Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Side 15
DV LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 15 i ) Í i ) i i ) i ) ) ) ) ) ) ) ) ) ★ * Arabískur stríöshöföingi á fáki sínum. „Konur í þessum landshluta ganga ekki einungis meö blæjur fyrir neörihluta andlits heldur hylja þær annaö aug- aö meö blæju líka. Þegar maður mætir þeim fer óhugnaö- ur um mann. Eitt auga starir út úr klæöunum," KÓLAV yfini iuji Li Mikið úrval AF SPARIFATNAÐI Kjólar, skokkar, peysur, vesti og skyrtur. Kápur og úlpur. Flott föt á stelpur og stráka. 15% afsláttur af MP sokkabuxum, ný mynstur. Opið laugardaga í nóv. til kl. 16.00 Sendum í póstkröfu - sendum bæklinga út á land ef óskað er. Nýtt kortatímabil BARNASTIGUR BRUM’S 0-14 SlÐAN 1955 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 SÍMI 552 1461 heiður.“ „Borið var á borð fyrir okkur heÚt lamb með haus og dindli. Aug- un sneru að mér en dindillinn á landherinn. Ég mátti stinga puttun- um, fyrst einum, inn i vöðva og láta hina fylgja fast á eftir og læsa um með þumli, rifa svo og kippa. Ég þurfti að muna að nota einungis hægri höndina því sú vinstri var notuð síðast á meltingarveginum,“ segir Ólafur. Tónleikamir hófust um klukkan hálftólf og þóttu takast vel. Að skiln- aði bauð landstjórinn Ólafl og Chris til setningarathafnar daginn eftir. Þar voru þau kynnt fyrir hershöfð- ingja, orðum skrýddum, stórmerk- um embættismönnum og ráðherra einum. Byrjaður að bráðna „Ég rétti út höndina þegar röðin kom að mér, kynnti mig og sagði hvaðan ég væri og ávarpaði ráð- herrann á mínu móðurmáli. Kallinn brosti í kampinn og benti á svita- blettinn í handarkrika mínum og sagði á lýtalausri ensku: „Ég sé að þú ert byrjaður að bráðna“,“ segir Ólafur. Fantasía í eyðimörkinni Ólafur fór síðar um daginn á stór- kostlega hestasýningu sem þeir kalla Fantasíu með þessum heiðurs- mönnum. Búið var að koma fyrir heilum tjaldbúðum og mynduðu tjöldin hring um svæði á stærð við knattspymuvöll. „Okkur var komið fyrir við enda vaUarins í djúpum sófum og með þjóna á báðar hliðar. Knapamir, ríðandi feikifögrum, stæltum arab- ískum stríðshrossum, fetuðu sig á krossgangi nær okkur eftir endi- löngum veUinum. Með þessu mynd- uðu þeir raunverulega eyðimerkur- stenmingu, sandfok og mistur. Þeir vom skrýddir skikkjum, með túrban á höfði og blæju fyrir andliti og sveðju við mittið. Ég hef aUtaf haft gaman af stríðsleikjum, ég er geðshræringarsinni og gæsahúðar- gjarn, og þarna næstum sló að mér. Þeir færöu sig svo tU baka, stöldr- uðu ögn við og riðu svo á geysUegu stökki í áttina tU ökkar. Þama fóm flokkar 60-70 stríðsmanna með ægi- hraða og stefndu aUir á mig. Þegar þeir áttu eftir 15-20 metra upp í sæt- ið til mín skutu þeir af framhlaðn- ingum sínum upp í loftið. Það var sem múgurinn tryUtist og ég sat sem þrumu lostinn," segir Ólafúr. „Á heimleiðinni fundum við hraðbraut, 130 km langa. Ég spurði hvers vegna við hefðum ekki ekið hana á suðurleiðinni því vegirnir voru merktir, málaðir og bensín- stöðvar með reglulegu miUibili, fuU- ar af vörum og starfsfólki. Það gat ekki verið annað en eitthvað af þessum vegi hefði verið tUbúið þeg- ar við áttum leið suður. Jú, jú, nú var júlí én hraðbrautin var tUbúin í maí. Fólk hafði hafið störf á bensín- stöðvum, hjólbarðaverkstæðum og smurstöðvum í maí en Hussan ann- ar hafði ekki séð sér fært að opna veginn formlega fyrr en á afmælinu sínu, tíunda eða eUefta júlí. Fyrr mátti ekki opna. Ég ætia að vona að HaUdór Blöndal eigi afmæli fyrir vorið svo hægt verði að komast austur í Öræfi fyrr en þá.“ í Marokkó fékk Ólafur hugmynd að því sem hann fæst við í dag. Hann skipuleggur dagsferðir fyrir ferðamenn út frá Reykjavík bæði sumar og vetur. -em ... það er leíkur einn að haupa notaðan bU hjá okhur þessa dagana. ► þú getur fengið allt að 100 % lán ► vetrardekk og smurning fylgir hverjum bíl ► við tökum gamla bílinn þinn að sjálfsögðu upp í ► eins og alltaf höfum við góða bíla á góðu verði ► ávísunin gildir sem innborgun (gildir til 30. nóv.) ► við hvetjum þig til að gera verðsamanburð ! tékkareikn.nb itamsali KRÓNUR gildirtil tékkareiknNR ftamsali kiáBíkH krónur gildirtil LAUGAVEGI 174 -SÍMI 569 5660 • FAX 569 5662 OPIÐ: virka daga 9-18, laugardaga 12-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.