Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1996, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1996, Page 19
MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1996 19 ^CEdEEB Nýr rafbíll frá General Motors: Þarf að henta lífsstfl kaupanda - kemst um 150 kflómetra á einni hleðslu . n - ÍJJJ /.uunir ■JjíiUnr- Fram að þessu hafa rafbílar verið nokkurs konar viðundur. Bílafram- leiðendur hafa sýnt slík farartæki á bílasýningum og tilkynnt regluglega að það sé að styttast í að rafknúnir bílar víki bensínknúnum frændum sínum til hliðar. Með tímanum hef- ur almenningur orðið sífellt lang- eygari eftir því að óvistvænir bens- ínbílar hverfi en í raun má segja að í grundvallaratriðum hafi aðferðin við að knýja þá lítið breyst frá því um síðustu aldamót. General Motors fyrstir Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors hefur loksins sett tveggja manna rafbU á markaðinn og kallar hann Saturn EVl. Það er ekki það sama að kaupa rafbU og hefbundinn bensínbíl. Sölumenn General Motors velja úr kaupendur sem þeir vUja að kaupi bUana og krefjast þess alltaf að kaupandinn taki bU heim með sér til reynslu svo að tryggt sé að hann henti viðkom- andi. í fyrsta lagi þarf að tryggja að RUSSAR TIL MARS Þann 16. nóvember hyggjast Rússar senda stóran leiðangur til Mars. Ætlunin er að skoða jarðveg og loftslag plánetunnar. Þetta verður fyrsta stóra geimferð Rússa í átta ár. Aðalloftnet Það tekur leiðangurinn 11 mánuðiaðfara þá 100 milljón kílómetra sem eru til Mars. Tveir jarðborar ■ falla á yfirborðið eftir tveggja mánaða ferð umhverfis Mars Á sporbaug Boð send til jarðar Mars hefur helmingi minna ummát en jörðin og einn tíunda I a f massa hennar. Jarðborar Sleppt 4-5 dögum áður en kanninn lendir á Mars V Kanni Nokkrar þjóðir.hafa lagt til búnað á könnunum tveimur. Hvor vegur 90 kíló. Finnskir veðurmælar Tveir jarðborar - bora sig niður og senda boð til kannanna tveggja. Fjórar eldflaugar með föstu eldsneyti Jarðborinn nálgast yfirborðið á 76 metra hraða á sekúndu Afturhlutinn Afturhlutinn dettur þar er orkugjafi, af við tendingu myndavél og fjarskiptatæki Kapall Kapall Títaníumhlíf Framhlutinn - þar eru margskonar mætitæki Fremsti hlutinn grefur sig niður um 4 - 5 metra Þyngd: 75 kíió REUTERS fólk geti átt bU sem kemst ekki nema um 150 kUómetra á einni hleðslu. Svo þarf auðvitað að sjá hvort fólk getur nálgast hleðslu- stöðvar í daglegu ökumynstri sínu en þær eru fáar enn sem komið er. Öflugir skynjarar Enn fremur þarf að sjá tU þess að hægt sé að tengja 6,6 kílóvatta straumbreyti í bUskúr eigandans án of mikUs kostnaðar. Um þrettán klukkustundir tekur að hlaða bU- inn. Það er lítið sem eigandi rafbUsins frá Generai Motors þarf að gera tU þess að halda við bUnum sínum. Skynjarar í bUnum láta vita ef eitt- hvað er að þeim 26 rafgeymum sem eru í honum og fylgjast reyndar með öUum smáatriðum í virkni þeirra. Mótorinn í bUnum á heldur ekki að þurfa viðhald fyrr en eftir 100 þús- und kUómetra. Ökumenn bUsins taka fljótlega eftir að það er margt sem menn hafa vanist í hefðbundn- um bUum sem vantar. í fyrsta lagi er enginn sviss en í hans stað er lyklaborð sem á þarf að slá lykUorð tU að setja bUinn í gang. Að sjálf- sögðu eru engir olíu- eða vatnshita- mælar. Hægt er að forrita bUinn þannig að hann ýmist hitni eða kólni svo hitastig sé rétt þegar öku- maður stígur upp í hann að morgni eða eftir vinnu. Samantekt: JHÞ NÝ SENDING FRÁ LAPAGAYO sendum í póstkröfu sími 581 1717 NY KJÓLA- SENDING FRÁ RAGAZZI m KD L5TEF Súnlleglr nrburðg kostir | i M í Litasjónvarp Black Line myndlampi IXIicam Stereo *mni mm WK wsm WSBM TVII2B1 Kr. E4.9DD stgr. Black Line myndlampi þar sem • Allar aðgerðir á skjá • Sjálfvirk stöövaleilun • 40 stöðva minni • Tenging fyrir auka hátalara • Svefnrofi 15-120 mín. • 2 Scart-tengi • Fullkomin fjarstýring Umboðsinenniiiii laoil alltVíSIURlAID. Hlióuisfr.AkranesL Uuplélaa Bonfiiíinija. Boríanœsi. BlóoistiinjEllii. HEllissaudi Guðai Hallgriisajn. Gnjudairulli.VESTflROIII: Raltiúð Jónasai fón PBUeksfirði Póllinn. Isaliiði IDRÐURIAIID:H Sleingiímsriaríæ,HólmaíitIf V Húiivetiinga. Huniiinui. B HámtiilDpj. Blonúuósi Sliigfiiííjigiliáð. Sulitiiti. IR Dihrifc Hliwn. tóureyri. íro. Hiaifc llit Riufirtiln. AfJSfURLAID: tl Hérallstoa. EgDsslóðuii. (I VaunfiðiiDa. Vapniliifli D Hériðstoi. Smiislili B listiúlsliiíla. listnilsMi. (ASf Djúiuyiiii USl Hiln Humifiifli SUDURIAID: B Áinisinn .Hiolswlli. UislelL Hsllu. Dnreit Selfóssi. Raóiórís. Sélfissi. B Arnesinoi. Setlnssi His, Iwlitsiöln. iriines, Vestanieráe. REVUAIES: RiDsorg. Erindavfc. Hilligiannnsi Sig. Ingvarssomr. Earði Halailti Hiluriirli Source: AIASA / Janes Information Group

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.