Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1996, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1996
33
DV
0 Dulspeki ■ heilun
Viltu fara til miöils, heilara, nuddara,
spákonu eða annars aðila sem vinnur
á jákvæðan hátt með manninn? í
„Hvítu síðunum eru uppl. og símanr.
hjá yfir 180 einstakl. og fyrirt. víðs
vegar um landið. Pöntunars. 565 2309
milli kl. 9 og 12 alla v.d. eða milli kl.
19 og 23 (takm. fjöldi). Skráning er
hafin í „Hvítu síðumar 1997-98 sem
koma út í júní “97. Austurvegur ehf.
Dagmar, spámiöill og heilari, komin
aftur. Indíána- og tarrotspil. Kristal-
heilun og jöfhun orkuflæðis. Fyrri líf.
Uppl. og tímapantanir í síma 564 2385.
Hreingemingar
8 Ökukennsla
Ökukennarafélag fslands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsms
ráða ferðinni!
Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E,
s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Ibyota Carina E
‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068, bílas. 852 8323.
Hannes Guðmundsson, Ford Escort
‘95, sími 581 2638.
B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan.
Teppahreinsun, húsgagnahreinsun,
allar alm. hreingem., flutningsþrif,
veggja- og loftþrif, sorpgeymslu-
hreinsun og gluggaþv. Þjónusta fyrir
heimili, stigaganga og fyrirtæki. Ódýr
og góð þjón. S. 553 7626 og 896 2383.
Alþrif, stigagangar og íbúðir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og ömgg þjónusta. Föst
verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366.
vb Hár og snyrting
Hársnyrtifólk. Höfiun til sölu full-
komna innréttingu f. hársnyrtistofu,
ásamt stólum, vaskastól, 2 hárþurrk-
um á vegg. Lítill stofiikostnaður.
Stgrverð kr. 395 þ. S. 554 6097 e.kl. 19.
^ Kennsla-námskeið
Áttu von á barni? Fræðslunámskeið.
Slökun, öndun, leikfimi, ungbama-
meðferð, ungbamanudd, sýnikennsla,
litskyggnur, kvikmyndir og allt sem
þarf. S. 551 2136. Hulda Jensdóttir.
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
_____________________Nudd
Hawaii nudd - sól í skammdeginu.
Gefur þú þér tíma til að smna líkama
og sál? Þú lifir aðeins einu sinni.
Guðrún, sími 5518439.
Námskeiö f unabarnanuddi f. foreldra
m/böm frá 1 til 10 mán alla fimmtu-
daga. Uppl. og innritun á Heilsusetri
Þórgunnu í síma 562 4745 og 552 1850.
Nudd og heilun/reiki.
Býð upp á slökunamudd og
heilun/reiki. Einnig á kvöldin og um
helgar. Uppl. í síma 551 7005.
& Spákonur
Er framtíðin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 568 4517.
? Veisluþjónusta
Fyrirtaekjum, starfsmannahópum og
felögum býðst að halda árshátíðina,
starfsmannafundinn og hvers konar
fagnað á Sveitasetrinu á Blönduósi.
Við bjóðum persónulega þjónustu á
notalegum bar og veitingasal ásamt
glæsilegum veitingum í mat og drykk.
Sveitasetrið Blönduósi, sími 452 4126.
Einkasamkvæmi, árshátíöir, fermingar,
jólahlaðborð o.fl. Allt til veisluhalda.
40-150 manna veislusalir. Veislurisið,
Hverfisgötu 105, s. ,562 5270/896 2435.
0 Þjónusta
Tveir smiöir geta bætt viö sig verkefnum
úti sem inm. 10 ára reynsla í garð-
vinnu, skjólveggir, hellulagnir o.fl.
Vönduð vinnubrögð, tilboð eða tíma-
vinna. Matthías, s. 853 3300 og
5614590, eða Gísh, s. 564 1457.
Eignaskiptayfirlýsingar. Tek að mér
gerð eignaskiptaýfirlýsinga. Gunnar
Om Steingrímsson, byggingatækni-
fræðingur, s. 587 3771 og bs. 854 6069.
Flísalagnir. Tfek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa.
Uppl. í síma 894 2054 á kvöldin.
Hermann Ragnarss. múrarameistari.
Get bætt viö mig verkefnum við ný-
smíði og viðhald húseigna.
Loftur P. Bjamason húsasmíðameist-
ari, sími 897 1594 eða 557 1594.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tfek að
mér raflagnir, rartækjaviðg., dyra-
símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf-
virkjam. Simi 553 9609 og 896 6025.
Tek að mér stór og smá verk, svo sem
viðgerðir, viðhala, sendiferðir o.fi.
Snöggur til. Smári Hólm, s. 893 1657
og587 1544.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti
og inni. Viðgerðir og nýsmíði. Gemm
tilboð. Sími 896 0211.
Birgir Bjamason, M. Benz 200 E,
s. 555 3010 ogbílas. 896 1030.
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
• 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2737.
Kenni á rauðan Mercedes Benz. Öku-
kennsla, æfingat., ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Visa/Euro.
Gylfi Guöjónsson. Subam Legacy
sedan 2000. Skemmtileg kennslubif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 892 0042,852 0042, 566 6442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi “95, hjálpa til við endumýjunar-
gróf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
. 557 2940,852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Skarphéöins. Kenni á
Mazda 626, bækur, prófgögn og öku-
skóh. Tilhögun sem býður upp á ódýr-
ara ökimám. Símar 554 0594,853 2060.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni ahan daginn á Corollu “97.
Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
Ökuskóli Halldórs. Kennslutilfiögun
sem býður upp á ódýrara nám. Útvega
námsefni. Aðstoða við endumýjun
ökuréttinda. S. 557 7160,852 1980.
TÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
\ Byssur
"HULL” haglaskot á rjúpuna.
36 g. Haglastærð 4,5,6...25 stk. á 650 kr.
34 g. Haglastærð 4,6..25 stk. á 600 kr.
32 g. Haglastærð 4,6 25 stk. á 580 kr.
42 g. Haglastærð 4....25 stk. á 750 kr.
Skotbelti f. 50 skot á aðeins 4.800 kr.
Verð miðast v/lágm. 250 skota kaup.
Sportbúð V&Þ, Héðinsh., s. 551 6080.
Skot, byssur, búnaöur.
Allar skotveiðivörur á góðu verði í
nýrri verslun, Hlað, að Bíldshöfða 12,
sími 567 5333. Opið 12-19 virka daga
og 12-16 á laugardögum.
Rjúpnaveiöimenn, athugiö. Alhliða
byssuviðgerðir og skeftismátun.
Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður,
Norðurstíg 3a, sími 5611950.
^ Ferðalög
Kaupmannahöfn, ódýrt. Til sölu tveir
miðar til Kaupmannahafnar 9. nóv.,
önnur leið, kr. 25.000. Uppl. í síma
565 0221 e.kl. 16 og 896 6919.
H
Gisting
Tvær nætur á veröi einnar! Njótið
sérkjara á Sveitasetrinu í gistingu og
greiðið eingöngu fyrri nóttina og við
bjóðum þér næstu nótt fh'a ásamt
morgunverði. Bjóðið elskunni róm-
antíska helgi og njótið glæsilegra
veitinga í mat og drykk. Sveitasetrið
Blönduósi, sfmi 452 4126.
Landsbyggöarfólk. Ódýr og góð gist-
ing, miðsvæðis í Rvík. Eins og tveggja
manna herbergi, eldunaraðst. Gisti-
heimilið, Bólstaðarhlíð 8, s. 552 2822.
'bf- Hestamennska
Fákalönd, ættbók ársins 1996,
eftir Jónas Kristjánsson, er komin út.
Bókarþema: Litprentuð landakort
með 3000 hrossajörðum og heildarskrá
30.000 ræktunarhrossa eftir jörðum.
Heildsala í síma 568 6862.
Smásala í síma 554 4607.
,. - nýjung - stórbaggar.
Til sölu úrvalshey, fullþurrkað, bund-
ið og plastpakkað. Þyngd hvers bagga
frá 120 til 160 kg. Mjög auðvelt að
gefa. Kynningarverð tll áramóta.
Uppl. í símum 433 8826 og 854 8826.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Arshátíö hestamannafélagsins Gusts
verður haldin 9. nóv. í félagsheimili
Gusts. Miðapantanir í s. 565 2431,
Sturla, 555 4404, Biyndís, og 562 2252,
Atli, fyrir fini- 7. nóv. Skemmtinefhd.
Brynningartæki í hesthúsiö.
Úrval af traustum tækjum.
MR-búðin, Laugavegi 164,
sími 551 1125.
Básamottur, 165x100 cm, verö 5.250.
165x110 cm, verð 5.750. Einnig fleiri
stærðir. Gerið verðsamanburð.
Reiðsport, Faxafeni 10, sími 568 2345.
Haustfundur hestamannafélagsins
Gusts verður haldinn fimmtudaginn
7. nóv. nk. í félagsheimili Gusts og
hefst kl. 20.15. Stjómin.
Hestamenn - auglýsendur! Síðasti
skiladagur auglýsinga í nóvemberhefi
Eiðfaxa er 6. nóv. Eiðfaxi, tímarit
hestamanna, s. 588 2525, fax 588 2528.
Hestavörur.
Við höfum verkfærin og tækin fyrir
hesthúsið. MR-búðin, Laugavegi 164,
sími 5511125.
Hjólbörur.
85 og 100 lítra úr plasti og 85 og 90
lítra úr stáli á góðu verði. MR-búðin,
Laugavegi 164, sími 5511125.
Loftræsting í hesthúsiö.
Loftræstiviftur og stýringar.
MR-búðin, Laugavegi 164,
sími 5511125.
Reiötygi.
Hnakkar, höfuðleður, stallmúlar o.fl.
MR-búðin, Laugavegi 164,
sími 551 1125.
Tvær stúlkur um tvítugt vantar tveggja
hesta stíu á leigu í vetur, í Faxabóli
eða Víðidal, geta tekið þátt í hirð-
ingu. S. 567 0461 eða 567 0646.
Vantar pláss fyrir tvo hesta í vetur hjá
Gusti í Kópavogi. Upplýsingar í síma
581 3433 eða í síma 554 4407 e.kl. 19.
£§9 Ljósmyndun
Til sölu glæný Olympus SuperZoom
3500 DLX 35-120 mm linsa, autofokus
og quartz date, kostar 35.000. Fæst á
25.000. Uppl. í síma 897 4468 og
562 1961 á kvöldin.
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNIIVÉLAR O.FL.
£3 Aukahlutir á bíla
Ath. Brettakantar. Framl. brettak. og
sólsk. á jeppa og van og boddíhl. í
vörubíla. Besta verð, gæði. Allt plast,
Kænuvogi 17, s. 588 6740, hs. 567 0049.
&_________________________Bátar
Óskum eftir þorskaflahámarki króka-
leyfisbáta og öllum gerðum fiskiskipa
á skrá. Hjá okkur eruð þið í öruggum
höndum. Við erum tryggðir og með
lögmann á staðnum. Elsta kvótamiðl-
un landsins. Þekking, reynsla, þjón-
usta. Skipasala og kvótamarkaður.
Bátar og búnaður, Barónsstíg 5, sími
562 2554 eðafax 552 6726.
Þorskaflahámark til sölu.
kflög fáir kvótar enn til sölu.
Uppboð verður einnig haldið 12.11.
Kvótamarkaðurinn, sími 567 8900.
Til sölu Sómi 860, meö ca 801.
þorskaflahámark, Skel 80, með ca 33
t. þorskaflahámark, Sæstjama, með
ca 37 t„ einnig bátar í banndagakerfi.
Skipasalan Bátar og búnaður, sími
562 2554 eða fax 552 6726.
• Alternatorar og startarar í báta og
vinnuvélar. Beinir startarar og nið-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð!
(Alt. 24 V-65 A. m/reimsk., kr. 21.155).
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625.
Kvótasalan ehf.,
sími 555 4300,
fax 555 4310,
síða 645, textavarpi.
Til sölu er 4ra manna Víking-gúmmí-
björgunarbátur, árg. 1989.
Einnig Mercruiser Bravo 2 hældrif.
Sími 465 1298
Bílartilsölu
Bílasalan Start, s. 568 7848.
• Honda Prelude 4WS ‘89, v. 900 þ.
• Tbyota Corolla XLi ‘95, v. 1.220 þ.
• Tbyota Corolla 1,6 XLi “93, v. 970 þ.
• Daihatsu Charade ‘94, v. 830 þ.
• Daihatsu Rocky ‘90, v. 980 þ.
• Nissan Patrol ‘83-’96.
• LandCruiser ‘84-’94.
• Hyundai Elantra ‘95, v. 1.250 þ.
» VWPolo‘96,v. 1.050 þ,_____________
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjóhð á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Chevy Van 10 ‘85, vél 305 cub., ekinn
112 þúsund km, nýjar rúður og topp-
lúga, nýtt lakk, þarfhast lokafrá-
gangs, óinnréttaður, verð aðeins 360
þúsund. Einnig Ford Cortina 1600 ‘79,
ekin 105 þúsund km, verð 45 þ. stað-
greitt. Uppl. í síma 482 2475.__________
2 góöir. Suzuki Fox 410 ‘82, Volvo B20
vél og kassi, Willys hásingar, 35”
dekk, þarfnast smáviðg., verð 140 þús.
AMC Eagle station 4x4 ‘82, þokkaleg-
ur bfll, verð 90 þús./tiIboð, S, 564 2959.
Afsöl og sölutilkvnningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Sfininn er 550 5000.______
Fjörug bílaviöskipti! Vantar allar gerðir
af nýlegum, góoum bflum á skrá og á
staðinn. Góður sýningarsalur. Gott
útisvæði. Bflmarkaðurinn, Smiðju-
vegi 46E, Kópavogi, sími 567 1800.
Hjá bílaleigunni Bónus: Ford Escort
station “96, ek. 23 þús., verð 1.150 þús.,
Fiat Uno ‘91, ek. 71 þ., verð 330 þús.,
og Lada Sport “91, ek. 71 þ., verð 330
þús., gott eintak. Simi 568 8377._______
Saab 900i, árg. ‘87, gæöaeintak, vetrar-
/sumardekk, álfelgur, sóllúga, htað
gler, dráttarkúla, nýtt púst,
nýskoðaður. Smurbófe frá upphafi.
Uppl. í síma 567 5954 eða 896 9412.
Escort 1,6 GL ‘84, spameytinn og góður
bfll sem fæst á 100 þús. Ath. skipti á
Saab eða Volvo í svipuðum verð-
flokki. Uppl, í síma 587 6191 e.kl, 17.
Ford Bronco XLT ‘89, sjálfsk., samlæs-
ing, rafdr. rúður, ek. 100 þús. km, og
Honda Civic ‘88, sjálfsk., ek. 130 þús.
Uppl. í síma 852 9695 og 557 5390.
Ford Econoline, árg. ‘85, nýskoöaöur,
mjög góður, á góðum dekkjum.
Tbppbfll. Verð 395 þús., 15 út og 15 á
mán. Símar 568 3777 og 852 3980.
Ford Escort ‘86 LX 1300,
lítur þokkalega út. Ekinn 140 þús. km
Asett verð 70 þúsund. Upplýsingar í
síma 568 0533 e.kl. 16._________________
Ford Fairmont station ‘78, mjög vel meö
farinn fjölskyldubfll, sjálfskiptur,
ekinn 88 þús. km, vetrardekk á felgum.
Verð 85 þús. stgr. S. 554 5138._________
Glæsilegur Ford 150 extra cab 4x4 ‘88,
ný 35” dekk, útv./segulb., mikið yfir-
farinn og góður bfll. Verð 780 þús., 30
út og 30 á mán. S. 568 3777 og 852 3980.
Nissan Micra ‘87, f topplagi, ný nagla-
dekk, útvarp/segulband. Verð 100 þús.
stgr. S. 568 6915 og 557 1186 e.kl. 19.30
eða símboði 845 8579. Bjöm Ingi.________
Sjálfskiptingar. Eftirht og þjónusta fyr-
ir sjálfskiptingar, síu- og olíuskipti og
annað viðhald. Varahlutir á staðnum.
Borðinn, Smiðjuvegi 24C, s. 557 2540.
Sportbfll til sölu. Svartur Dodge ,
Daytona 2200 turbo, árg. ‘84. Álfelgur,
5 gíra, útvaro og segulband. Verð 130
þúsund stgr. S. 557 5690 eða 897 9496.
Til sölu Toyota Corolla.'árg. ‘88, hvít,
skoðuð ‘97, nýjar bremsur, mjög veí
farin, ný sumardekk fylgja, bein sala.
Uppl. í síma 567 3445 e.kl. 16._______
Wagoneer Limited, árg. ‘87, til sölu, ,í
góðu ástandi, nýskoðaður. Einn með
öllu. Til sölu á sama stað Motorola
GSM-sfmi. Uppl. í síma 896 1166.______
Ótrúlegt verö! Ford Sierra ‘84, ekinn
200 pús., ber aldurinn vel, utan
skemmt bretti, en nýtt bretti fylgir.
Verð 60 þús. stgr. Sími 565 7747._____
Ford Sierra, árg. ‘85, til sölu, skoðaður
“97, slatti af varahlutum fylgir. Verð
80-100 þús. Uppl. í sima 566 7447.
Nissan Sentra, árg. ‘83, til sölu, ekinn
130 þús. Verð 50 þús. Upplýsingar í
símum 587 4217 og 845 2009.___________
Saab 900 GLE, árg. ‘82, til sölu.
Verð 50 þús. Uppl. í síma 483 4587 og
483 4365 e.kl. 18.____________________
Toyota LandCruiser ‘86 og Ford Taurus
‘90 til sölu. Uppl. í síma 845 5547 og
587 6231 e.kl. 19.____________________
Tækifæri fyrir laghenta.
Suzuki Fox ‘87 og Chevrolet Malibu
‘78 til sölu. Uppl. í síma 557 2112.
Dodge___________________________
Dodge Ram van, árg. 1983, til sölu.
Tilboð óskast. Allt tekið til greina.
Á sama stað til sölu Söguatlas, verð
18 þús. Uppl. í sfma 554 1335 e.kl. 19.
6 Plymouth
Plymouth Sundance, árg. ‘88, keyrður
68 þús. km, til sölu. Góður bíh.
Upplýsingar í síma 5619193.
Daihatsu
Frúarbfll. Til sölu Daihatsu Charade
TX Limited “92, einungis ekið á
Reykjavíkursvæðinu. Nánari upplýs-
ingar í síma 5612732 á kvöldin._______
Til sölu Daihatsu Charade, árg. ‘88,
ekinn 78 þús. km, 5 dyra, sfeoðaður
‘97, góður bfll. Verð 200 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 5512762.
^) Ford
Ve! meö farinn Ford Aerostar XLT ‘91,
sjálfsk., 4x4, rafdr. rúður, samlæsing,
a/c og lúxusinnrétt. Ek. 105 þús. Verð
kr. 1.450 þús. S.554 4096 eða 897 0011. '
Ódýr!
Til sölu Ford Escort CL árg. ‘87.
Dældaður en nýskoðaður. Verð aðeins
130 þúsund. Uppl. í síma 897 1967.
Ford Mustang ‘81, meö bilaöa vél, til
sölu. Uppl. í síma 555 4256 e.kl. 18.
[ ^) Honda
Honda Civic VTi, árg. ‘92, rauður,
álfelgur, ABS, topplúga, rafdrif í öllu.
Uppl. f sfma 588 7423. ____________
^ Lada
Lada Sport ‘86 til sölu, ekinn ca 78
þús. km, lítur mjög vel út, vetrardekk
á felgum og geislaspilari fylgja. Verð
140 þús. Uppl. í síma 587 1664.
Við leysum
málin
1
Lausn Nr.
65 ár við dýnuframleiðslu hafa kennt SERTA
heilmikið um það hvernig dýna verður gerð
fullkomlega góð. Þar sem þeir hafa lagt sérstaka
áherslu á að leysa þau atriði sem fólk kvartar
yfirleitt undan þarf kaupandi SERTA dýnu ekki
að hafa áhyggjur af þeim.
ALGENGT UMKVÖRTUNAREFNI
er að brúnimar á flestum
dýnum linist með tímanum.
HIN SÉRSTAKA LAUSN SERTA
felst í viðbótar undirstöðubindingu, sérstakri
tækni sem nefnd er SERTA LOK, sem
kemur í veg fyrir að brúnir dýnunnar linist.
MEST SELDA AMERÍSKA DÝNAN Á ÍSLANDI
-allt að 20 ára ábyrgð og 14 daga skiptiréttur.
25 tonna trébátur til sölu, smíðaður
1988, með veiðileyfi. Upplýsingar í
síma 478 1465 eða 854 0889.
Bílamálun
Tek aö mér aö rétta og sprauta allar
ferðir bfla, góð og sanngjöm þjón.
prautun ehf., Kaplahrauni 8. Þórður
Valdimarsson bflamálari, s. 565 4287.
Þegar þú ákveður að kaupa þér
amerískt rúm skaltu koma til
okkar og prófa hvort þér líkar
hörð, mjúk eða millistíf dýna.
Starfsfólk okkar tekur vel á móti
þér og við eigum Serta dýnumar
alltaf til á lager.
V x
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bildshölði 20 -112 Rvik - S:587 1199