Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1996, Qupperneq 33
MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1996
41
Myndasögur Tilkynningar
Leikhús
... hafið þið nokkurn j
I tíma kært ykkur um hann?
í Þú skalt alla vega fá að ^
| sópa sjálfur upp brotunum.
Ný verslun
Man, kvenfataverslun, hefur ver-
ið opnuð í Reykjavík. Þar verður
seldur vandaður kvenfatnaður, m.a.
dragtir, peysur og annar prjónafatn-
aður frá Þýskalandi og Ítalíu. Versl-
unin er til húsa að Hverfisgötu 108,
á horni Hverfisgötu og Snorrabraut-
ar. Eigendur eru Þorbjörg Daníels-
dóttir, Jóhanna Þorkelsdóttir og Al-
mut Breuer. Hönnuður útlits og inn-
réttinga í versluninni er Þorkell
Magnússon arkitekt.
Félagsvist aldraöra, Geröu-
bergi
Bankaþjónusta í dag, kl.
13.30-14.30. Vinnustofur opnar, með-
al annars kennt að orkera. Spilasal-
ur opinn, vist og bridge. Kl. 15.30,
dans hjá Sigvalda.
Þriðjudagur: „Hólagarður býður
heim.“ Nánari upplýsingar í síma
557-9020.
o'W mil/í him/
%
Smáauglýsingar
550 5000
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eign verður háð á henni sjálfri
_______sem hér segir._____
Túngata 16 og 18, Siglufirði, þingl. eig.
Sigurbima Baldursdóttir, gerðarbeiðandi
Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., föstu-
daginn 8. nóvember 1996 kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN Á SIGLUFIRÐI
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Hátún 47, hluti í íbúð í kjallara, merkt
0001, þingl. eig. Erla Grétarsdóttir, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
föstudaginn 8. nóvember 1996 kl. 14.00.
Hjallavegur 4, kjallaraíbúð, þingl. eig.
Júlíana Jónsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Lagastoð hf., föstudaginn
8. nóvember 1996 kl. 13.30.
Skeiðarvogur 29, kjallaraíbúð og afmörk-
uð lóðarafnot, þingl. eig. Magnús Rík-
harðsson, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykja-
vík, föstudaginn 8. nóvember 1996 kl.
15.00.______________________
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
*
ÞJÓDLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
SÖNGLEIKURINN
HAMINGJURÁNIÐ
eftir Bengt Ahlfors
fid. 7/11, sud. 10/11, fös. 15/11.
Aðeins 4 sýningar eftir.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Simonarson
föd. 8/11, nokkur sæti laus, Id. 16/11,
nokkur sæti laus.
Ath. Takmarkaöur sýningafjöldi.
NANNA SYSTIR
eftir Einar Kárason og Kjartan
Bagnarsson
Id. 9/11, fid. 14/11, sud, 17/11.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
sud. 10/11, kl. 14.00, sud. 17/11, kl.
14.00.
Ath. Aöeins 5 sýningar eftir.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
mid. 6/11, uppselt, Id. 9/11, uppselt, fid.
14/11, uppselt, sud. 17/11, föd. 22/11.
Athygli er vakin á aö sýningin er ekki
viö hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa
gestum inn í salinn eftir aö sýning
hefst.
LITLA SVIÐID KL 20.30:
í HVÍTU MYRKRI
eftir Karl Ágúst Úlfsson
fid. 7/11, uppselt, föd. 8/11, uppselt,
föd. 15/11, uppselt, Id. 16/11, uppselt,
fid. 21/11, uppselt, sud. 24/11, örfá sæti
laus, aukasýning sud. 10/11.
Athugiö aö ekki er hægt aö hleypa
gestum inn í salinn eftir aö sýning
hefst.
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
mád. 4/11, kl. 21.00:
HRÓLFUR
eftir Sigurö Pétursson í flutningi
Spaugstofunnar.
Leikendur: Siguröur Sigurjónsson, Örn
Árnason, Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi
Gestsson og Randver Þorláksson.
Aukasýning mád. 4/11, kl. 17.00,
uppselt.
Miöasalan er opin mánud. og þríöjud.
kl. 13-18, miövikud-sunnud. kl. 13-
20 og til 20.30 þegar sýningar eru á
þeim tima.
Einnig er tekiö á móti símapöntunum
frá kl. 10 virka daga, sfmi 551 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Fjarstýrðir bílskúrsopnarar
Höfum fengið aftur hina vönduðu þýsku
Aperto bílskúrsopnara.
Nóvembertilboð á meðan birgðir endast.
Verð aðeins kr. 19.956.
HRÍM
Bíldshöfða 14 - sími 567-4235
• Gluggar • Hurðir
• Sólstofur
án viðhalds!
^ensktoroleWa
úr PVCu
Kjarnagluggar
Dalvegur 28 • 200 Kópavogur • Sími 564 4714