Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Blaðsíða 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996 Iþróttir unglinga íslandsmótið í handbolta - 4. flokkur karla, 1. deild: Yfirburðir Valsdrengjanna - unnu alla leikina í fyrstu umferð íslandsmótsins íslandsmótið er þegar hafið í yngri flokkum í handbolta og var víða spilað síðustu helgi. En helgina þar á undan spiluði strákamir í 4. flokki 1. deildar og var leikið í Kaplakrika, bæði í A- og B-liðum. Úrslit leikja urðu sem hér segir. A-liö: Fram-KR .22-19 Valur-Fram . 14-12 Valur- KR . 30-18 iR-KR . 17-22 Fram-ÍR . 17-16 Valur-ÍR . 30-14 FH-KR .23-18 FH-Fram . 17-11 Valur-FH . 14-12 FH-ÍR .24-11 Valur varð í 1. sæti með 8 stig, 2. sæti varð FH með 6 stig, 3. Fram með 3, 4. KR með 2 stig og í 5. ÍR með ekkert stig. B-liö: ÍR-HK . 27-23 FH-ÍR . 18-18 HK-FH . 21-14 Fram-ÍR . 18-28 Valur-ÍR . 19-20 HK-Fram . 19-15 Valur-HK . 23-18 Fram-FH . 20-17 FH-Valur . 10-12 Valur-Fram . 19-17 1. sæti ÍR með 7 stig. 2. HK með 6 stig. 3. FH 3 stig. 4. Valur með 2 stig og í 5. sæti varð Fram með 2 stig en lakara markahlutfall. Stelpurnar í Fylkir uröu f 2. sæti f íslandsmótinu f knattspyrnu 1996, Hnátumótinu. Þær töpuöu bara einum leik sem var gegn Val í úrslitaleiknum. Liöiö er þannig skipaö, aftari röö frá vinstri: Kolbrún Arnardóttir, Magnea J. Ólafs, Agnes Porsteinsdóttir, Berglind Hauksdóttir, Viktorfa Sigurgeirsdóttir, Kristín Zal Lahhan, Heiöa Ósk Úlfarsdóttir. Marfa Björg Ólafsdóttir og Ólafur K. Ólafs. - Fremri röð frá vinstri: Heiöa Lind Baldvinsdóttir, Alexandra Gyöa Frfmannsdóttir, Halldóra S. Ólafs, Anna Kristín Guömundsdóttir og Sólveig Siguröardóttir. Fótbolti yngri flokka: „ Riðlakeppni íslandsmótsins Hér á eftir höldum við áfram að birta lokastöðuna í riðla- keppni íslandsmótsins í knatt- spymu 1996. 4. Qokkur kvenna - B-lið, A-riðill: Leiknir, R. 4 4 0 0 21-6 12 Fjölnir 4 2 1 1 16-7 7 Valur 4 2 1 1 11-10 7 Viöir 4 1 1 3 12-21 3 Keflavik 4 0 0 4 5-21 0 4. flokkur kvenna - A-lið, B-riðill: ÍBV 6 6 0 0 38-3 18 KR 6 4 1 1 20-7 13 Haukar 6 4 1 1 18-5 13 Þróttur, R. 6 3 0 3 13-17 9 FH 6 2 0 4 22-21 6 Fylkir 6 1 0 5 7-36 3 Selfoss 6 0 0 6 7-36 0 4. flokkur kvenna - B-lið, B-riðUl: ÍBV 4 4 0 0 34-2 12 Haukar 5 3 0 2 135 9 KR 4 3 0 1 11-9 9 Selfoss 4 0 1 3 316 1 Þróttur, R. 4 0 1 3 3-26 1 4. flokkur kvenna - A-lið, C-riðill: Breiðablik 6 5 1 0 333 16 Stjaman 6 4 2 0 22-6 14 ÍR 6 4 1 1 21-12 13 Afturelding 6 3 0 3 19-12 9 Vikingur, R. 6 2 0 4 14-36 6 Grindavík 6 1 0 5 7-22 3 Njarðvík 6 0 0 6 934 0 4. flokkur kvenna - B-lið, C-riðill: Stjaman 4 4 0 0 22-2 12 Grindavik 4 2 0 2 17-6 6 Breiðablik 4 2 0 2 910 6 ÍR 4 1 0 3 2-9 3 Vikingur, R. 4 1 0 3 4-27 3 Pollameistarar B-liðs með sýningu í hálfleik á landsleik íslands og Rúmeníu: Frábærir taktar KR-stráka - enda sigruðu þeir einnig í tækniþrautum pollamóts KSÍ á Laugarvatni í sumar Á A-landsleik íslands gegn Rúm- eníu í knattspyrnu síðastliðinn mið- vikudag tapaði ísland, 0-4, og var það í sjálfu sér mjög dapurlegt. En segja verður þó eins og er að rúmenska liðið er eitt það besta sem hér hefur sést í langan tíma og lék knattspyrnu í hæsta gæðaflokki. Þegar hugur hvarflar aftur til leiksins kviknaði vissulega von um glæsta framtíð íslenskrar knatt- spyrnu en það var þegar B-lið KR í 6. flokki birtist í hálfleik og fóru strákarnir að sýna ýmsar listir knattspymunnar og tókst vel til, enda engin furða, því hér voru á ferð íslandsmeistarar B-liða í 6. flokki, pollameistarar 1996 - og ekki nóg með það því þeir urðu einnig knatttæknimeistarar sama móts. En hver verður svo framtíð þessara efnilegu stráka? Allflestir þeirra gætu náð langt í íþróttinni ef um- gjörðin er rétt og þeir njóta góðrar kennslu í náinni framtið. Hið sama má að sjáifsögðu segja um alla krakka sem skipa yngri flokka fél- aganna i landinu. Mörgum finnst að bestu þjálfar- arnir eigi að sinna þeim yngstu og reyna að vísa réttu leiðina strax, því lengi býr að fyrstu gerð. En þegar haft er í huga að þjálfarastarf yngri flokka má helst ekkert kosta þá er vart hægt að búast við því. Til þjálfarastarfa veljast því oft íslandsmeistarar KR í 6. flokki 1996 (pollameistarar). Liöiö er þannig skipaö: Ólafur Már Ólafsson, Pétur Pétursson, Arnar Steinn Ólafsson, Tómas Agnarsson, Theodór Elmar Bjarnason, Kjartan Finnbogason Kristján Ingi Erl- ingsson, Grímur Gíslason, Björn Jakob Magnússon, Guömundur Sigurösson, Gunnar Kristjánsson, Haukur Harö- arson og Einar Ingi Sigmundsson. Þjálfari þeirra er Björn Victorsson. DV-myndir Hson einstaklingar sem eru með ólækn- andi knattspymumaníu og sinna starfinu allar helgar sem aðra daga vikunnar langt fram á kvöld. Marg- ir þeirra kunna, sem betur fer, mjög vel til verka og eiga miklar þakkir skyldar fyrir hið óeigingjama starf. Frábærir strákar Þjálfari KR-strákanna í 6. flokki er Bjöm Victorsson og er ekki ýkja Umsjón Halldór Halldórsson langt síðan hann lék sjálfur í þess- um aldursflokki í KR - en er nú að gera góða hluti hjá félaginu. „Þessir strákar em alveg frábær- ir og mér finnst mjög gaman að fást við þjálfun þeirra yngstu," sagði Björn. Kristján Ingi Erlingsson sýnir hér sirpu af erfiöum tækniæfingum. Arnar Steinn Ólafsson sýnir hér hvernig á aö skalla aö marki andstæö- inganna, til dæmis úr hornspyrnu eöa bara venjulegri fyrirgjöf. Þaö er stíll á drengnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.