Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR15. OKTÓBER 1996
39
1
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
DJÖFLAEYJAN
DFowoAn
Slmi S51 9000
Gallerí Regnbogans
Ásta Sigurðardóttir sýnir quilt,
veggmyndir og teppi.
FRUMSÝNING
SEX
KLIKKAÐI
PROFESSORINN
(THE NUTTY PROFESSOR)
Sýnd kl. 5. B.l. 16 ára.
KEÐJUVERKUN
Sýnd kl. 11.
B.i. 10 ára.
JERÚSALEM
TILBOÐ 300 KR.
Sýnd kl. 6.
HUNANGSFLUGURNAR
Sýnd kl. 6.50.
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
HÁSKÓLABÍÓS OG DV.
10.-20. okt.
SKRIFTUNIN
(LE CONFESSIONNAL)
Sýnd kl. 5. Enskur texti.
B.i. 16 ára
HULDUBLÓMIÐ
(THE FLOWER OF ME SECRET)
Sýnd kl. 9.
HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ
FAHRENHEIT 451
Sýnd kl. 6.50.
Synd kl. 9 og 11.15.
Sýnd kl. 9.05 og 11.15.
B.i. 12 ára.
TWISTER
Hún er komin, fyndnasta mynd
ársins! Prófessor Sherman KÍump
er „þungavigtaniaður" en á sér þá
ósk lieitasta að tapa si sona 100
kilóum. Hann iinnur upp
cfnaformúlu sem breytir
genasamsetningunni þannig að
Sherman breytist úr klunnalegu
og góðhjörtuðu tjalli í grannan og
gr.. gaur. Eddie Murphy fer
hreinlega á kostum og er
óborganlegur i óteljandi
hlutverkum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DJÖFLAEYJAN
Sviðsljós
Geri ekkert sérstakt
til að halda mér í formi
Skotinn Sean Connery, hinn eini og sanni
James Bond að margra mati, varð 66 ára um
daginn og þykir enn jafn kynþokkafullur og
þegar hann sló í gegn 32 ára.
Connery hélt upp á daginn með nokkrum
af bestu vinum sínum og þegar þeir höfðu
gætt sér á afmælistertunni var haldið út á
golfvöll.
Aðspurður segist kappinn ekki gera neitt
sérstakt til að halda sér i formi fyrir utan að
leika golf. Stundum fer hann í langa göngut-
úra. „Einu sinni gekk ég nokkra tugi kíló-
metra frá og til Puente Romano en ég varð
ekkert var við að ég hefði komist í betra
form fyrir það. Ég fékk ekki einu sinni hár-
ið aftur,“ á Connery að hafa sagt í blaðavið-
tali.
Eins og svo margir aðrir kvikmyndaleik-
arar á Connery mörg heimili, hús í Marbella,
íbúð í Los Angeles og hús á Bahamaeyjum.
„Ég festi hvergi rætur heldur vil flytja á
milli alveg eins og fjölskylda mín gerði. Við
vorum líklega einhvers konar hirðingjar."
Sýnd kl. 4.55, 7,9 og 11.05.
ÍTHX
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
HASKOLABIO
Sími 552 2140
Kvikmyndir
FYRIRBÆRIÐ
Sýnd kl. 5 og 7.
GUFFAGRÍN
Hún hélt að hún þekkti mann sinn
nokkuð vel. Það sem hún ekki vissi
var að það var búið að fjölfalda
hann. Margfold gamanmynd.
Sýnd kl. 7.10 og 9.10.
Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10.
eíðBCD
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
FRUMSÝNING
DAUÐASÖK
Sannkölluð stórmynd gerð eftir
samnefndri metsölubók John
Grisham (The Client, Pelican
Brief, The Firm). Faðir tekur
lögin í sínar hendur þegar
illmenni ráðast á dóttur hans.
Saksóknarinn krefst þyngstu
refsingar og réttarhöldin snúast
upp í flölmiðlasirkus. Fráhærir
leikarar í öllum hlutverkum:
Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.05.
B.i.16 ára. í THX DIGITAL.
Blónöri
ÁLFABAKKA 8, SlMl 587 8900
FRUMSÝNING
DAUÐASÖK
GULLEYJA
PRÚÐULEIKARANNA
ÁLFABAKKA 8, SÍM! 587 8900
DJÖFLAEYJAN FYRIRBÆRIÐ
Ný og funheit gamanmynd frá
Spike Lee er komin til landsins.
Símavændi, húmor og ást í New
York, ásamt aragrúa af frægu fólki
f aukahlutverkum, einkenna þessa
litríku og fjörugu mynd. Tónlistin í
Girl 6 er samin og flutt af Prince
og er í anda myndarinnar: hröð,
sexí og vönduð.
Aðalhlutverk: Theresa Randel og
Isaiah Washington. Aukahiutverk:
Madonna, Naomi Campeli, Quentin
Tarantino, John Turturro og Spike
Lee. Leikstjóri: Spike Lee.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
HÆPIÐ
Ó.H.T. Rás
M.R. Dagslj
Flóttinn frá L.A. er spennumynd í
algjörum sérflokki. Kurt Russell er
frábær sem hinn eineygöi og
eitursnjalli Snake Plissken sem
glímir við enn hættulegri
andstæðinga en New York forðum.
Flóttinn frá L.A. - Framtíöartryllir
af bestu gerð!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ATH. DJÖFLAEYJAN í
STJÖRNUBÍÓ ER SÝND í A-
SAL Á ÖLLUM SÝNINGUM.
SUNSETPARK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
INDEPENDENCE DAY
kl. 6,9,11.35.
B.i. 12 ára.
LE HUSSARD
Mættu til leiks og sýndu hvað í þér
býr. Töff mynd, hörku körfúbolti,
dúndrandi hipp hopp smellir.
Meðal hipp hopp flytjenda eru
2Pac, 69 Boyz með lagið „Hoop N
Yo Face“, MC Lyte/Xscape meö
„Keep on Keepin’ on“ og Ghostface
Killer með „Motherless Child“.
Aðalhlutverk: Rhea Perlman og
Fredro Starr. Framleiðandi: Danny
De Vito („Pulp Fiction", „Get
Shorty“).Leikstjóri: Steve Gomer.
Sýnd kl. 5.10 og 11.10.
MARGFALDUR
★★★ H.K.
CRYING FREEMAN
ÉÍE
h/t
R
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
THE QUEST
Fean-Claude Van Damme svíkur
engan og er í toppformi í The
uest, bestu mynd sinni til þessa.
Hraði, spenna og ævintýralegur
asar í mynd þar sem allir helstu
rdagalistamenn heims eru saman
komnir.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
(THX DIGITAL.
GUFFAGRÍN
Sýnd með fsl. tali kl. 4.45.
HAPPY GLIMOR
TILBOÐ 300 KR.
Sýnd kl. 9.10.
TILBOÐ
300
KR
TILBOÐ 300 KR.
TILBOÐ 300 KR.
TILBOÐ 300 KR.
Sannkölluð stórmynd gerð eftir
samnefndri metsölubók John
Grisham (The Client, Pelican
Brief, The Firm). Faðir tekur
lögin í sínar hendur þegar
Ulmenni ráðast á dóttur hans.
Saksóknarinn krefst þyngstu
refsingar og réttarhöldin snúast
upp í fjölmiðlasirkus. Frábærir
leikarar í öUum hlutverkum:
Samuel L. Jackson (Pulp Fiction),
Sandra Bullock (While You Were
Sleeping), Matthec McConaughey,
Oliver Platt (Flatliners), Kevin
Spacey (Usual Suspects), Keiffer
Sutherland (Flatliners), Brenda
Fricker (My Left Foot), Donald
Sutherland (Disclosure), Ashley
Judd (Heat). Leikstjóri: Joel
Scumacher (The Client, Batman
Forever, Falling Down, Fiatliners.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára. (THX DIGITAL
ERASER
Sýnd með fsl. tali kl. 5.
TVO ÞARF TIL
Sýndkl. 9og11.
Sýnd kl. 5 og 7.
TRAINSPOTTING
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.