Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1996, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1996
41
Hringiðan
Þær Agnes Guðmunds-
dóttir og Elínborg Sigurð-
ardóttir stímdu á allt og
alla þegar þær prófuðu
klessubílana í tívolínu á
hafnarbakkanum á laug-
ardagskvöldið.
Það var opnaður hjóla-
brettagarður uppi á
Faxaskála á laugardag-
inn. Þá var líka stofnað
Brettafélag Reykjavikur
þar sem iðkaðar eru
hvers kyns brettaíþrótt-
ir, t.d. á hjólabrettum,
snjóbrettum eða segl-
brettum. Á myndinni
sýnlr Arnar Steinn listir
sínar.
Lilja Bjarnadóttir reyndi hvað
hún gat að skjóta niður doliur
í tívolíinu á hafnarbakkanum á
laugardagskvöldið og Kristbjörg
Sigurðardóttir, vinkona hennar,
fylgdist með.
Sumarstarfsmenn kirkjugarðsins í Fossvogi
héldu parti á föstudagskvöldið. Hér eru Davíð
Olgeirsson, Edda Valdimarsdóttir, Guörún
Kjartansdóttir og Reynir Rui Hjálmarsson að
hvíla sig aðeins frá gleðinni.
í Gallerí Greip var
opnuð sýning á Ijós-
myndaverkum Veron-
ique Legros sem er
frá Frakklandi. Hér er
Veronique ásamt
Gústaf Baldurssyni
við opnunina.
Haldið var upp á afmæli LA
Café á föstudasgskvöldlð.
Það var spiluð tónlist frá
upphafsárum staðarins og
alit reynt til þess að gera
kvöldið eftirminnilegt. Jó-
steinn Krlstinsson, eigandi
LA Café, er hér ásamt flg-
rúnu Kristinsdóttur og Jóni
Valdimarssyni í afmælinu.
Á laugardaginn var opnuð
sýning þeirra Hrafnkels Sig-
urðssonar og Davíðs Magn-
ússonar i Nýllstasafnlnu. Jóní
Jónsdóttir, Eyrún Sigurðardótt-
ir og Sigrún Hrólfsdóttir skoða
hér eltt verkanna á sýningunni.
Arthur A. Avramenko opnaði mál-
verkasýninguna sína i Hafnarborg á
iaugardaginn. Á myndinni er Arthur
ásamt Helgu Olgu, dóttur sinnl, og
konunni sinni, henni Marinu.
DV-myndir Hari
Listamaðurinn lllur opnaðl sýningu
sína i Stöðlakoti þar sem hann var
meöai annars búinn að byggja utan
um húsið og setja hey upp á loft.
Á myndinni er lllur ásamt
Jóhönnu Jónas
leikkonu.