Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1996, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1996, Side 38
46 kjljagskrá mánudags 4. nóvember MANUDAGUR 4. NOVEMBER 1996 SJÓNVARPIÐ 15.00 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.05 Markaregn. 16.45 Leiðarljós (511) (Guiding Light). Bandarískur myndafiokkur. , 17.30 Frétlir. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 18.00 Moldbúamýri (11:13) (Ground- ling Marsh III). Brúðumynda- flokkur um kynlegar verur sem halda til ( votlendi og ævintýri þeirra. 18.25 Beykigróf (24:72) (Byker Grove). 18.50 Úr ríki náttúrunnar. Jarðeldar (Eyewitness 8:13). Bresk fræðslumynd. 19.20 Sjálfbjarga systkin (1:6) (On Our Own). Bandarfskur gamanmynda- flokkur um sjö munaðarlaus systk- ini sem grípa til ólíklegustu ráða til að koma í veg fyrir að systkina- hópúrinn verði leystur upp. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Horfnar menningarþjóðir (4:10) Grikkland - Á hátindi frægðarinnar (Lost Civilizations). Bresk/banda- rískur heimildamyndaflokkur um forn menningarríki. Nostromo fjallar um valda- baráttu og spillingu í silfur- námubæ. 22.00 Nostromo (5:6). 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Markaregn. Endursýndur þátlur frá því fyrr um daginn. 23.55 Dagskrárlok. S T Ö Ð i 08.30 17.00 17.20 17.45 18.10 18.15 18.40 19.00 19.30 19.55 20.40 21.05 21.55 22.25 23.15 24.00 Heimskaup - verslun um víða veröld. Læknamlðstöðin. Borgarbragur (The City). Á tímamótum (Hollyoakes). Heimskaup - verslun um vfða veröld. Barnastund. Seiður (Spellbinder) (11:26). Litið um öxl (Sportraits). Alf. Fyrirsætur (Models lnc.)(24:29)(E). Visitölufjölskyldan (Married.with Children). Réttvísi (Criminal Justice) (9:26). Ástralskur myndaflokkur um baráttu réttvísinnar við glæpafjölskyldu sem nýtur full- tingis snjalls lögfræðings. Stuttmynd. Grátt gaman (Bugs II) (7:10). Ed, Ros og Beckett eiga í höggi við óprúttinn náunga, Neumann, og einkadóttur hans Cassöndru. Þau feðgin hyggjast fá hershöfðingj- ann Maliq til að láta af hendi ómet- anlega fornmuni gegn miklu magni af nýju og öflugu sprengi- efni. Ros dulbýst sem erlend prinsessa til að afla meiri upplýs- inga um Neuman og tengsl hans við ólöglegra vopnasölu. Neuman sér hins vegar í gegnum leik Ros og þá hefst æsipennandi kapp- hlaup við tímann. David Letterman. Dagskrárlok Stöðvar 3. Brian Benben leikur ritstjórann Martin sem á í vandræðum með að samlagast kvenþjóðinni. Sýn kl. 20.30: Draumaland ritstjórans Draumaland, eða Dream On, er heitið á nýlegum framhaldsmynda- flokki sem er að hefja göngu sína á Sýn. Þar segir frá ritstjóranum Mart- in Tupper sem verður að horfast í augu við þá staðreynd að hjónaband hans er farið út um þúfur. Fram und- an eru kaflaskipti í lífi Martins en með hjálp Eddies, besta vinar síns, fer hann að umgangast aðrar konur. Það gengur samt ekki áfallalaust enda ljóst að ritstjórinn, sem verður brátt fertugur, á enn margt ólært í samskiptum sínum við hitt kyniö. Þættirnir, sem eru á léttum nótum, verða á dagskrá Sýnar á mánudags- kvöldum en það er Brian Benben sem leikur Martin Tupper. Stöð 3 kl. 20.40: Vísitölufjölskyldan Peggy býðst að fara út á lífið með Marcy og þiggur boðið feg- inshendi. A1 er ekki ánægður af því að hann er einn heima og banhungraður þar að auki. Peggy kynnist Andy nokkrum á ein- um barnum og hittir hann nokkrum sinn- um eftir það. Dag nokkurn bankar svo „eiginkona" Andys upp hjá Bundy-fjöl- skyldunni og það verður uppi fótur og fit af því að hún reyn- ist vera karlmaður. Bundy-fjölskyldan frekar skrautleg. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Hvað er ást? (The Thing Called Love). Ein af síðustu mynd- unum sem River Pho- enix lék í en hann lést árið 1993. Hér er stóra spurningin sú hver- su mörg Ijón séu í veginum hjá ungu tónlistarfólki sem dreymir um frægð og frama í Nashville, höfuðvígi kántrítónlistarinnar. Aðalhlutverk: River Phoenix, Samantha Mathis, Dermot Mul- roney og Sandra Bullock. 1993. 15.00 Matreiðslumeistarinn (9:38) (e). 15.30 Hjúkkur (14:25) (Nurses) (e). 16.00 Fréttir. 16.05 EllýogJúlli. 16.30 Sögur úrAndabæ. 17.00 Töfravagninn. 17.25 Bangsabílar. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20. 20.05 Eiríkur. 20.30 HÁSPENNA - SSSól. Þáttur um sögu hljómsveitarinnar. Myndaflokkurinn A norður- slóðum er nú aftur kominn á dagskrá Stöðvar 2. 21.00 Á noröurslóðum (3:22) (Northem Exposure). 21.50 Preston (8:9). 22.20 Persaflóastríðið (2:4). (The Gulf War). Annar hluti af fjórum í athyglisverðum nýjum heimildar- myndaflokki um Persaflóastríð sem skók heimsbyggðina eftir innrás íraka í Kúveit. 23.25 Mörk dagsins. 23.50 Hvað er ást? (The Thing Called Love). Sjá umfjöllun að ofan. Lokasýning. 01.45 Dagskrárlok. flsín 17.00 Spítalalrf (MASH). 17.30 Fjörefnið. 18.00 Taumlaus tónlist. 20.30 Draumaland (Dream On 1). Skemmtilegir þættir um ritstjórann Martin Tupper sem nú stendur á krossgötum í lífi sínu. Eiginkonan er farin frá honum og Martin er nú á byrjunarreit sem þýðir að tími stefnumótanna er kominn aftur. 20.30 Stöðin. (Taxi 1) Margverð- launaðir þættir þar sem fjallað er um lífið og tilveruna hjá starfs- mönnum leigubifreiðastöðvar. Á meðal leikenda eru Danny DeVito og Tony Danza. 21.00 Trinity og Bambino (Trinity and Bambino). Spagetlí-vestri eins og þeir gerast bestir. Leikstjóri: E.B. Clucher. Aðalhlutverk: He- ath Kizzier og Keith Neuberl. 22.30 Glæpasaga (Crime Story). Spennandi þættir um glæpi og glæpamenn. 23.15 I Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Ótrúlega vinsælir þættir um enn ótrúlegri hluti. 23.40 Spítalalíf (e) (MASH). 00.05 Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn: Sóra Þórhallur Heimisson flytur. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hér og nú - Að utan. 08.30 Fréttayfirlit. 08.35 Víðsjá - morgunútgáfa. 08.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segðu mér sögu, Ævintýri Nálf- anna, eftir Terry Pratchett. (21:31) 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Myrkraverk eftir Elías Snæland Jónsson. Leikstjóri: Ás- dís Thoroddsen (1:5) Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Hanna María Karlsdóttir og Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir. (Endurflutt nk. laugar- dag kl.17.00.) 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Lifandi vatnið eftir Jakobínu Sigurðardóttur. (16) 14.30 Frá upphafi til enda. 15.00 Fréttir. 15.03 Sagan bak við söguna. (Endur- flutt nk. föstudagskvöld.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og veginn. Víðsjá heldur áfram. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Fóst- bræðrasaga. Dr. Jónas Krist- jánsson les. 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. 20.00 Kvöldtónar. 21.00 Á sunnudögum. Endurfluttur þáttur Bryndísar Schram. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Þorsteinn Har- aldsson flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. 23.00 Samfélagið í nærmynd. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpið. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. -Hór og nú -Að utan. 08.30 Fréttayfirlit. 09.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Netlíf - http://this.is/netlif. Um- sjón: Guðmundur Ragnar Guö- mundsson og Gunnar Grímsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 21.00 Rokkland. 22.00 Fréttir. 22.10 Hlustað með flytjendum. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veðurspá. Fréttir kl. 07.00, 07.30, 08.00, 08.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður ílok frótta kl. 1,2,5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 07.30, 08.00, 08.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólar- hringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 08.10-08.30 og 18.35-1900. Norðurlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Ástvaldsson og Margrót Blöndal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Hressandi morgunþáttur með Valdísi Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress að vanda. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00 16.00 Þjóðbrautin. Síðdegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason spilar Ijúfa tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106,8 8.00 Fréttir frá BBC World Service. 8.10 Klassík tónlist. Fréttir frá BBC World Service. 9.05 World Business Report (BBC). 9.15 Morgunstundin. 12.00 Fréttir frá BBC World Service. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Music Review (BBC) 13.15 Diskur dagsins. 15.00 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILTFM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín- artónlist við allra hæfi 7.00 Blandaðir tónar með morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviðsljósinu. Davíð Art Sigurðsson með þaö besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Lótt blönduð tón- list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurðsson. Láta gamminn geisa. 14.30 Ur hljómleikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduð klassísk verk. 16.00 Gamlir kunningj- ar. Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94.3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaður mánaðarins. 24.00 Næt- urtónleikar á Sígilt FM 94.3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veðurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviðs- Ijósið 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta- tíu og Eitthvað 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviðsljósið 16:00 Fréttir 16:05 Veðurfréttlr 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00- 22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró- legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7-9 Morgunröflið. (Jón Gnarr). 9-12 Albert Agústsson. 12-13 Tónlistar- deild. 13-16 Músík og minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sigvaldi Búi. 19-22 Fortíðarflugur. (Kristinn Páls- son). 22-01 í rökkurró. X-ið FM 97,7 07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guð- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery |/ 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Bush Tucker Man 17.00 Time Travellers 1T30 Jurassica 18.00 Wiid Things 19.00 Next Step 19.30 Arthur C. Clarke's World of Strange Powers 20.00 The Battle of Tsushima: History's Tuming Points 20.30 Wonders of Weather 21.00 Are We Alone? 22.00 Wings: Flight of the Falcon 23.00 Space Age 0.00 Professionals: Watchmg the Detectives 1.00 High Five 1.30 Fire 2.00Close BBC Prime 5.00 The Small Business Programme 1 5.30 20 Steps to Better Management - the Drama 1 6.35 Button Moon 6.45 Blue Peter 7.10 Grange Hill 7.35 Timekeepers 8.00 Esther 8.30 Eastenders 9.00 The Leaming Zone 9.25 Songs of Praise 10.00 Casualtv 10.50 Hot Chefs 11.00 Style Challenge 11.30 Top of the Pops 12.05 The Leaming Zone 12.30 Timekeepers(r) 13.00 Esther 13.30 Eastenders 14.00 Casualty 14.50 Hot Chefs 15.00 Prime Weather 15.05 Button Moon 15.15 Blue Peter 15.40 Grange Hill 16.05 Stvle Challenge 16.30 The Family 17.30 Top of the Pops 18.30 Áre You Being Served? 19.00 Eastenders 19.30 The Six Wives of Henry VlH 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Cathy Come Home 23.15 Ways of Seeing 23.55 Prime Weather 0.00 Tilings at the Alhambra 0.30 Geology of the Alps 1 1.00 Drifting Continents 1.30 Earthquakes:seismology at Work 2.00 Pshe 4.00 Italia 2000 for Advanced Leamers 4.30 Defeating Disease Eurosport ✓ 7.30 Biathlon 8.30 Judo 10.00 Intemational Motorsports Report 11.00 Football 13.00 Adventure 14.00 Marathon 16.00 Darts 17.00 Boxing 18.00 All Sports 19.00 Speedworld 21.00 Strength 22.00 Football 23.00 Ski Jumping 0.00 Cross- Country Skiing 0.30Close MTV ✓ 5.00 Awake on the Wikfside 7.00 Oasis Celebrity Mix 8.00 Oasis Definitely News 8.30 Oasis Music Mix 9.00 Oasis Definitely The Whole Stoiy 9.30 Moming Mix 11.00 Oasis Greatest Hits 12.00 MTV’s US Top 20 Countdown 13.00 Music Non-Stop 14.00 Star Trax: Oasis 15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 Oasis The Whole Story 17.30 Dial Oasis 18.IW MTV Hot 18.30 Oasis Definitely News 19.00 Hit List UK 20.00 The B. Ball Beat 20.30 MTV Unplugged 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Chere MTV 23.00 Yo! 0.00 tlght Videos Sky News 6.00 Sunrise 6.30 Bloomberg Business Report 6.45 Sunrise Continues 9.30 The Book Show 10.00 SKY News 10.10 CBS 60 Minutes 11.00 SKY Wortd News 11.30 CBS Moming News Live 14.00 SKY News 14.30 Parliament Live 15.00 SKY News 15.30 Parliament Continues 16.00 SKY VCrid News 17.00 Live At Rve 18.00 SKY News 18.30 Tonight >. ‘h Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY. ’ws 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY World News 22.0b 'KY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening New. ri.00 SKY News 0.30 ABC World News Tonight I.OOSKYNl s 1.30 Tonight with Adam Boulton Replay 2.00 SKY News 2~ SKY Business Report 3.00 SKY News 3.30 Parliament Rt. 'ay 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY Nk 5.30 ABC World News Tonight TNT ✓ 21.00 Memphis 23.00 Whose Life is it Anyway? 1.00 The Password is Courage 3.00 Memphis CNN ✓ 5.00 CNNI Worfd News 5.30 CNNI World News 6.00 CNNI Worid News 6.30 Global View 7.00 CNNI Worid News 7.30 World Sport 8.00 CNNI World News 8.30 CNNI World News 9.00 CNNI Wortd News 9.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 CNNI World News 11.00 CNNI World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 CNNI World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNNi World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 CNM Worid News 16.30 Computer Connection 17.00 CNNI World News 17.30 Q & A 18.00 CNNI World News 18.45 American Edition 19.30 CNNI World News 20.00 Larry King Live 21.00 CNNI World News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 CNNI World View 0.00 CNNI Wortd News 0.30 Moneyline 1.00 Talkback Live 1.15 AmericanEdition 1.30Q&A 2.00LarryKingLive 3.00CNNI Worid News 4.00 CNNI World News 4.30 Irrsight NBC Super Channel 5.00 European Living 5.30 Europe 2000 8.00 Cnbc’s European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 Tbe CNBC Squawk Box 15.00 Msnbc - the Site 16.00 National Geographic Television 17.00 European Living 17.30 The Ticket NBC.18.00The Selina Scott Show 19.00 Dateline NBC utilises the window on the world 20.00 Nhl Power Week 21.00 The Best of the Leno 22.00 Best of Late Night with Conan O’brien 23.00 Best of Later with Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 0.00 The Best of the Leno 1.00 Msnbc - Intemight æliveÆ 2.00 The Selina Scott Show 3.00TheTicket NBC 3.30 Talkin'Jazz 4.00 The Selina Scott Show Cartoon Network ✓ 5.00 Sharky and George 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties 6.30 Omer and the Starchild 7.00 The Mask 7.30 Tom and Jerry 7.45 World Premiere Toons 8.00 Dexter's Laboratory 8.15 Down Wit Droopy D 8.30 Yogi’s Gang 9.00 Little Dracula 9.30 Casper and the Angels 10.00 The Real Story of... 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Tom and Jerry 11.00 Dynomutt 11.30 The New Adventures of Captain Planet 12.00 Popeye’s Treasure Chest 12.30 The Jetsons 13.00 Scooby Doo - Where are You? 13.30 Wacky Races 14.00 Fangface 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 The Bugs and Dáffy Show 15.15 Two Stupid Dogs 15.30 Droopy: Master Detective 16.00 World Premiere Toons 16.15 Tom and Jerry 16.30 Hong Kong Phooey 16.45 The Mask 17.15 Dexter’s Laboratory 17.30 The Real Adventures of Jonny Quest 18.00 The Jetsons 18.30 The Flintstones 19.00 World Premiere Toons 19.30 The Real Adventures of Jonny Quest 20.00 Tom and Jerty 20.30 Top Cat 21.00 Close United Artists Programming" 0' einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 Love Connection. 7.20 Press Your Luck. 7.40 Jeopardy! 8.10 Hotel. 9.00 Another World. 9.45 The Oprah Winfrey Show. 10.40 Real TV. 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Geraldo. 13.00 1 to 3. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 The New Adventures of Superman. 19.00 The Simpsons. 19.30 M’A*S*H. 20.00 Through the Keyhole. 20.30 Can’t Hurry Love. 21.00 Picket Fences. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 The New Adventures of Superman. 24.00 Midnight Call- er. 1.00 LAPD. 1.30 Real TV. 2.00HÍI Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Kitty Foyle. 8.00 Monsieur Verdoux. 10.05 MacShayne: Final Roll of the Dice. 12.00 Smoky. 14.00 SpoilsofWar. 16.00 Champions: A Love Story. 18.00 All She Ever Wanted. 19.30 E! Features. 20.00 Abanaoned and Decieved. 21.30 Feartess. 23.35 Attack of the 50ft Woman. 1.05 The Sand Pebbles. 4.05 MacShayne: Final Roll of Ihe Dice. OMEGA 7.15 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 7.45 Rödd trúarinn- ar. 8.15 Heimaverslun. 19.30 Rödd trúarinnar, uppbyggilegt og trúarstyrkjandi kennsluefni frá Kenneth Copeland. 20.00 Dr. Lester Sumrall. 20.30 700 klúbburinn, syrpa með blönduðu efni. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöld- Ijós, endurtekið efni frá Bolnolti. 23.00-7.00 Praise the Lord, syrpa með blönduðu efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.