Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1996, Qupperneq 28
40
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1996
Fréttir
„Petta var í góöu lagi, viö fengum 12 laxa á eina stöng," sagði Júlíus Jóns-
son en meö honum var Gunnar Þorláksson í Leirvogsánni. Úr Leirvogsá
voru komnir 140 laxar í gærkvöld. DV-mynd JJ
Norðurá:
Fengsælasta
veiðiáin
- 900 laxar hafa veiðst
Norðurá í Borgarfírði er feng-
sælasta veiðiáin þessa dagana og
voru í gærkvöld komnir 900 laxar
úr ánni. Síðan kemur Þverá í Borg-
arfirði með kringum 700 laxa.
Veiðivon
Gunnar Bender
„Áin er alveg í 900 löxum á þess-
ari stundu en síðasta holl veiddi 80
laxa og það sem er núna við veiðar
hefur fengið 55 laxa,“ sagði Halldór
Nikulásson við Norðurá í Borgar-
firði í gærkvöld.
„Laxar eru að koma í ána á hverj-
um klukkutíma og við eigum eftir
Hann Róbert Skagamaður veiddi
þessa 3,5 punda bleikju í Höröu-
dalsá en hún hefur gefiö vel af
bleikju síöustu daga. Sama má
segja um Miöá, næstu á viö Höröu-
dalsá. Þar hafa veiöst 7 laxar og 155
bleikjur. DV-mynd FER
að fá góðar göngur enn þá,“ sagði
Halldór enn fremur.
Svæöi eitt og tvö
hafa gefið 55 laxa
„Við vorum að koma af svæði eitt
og tvö í Stóru-Laxá i Hreppum og
fengum 10 laxa. Þetta voru allt ný-
gengnir laxar," sagði Guðmundur
Stefán Maríusson í gærkvöld.
„Við urðum varir við þónokkuð
af fiski en sáum engan í Kálfhaga-
hylnum, sem er nokkuð skrýtið.
Stærsti laxinn er 21 pund,“ sagði
Guðmundur í lokin.
Laxá á Ásum hefur
gefiö 155 laxa
Núna eru komnir 155 laxar í Laxá
á Ásum og hefur smálaxinn sýnt sig
síðustu daga. Langhylurinn gaf
nokkra grálúsuga fyrir þremur dög-
um, keyrslan er þvílík á fiskinum.
Flugan hefur verið að sækja á upp á
síðkastið eins og Blue Charm, Silver
Blue og rauð frances. Á bakka
Ásanna í gær á hádegi voru mættir
Árni Baldursson og Ólafur H. Ólafs-
son með erlenda veiðimenn.
„Það getur ýmislegt gerst næstu
daga,“ sagði Árni Baldursson á
bökkkum Laxár.
Gengur vel
í Langadalsá
Langadalsá í ísafjarðardjúpi er
komin yfir 80 laxa og holl sem var
þar fyrir skömmu veiddi 25 laxa á
þremur dögum. Allir fengust lax-
amir á ýmsar flugur. Stærsti laxinn
er 16 pund en mest eru þetta laxar
frá 6 upp í 11 pund. Mikið hefur orð-
ið vart við fisk neðarlega í ánni.
G.Bender
VEIÐIMENN!
Beitan í veiðiferðina:
Makríll - laxahrogn - maökur - gervibeita
Seljum veiðileyfi í
HRAUNI í ÖLFUSI -
Mikil veiði.
símar 551 6770
og 581 4455
Myndasögur
/Éiginlega get ég ekki verið lengur, trúlofaður þér, Sólveig! ) fGat hann ekki sagt þetta '- 1 áður en ég splæsti ís? j ^• Qaat