Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996 33 Myndasögur Fréttir Leikhús Kannski ertu þess verOur að kynnast Mahar örlítið nánar! tí nJ N u (ð E- u 3 r-H rH s sc f. .. tók ég ekki eftir hverju'' þú svaraðir. Ég sagði bara að það gleddi j mig því ég væri dauðþreyttur á þessum aðvörunum hans. I Rauðauga er að hjálpa mér að Hann lyftir upp fótunum. Akureyri: Stal bíl og eyðilagði DV, Akureyri: Ökumaður bifreiðar á Akureyri varð fyrir því um helgina að bifreið, sem hann hafði skilið eftir í gangi á meðan hann hljóp aðeins inn í hús, var farin þegar hann kom út aftur. Bifreiðin fannst reyndar skömmu síðar, en þá hafði henni verið ekið af miklum krafti á elliheimilið Hlíð við Austurbyggð. Bifreiðin reyndist ónýt. Spor lágu frá henni eftir öku- manninn, en hann var ófundinn síð- ast þegar vitað var. -gk Akureyri: Geysimikið um árekstra DV, Akureyri: Geysimikið var af árekstrum á Akureyri um helgina, enda mjög mikil hálka á götum í bænum síðan á föstudagsmorgun. Lögreglan á Akureyri hafði ekki upplýsingar um fjölda árekstranna, enda gera ökumenn í mörgum til- fellum skýrslur sjálflr á áreksturs- stað og fara með beint til trygging- arfélaganna. í öðrum tilfellum var bifreið ekið á götuljós og í tveimur öðrum tilfellum var ekið á umferð- armerki svo eitthvað sé nefnt af því sem fram fór í umferðinni á Akur- eyri um helgina. -gk Tapað fundið Trúlofunarhringur tapaðist í miðbæ Reykjavíkur sl. laugardagskvöld. Inni i honum stendur þín Ásta. Finnandi vinsam- legast hringi í sima 555-1491. Tilkynningar Kirby feröapottur Dregið hefur verið úr ferðapotti Kirby þar sem vinningurinn var helgarferð til Dublinar á vegum Samvinnuferða-Landsýnar. Hér afhendir Hilmar Jacobsen hjá Kirby á íslandi vinningshafanum, Hauki Breiðfjörð frá Selfossi, gjafa- bréf til Dublinar fyrir tvo frá Sam- vinnuferðum-Landsýn. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SMÍÖAVERKSTÆðlA KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Frumsýning fid. 17/10, örfá sæti laus, sud. 20/10, örfá sæti laus, föd. 25/10, örfá sæti laus, sud. 27/10, örfá sæti laus. LITLA SVIÖIA KL 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson föd. 18/10, uppselt, Id. 19/10, uppselt, fid. 24/10, uppselt, Id. 26/10, uppselt, fid. 31/10, uppselt, Id. 2/11, sud. 3/11. STÓRA SVIðlð KL. 20: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 9. sýn. fid. 17/10, uppselt, 10. sýn. sud. 20/10, örfá sæti laus, föd. 25/10, nokkur sæti laus, föd. 1/11. SÖNGLEIKURINN HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors föd. 18/10, nokkur sæti laus, fid. 24/10, nokkur sæti laus, Id. 26/10, Id. 2/11. I»REK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Id. 19/10, örfá sæti laus, fid. 31/10, sud. 3/11. Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner sud. 20/10 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 27/10, sud. 3/11. Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. Miöasalan er opin mánud. og þriöjud. kl. 13.-18, miövikud,- sunnud. kl. 13- 20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti simapöntunum Irá kl. 10 virka daga, sími 551 1200 SÍMI MlöASÖLU: 551 1200 og greiðslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglýsingar 1TSX*1 550 5000 Framleiöum brettakanta, sólskyggni og boddýhluti á flestar geröir jeppa, einnig boddýhluti í vörubíla og vanbíla. Sérsmíöi og viögeröir. ALLT PLAST ~ Kænuvogi 17 • Sími 588 6740 CD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.