Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Síða 32
36 ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996 MÍ&önn Magnús Ver Magnússona sannar ár eftir ár hver er sterkastur í heimi. Held áfram að pirra þá „Ég fagnaði fjórða titilinum og er síst hættur. Held áfram að pirra þá sem vilja sjá ný andlit með tit- ilinn.“ Magnús Ver Magnússon, Sterkasti maður heims, í Morgunblaðinu. Mótaðir af nesjamennsku „Umræddir ferðalangar hafa sárasjaldan neitt til mála að leggja á alþjóðlegum málþingum enda einatt heimalningar og mótaðir af nesjamennsku og útboruhætti ís- lensks samfélags." Sigurður A. Magnússon, um utan- ferðir embættismanna, í DV. Ummæli „Six-pack" magi „Seinna fór ég að æfa glímu og keppti meira að segja einu sinni, þá var ég með svona „six- pack“ maga og þótti frekar stæltur.“ Guðjón Sigmundsson (Gaui litli) í Degi-Tímanum. Enn tapsár „Ummæli Davíðs um Reykjavík- urlistann eru ógeðfelld, ekki svaraverð og sýna að Davíð Odds- son er enn tapsár." Guðný Guðbjörnsdóttir alþingis- maður í Degi-Tímanum. Ekki hafinn yfir gagnrýni „Hann virðist vera fyrsti forset- inn í íslandssögunni sem er ekki hafinn yfir gagnrýni." Guðmundur Rafn Geirdal, i Degi- Tímanum. Áhugamál þekktra manna Áhugamál manna eru marg- vísleg og oftar en ekki eru áhugamál fræga fólksins ólík því sem það leggur fyrir sig. Palest- ínuleiðtoginn Yasser Arafat er til að mynda einlægur aðdáandi teiknimynda í sjónvarpi: „Að horfa á teiknimynd er besta ráð- ið sem ég kann fyrir fólk sem er í taugatrekkjandi vinnu,“ segir hann. Flugvélalíkön Leikaramir kunnu, Henry Fonda og James Stewart, áttu fleira sameiginlegt en leiklistina. Þeir voru báðir mikið í smíði flugvélalíkana og unnu oft sam- an við slíka gripi þegar þeir voru xmgir. Nixon pókerspilari Fyrrverandi forseti Bandaríkj- anna, Richard Nixon, var pókerspilari. Þegar Nixon var i sjóhemum spilaði hann mikið og tapaði sjaldan. Einn spilafé- lagi hans sagðist einu sinni hafa séð hann vinna fimmtán hund- mð dollara með aðeins með tvo ása á hendi. Blessuð veröldin Hoover veðjaði á hesta J. Edgar Hoover, fyrrum yfir- maður FBI í Bandaríkjunum, hafði mjög gaman af kappreiðum og veðjaði grimmt. Hann og sér- legur aðstoðarmaður hans, Clyde Tolson, sem einnig var sambýlismaður hans, voru tíðir gestir á kappreiðavöllum. Hoover sagði einu sinni þegar hann var spurður um kappreið- amar að þær væm holl skemmt- un og héldu fólki frá siðspillandi skemmtunum. Súld, skúrir eða Um 300 km suður af Reykjanesi er 970 mb lægð sem hreyfist suð- austur í dag en norður í nótt. 1026 mb hæð milli Jan Mayen og Sval- barða hreyfist norðaustur. Veðrið í dag í dag verður austan- og suðaust- angola eða kaldi á landinu. Allra nyrst og austast verður súld eða rigning með köflum en smáskúrir á víð og dreif annars staðar. I nótt verður austan stinningskaldi eða allhvasst og rigning um landið aust- anvert en norðaustankaldi eða stinningskaldi og skúrir vestan til. Hiti verður á bilinu 4 til 11 stig, hlýjast suðaustanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður austangola en norðaustangola eða kaldi í nótt. Skýjað með köflum og smá skúrir. Hiti 5 til 10 stig. Sólarlag í Reykjavík: 18.07 Sólarupprás á morgun: 08.21 rigning Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.58. Árdegisfióð á morgun: 08.19 Vedrid kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö 8 Akurnes rigning og súld 8 Bergstaöir skýjaö 10 Bolungarvík alskýjaö 6 Egilsstaöir alskýjaö 7 Keflavíkurflugv. skýjaö 8 Kirkjubkl. skýjaö 7 Raufarhöfn þoka 7 Reykjaviit skýjað 8 Stórhöfði þokumóöa 8 Helsinki skýjaö 2 Kaupmannah. Ósló alskýjaö 8 Stokkhólmur alskýjaö 10 Þórshöfn rigning 10 Amsterdam rign. á síö. kls. 13 Barcelona rigning 14 Chicago heiöskírt 12 Frankfurt þoka 7 Glasgow skýjaö 11 Hamborg þokuruöningur 8 London léttskýjaö 11 Los Angeles þokumóöa 17 Madrid Malaga léttskýjaö 15 Mallorca rigning 16 París skýjaö 13 Róm rignig 21 Valencia léttskýjaö 14 New York heiöskírt 11 Nuuk léttskýjaö -1 Vín léttskýjaö 11 Washington heiöskírt 14 Winnipeg skýjaö 11 Theódór Guðfinnsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta: Landslið verður að fá verkefni „Það leggst vel í mig að taka við þessu starfi, ég hef undanfarin ár þjálfað meistaraflokk kvenna í Víkingi og þar af leiðandi fylgst vel með kvennaboltanum," segir Theódór Guðfinnsson, sem nýráð- inn er sem landsliðsþjálfari kvenna í handboltanum. Theódór, sem spilaði í langan tíma með meistaraflokki hjá Val, hefur einnig langa reynslu af þjálf- un: „Ég hóf fyrst að þjálfa 1984, þá hjá yngri flokkum Vals og byrjaði til að mynda með þá Dag Sigurðs- son, Ólaf Stefánsson og fleiri kappa sem nú eru og hafa verið í meistarflokki Vals. Ég byrjaði Maður dagsins með þá tíu ára gamla og skilaði þeim upp í meistaraflokk. 1992 tók ég síðan við meistaraflokki kvenna hjá Víkingi og hef þjálfað hann síðan og verð með Vík- ingsliðið áfram.“ Theódór sagði að íslenska kvennalandsliðið í handbolta væri ekki sterkt á alþjóðamælikvarða: „Þvi miður er lægð í kvennahand- boltanum um þessar mundir. Áhuginn jókst nokkuð þegar úr- Theódór Guðfinnsson. slitakeppnin var sett á laggimar en mér hefur fundist þetta fara að- eins niður á við aftur. Sterkar handboltastúlkur hafa farið utan til að spila og get ég nefnt að úr Víkingsliðinu, sem varð íslands- meistari fyrir tveimur árum, eru þrjár að spila á erlendri grund, ein í Noregi og tvær í Svíþjóð.“ Það er ekki ljóst hver verða verkefnin fyrir kvennalandsliðið á næstunni: „Fram undan er und- ankeppni HM, en það hefúr ekki verið tekin endanleg ákvörðun um það hvort kvennaliðið verðm' með. Vonandi er eitthvaö aö rofa til í fjármálum HSÍ svo hægt verði að taka þátt. Það er mjög mikið atriði að vera með. Ef á að halda úti landsliði verða að vera einhver verkefni. Það nægja ekki einhverj- ir æfingaleikir, metnaðurinn verð- ur að vera til staðar. Liðinu var boðið á æfingamót á Spáni í nóv- ember, en vegna fjárskorts var ekki hægt að vera með, þá er einnig búið að bjóöa okkur á mót í Finnlandi milli jóla og nýárs og það verður reynt til þrautar að komast á það mót.“ Theódór var spurður hvemig honum litist á 1. deild kvenna í vetur: „Ég á von á því að það verði barátta milli tveggja liða, Stjörn- unnar og Hauka, Víkingsliðið hef- ur orðið að sjá á eftir mörgum góð- um leikmönnum og get ég nefnt að fimm stúlkur sem ég var með I fyrra em i nú í útlöndum, þar af leiðandi er ég með mjög ungt lið og mikið breytt frá því sem var.“ Theódór er byggingaverkfræð- ingur og starfar hjá Borgarverk- fræðingi. Eiginkona hans er Ragn- heiður Snorradóttir og eiga þau tvær dætur og eina fósturdóttur. -HK Myndgátan Undirfurðulegur Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi Tríó Romance: Peter Máté, Guð- rún Birgisdóttir og Martial Nar- deau. Tríó Romance í Bessa- staða- hreppi Tríó Romance'lielaur tónleika í kvöld kl. 20.30 í samkomusal íþróttahúss Bessastaðahrepps. Tríóið er nýkomið úr tónleika- ferðalagi um Evrópu og Banda- Tónleikar rikin og hlaut hvarvetna lof fyr- ir leik sinn en það er skipað Guðrúnu Birgisdóttur og Martial Nardeau, sem leika á flautur, og Peter Máté sem leikur á píanó. Á tónleikunum verður spilað á þrjár tegundir af flautum; þverflautu, piccoloflautu og alt- flautu. Á efnisskrá em meðal annars verk eftir Vivaldi, Pou- lenc, Dvorak og Karólínu Eiríks- dóttur. Einnig veröa leikin létt sígaunalög. Bridge Þrátt fyrir að Hollendingar séu með sterkt unglingalandslið tókst þeim ekki að enda i verðlaunasæti á Evrópumóti yngri spilara sem fram fór í sumar. Þrjú efstu sætin í þeirri keppni komu í hlut Þjóðverja, ísra- ela og Breta í þessari röð. Hér er eitt spil úr keppninni þar sem hol- lensku bræðumir Sjoert og Niek Brink sátu í NS. Sagnir gengu þann- ig, suður gjafari og enginn á hættu: * K V 987 ♦ K642 4 ÁD842 * DG9864 W K6 * Á10 * 1076 4 Á1032 «» D5 ♦ D873 * KG9 Suður Vestur Norður Austur 1 ♦ 2 * 3 4 pass 3 grönd p/h Hollensku bræðumir enduðu í vonlausum þriggja granda samningi sem virtist lítið skána þó vestur kæmi út með spaðadrottninguna. Aðeins sjö slagir vom sjáanlegir og mikið þurfti að gerast til að hægt væri að bæta tveimur við. Niek Brink ákvað að reyna að mgla and- stöðuna og spilaði strax hjarta á drottninguna. Vestur drap á kóng- inn og datt ekki í hug að spila hjarta til baka. Hann ákvað að halda áfram spaðasókninni og þar með var átt- undi slagurinn mættur. Niek spilaði því næst lágum tígli og vestur var enn grunlaus um hjartastöðuna þeg- ar hann setti tíuna. Niek þakkaði pent fyrir sig, tók slagina níu og austur kunni félaga sinum litlar þakkir fyrir vömina. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.