Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996 5 i>v Fréttir Hálfíslenskur drengur hlýtur mikla frægð í Bretlandi: Hannaði afmæliskort skosku skátahreyfingarinnar - kortið m.a. sent drottningu og forsætisráðherra Bretlands Hálfíslenskur drengur, Derek Halldór Sigurðsson, sem búsettur er í Skotlandi, hefúr hlotið mikla frægð í Bretlandi fyrir að. vinna keppni um hönnun á korti i tilefni 80 ára afmælis skosku skátahreyf- ingarinnar. Derek, sem á íslenskan föður, Jón Halidór Sigurðsson, og skoska móður, Margréti, teiknaði kort með afmælistertu og þremur blöðrum sem á að standa fyrir heimsmerki skáta. Afmæliskort Dereks hefur nú verið prentað og dreift um allt Bretland og m.a. verið sent til EI- ísabetar drottningar og Johns Majors, forsætisráðherra Bret- lands, og einnig til Nelsons Mand- ela, forseta Suður-Afríku. Derek, sem verður 11 ára 20. október nk., er fæddur á íslandi en hefur frá 5 ára aldri búið í bænum Kilsyth sem er skammt fyrir utan Glasgow. Greint var frá keppni þessari í skoskum blöðum og viðtal var við Derek í bæjarblaðinu Kil- syth Cronicle. í blaðinu segir að Derek hafí komið Kilsyth á heimskortið með sigri sínum í keppninni. í viðtali við blaðið segir Derek að sigurinn hafi verið mjög sætur en óvæntur. Derek sagðist vera stoltur yfir því að kort hans hafi verið sýnt drottningu og for- sætisráðherra Bretlands. Þess má geta að á annan tug þús- unda skáta frá 4 þúsund skátafélög- um tók þátt í keppninni. Derek Halldór Sigurösson ásamt einum af skátaforingjum Kilsyth-skátafé- -RR lagsins og kortinu fræga sem Derek teiknaöi. Hann sigraöi i keppninni um besta afmæliskortið í tilefni af 80 ára afmæli skosku skátahreyfingarinnar. Húsbréf Innlausn húsbréfa Frá og með 15. október 1996 hefst innlausn á útdregnum húsbréfum í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1991 - 3. flokki 1991 - 1. flokki 1992- 2. flokki 1992- 1. flokki 1993- 3. flokki 1993 - 1. flokki 1994- 1. flokki 1995- 1. flokki 1996- 2. flokki 1996- 3. flokki 1996 - 19. útdráttur 16. útdráttur 15. útdráttur 14. útdráttur 10. útdráttur 8. útdráttur 7. útdráttur 4. útdráttur 1. útdráttur 1. útdráttur 1. útdráttur Innlausnarverðið er að finna í Morgunblaðinu, föstudaginn 15. október. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðis- skrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. d&J HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS Lj HÚSBRÉFADEIID • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SÍMI 569 6900 > HYunnni & ILADA Greiðslukjör til allt aö 36 máuaöa án útborgunar RENAULT GÓÐIR NOTAÐIR BÍLAR BMW 3161 ‘92, 5 g., vínr., ek. 89 þús. km. Verð 1.390.000. Hyundai Elantra 1800 ‘94, ssk., 4 d., hvítur, ek. 36 þús. km. Verö 1.120.000. Toyota Corolla XL 1300 ‘91, 5 g., 4 d., vínr., ek. 99 þús. km. Verö 690.000. Nissan Sunny SLX 1600 ‘92, 5 g., 4 d., blár, ek. 75 þús. km. Verð 850.000. BMW 525i ‘93, 5 g., grænn, ek. 42 þús. km. Verö 2.270.000. BMW 520ÍA ‘91, ssk., blár, ek. 56 þús. km. Verö 1.880.000. Toyota Corolla 1600 ‘93, ssk., 4 d„ grár, ek. 78 þús. km. Verö 990.000. Range Rover Vogue ‘88, ssk., 5 g., blár, ek. 114 þús. km. Verö 1.360.000. Renault Nevada 4x4 2000 ‘91, 5 g„ 5 d„ grár, ek. 94 þús. km. Verö 980.000. Toyota Hilux SR-5 DK 2400 ‘92, 5 g„ 4 d„ rauður, ek. 35 þús. km. Daihatsu Feroza EL-li 1600 ‘8 5 g„ 3 d„ hvítur, ek. 109 þús. km. Verö 520.000. Hyundai Sonata GLSi 2000 ‘92, ssk„ 4 d„ grár, ek. 64 þús. km. Verð 1.000.000. Nissan Sunny SLX 1600 ‘92, ssk„ 4 d„ blár, ek. 75 þús. km. Verð 850.000 Fiat Uno 10 ie ‘94, 5 g„ 5 d„ blár, ek. 35 þús. km. Verð 470.000. Toyota Touring XL 1600 ‘91, 5 g„ 5 d„ blár, ek. 117 þús. km. Verð 890.000. Opið virka dagafrá kl. 9-18, laugardaga 10-16 «£r lílMíírN VISA M JIM NOTAÐIR BILAR SUÐURLANDSBRAUT 12, SlMI: 568 1200, BEINN SÍMI: 581 4060

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.