Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Blaðsíða 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. >7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. ^ Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ■MSHPBK' | EINKAMÁL %) Einkamál 904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt fólk. „Qui - stefnumótalína á franska vísu. Vert þú skemmtilegfur) og hringdu í 904 1400. 39.90 mín. Aö hitta nýja vini er auöveldast á Makalausu línunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláalínan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Jg Bílartilsölu Hyundai Pony, árgerö 1994, ekinn ca 40 þúsund km, mjög vel með farinn, litur rauður. Verð 800 þúsund. Góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 897 1440. Porsche 928 ‘79, 8 cyl., sjálfsk., leðurinnrétting, grænn, allur gegn- umtekinn, gullfallegur b£U, til sýnis og sölu. Bflasalan Homið, s. 553 2022. Land Rover Discovery, árg. ‘91, til sölu. Mjög góð kjör. Uppl. í síma 896 9663. f) Einkamál Símastefnumót og daöursögur. Sími 904 1626 (39,90 mlnútan). % Hár og snyrting Fallegar neglur eru list. Tærar, sterkar neglur. Áfagsneglur, meðferð f. nagað- ar, naglastyrk., naglaskreyt. 180 teg. naglalökk. Neglur & List, s. 553 4420. § Hjólbarðar KHANCCDK Frábær dekk á frábæru verði! Jeppahjólbaröar: 215/75 R 15, kr. 8.505 stgr. 235/75 R 15, kr. 9.630 stgr. 30x9,50 R 15, kr. 10.485 stgr. 31x10,50 R 15, kr. 11.385 stgr. 33x12,50 R 15, kr. 13.995 stgr. 235/85 R 16, kr. 12.132 stgr. Barðinn, Skútuvogi 2, s. 568 3080. Drif Vagn Snjór Hagdekk - ódýr og góö: • 315/80R22.5.......26.700 kr. m/vsk. • 12R22.5...........25.300 kr. m/vsk. • 13R22.5...........29.900 kr. m/vsk. Sama verð í Rvík og á Akureyri. Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600. Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkurfyrir kl, 17 á föstudag a\\t mil/i hirr)! 'ins, X Smáauglýsingar Œ5 550 5000 Kermr Verslun Athugiö. Handhemill, öryggishemill, snúnmgur á kúlutengi. Hemlun á öll- um hjólum. Uttekin og stimplað af EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir hlutir tfl kerrusmíða. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Skemmtanir HLJÓMSVEITIN EINU SINNI ÚLTRA, ALWAYS ÚLTRA Þorrablót, einkasamkvæmi og fleira. Lög við allra hæfi. Sanngjamt verð. S. 552 2125 og 587 9390. Fax 557 9376. Bflabúö Rabba, Bildsh. 16, s. 567 1650. Litli risinn! Deka-rafgeymar eru öflugustu geymar sinnar stærðar sem völ er á. Deka 1000, sem er 120 ah (1000 cca) við -18Q, hentar í allar gerðir jeppa og stærri bfla. Eigum einnig fynrliggjandi Deka-rafgeyma í flestar gerðir bfla. Jafnvægisstillt drifsköft Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliðum, tvöfóldum liðum og varahlutum í drifsköft af öllum,gerðum. I fyrsta skipti á íslandi leysum við titr- ingsvandamál í drifsköftum og véla- hlutum með jafnvægisstillingu. Þjónum öllu landinu, góð og örugg þjón. Fjallabflar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7, 112 Rvík, s. 567 1412. Sérverslanir meö barnafatnaö. Ný sending af Amico jogginggöllum, pijónapeysum og úlpum. Þið þekkið verðið og gæðin. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20 og í bláu húsunum við Fákafen. Lækjargötu 30, Hafnarfirði, Kirkjuvegi 10, Vestmannaeyjum. Póstsendum, s. 555 0448. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 853 6270,893 6270. ____________ r& Ýmislegt BLÁA’LÍNAN 904-1100 Alltaf einhver á Bláu linunni, í síma 904 1100. 0 Pjónusta • Faxafeni 9, Reykjavík, s. 588 9007. • Fjarðargötu 17, Hafharf., s. 565 5720. • Tungusíðu 6, Akureyri, s. 462 5420. • Stfllholti, Akranesi, s. 431 4650. Fréttir Uppsagnirnar á t Dgaranum Engey: Okkur var lofað forgangi um pláss en það varsvikið - segir Tómaí Kristjánsson DV, Aknreyri: „Eg var á Grandatogaranum Eng- ey þegar allri áhöfninni eins og hún lagði sig var sagt upp um áramótin 1994-1995. Þá var okkur lofað því að við myndum ganga fyrir í pláss á öðrum skipum fyrirtækisins sem losnuðu en það var allt svikið hvað varðar langflesta okkar,“ segir Tómas Kristjánsson sjómaður sem var skipveiji á Engey frá 1983 til ársloka 1994. Tómas segir að uppsagnir þær sem skipverjar á Engey, sama skip- inu, fengu núna fyrir skömmu minni mjög á uppsagnirnar þá. M.a. sé það eins að um áramótin 1994-1995 var skipverjum tilkynnt um uppsagnirnar með símbréfi þeg- ar þeir voru í söluferð erlendis og nú fengu skipverjar á Engey upp- sagnarbréfin send með símbréfi í Smugmia. . „Skipið fór tii Póllands og var breytt þar í frystiskip og okkur var lofað forgangi um önnur pláss hjá fyrirtækinu. Það var svikið og sami Sigurbjöm Svavarsson hjá Granda stóð að okkar uppsögnum og stend- ur að uppsögnunum núna. Ég var einn þeirra sem sóttu Eng- eyna til Póllands eftir að skipinu var breytt þar i frystiskip. Það var í nóvember á síðasta ári. Þegar skip- ið kom heim fékk ég ekki pláss á því en það var m.a. búið.að ráöa á það menn frá Hafharfirði. Þama réð klíkuskapur mestu og frændar, mágar og svilar gengu fyrir um pláss,“ segir Tómas. -gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.