S. 555 4119 e.kl, 17.
Vantar 7 stk. innihurðir, 80x200 cm.
Einnig til sölu Bronco ‘87 XLT, stór.
Uppl. í síma 554 0206 eða 853 4162.
Óska eftir Toyotu Camry meö turbo
dísilvél eða heddi. Upplýsingar í síma
423 7826 og vinnusíma 423 7702.
Óska eftir kommóðu, loftljósum
og lömpum í gömlum stíl. Uppl. í síma
564 2463.
TV__________________lif bygginga
Stálgrindarskemma til sölu, stærð 450
frn. Skemmunni fylgir þakklæðning,
jám á þak og rafmagnsrennihurð. Enn
fremur timburkraftspermr,
1.: 15,30 m, h.: 3 m. S. 565 3917 og
845 9269 eða 555 0316 á kvöldin.
Ódýr saumur. Til uppsláttar 10 kg.
2 1/2”, 3” og 4”, kr. 1.143 m/vsk
Einnig heit galv saumur, 10 kg. 3”,
4” og 5”, frá kr. 2.091 m/vsk staðgrverð.
Skúlason & Jónsson hf.,
Skútuvogi 12H, sími 568 6544._______
Ath., húsbyggjendur, verktakar:
Hjálpum ykkur að losna við timbur,
svo og aðrar vömr til bygginga, tökum
í umboðssölu eða kaupum. Uppl. í s.
896 2029,565 2021 og símboða 846 3132.
VMC handflekamót, ca 330 m2, til sölu
með aukahlutum. Mót í góðu lagi.
Upplýsingar í síma 897 0070 á daginn
eða 565 8303 á kvöldin. Garðar.
PC-eigendur - tilboðsdagar.
CD Gold Pack:
• Grolier 96 Encyclopedia
• MegaRace
• PC Library
• CyClones
• Bodyworks
• CNN Newsroom
• Home Gourmet
• Swimsuit Calendar
• Game Pack 2
• Best Game Pack
Allt þetta á aðeins........kr. 1.990.
Encarta 96.................kr. 1.990.
Comptons Enc...............kr. 1.990.
Cinemania 96...............kr. 990.
MS Golf 2,0................kr. 1.990.
PC-stýripinni..............kr. 990.
PC-mús.....................kr. 490.
Creativ 8X geisladrif
frábært yerð, kr. 13.990.
Þór hf., Armúla 11, sími 568 1500.
Tölvulistinn, besta verðið, s. 562 6730.
Gæðamerki á Iangbesta verðinu.
• 4 Mb vinnsluminni, 72 pinna .... 5.500.
• 8 Mb vinnsluminni, 72 pinna .... 9.900.
• 16 Mb vinnsluminni, 72 pinna .19.800.
• 33,600 BPS faxmódem m/öllu...14.900.
• 6x hraða geisladrif, með öllu.9.900.
• SB 16, hljóðkort með útvarpi..7.900.
• 16 bita stereo-hljóðkort......4.900.
• 20 vatta stereo-hátalarapar...2.990.
• Stór Analogue stýripinni..... 1.490.
• HP 600, litableksprautuprent ..19.900.
• Enginn PC-Ieikur dýrari en....2.990.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tökum i umboössölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar Pentium-tölvur velkomnar.
• 486-tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386-tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Bráðvantar allar Macintoshtölvur.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tökum aö okkur heimasiöugerö, um-
sjón með heimasíðum, vistun heima-
síðna, fullkominn Intemet aðgang
með tölvupóstfóngum. Betra verð og
beintenging möguleg. Vefþjónustan,
Gerðubergi 1, sími 557 6666.
E-mail: vefthjonustan@ice.is
http://www.ice.is/vefthjon/
Jet Way Pentium töivur - CTX-skjáir.
Breytum tölvum í öflugar Pentium.
Ódýrir íhlutir: minni, módem, móður-
borð, örgjörvar, diskar,. tölvukassar,
lyklaborð, hljóðkort, geisladrif,
CD-leikir o.fl. Gerið verðsamanburð!
Tæknibær, Skipholti 50C, s. 5516700.
486 tölva, 66 MHz, 8 Mb minni, 420
Mb harður diskur, geisladrif, módem
og prentari. Verð 90 þús. Einnig
Vantage rafmagnskassagítar á 35 þús.
og 4 barstólar frá Ikea. Upplýsingar í
síma 567 5769 allan daginn.
Pentium-uppfærslur á ómótstæðilegu
verði! Kíktu inn og láttu okkur gera
tilboð í Pentium-uppfærslu á 386
eða 486 PC-tölvunni þinni.
Þór hfi, Ármúla 11, sími 568 1500.
Til sölu 486 DX2, 80 MHz, meö 8 Mb,
800 Mb HD, CD-Rom, hljóðkort +
hátalarar, S/H bleksprautuprentari.
Uppsett með Windows 95, Microsoft
Office Pro o.fl. S. 555 1851 e.kl. 18.
Digital 486 DX 100, 8 Mb vinnsluminni,
350 Mb harður diskur, geislaspilari,
hljóðkort, Windows 95, Óffice 95. Verð
70 þús. Uppl. í síma 565 5637.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Power Mac 9500/132,16 Mb/1 Gb,
til sölu. Einnig hugvaki, slökunartæki
frá Zigon og Mobira Cityman 5000.
Uppl. í síma 893 4595 eða 567 2716.
Verðlækkun - verðlækkun.
Tölvur, íhlutir, aukahlutir á mun
betra verði, en áður hefur þekkst.
PeCi, Þverholti 5, sími 551 4014.
Geisladrif fyrir Macintosh, t.d. NEC 300,
óskast til kaups. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 80022.
Hyundai 486 DX2, 66 MHz, 8 Mb RAM,
540 Mb vlb harður diskur, Win95.
Uppl. í síma 5612125.
Óska eftir ódýrum skjá, hötöum diski
og módemi. Upplýsingar í síma 557
1324 eða 896 6249.
PSJ Verslun
Smáauglýsinaadeild DV er opin:
virka daga kfi 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Tískuverslunin Smart, Grímsbæ,
Utsalan hefst í dag.
Slmi 588 8488.
^ Vélar ■ verkfæri
Rennibekkir, súluborvélar, fjölklippur.
Allar jámsmíðavélar.
Iðnvélar hfi, sími 565 5055.
Bíialyfta Istobal, 4 posta, 4 tonna,
árg. ‘94. Uppl. í síma 896 4111.
Geirskurðarhnífur óskast til kaups.
Uppl. í síma 5514362.
Antik Gallerf, Grensásvegi 16.
Nýkomin sending af glæsilegum
antikmunum. Opið 12-18 virka daga.
Sími 588 4646.
Vj Bamavörur
Til sölu vel meö farinn vínrauður
Silver Cross bamavagn, Dino inn-
kaupagrind fylgir. Verð 13 þús. Upp-
lýsingar í síma 565 3969.
Til sölu vínrauöur Simo kerruvagn +
kermpoki á 20.000, nýr Britax bama-
bílstóll, 0-9 kg, á 7.000 og bílsessa.
Upplýsingar í síma 568 2810 eftir kl. 17.
Útsala. 20%-60% afsláttur af
bamafatnaði. Sporið, Grímsbæ við
Bústaðaveg. Sími 581 2360.
c^þ7 * 9 Dýrahald
Frá HRFÍ. Hundasýning verður í
Reykjavík sunnudaginn 1. sept. nk.
Dæmdar verða allar tegundir: ísl.
þárh., labrador retr., golden retr.
Dómari Sigríður Pétursdóttir. Aðrar
tegundir: Dómari Maríanne Frst
Danielson frá Svíþjóð. Ath. takmarka
verður fjölda hunda á sýningunni. Að
öðm leyti er skráningarfrestur til 1.
ágúst. nk. Skráning fer fram á skrif-
stofunni í Síðumúla 15 virka daga frá
kl. 14 til 18. Sími 588 5255, fax 588 5269.
Hvolpa vantar gott heimili.
Upplýsingar í síma 553 3889.
4? Fatnaður
Fallegir brúöarsk., úr silki + leðri.
Isl.búning. f. herra, drakt. í stór. stærð.
+ hattar, allt f. brúðina. Fatal. Gbæ.
opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
Heimilistæki
AEG kæii- og frystiskápur til sölu
(60x60x180), 190 1 kælir, 120 1 frystir,
2 kælipressur. Verð 40 þús., kostar nýr
100 þús. Visa/Euro. Uppl. í s. 562 2240.
Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af núsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Aralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484.
Hvítur IKEA hornsófi og eldhúsborö úr
fum, 140x80, til sölu. Einnig til sölu
Britax bamabílstóll, 6 mán. til 6 ára
Upplýsingar í síma 553 1301.
Antik-rókókóhúsgögn til sölu; 2 stólar,
sófi og borð. Upplýsingar í síma
562 9041 e.kl. 14.
^ Málverk
Til sölu er mjög fallegt olíumálverk eftir
Ásgrím Jónsson, stærð 100x80 cm.
Uppl. í síma 552 1750.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviogerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Geram
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Sjónvarpsviðg. samdæqurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umhoðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 562 7474.
Notuö sjónvörp og video. Seljum sjónv.
og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfir-
farin. Geram við allar tegundir, ódýrt,
samdægurs. Góð kaup, s. 562 9970.
ÞJÓNUSTA
I I I
Bólstmn
Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval
sýnishorna, sérpöntunarþjónusta.
Bólsturvörar ehfi, Dugguvogi 23.
Sími 568 5822.
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
0 Dulspeki - heilun
Bjarni Kristjánsson miðill býður
upp á einkatíma í sambandsmiðlun,
huglækningum og lestur í fyrri líf.
Einnig kemur hann fólki í samband
við leiðbeinendur sína og vemdara.
Hann tekur líka á móti fyrirbænum.
Uppl. í síma 4211873 og 897 3817.
Reikinámskeiö í Rvk. Reiki 1 og 2,
26. og 27. júlí, kr. 12 þús. Reikimeistar-
anámskeið 28. júlí, kr. 20 þús. Bækl-
ingur með 35 spumingum og svöram
um reiki liggur frammi í versluninni
Betra líf, Laugavegi 45. Bergur
Bjömsson reikimeistari, s. 898 0277.