Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1996, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1996, Side 31
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1996 43 Lalli og Lína Eftir um það bil fimm minútur séróu hvers vegna ég drekk. DV Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR LEIKFÉLAG ÍSLANDS SÝNIR Á STÓRA SVIÐI KL. 20.00. STONE FREE eftir Jim Cartwright 3. sýn. fid. 18. júlí, örfá sæti laus, 4. sýn. föd. 19. júlí, örfá sæti laus, 5. sýn. Id. 20. júlí, örfá sæti laus. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12-20. Tekiö er á móti miöapönt- unum í síma 568-8000. Skrifstofusími er 568 5500 - faxnúmer er 568 0383 Grei&slukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Andlát Guðrún Stefánsdóttir, Bólstaðar- hlíð 44, Reykjavík, lést á Landspíta- lanum fimmtdaginn 11. júlí. Jóhann Andrésson, Boðahlein 12, Garðabæ, lést 12. júlí. Bjami Árnason, Efri-Ey I, Meðall- andi, lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum 12. júlí. Jarðarfarir Ásta Gunnhild Söberg, Kópavogs- braut 78, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 16. júlí kl. 15. Ásvaldur Steingrimsson, Dverg- abakka 12, verður jarðsunginn frá Breiðholtskirkju miðvikudaginn 17. júlí kl. 13.30. Þórður Kristinn Andrésson, Sól- götu 5, ísafirði, verður jarðsunginn í dag kl. 14 frá Isafjarðarkirkju. Sigurður Hjartarson, áður til heimilis að Hvassaleiti 59, verður jarðsunginn frá Dalvikurkirkju, fostudaginn 19. júlí kl. 13.30. Minn- ingarathöfn fer fram frá Fossvog- skapellu í dag kl. 15. Jónheiður Guðbrandsdóttir, Hrafnistu, áður til heimilis að Reynimel 76, verður jarðsungin frá Aðventkirkjunni þriðjudaginn 16. júlí kl. 13.30. Guðrún Guðjónsdóttir, Bakkavegi 5, verður jarðsungin frá Hnífsdal- skapellu miðvikudaginn 17. júlí kl. 14. Helgi J. Jónsson, Kópavogsbraut 1A, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju í dag kl. 13.30. Dagbjartur Einarsson, Óðinsgötu 20B, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Áskirkju þriðjudaginn 16. júlí kl. 15. Gunnlaugur Kárason, Hjarðarslóð 2c, Dalvík, verður jarðsunginn frá Stærri-Árskógskirkju miðvikudag- inn 17. júlí kl. 14. aukaafslátt af smáauglýsingum Smáauglýsingar 550 5000 Slökkvilið - Lögregla Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,' slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 12. til 18. júlí, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapótek, Álfta- mýri 1-5, simi 568 1251, og Grafarvogs- apótek, Hverafold 1-5, sími 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Borgarapótek nætur- vörslu.Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laúgardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i þvi apó- teki sem sér um vörslun tO ld. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 112, Hafnarijörður, simi 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og furúntudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir i síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. -Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 15. júli 1946. Stööva verður drottn- unarstefnu Rússa. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringmn, sími 525 1710. Seltjaraames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070.. , Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsmgar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspftalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. ■ Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafh: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opiö í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur Aðalsafn, Þmgholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafhið i Gerðubergi 3-5, S. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkiu, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Sefjasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Þaö er guðdómleg hefnd aö fyrirgefa. ítalskt máltæki. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjummjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17 alla daga vikunnar Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafniö i Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og slmaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suöumes, sími 422 3536. Hafnarijörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suöurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðram til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gjldir fyrir þriðjudaginn 16. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú getur gert góð kaup í dag ef þú ert var um þig og semur ekki af þér. Þú nýtur mikillar virðingar þessa dagana í vmn- unni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Forðastu að vera uppstökkur því það gæti haft neikvæð áhrif á fólk í kringum þig. Haltu ró þmni í krmgum taugaóstyrkt fólk. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fremur viöburðalítill dagur en þó berast þér góðar fréttir frá vini. Leggðu þig fram um að halda friðinn á heimilinu. Nautið (20. april-20. mai): Vertu bjartsýnn þó útlitið sé svart um stund. Erfiðleikarnir era ekki eins miklir og virðist við fyrstu sýn. Tvfburarnir (21. maí-21. jUní): Haldið er leyndu fyrir þér emhverju sem þig langar að vita. Ekki þrýsta á þann sem það gerir að tala, það kemur að því. Krabbinn (22. jUni-22. jUli): í kringum þig er óþolinmótt fólk sem ætlast til mikils af þér. Haltu þinu striki. Ferðalag gæti verið framundan. Ljónið (23. jUli-22. ágUst): Ef þú hyggur á íjárfestingu skaltu fara rólega í sakirnar og vera viss um að allir aðilar séu heiðarlegir. V Meyjan (23. ógUst-22. sept.): Þú nýtur góðs af hæfileikum þínum á ákveðnu sviði í dag. Fólk kann vel að meta ákveðni þína í vinnunni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu það rólega í dag enda er ekki mikiö um aö vera í kring- um þig. Kvöldið verður skemmtilegt í góðra vina hópi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): fjölskyldan er þér ofarlega í huga um þessar mundir og er það af hinu góða. Sýndu þó vinum þínum næga athygli. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurmn byrjar vel og þú verður vitni að einhverri skemmti- legri uppákomu fyrri hiuta dags. Faröu þér hægt í viðskipt- um. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Rómantikm blómstrar á næstu dögum en þú skalt vera á verði og særa ekki tilfmnmgar annarra. Happatölur era 2, 18 og 24.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.