Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996 35 r>v Brúðkaup Þann 13. júlí voru gefin saman í Ak- ureyrarkirkju af séra Svavari Al- freð Jónssyni brúðhjónin Erla Val- dis Jónsdóttir og Gunnar Einar Steingrímsson. Heimili þeirra er að Melasíðu 2i, Akureyri. Ljósm. Norðurmynd, Ásgrímur. Andlát Sverrir Karl Stefánsson lést á heimili sínu 13. október. Vigdís Ólafía Jónsdóttir, Hamra- borg 26, áður til heimilis í Holta- gerði 9, andaðist að kvöldi 12. októ- ber á kvennadeild Landspítalans. Mikkelína Sigurðardóttir, Aðal- landi 1, Reykjavík, lést á heimili sínu laugardaginn 12. október. Sigmundur Hjálmársson, Gauks- hólum 2, andaðist á krabbameins- deild Landspítalans 12. október. Jóhanna K. Kristjánsdóttir lést í Borgarspitalanum í Reykjavik laug- ardaginn 12. október sl. Jarðarfarir Elín Stefánsdóttir frá Varðgjá, Víðilundi 24, Akureyri, verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju mið- vikudaginn 16. október kl. 13.30. Anna Kristbjörg Kristinsdóttir frá Höfða, Grýtubakkahreppi, Vík- urgötu 6, Stykkishólmi, verður jarð- sungin frá Stykkishólmskirkju laug- ardaginn 19. október kl. 11. Málfríður María Jósepsdóttir frá Höfða, Eyjahreppi, verður jarðsung- in frá Áskirkju miðvikudaginn 16. október kl. 13.30. Torfi Hjartarson, fyrrv. tollstjóri og sáttasemjari rikisins, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 17. októ- ber kl. 13.30. ÆÆÆÆÆÆA Smáauglýsinga deild DV 0$. er opin: 1§| • virka daga kl. 9-22^| • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga erfyrir kl. 22 kvöldið fyrir birtingu. Alh. Smáaugiýsing í Helgarblaö DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Smáauglýsingar 550 5000 Lalli og Lína líoesl Z, Á ég að hrósa þér? Má ég ekki bara gefa þér þúsundkall í staðinn? Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 11. til 17. október, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugarnes- apótek, Kirkjuteigi 21, sími 553 8331, og Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 b, sími 567 4200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugarnes- apótek næturvörslu. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opuð virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl. 10- 16. Lokað á sunnudögum. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiönum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í slma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspftalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitalj: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Heilsugæsla Seltjarnarnes: HeOsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafharfjöröur, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantanir í sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 15. október. Truman forseti af- nemur verðlagshöml- ur á kjöti. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá ld. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið f tengslum við safharútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í sima 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavlkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, S. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Af foreldrum sínum lærir maður venjulega ekki annað en hvernig á ekki að fara með börn. Kjeld Abell. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafh Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14- 16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opiö samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fostudaginn 6. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú gætir þurft að vera einn svo þú getir einbeitt þér. Dagur- inn veður mjög annasamur og þú verður að gæta þess að slá ekki slöku við og ljúka því sem ljúka þarf. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Ferðalag er á dagskrá og það þarfnast mikillar skipulagning- ar því erfitt gæti reynst að sætta fólk með ólík viðhorf. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú finnur fyrir miklum kröfum frá samstarfsfólki þínu en ættir ekki að láta það á þig fá, jafnvel þó þú standir ekki und- ir þeim. Nautiö (20. apríl-20. maí): Þú hefur ekki mikinn metnað í augnablikinu og þig hrjáir orkuleysi. Taktu það rólega í kvöld og eyddu kvöldinu með fjölskyldunni. Tviburamir (21. mai-21. jiini): Hreinskilni vantar í samræðum þinum við ákveðinn aðila. Trúðu ekki öllu sem þú heyri að óathuguðu máli. Krabbinn (22. júní-22. júli): Farðu vel yfir alla samninga sem þú gerir svo þér sjáist ekki yfir mikilvæg smáatriði. Þau gætu skipt sköpum i sambandi við framhaldið. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Þú ert áhugalaus um það sem þú ert að fást við um þessar mundir og það er freistandi aö snúa sér að öðru. Þú verður að meta mikilvægi verksins áður en þú kastar því frá þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það verður einhver breyting á ástandi sem lengi hefur verið í sama farinu. Það gæti tekið tíma að venjast breytingunni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Sýndu fiölskyldunni tillitssemi og þolinmæði þó eitthvað bjáfi á hjá þér. Fáðu aðstoð við að leysa verkefni sem reynist þér erfitt. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú kannt vel við þig á heimavelli en það er ef til vil kominn timi til að víkka aðeins sjóndeildarhringinn og kynnast ein- hverju nýju. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er lítið um að vera þessa dagana og þú skalt einbeita þér að langtímaverkefnum. Hafðu vaðið fyrir neðan þig í fjármál- um. Steingeitin (22. dcs.-19. jan.): Óþolinmæði einkennir daginn og hætta er á fljótfæmi. Ekki taka að þér meira en þú ræður við með tilliti til tima og út- halds.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.