Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 * 'iðsljó. * * Nýtt fíkniefni í helför um heiminn: Notaði „smack" til að flýja vandamálin Elizabeth Danser, 17 ára blómarós, virtist hafa náð tökum á lifi sínu, hafði farið í meðferð og öðlast meira sjálfstraust þegar hún tók of stóran skammt af heróíni og batt enda á líf sitt á einni nóttu. Elizabeth var ósköp venjuleg ung- lingsstúlka þegar hún fór að flnna fyrir þunglyndi. Hún fór að taka inh marijúana og önnur efni og auðvit- að endaði með því hún varö að fara í meðferð. Elizabeth var komin úr meðferð og hætt í neyslunni þegar hún hitti strák og þar með var hún fallin. Elizabeth Danser, 17 ára blómarós, varð nýju bráð- hættulegu fíkniefni, svokölluðu „smack“ að bráð. aö það verði ekki háð efninu og deyi Elizabeth er fórnarlamb bylgju af sterku, ódým heróínefni frá Mið- Ameríku, svokölluðu „smack“, sem ekki ef engar nálar era notaðar og efnið tekið í nefið en það er rangt,“ segir Dr. Herbert Kleber, stjórnar- 1 m f é f ■ : fl ^ dtMflHE mb J Wm ífn: 1 w m\ Æm " !' * wk % ■ f * r Foreldrar Elizabethar segja sögu hennar til að fólk geri sér grein fyrir hætt- unnl sem fíkniefnið „srnack" hefur í för með sér. Þau segja: „hún notaði fíkniefni til að flýja.“ farið hefúr sem eldur í sinu meðal miðstéttarkrakka í Bandaríkjunum en það er tekið í nefið og hefur sums staðar orðið mjög vinsælt í partíum í Bandaríkjunum. Sagt er að hreinleikinn sé mikill og verðið lágt en það er mesti misskilningur. Sérfræðingar óttast hryllinginn sem þetta efni hefur í för með sér. „Fólk misskilur þetta. Það heldur formaður forvamardeildar Kólumb- íuháskóla. Foreldrar Elizabeth urðu að sjálf- sögðu fyrir miklu áfalli þegar þau komu að dóttur sinni látinni í rúm- inu heima og tóku þá ákvörðun að segja sögu hennar til að fólk geri sér grein fyrir hættunni sem fikniefhin hafa í för með sér. Þau segja: „hún notaði fikniefiii til að flýja.“ Stallone og litla fjölskyldan Kvikmyndasfjaman Sylvester Stailone varð pabbi fyrir tveimur mánuðum þegar hann eignaðist dótt- urina Sophiu. Litla stúlkan þjáist af hjartagaila og grét pabbinn þegar læknirinn sagði honum fréttimar. Hann sagðist gefa aiia frægð sína fyr- ir heilsu henni til handa. Hann er nú kominn á stjá og farinn að sýna sig opinberlega ásamt Jenny Flavin bamsmóður sinni og litlu dótturinni. Þau sáust nýlega á veitingastað í Beverly Hills með dóttur sína vel vafða inn í hvítt sjal. Það þótti öllum gestunum gaman að horfa á Sophiu og foreldramir sögðust vona að henni yrði ekki meint af allri athyglinni sem hún fékk. Sophia mun gangast undir Sylvester Stallone og Jennifer Fla- vin með litlu dótturina. hjartaaðgerð þegar hún hefúr þyngst nægilega mikið til þess. -em /v\ McDonaicrs TM Gæði, þjónusta, hreinlæti og góð kaup FÁDU t>ÉR MIDA FYRIR KL, 20.15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.