Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1996, Blaðsíða 40
48
WÖMUSIM
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
‘ Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færð þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara
atvinnuauglýsingu.
^ Þú slærð'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
•^' Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
•f Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
^ Þegar skilaboðin hafa veriö
geymd færð þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notartil
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er að
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveðinn
tima til þess að hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærð inn leyninúmer þitt
og færð þá svar auglýsandans
ef það er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 1L UGARDAGUR 10. ÁGÚST 1996 JLJ'V"
Ekkert út. 3 herb., 90 m2 íbúö í ný-
stands. flölbýli. Kaupandi getur lánað
það sem vantar á húsbréf. Aðeins 6,7
m. Sjón er sögu ríkari. S. 557 3349.
Skólavöröustígur 6 B til leigu (sölu).
Húsn. á götuhæð f. versl., þjón., íbúð
o.fl., í nýl. steinhúsi. 3 ein., 40+17+23
m2,3 sérinng. Laust 1. sept. S. 562 2788.
Til sölu 38 fm einstaklingsíb. á sv. 101.
107 fm þakíb. Báðar ósamþ. Einnig 32
sæta rúta. Sk. t.d. á jörð til skógrækt-
ar, sem næst Rvk. S. 893 4595,567 2716.
Til sölu á frábærum staö glæsileg
24 m2 einstaklingsíbúð með allri
aðstöðu, tilvalið fyrir námsfólk að
fjárfesta í. Uppl. í síma 557 5450.______
Til sölu falleg tveggja herb. íbúð ná-
lægt miðbæ, gott verð. Laus strax.
Uppi. í síma 557 8746, 853 4893 eða
hjá Hóli, fasteignasölu, s. 5510090.
60-80 fm heilsárshús óskast til flutn-
ings, gegn staðgreiðslu. Sími 853 1228.
Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla á jaröhæö, upphitað,
vaktað. Mjög gott húsnæði, odýrasta
leigan. Sækjum og sendum. Rafha-
húsið, Hf., s. 565 5503 eða 896 2399.
/hLLEIGl\
Húsnæðiíboði
Einstakt tækifæri. Góð fiögurra
herbergja íbúð, 117 fm hrúttó, í
nýstandsettri blokk til sölu. Verð 6,6
millj. Góð lán áhv. Ekkert greiðslu-
mat. Skoðunarsími 554 6731.
Eyrarbakki. Rúmgott einbýlishús til
sölu eða leigu. Laust fljótlega. Mjög
hagstæð langtímalán. Upplýsingar í
síma 554 3039.
Gott forsfofuherbergi til leigu nálægt
Háskóla Islands. Leigist aðeins reglu-
sömum karlmanni. Upplýsingar í síma
483 4978 eða 551 2237 á mánudag.
Gott herbergi með sérsnyrtingu og eld-
unaraðstöðu til leigu á svæði 105.
Reglusemi og skilvísar greiðslur skil-
yrði. Sími 551 5158 milli Id. 12 og 16.
Herb. til leigu í næsta húsi við Flens-
borg. Leigist m/húsgögnum, rafmagni
og hita. Aðg. að eldhúsi og snyrt.
Reglus. áskilin. S. 565 1872 e.kl. 19.
Herbergi til leigu nálægt Ármúlaskóla
fyrir reglusaman, reyklausan mann.
Tengi fyrir sjónvarp og síma.
Upplýsingar í síma 553 0154._________
Nýleg lítil og björt 2ja herbergja fbúö
í Grafarvogi. Sénnngangur og garður.
Hentug fyrir einstakling eða par. Verð
35 þús. með rafm. og hita. S. 587 5879.
Rúmgott herbergi á svæöi 105 til leigu
með aðgangi að eldhúsi, snyrtingu,
stofu og þvottaaðstöðu. Upplýsingar
í síma 551 7770._______________________
Til leigu herbergi í nágrenni Hl
fyrir reglusama námsstúlku.
Ahugasamir skili inn umsóknum til
DV, merkt „X 6095”.____________________
9a herbergja ibúö til leigu í
verfi fram til næsta vors.
Samtals 60 fm í kjallara í einbýlis-
húsi. Upplýsingar í sfma 557 5893.
Vesturbær. Mjög rúmgóð og björt 2ja
herb. íbúð til leigu í Rvík, húsgögn
geta fylgt, leigist í vetur. Reglusemi
og meðmæli skilyrði. S. 5511512 á kv.
3ja herb. ibúö til leigu í Safamýri. Leiga
40 þús. á mánuði. Svör sendist Dv,
merkt „Safamýri 6092._________________
Herbergi til leigu á svæöi 110, sérinn-
gangur, aðgangur að snyrtingu og
sturtu. Uppl. í síma 587 8467.________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverhoiti 11,
síminn er 550 5000.
2 herbergja íbúö til leigu á svæöi 104,
ca 60 fin. tjppl. í síma 893 7565.
/Ö5KAST\
Húsnæði óskast
Reglusöm og reykl. hjón með tvær
dætur, 5 og 11 ára, óska eftir að taka
á leigu 5-6 herb. einbýlishús eða rað-
hús á einni hæð á höfuðborgarsv.
Góðri umgengni heitið. Fyrirframgr.
Leigut. a.m.k. eitt ár. Svör sendist DV
fyrir 19.8., merkt „ABEL 6096.________
Einstaklings- eöa tveggja herb. íbúö
óskast til leigu sem fyrst, handa konu
sem komin er yfir miðjan aldur. Góðri
umgengni og öruggum greiðslum
heitið. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr, 80212.______________
Hafnarfjöröur. Kennari og
iðnaðarmaður með barn á skólaaldri
óska eftir íbúð í Lækjarskólahverfinu
sem fyrst. Meðmæli/fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 481 3182.___
Halló. Erum tvö aö noröan að byrja í
Háskólanum og bráðvantar íbúð í
grenndinni. Erum reyklaus, prúð og
stillt. Möguleiki á fyrirfrgr. Gunnar,
s, 452 4287, og Halla, s. 462 2890.
Hjón meö tvö böm bráövantar
húsnæði, 3-4 herb., í Garðabæ, Árbæ
eða Breiðholti. Við erum mjög reglu-
söm og göngum vel um eigur annarra.
Hægt er að ná í okkur í síma 565 7345.
Reglusamir og ábyrgir leigjendur óska
eftir 2ja herbergja íbúð sem næst Fjöl-
braut við Armúla. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 478 1022 eða 478 1067.
Ung, reglusöm.og reyklaus stúlka, nemi
við Háskóla Islands, óskar eftir ein-
staklíbúð. Reglubundnum greiðslum
heitið. Uppl. hjá Hörpu í s. 425 4210
f.kl. 17 og i s. 4212375 e.kl. 17.
Ábyrgðarfullt námspar meö barn óskar
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á svæði 109.
Fyrirfrgr. í boði. Löggiltur húsaleigu-
samningur skilyrði. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 80044,__________
100-130 fm raöhús, sérhæö eöa ibúö
óskast til leigu í 12-24 mán., frá 1.
sept. í Breiðholtshverfi eða austurbæ.
Erum 2 í heimili. Uppl. í síma 587 0677.
2 reyklausar og reglusamar stúlkur að
norðan óska eftir 2-3 herbergja íbúð
frá og með 1. sept. Upplýsingar í síma
466 2308 eða 466 2199._________________
Langtímaleiga. 27 ára rafvirkja
bráðvantar 2 herb. íbúð á svæði 101,
103,105 eða 107. Hefur fast starf.
Svör sendist DV, merkt „A102-6085”.
2ja herb. íbúö óskast nálægt Háskólan-
um eða á svæði 101, 105 eoa 107. Skil-
vísum gr. heitið. Meðmæli og trygging
ef óskað er, Uppl. í síma 552 9075.____
2ja til 4ra herbergja íbúð óskast, helst
svæði 108. Nýfluttur frá USA og mjög
snyrtilegur í umgengni. Reglusemi og
öruggar greiðslur. Uppl. í s. 554 5079.
4ra herbergja íbúö í lyftuhúsi eöa
einbýlishús, þar sem er slétt inn af
gangstétt, óskast til leigu sem fyrst,
85 m2 eða stærri. Uppl. í síma 554 0988.
Barnlaust par á besta aldri óskar eftir
góðri 3-4 herbergja íbúð miðsvæðis í
Reykjavík. Algjörri reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. S. 482 1545.
Barnlaust par óskar eftir tveggja til
þriggja herb. íbúð á Suðumesjum.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 588 0589. Unnur,
Einstæö móöir meö eitt bam óskar eft-
ir 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1.9., helst
á sv. 105, 107 og 108, annað kemur til
greina. Greiðslug. 30-40 þ. S. 564 3772.
Fimmtug kona, heiöarleg, reglusöm
og reyklaus, óskar eftir 2ja herbergja
góðri íbúð á leigu frá 1. september.
Upplýsingar í síma 581 4015.___________
Hafnarfjörður. Hjón með 4 böm óska
eftir 4-5 herb. íbúð strax. Reglusemi
og skilv. greiðslum heitið. Uppl. í síma
555 1977. Herdís.______________________
Hafnarfjöröur. Par með 4 ára bam
óskar eftir íbúð. Reyklaus, reglusöm
og skilvísum gr. heitið. Sími 555 1579,
Helga, eða sími 564 3550, Hlynur.______
Halló! Halló! Lumar þú á 3 herb. íbúð
nálægt miðb. sem þig langar að leigja
tveimur reglus. og reykl. stúlkum? Ef
svo er hafðu þá samb. í s. 5614406.
Iþróttafélagið Gerpla óskar eftir aö taka
2- 3 herb. íbúð á ieigu fyrir þjálfara, í
Kópavogi eða neðra Breiðholti. Þarf
að vera laus nú þegar. S. 896 8903.
Lítiö herbergi meö sérinnaangi óskast,
helst í mið- eða austurborginni eða
Kópavogi. Svör sendist DV, merkt
„A 6097._______________________________
Nvflutt hjón meö 2 lítil börn vantar íb.
til leigu á rólegum stað á höfuðbsv.,
frá 1. okt. Emm skilv. og reglusamir
leigjendur. S. 568 6169/842 0599.______
Par meö eitt barn og annaö á leiöinni
bráðvantar ódýra 2-3 herbergja íbúð.
Emm að flytja í bæinn. Upplýsingar
í sfma 562 9789._______________________
Par utan af landi, sem er að fara í skóla
í haust, óskar e. 2ja til 3ja herb. íbúð
á sv. 108 (ekki skilyrði). Skilv. gr.
heitið. S. 854 4941 og 4711653. Guðný.
Par óskar eftir 2 herb. fbúö í Hafnarf.
eða Garðabæ. Greiðslugeta 25-30 þús.
á mán. Erum reyklaus. Uppl. í síma
481 2446.______________________________
Reglusamur 34 ára maður óskar eftir
einstaklings- eða tveggja herb. íbúð á
svæði 101 eða 107. Uppl. í síma 551
4053 í dag og næstu daga.______________
Reglusöm feðgin óska eftir þriggja herb.
íbuð, helst miðsvæðis. Skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 557 9877._________________
Reglusöm hjón á miöjum aldri óska e.
3- -4 herb. íd. á leigu í nokkra mán. á
höfuðborgarsv. Þarf að vera laus
fljótl. Vinsaml. hringið í s. 456 3221.
Rólegt og reglusamt par óskar eftir 2ja
til 3ja herb. íbúð á svæði 101. Skiív.
gr. Fyrirfrgr. og meðmæli ef óskað er.
S. 552 4297 eða 551 8666. Tinna.
Rólegur maöur á miöjum aldri óskar
eftir litlu, ódýru herbergi fljótlega.
Sama hvar er sunnanlands. Uppl. í
síma 581 4015._________________________
S.O.S. Einstæða móður með bam á
skólaaidri bráðvantar íbúð í hverfi
112. Skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 587 7663._________
Snyrtileg einstaklingsíbúö eða
2ja herbergja íbúð óskast á leigu á
svæði 105 eða 104. Uppl. í síma
5610018 eftirkl. 20.___________________
Stálheiöarlegt, reglusamt og snyrtilegt
par í námi sárvantar 2ja herb. íbúð í
Reykjavík. Upplýsingar í síma
567 3537 eða 4213114.__________________
Systkini utan af landi óska eftir 2-3
herbergja íbúð, helst á svæði 101.
Reyklaus. Upplýsingar í síma 467 1754
eða 562 6519.__________________________
Systur utan af landi óska eftir 3-4 herb.
íbúð til leigu, helst í vestur- eða
miðbæ. Reglusemi, meðmæli. Uppl. í
síma 553 2478 eða 552 7746.____________
Systur utan af landi á leiö í skóia
vantar 2-3 herbergja íbúð miðsvæðis
í Rvík. Reyklausar og reglusamar.
Símar 434 1261 eða 587 7368.___________
Tveir háskólanemar óska eftir íbúö á
leigu, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í símum
4312440 og 431 1601.
Tölvukona óskar eftir 3 herb. íbúö á
svæði 101/107 á verðb. 35-42 þ., frá 1.
sept., langtímaleiga. Hafið samband
við Birgittu í vs. 551 0110/hs. 552 4238.
Ung hjón meö tvö böm óska eftir íbúö
miðsvæðis í Reykjavík. Reglusöm og
skilvísum greiðslum heitið. 30.000-
35.000 hámark. Uppl. í síma 566 8780.
Ungt fólk utan af landi, á leið í vinnu
og skóla, bráðvantar 4-5 herbergja
íbúð í Reykjavík ffá og með 1. sept-
ember. Vinsaml. hringið í s. 474 1392.
Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja-
3ja herb. íbúð á Rvíkursvæðinu. Goðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. S. 553 8645. Auður og Árnar.
Ungt par utan af landi óskar eftir tveggja
herb. íbúð í Reykjavík frá 20. ágúst.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 477 1226._________
Ungt par á þrítugsaldri óskar eftir
bjartri og snyrtilegri 3 herbergja íbúð
á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
5516467. Om.___________________________
Ungt reglusamt, reyklaust par frá
Akureyri óskar eftir íbúð í nágrenni
HÍ. Skilv. greiðslur og fyrirffam ef
óskað er. S. 462 6688 eða 462 4543.
Ungt, reglusamt, reyklaust og barnlaust
par austan af landi óskar eftir 2ja
herbergja íbúð í Breiðholti. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80028.
Ungt, reglusamt par meö eitt barn óskar
eftir 2-3ja herb. íbúð á svæði 107.
Skilvísar greiðslur í gegnum heimilis-
línu, Nánari uppl. í síma 551 7916.
Ungt, reyklaust og reglusamt par í námi
óskar eftir íbúð á höfuðborgarsvæð-
inu. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 472 1132,______
Ungt, reyklaust, reglusamt par með 5
ára bam óskar eftir 2-3 herb. íbúð
gjaman nálægt HI, skilv. gr. heitið.
Uppl. í síma 453 6125 eða 453 5470.
Áreiöanlegt par, bæði í vinnu, reykir
ekki, með nýfætt bam, óskar eftir 3-4
herb. íbúð, langtímaleiga, helst mið-
svæðis. Sími 562 4989 eða 897 2520.
Ég er traustur, reglusamur, þrifinn og
vantar herbergi með aðgangi að baði
og helst eldunaraðstöðu, þó ekki skil-
yrði. Uppl. í s. 587 2407. Guðmundur.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst
nálægt grunnskóla. Skilv. greiðslum
heitið. Uppl. í síma 587 5662 milli kl.
16 og 18. Erla.________________________
Óska eftir 2-3 herb. íbúö ffá 1. sept.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í
síma 588 4057,_________________________
3 herbcmja íbúö óskast miðsvæðis í
Reykjavík. Uppl. í síma 568 7237, Jón,
eða í síma 452 4185, Tómas, eftir helgi.
Halló! Óskum eftir 3ja herbergja íbúð,
helst miðsvæðis í Reykjavík.
Uppl. í síma 5510115.__________________
Mjög reglusamt, barnlaust par óskar
eftir 2-3 herbergja íbúð í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 553 3404.___________
Rólegheita mann vantar einstakhngs-
íbúð í miðbænum. Fyrirffamgreiðsla.
Upplýsingar í síma 5619014 e.kl. 18.
Snyrtileg einstaklingsibúö óskast á
leigu á svæði 105 eða 104. Sími
5610018 eftirkl. 20.___________________
Þrjár reglusamar og reyklausar systur
vantar 3-4 herbeija íbúð í Reykjavík
ffá 1. september, Uppl. í síma 487 4723.
Óska eftir aö leigja 3 herbergja íbúö.
Reyklaus. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. gefur Linda í s. 553 2729 e.kl. 17.
3-4 herbergja íbúö óskast, helst í Hafn-
arfirði. Uppl. í síma 4211033._________
Óska eftir 2-3 herbergja íbúö sem fyrst.
Uppl. í síma 456 4128.
Sumarbústaðir
Sumarbústaöur óskast i skiptum fyrir
rekstur og húsnæði. Brunabótam. á
húsnæðinu er 7 m. Yfirtaka lána upp
á 2,5 m. og þar af langtímalán ca helm-
ingurinn. Sumarbúst. þarf að vera
nýlegt og vandað heilsárshús, með
öllu rafm. og vatni. St. 45 fm eða
stærri. Helst ekki lengri keyrsla ffá
Rvík en 1-2 klst. Áhugasamir sendi
uppl. til DV, merkt „Sumarhús-6099.
Fyrstur fær...
Til flutnings: Nýtt, traust og fallegt
52 m2 sumarhús til sölu, fullbúið að
utan, með einangruðu gólfi, 3 m2 úti-
geymslu, rautt jám, skyggni, kúpt
vatnsklæðning, svefnloft + 3-4 herb.
Getum fullklárað að innan. Gott verð
gegn staðgreiðslu. Uppl. í s. 554 0628.
Tii sölu 52 m2 sumarbústaður í landi
Norðurkots, Grímsnesi, fullbúið hús
með heilsársvatni, rafmagni og öllum
húsgögnum, 2000 m2 eignarland,
kjarri vaxið. S. 557 3595 og 588 1195.
Til sölu skemmtilegt kiarri vaxið 3/4
hektara sumarbústaðarland við
Gufuá í Borgarfirði (10 km frá Borgar-
nesi). Mjög rólegur staður við ána.
Upplýsingar í síma 565 1165._______
Fjársterkur aöili óskar eftir sumarbú-
stað á góðum stað í nágrenni Reykja-
víkur. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 80219.______________
Góöur sumarbústaöur á sunnanverðu
landinu óskast í skiptum fyrir íbúðar-
hús í Húnavatnssýslu. Uppl. í síma
587 5622 á kvöldin,________________
Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í
miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir
af reykrörum. Blikksmiðjan Funi,
Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633.
Sumarbústaðalóðir tii leigu skammt ffá
Flúðum í Hmnamannahreppi. Heitt
og kalt vatn, fallegt útsýni. Upplýs-
ingar í síma 486 6683._________________
Til sölu sumarbústaður viö Silungatjörn,
örstutt frá Reykjavík. Bátur og báta-
skýh. Eignarland 6700 fm. Tækifæris-
verð, 1,2 millj. Uppl. í síma 424 6732.
Leigulóöir viö Svarfhólsskóg. Örfáar
lóðir eftir á þessum vinsæla stað. Fáið
ffekari upplýsingar í síma 433 8826.
60-80 fm heilsárshús óskast til flutn-
ings, gegn staðgreiðslu. Sími 853 1228.
Sumarbústaðalóðir í skógi vöxnu landi
til leigu. Upplýsingar í sima 435 0026.
Miklir tekjumöguleikar. Stórt bókafor-
lag óskar eftir að ráða duglega og
jákvæða sölumenn sem hafa áhuga á
að takast á við skemmtileg og spenn-
andi verkefni. Um er að ræða sölu á
bókum sem hafa slegið öll met í sölu.
Selt er í gegnum síma og/eða í farand-
sölu. Kvöld- og helgarvinna í mjög
skemmtilegu starfsumhverfi. Einnig
er um dagsölu að ræða. Yngra fólk
en 20 ára kemur ekki til greina.
Vinsamlega hafið samband í síma
550 3189 milli kl. 10 og 17 í dag._____
Hárgreiöslufólk. Óskum eftir
hárgreiðslusveinum og meisturum
jafnt í fifllt starf sem og í hlutastarf.
Stofan, sem er þriggja ára, er vel
staðsett, fallega innréttuð og hefur
góðan starfsanda. Ef þú hefur áhuga
á að kynna þér málin hringdu þá í
svarþjónustu DV, sími 903 5670, tilvnr.
80116. Við lofum þér fullum trúnaði.
Stórt svínabú
í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að
ráða starfskraft í vetur. Æskilegt er
að hann/hún hafi einhveija þekkingu
og reynslu í bústörfum og hafi bíl
til umráða. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 80246.__________
Góöir tekjumöguleikar - sfmi 565 3860.
Lærðu allt um neglur: Silki.
"lYefjaglersneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Önnumst ásetningu á gervinöglum.
Upplýsingar gefiir Kolbrún.____________
Barngóö manneskja óskast til að gæta
þriggja bama og heimilis í vetur.
Vinnutími að mestu leyti frá 12 til 16.
Þarf að hafa bíl. Reyklaus.
Upplýsingar í síma 554 4811.
Góöar tekjur. Við leitum að dugmiklu
og sjálfstæðu sölufólki í dagssölu sem
vill hafa ömggar og góðar tekjur.
Auðseljanleg vara og mjög góð sölu-
laun í boði. BíII nauðsynl. S. 533 4563.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._______
Bifvélavirki eða maður vanur bflavið-
gerðum óskast á verkstæði úti á landi.
Húsnæði til staðar. Upplýsingar í
sima 452 4348 eftir kl. 18.____________
Fjölskylda í frönskumælandi hluta Sviss
óskar eftir au pair í september, 18 ára
eða eldri. Uppl. í síma 0041218644491.
Fabienne. Verður að vera reyklaus.
Friður 2000 óskar eftir starfsfólki í
ýmis verk. Um er að ræða heilsdags-
sem og hlutastörf. Vinnutími sveigj-
anlegur. S. 552 3900.
Hafnarfjöröur. Vantar röskan starfs-
kraft í hlutastörf á skyndibitastað,
ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 555
4490 eftir kl. 13.
Ráöskona óskast sem fyrst í sveit á
Suðurlandi. Tvennt í heimili. Böm
velkomin. Svör sendist DV, merkt
„Sveit sem fyrst-6086._________________
Starfsfólk óskast aö leikskólanum
Funaborg í Grafarvogi. Uppl. gefur
Sigríður Jónsdóttir leikskólastjóri í
síma 587 9160.
Vantar tilboö í utanhúss múrningu
(hraunun) á 2ja hæða einbýlishúsi í
Selási. Upplýsingar milli kl. 18 og 20
í síma 567 3132.
Óska eftir góöhjartaðri ömmu til að
vera heima hjá 10 mánaða gamalli
stúlku. Upplýsingar í síma
561 6294 e.kl. 16.30.__________________
Óskum eftir fólki til starfa í bakaríi f
Danmörku 70 km fyrir utan Kaup-
mannahöfn, má ekki reykja. Ymis
störf koma til greina. S. 568 5982.
Óskum eftir góöu fólki um allt land til
að selja vandaðar snyrtivörur, hafi bfl
og síma til umráða. Svör sendist DV,
merkt „Snyrtivörur 6083”, f. 15.8.
Ráöskona óskast á fámennt sveitaheim-
ili. Böm engin fyrirstaða. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81396.
Óskum eftir aö ráöa bensínafgreiðslu-
mann. Uppl. í síma 567 6903 H. 14 til
17 á mánud.____________________________
Vanur jaröýtumaöur óskast. Mikil
vinna. Uppl. í síma 552 8270.