Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Side 12
12 fréttir LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 T~^~\7' Nýjung Frjálsrar fjölmiðlunar og DV: - færa lesendum um heim allan innlendar fráttir í aðgengilegu formi Faxfréttir úr fjölmiðlum er nýjung sem gefin er út af Frjálsri fjölmiðlun/DV. Er þetta fyrsta út- gáfa sinnar tegundar hjá fjölmiöl- um landsins. Faxfréttir koma út fimm daga vikunnar, mánudaga til fóstudaga. Þær eru tvær blað- síður að stærð og færa lesendum hérlendis og erlendis innlendar fréttir dagsins á aðgengilegu formi. Renna Faxfréttir úr faxtæki áskrifenda hvar sem þeir eru staddir í heiminum eða ber- ast þeim beint inn í tölvuna hafi þeir yfir tölvufaxbúnaði að ráða. Faxfréttir koma út um klukkan 13 þannig að stóratburðir sem gerast fram að hádegi ná með. í Faxfréttum er að finna allar al- mennar fréttir úr þjóðlífinu, viðskiptafréttir, íþróttafréttir, úr- slit og stöðu liða, veðurlýsingu, veðurspá og gengi nokkurra helstu gjaldmiðla. Birtast 25-30 fréttir í hverju eintaki. Kærkomin nýjung Faxfréttir eru kærkomin nýj- ung fyrir fyrirtæki og stofnanir með starfsemi erlendis, starfs- menn á faraldsfæti að ógleymdu ’rrttriR 0* fjótWOLUM Haukar slógu Aftureldingu ut !.fs§=-; lu~~ ,,.n °HÍkar ekki víö að fara í helmspressuna Ofsaveður gekk ,|p§ yfirVes«irði^_ ZlirJzr-1 craíxK.— | j Afnema einkarétt rikis , ETSK'’ ■ tílfjarskiplaþiónusUi (u«l * 'jssiftsisjssu fm 5DSij“=£ 6400 fermetro slaekkun Halia»Sfminun<Snknflf rziFízrii? Faxfréttir úr fjölmiðlum eru tvær blaðsíður að stærð í A4. Á myndinni sést fimmtudagsútgáfa Faxfrétta ásamt eldri tölublöð- um. DV-mynd GVA ferðafólki sem vill fylgjast með nýjustu fréttum að heiman. Stutt- ur texti og aðgengilegt form hent- ar vel fyrir lesendur í tímaþröng, t.d. önnum kafna starfsmenn fyr- irtækja á ferðalögum. Þá er ljóst að Faxfréttir bæta mjög frétta- þjónustu við þá sem búa úr al- faraleið hérlendis og fá póst og blöð seinna en aðrir. Faxfréttir þekkja engin landa- mæri og elta áskrifendur á ferða- lögum óski þeir þess. Áskrifend- ur þurfa einungis að segja hvert þeir vilja fá Faxfréttirnar og þær berast þeim úm hæl. Er víst að íslendingar búsettir erlendis taka Faxfréttum opnum örmum ’en nú geta þeir fylgst samdægurs með öllu því mark- verðasta sem er að gerast heima á Fróni í aðgengilegu formi. Umsjónarmaður Faxfrétta er Haukur Lárus Hauksson. Mark- aðsstjóri er Lilja Einarsdóttir. Upplýsingar um sölu og áskrift veitir Erna Sigmundsdóttir í síma 550 5751. Heimilisfangið er: Faxfréttir, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Fax- númerið er 550 5799. Tölvupóst- fang Faxfrétta er Faxfréttir@ff.is. ___Bsa_ íerlend bóksja Gouncourt fyrir fyrstu skáldsögu sína Metsölukiljur I ••••••••••••••• Bretland Skáldsögur: 1. Wllbur Smlth: The Seventh Scroll. 2. Terry Pratchett: Maskerade. 3. Nick Hornby: Hlgh Fldellty. 4. Nlcholas Evans: The Horse Whlsperer. 5. Anonymous: Prlmary Colors. 6. Catherlne Cookson: The Obsesslon. 7. Bernard Cornwell: The Wlnter Klng.- 8. Umberto Eco: !The Island of the Day Before. 9. Josteln Gaarder: Sophle’s World. 10. laln Banks: Whlt. Rit almenns eðlis: 1. BIII Bryson: Notes from a Small Island. 2. Andy McNab: Immedlate Actlon. 3. V. Reeves & B. Mortlmer: Shootlng Stars. 4. B. Watterson: There's Treasure Everywhere. 5. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 6. Lorenzo Carcaterra: Sleepers. 7. Danlel Goleman: Emotlonal Intelligence. 8. Carl Glles: Glles 50th. 9. Vasso Kortesls: The Duchess of York Uncensored. 10. Dlrk Bogarde: Cleared for Take-Off. Innbundnar skáldsögur: 1. Terry Pratchett: Hogfather. 2. Tom Clancy: Executlve Orders. 3. Patricia D. Cornwell: Cause of Death. 4. Meave Blnchy: Evenlng Class. 5. Graham Swlft: Last Orders. Innbundln rit almenns eðlls: 1. Jack Charlton: Autoblography. 2. Francls Gay: The Friendship Book. 3.Jane Goldman: The X-Flles Book of the Unexplalned Volume 2. 4. Dave Sobel: Longltude. 5. K. Dalgllsh & H. Wlnter: Dalgish: My Autoblography. (Byggt á The Sunday Times) Árleg vertíð franskra bókmennta- verðlauna er runnin upp. Tvenn þau frægustu hafa þegar verið af- hent. Fyrstar fram á sviðið voru konumar sem standa að Femina- verðlaununum sem veitt h£ifa verið árlega mikinn hluta aldarinnar. Að þessu sinni fékk franska skáldkon- an Genevieve Brisac, sem er 45 ára, viðurkenninguna fyrir tjórðu skáld- sögu sína: Un Weekend de Chasse a la Mere. Sagan gerist 1 París og seg- ir frá einstæðri móður sem berst fyrir umráðum yfir syni sínum. Þetta er harmsaga þar sem höfund- urinn dregur fram sakleysi bams- hugarins andspænis kaldrifjuðu ráðabruggi hinna fullorðnu. Talið er að Femina-verðlaunin tryggi höfundi vinningssögunnar að minnsta kosti 100 þúsund eintaka sölu. Sjálfsmorðs- flugmaðurinn Eftirsóttust frönsku bókmennta- verðlaunanna eru hins vegar þau sem kennd eru við Goncourt- bræður, enda eru þau gæðastimp- ill sem venjulega leiðir til sölu um hálfrar milljónar eintaka af þeirri bók sem fer með sigur af hólini. Að þessu sinni var það fyrsta skáldsaga höfundar sem fékk Goncourt- verðlaunin en það hefur aðeins gerst þrisvar sinnum áður í langri sögu þeirra. Vinningssagan heitir Le Chasse- ur Zero og er eftir 35 ára gamla konu, Pascale Roze. Hún fæddist í Japanskur sjálfsmorðsflugmaður. Umsjón Elías Snæland Jánsson fndókína þar sem faðir hennar var foringi í franska flotanum en ólst upp í Frakklandi. Hún hefur starf- að sem leikkona og haldið nám- skeið í ritlist. „Bókin fjallar um litla stúlku sem missir fóður sinn í árás jap- ansks sjálfsmorðsflugmanns á stríðsárunum," sagði Roze þegar niðurstaða dómnefndar hafði ver- ið tilkynnt. „Eina leið hennar til að nálgast fóður sinn látinn er að deyja sjálf með því að leita sjálfs- morðsflugmanninn uppi í hugan- um. Hann er hið innra með henni eins og suð í eyrum eins og vespa.“ í sögunni er telpan send til Frakklands þegar faðirinn deyr og þar elst hún upp hjá ættingjum. í skólaniun fréttir hún hvernig lát foðursins bar að höndum, verður hugfangin af sjálfsmorðsflugmann- inum og missir að lokum vitið. Önnur skáldsaga í smíðum „Ég er eiginlega þrumu lostin," sagði Roze um verðlaunaveiting- una. „Ég átti alls ekki von á þessu.“ Enda höfðu bókmenntasérfræð- ingar spáð því að tveir aðrir höf- undar væru líklegastir til að hljóta verðlaunin að þessu sinni. Dóm- nefndin þurfti líka að greiða þrisvar sinnum atkvæði - og var þó skipt til helminga á milli tveggja bóka. Fimm nefndarmanna vildu verðlauna skáldsögu Roze. Hinir fimm greiddu sögunni Rhapsodie Cubaine atkvæði en hún er eftir Eduardo Manet sem er ættaður frá Kúbu. Dómnefndarfor- maðurinn hefur tvöfalt atkvæði í slíkum tilvikum og réð þannig úr- slitum. Roze segist þegar vera með aðra skáldsögu í smíðum og að þessi verðlaun geri henni kleift að helga sig ritun þeirrar sögu. Metsölukiljur Bandaríkin Skáldsögur: 1. Nicholas Evans: The Horse Whlsperer. 2. Mlchael Crichton: The Lost World. 3. Dean Koontz: Intenslty. 4. Jonathan Kellerman: The Web. 5. Steve Martinl: The Judge. 6. Stephen Klng: The Green Mile: Coffey on the Mlle. 7. Nora Roberts: From the Heart. 8. Anonymous: Primary Colors. 9. David Guterson: Snow Falllng on Cedars. 10. Ollvla Goldsmith: The First Wlves Club. 11. David Baldacci: Absolute Power. 12. John J. Nance: Pandora's Clock. 13. Dick Francls: Come to Grief. 14. Mary Hlgglns Clark: Sllent Night. 15. John Grlsham: The Chamber. Rit almenns eðlis: 1. Lorenzo Carcaterra: Sleepers. 2. Mary Plpher: Reviving Ophelia. 3. Jonathan Harr: A Civll Actlon. 4. Mary Karr: The Llar's Club. 5. Barbara Kingsolver: High Tide In Tucson. 6. Ann Rule: A Fever In the Heart. 7. Ellen DeGeneres: My Point... And I Do Have One. 8. Dava Sobel: Longitude. 9. Hillary Rodham Clinton: It Takes a Village. 10. Thomas Cahlll: How the Irish Saved Clvillzatlon. 11. M. Scott Peck: The Road Less Traveled. 12. Gall Sheehy: New Passages. 13. J. Douglas & M. Olshaker: Mindhunter. 14. Thomas Moore: Care of the Soul. 15. Betty J. Eadle & Curtls Taylor: Embraced by the Light. (Byggt á New York Tlmes Book Revlew)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.