Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1996, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1996, Qupperneq 45
£>V LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1996 fréttir myndasögur Dónald og Helga Mattína. DV-mynd Orn Þórarinsson Höfum flest hér sem aðrir hafa - segja skólastjórahjónin í Grímsey DV, Grímsey: „Við erum búin að vera tvö ár í eyjunni og okkur líkar hér ákaflega vel. Margir kunningjar okkar spyrja hvort þetta sé ekki alveg hræðilega einangrað en okkur finnst það ekki. Við höfum hér flest það sem við höfðum þegar við bjuggum í Kópavoginum og það fylgja því ákveðnir kostir að búa á jafn fámennum stað og Grímsey,“ sögðu skólastjórahjónin Helga Mattína Bjömsdóttir og Dónald Jó- hannesson þegar fréttamaður DV hitti þau í Grimsey nýlega. Þau voru þá að taka á móti hópi er- lendra ferðamanna sem voru í heimsókn í eyjunni. Þau hjón höfðu áður búið á höfuð- borgarsvæðinu alla sína ævi. Þar var Dónald skólastjóri Snælands- skóla um 19 ára skeið en síðustu 10 árin fengust þau við verslunarrekst- ur. Árið 1994 var svo söðlað um og flutt til Grímseyjar. Viöbrigðin voru Tapað fundið Lítil Cannon myndavél tapaöist úr leigubíl 19. júlí sl. Finnandi vinsam- legast hringi i 587 2644. Fundarlaun. Karlmannsgullúr tapaðist, úrið er með upphafsstöfunum P.Á. Uppl. í síma 555 4065, Páll Árnason. Tilkynningar SSH, Stuðnings og sjálfs- hjálparhópur hálshnykksjúk- linga, verður með fund mánud. 12. ágúst kl. 20 í ÍSÍ-hótelinu Laugardal. Gest- ur fundarins verður Harvey Bums sem segir frá Rolving-meðferð. Túlkað verður á íslensku. AJlir vel- komnir! Gönguferð á Snæfjalla- strönd Laugardaginn 17. ágúst, býður Hf. Djúpbáturinn upp á gönguferð um gamla byggðir á Snæfjallaströnd í ísaijarðardjúpi. Siglt verður með ms. Fagranesi frá ísafirði kl. 10 að Gullhúsaám á Snæíjallaströnd þar sem gengið verður með leiðsögu- manni frá Gullhúsaá um gamlar byggðir og berjalönd. Pantanasími er 452-3155. að vonum talsverð en Dónald segir: „Þegar maður fer að eldast er ágætt að minnka við sig.“ Dónald er skólastjóri grannskól- ans og Helga Mattína kennir við skólann. Síðasta skólaár vora 14 böm á aldrinum 6-12 ára í skólan- um og sá fjöldi verður óbreyttur í ár. Dónald segir að grannskólinn í Grímsey sé í samstarfi við fámenna skóla í Finnlandi og Hollandi. Þar er um að ræða samstarfsverkefni á vegum Evrópuráðsins og nýtur það fjárstuðnings frá ráðinu. Þegar samstarfið kom til byrjuðu þau hjón að kenna 9 ára bömunum ensku, að sjálfsögðu með samþykki foreldra barnanna. Þrátt fyrir ung- an aldur hafi krakkamir komist vel á stað við námið. Dónald segir að tungumálið sé í raun grundvöllur fyrir samstarfinu. Nær öll tjáskipti milli skólanna fari fram á ensku og það sé í rauninni faxtækið sem geri þetta mögulegt. -ÖÞ Flugsýning á Sandskeiði Laugardaginn 10. ágúst eru ná- kvæmlega 60 ár frá stofnun Svifflug- félags íslands. Á þessum tímamót- um ætlar Svifflugfélag íslands að hafa flugsýningu á Sandskeiði. Flugsýningin hefst kl. 14 og verða þar sýnd ýmis flugatriði, bæði í svifflugi og vélflugi, auk sýningar á jörðu niðri. Allir eru velkomnir upp á Sandskeið og verður gestum boðið (gegn gjaldi) upp á útsýnisflug á tveggja sæta svifflugvélum. Kvennareið Laugardaginn 10. ágúst fer fram í 6. skipti hin árlega kvennareið sem skipulögð er af konum. Þetta árið hafa 110 konur látið skrá sig. Árleg- ur heiðursgestur er Jón E. Hallsson og er hann jafnframt eini karlmað- urinn sem fær fylgja konunum. Mæting er kl. 13 við Flekkudalsrétt á Fellsströnd og er dagskráin leynd- armál en endar með grilli við Stað- arfell. Skráning og uppl. gefur Bára Sigurðardóttir í síma 434 1433. Kringlan 9 ára Næstkomandi þriðjudag, 13. ágúst, eru níu ár frá því að Kringlan var opnuð. í tilefni afmælisins verður stórglæsileg skemmtidagskrá á laugardaginn, 10. ágúst, þar sem ungir sem aldnir geta fundið eitt- hvað við sitt hæfi. fFyrirgefðu,. Jón. Hann er bara svo mikið hérna að hann heldur að hann eigi staðinnl s—fU ' Stundum óska ég s þess, Fló, að sattl ^væril Vitlausir litir? j Er það ekki bara I eitthvað sem þú Vímyndar þér?; ~V': ©PIB (imuua 53 Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés Önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.