Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1996, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1996, Blaðsíða 41
UV LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1996 49 ji^ Atvinna óskast Þýskur maöur með háskólapróf í verk- fræði leitar að vinnu í eitt ár á Islandi. Til greina kemur vinna við: vatnsveitur, frárennsli, hitaveitur, frystikerfi, byggingar, orkumál, pípu- lagnir. Uppl. í sfma 00-49-8931-05382. 26 ára vörubílstjóri meö reynslu óskar eftir vinnu strax. Vill næturvinnu. Talar ensku. Upplýsingar í síma 564 3175._________________________ 35 ára fjölskyldum. óskar eftir þokkal. launuðu framtíðarstarfi. Hefur unnið við allt mögul., t.d. pípul., bflamálim o.m.fl. Er áreiðanlegur. S. 587 7521. 37 ára karimaður óskar eftir aukavinnu. Reynsla: matargerð, ræstingar, þjón- usta o.m.fl. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 5811219. Blómaskreytingafræöingur óskar eftir vinnu í þlómabúð á nöfuðborgarsvæð- inu. Er vön. Dugnaði og trúmennsku heitið. Uppl. í síma 438 1341._________ 38 ára heimilisfaðir með vélavarðar- réttindi óskar eftir vinnu í landi. Van- ur vinnu í smiðjum, hefur lokið þrem áfóngum í suðu. S. 483 4295. Kristinn. 55 ára kona óskar eftir vinnu við afgreiðslu eða annað eftir hádegi. Uppl. í síma 551 5703._________________ Vanur bílstjóri óskar eftir vinnu á bíl. Upplýsingar í síma 557 1134 eða 898 1034. Tvítug stúlka meö stúdentspróf óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 568 2884. Ertu reglumaður, milli sextugs og sjötugs? Hefurðu misst lífsfórunaut- inn og ert einmana? Ekkja, skilnings- rík, traust og hjartahlý, vill reynast þér vinur í raim. Sendu hréf með uppl. til DV, merkt „Vmátta-6087”. I^r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ibkið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast olucur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.________ International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jatnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. EINKAMÁL 11 i X) Einkamál Norskur ekkjumaöur óskar eftir aö kynnast íslenskri konu. Hann er 41 árs, 184 cm og 85 kg. Hann á dóttur sem er 16 ára. Hann reykir ekki, drekkur ,sjaldan og hefur kristilega lífssýn. Áhugamál: útivera, hestar og hafa það notalegt heima. Hann rekur tjaldstæði og lítinn búgarð m/svín og hesta. Hann hefur nærri allt en sakn- ar þess að hafa engan til þess að deila með gleði og sorg því langar hann að kynnast konu, 30-45 ára, sem er heið- arleg, rómantísk, jákvæð, með glampa í augum og hefur áhuga á að flytja til Noregs. Svör sendist DV á ensku/norsku, m/mynd, merkt „Norður-Noregur 6056. Ungur, einhleypur, heiöarlegur og blátt áfram, rúml. fertugur íþróttaáhuga- maður, 170 á hæð, eigandi nokkurra fataverslana, óskar eftir að kyimast gáfaðri ungri stúlku/konu á aldrinum 20-30 ára (bamlaus), þarf að vera skapgóð og kunna ensku eða þýsku. Leitað er eftir alvarlegu langtímasam- bandi. Ekki vera feimin. Skrifaðu og taktu þér penna í hönd og það er aldr- ei að vita! Mynd á móti mynd. Trúnaður. Hans Van Iersel, Postweg 3,3881EA Putten, The Netherlands. Blaa línan 9041100. Á Bláu h'nunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín. ___________ Kona frá Austur-Evrópu, 35/169/55, óskar eftir að kynnast manni í gifting- arbugleiðingum. Svör sendist DV, merkt „H-6101. smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Nýja Makalausa lígan 9041666. Ertu makalaus? Eg llka, hringdu í 904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín. MYNPASMÁ- AUGLYSRNGAR mtnsöiu Athugið! Sumartilboö - Svefn og heilsu. Queen, verð 78 þús. staðgr. mframma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup. Amerísku heilsudýnurnar Veldu þab allra besta heilsunnar vegna Svefn & heilso ★★★★★ Listhúsinu Laugardal Sími: 581-2233 A Ódýru loftpressurnar komnar. Verð aðeins 18.900 kr. 220 1/min, Heildsölulagerinn, Faxaf. 10, 588 4410. Lyftipallur til sölu. Malmquist M.A. 500, 12 möstur fylgja, skooun f. ‘97. Pallurinn er á hjólum og er með drátt- arbeisli. Sími 896 4111. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 565 1600, fax 565 2465. Argos er ódýrari. Búsáhöld, skart, leik- föng, gjeifir, verkfæri, mublur, jólavör- ur o.fl. Þekkt vörumerki. Otrúlegt verð. Pantanasími 555 2866. Bátar Til sölu Shetland Kestrel, bátur í sér- flokki, með 120 ha. Force utanborðs- mótor, á mjög góðum vagni. Verð 1.500 þús. Mögul. á að taka bfl upp í. Uppl. í síma 553 0302 eða 854 7900. Jg Bílartilsölu Sportbfll. Isuzu Impulse ‘91, sá eini á landinu, ek. 85 þús., beinsk., vökvast., a/c, airbag, álfelgur, ný low profile dekk, nýsmurður og nýsk. Hannaður af Lotus sem framleiðir kraftmestu 4 cyl. sportbfla f heimi. Sjón er sögu ríkari. Tilboðsverð 850 þús. staðgreitt. Ath. skipti. Sími 557 5141. Ragnar. Voyager Caravan, árg. ‘95, 7 manna, ekinn 8 þús. km, 3,3 vél, ABS, cruisecontrol, rafdrifnar rúður, samlæsingar, sjálfsk., litað gler, kæling, tveir innbyggðir bamastólar, tveir loftpúðar. Skipti möguleg. Bfll í sérflokki. S. 552 3555 eða 892 8380. VW Golf VR 6, árgerö ‘93, hlaðinn auka- hlutum, leður, sóllúga, ABS o.fl. o.fl. Glæsilegur gulur sportbfll, 174 hö. Ath. skipti á ódýrari. Til sýnis á Litlu bflasölunni, Skógarhlíð 10, sími 552 7770. Toyota LandCruiser, millilengd, dísil turbo, árg. ‘90, til sölu, upphækkaður á 35” dekkjum og álfelgum, fallegur bfll. Til sýnis og sölu á Bflasölunni Braut, sími 561 7510. Fallegasta Sierran í bænum. Ford Si- erra ‘89, 2000i GLS, ek. aðeins 93 þ., innfluttur ‘94, samlæsingar, samlitir stuðarar og speglar, verð 670 þ. stgr. Einnig nýr GSM-sími með fylgihlut- um, 27 þ., og þrekhjól, 15 þ. S. 564 2959. MB 608D, árg. ‘77, með sturtum, er skoðaður og í góðu ásigkomulagi. Gott staðgreiðsluverð eða ath. skipti. Uppl. í síma 893 0096 og 577 2323. Til sölu Nissan Patrol ‘90 turbo dísil , ekinn 145 þús. Upphækkaður, 33” dekk, álfelgur. Ath. skipti. Verð 2.250 þús. Eigum einnig ‘91, ‘93, ‘94 og ‘95 af Patrol. Uppl. gefur Bílasalan Start, Skeifunni 8, sími 568 7848. Mitsubishi. Til sölu Mitsubishi Starion ‘88, sjálfskiptur, leðurklæddur. Glæsi- legur bfll með öllu. Skipti koma til greina, jafiivel á íbúð. Upplýsingar í sfma 892 0005 eða 566 7734. Til sölu Range Rover árg. ‘85, sjálfskiptur með breittum hlutföllum (Land Rover), 33” dekk. Góður bfll. síma 567 5076. Til sölu Dodge double cab pickup, 6 manna, árg. ‘85, afturdrifinn, með 360 bensínvél, er í mjög góðu lagi. Ýmis skipti ath. Símar 5511463 og 854 6350. Saab 900i ‘85. Topplúga, álfegur, saml., hiti í sætum, dökkar rúður, góð Mitchelin dekk, sk. ‘97. 'Ibppbfll, v. 390 þ. eða 320 þ. stgr. Ath. skipti. Uppl. í síma 554 1449. Til sölu Dodge Eagle Talon TSi, turbo, 4x4, árg. ‘91, ekinn 52.000 ipflur, 210 hö. Góður bfll í toppstandi. Ásett verð 1.550 þús. Upplýsingar í símum 554 5291 og 568 7577. Honda Civic GL, árg. ‘88, til sölu, ekinn 110 þús. km, 90 hö., sk. ‘97, 5 g., sól- lúga, veltistýri, dökkblásanseraður. Glæsilegur dekurbfll í toppástandi. Upplýsingar í síma 566 6474. LandCruiser ‘88 turbo dísil, 33” dekk, ekinn 105 þús. Mjög vel með farinn bfll. Uppl. í síma 565 1378. Til sölu Dodge Dakota LE ‘93, ekinn 50 þús. km, 318 Magnum 4x4, bein inn- spýting, sjálfslaptur, vökvastýri, rafdr. rúður, cruise control o.fl. Skipti á ódýrari. Bflalán getur fylgt. Upplýsingar í síma 587 3535. Honda Civic ESi ‘92, rauður, ekinn 65 þús., álfelgur, topplúga, geislaspilari, þjófavöm. Tilboð óskast. Ath. skipti. Uppl. í síma 896 5670. Mazda 323 4x4, Dock turbo, árg. ‘91, ekinn 96 þús. km, svartur. Sóllúga, geislaspilari, radarvari, vetrardekk + aukaálfelgur. Rafdrifnar rúður + samlæsingar. Skipti möguleg. Uppl. í síma 552 3555 eða 892 8380. Mercedes Benz 300 E 4-matic, árg. ‘90, grásans., einn eigandi, Benz-skoðun- arbók, 120 þús. km, 180 hö„ ssk., ABS, spólvöm, loftræstíkerfi o.fl., alger gullmoli. Verð 2,7 milljónir. Uppl. í síma 471 2088 eða fax 4712488. Hvitur BMW 325i, árg. ‘92, ekinn 69 þús. Topplúga, rafmagn, tölva o.fl. Vel með farinn. Upplýsingar í síma 892 5107 eða 553 1924. Lancer 1500 GLXi, árg. ‘91, hlaðbakur, EXE, 5 dyra, sjálfskiptur, einn með öllu. Ath. skipti á ódýrari. Góður stgrafsl. Sími 4311331 og 853 4043. Pontiac Firebird ‘85, ek. 130 þús. km. V6, 2,8 mpi. T-toppur, rafdrifiiar rúður. Ath. öll slapti. Upplýsingar f síma 557 1795. Subaru Legacy 1,8, árg. ‘90, ekinn 104 þús., dráttarkúla. Gott eintak. Verð 970 þús., stgr. 890 þús. Uppl. í síma 553 9104. Til sölu blár Mercedes Benz 220E, árg. ‘93. Sjálfskiptur, rafdr. rúður, álfelgur o.fl. Ekinn 125 þús. km. Sem nýr. Uppl. í síma 567 0682 e.kl. 17. VW Karmann Ghia, árg. 1965, til sölu, rauður, í góðu ásigkomulagi. Verðhugmynd 300 þús. Uppl. í síma 462 4148 eða 462 1334. MMC Galant 2000 GLSi, árg. ‘87, ekinn 120.000, beinskiptur, silfurgrár, álfelgur og ný vetrardekk á felgum. Fallegiu bfll í toppstandi. Upplýsingar í síma 587 5682. Til sölu Pontiac Firebird, árg. ‘86, ekinn 70 þús. mflur, beinskiptur, 305 vél og flækjur. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 568 5241 eða 897 3585. Til sölu Mercedes Benz 280 SE ‘83, góður bfll, skoðaður ‘97, ekinn 223 Í)ús„ 120 þús. á vél, sjálfskiptur, topp- úga, álfelgur, ABS. Verð 880 þús. stgr. Upplýsingar í sfma 566 8362. Til sölu þessi fallegi Mercedes Benz 190 D, 2,5, árg. ‘92, svartur, 5 gíra, ABS- bremsur, topplúga, álfelgur, geisla- spilari, ca 500 þús. kr. Bflalán getur fylgt. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 482 2198 eða 8961978. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir, á eft- irfarandí eignum: Austurgerði 9, þingl. eig. Gunnar Ingi Birgisson og Vigdís Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, mið- vikudaginn 14. ágúst 1996 kl. 10.00. Hrauntunga 79, þingl. kaupsamn- ingshafi Guðlaug Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður hjúkruna- rkvenna og sýslumaðurinn í Kópa- vogi, miðvikudaginn 14. ágúst 1996 kl. 10.00. Trönuhjalli 23,0103, þingl. eig. Krist- ín Hrönn Sævarsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 14. ágúst 1996 kl. 10.00. SYSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.