Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Qupperneq 60
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 «, &ikmyndir STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Thx DIGITAL Sími 551 9000 EYJA DR. MOREAU FLOTTINN FRA L.A. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Einnig sýnd sunnud. kl. 11 B.i. 16 ára. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 11. CONFORTFARM Sýnd kl. 9. JNEL CHABERT Sýnd kl. 5. ÁSTIR SAMLYNDRA BELGA Sýnd kl. 3. THE PINK HOUSE (Bleika húsið) L’AMERICA (Ameríka) Irons Empire ■k-kirk tiiÍTu -Í'iKikaniit öjiiíiað .sHuovm seni i iin”mn lijnrtum býr. Nvsiii nið l.iv Tylm L•"*"MiaTjf hiiínllnin i lilutvnrki *umF~Æ mntsiwnis lunuiii rr\ i|Ba t>gr sjiirnu-'ianfti Jercnij tjgouv POLYESTER DAY A undan Stealing Beauty verður nýja stuttmynd Gus-Gus hópsins frumsynd. Myndin er í tónlistarmyndbandaformi, sýnd i cinemascope og dolby SR og gefst landsmönnum þvi tækifæri að sjá myndina í fyrsta skipti i fullri lengd, á breiðtjaldinu og í frábæru hljóðkerfi. EMMA Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. STRIPTEASE Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. INDEPENDENCE DAY Sýnd kl. 5. B.i. 12 ára. Djöflaeyjan ickirk Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar er mikið og skemmtilegt sjónarspil sem sveiflast á milli gamans og alvöru. Gísli Halldórsson og Baltasar Kor- mákur eru bestir í sterkum hópi leikara þar sem margar persónur verða eftirminnilegar. -HK Brimbrot **** Ákaflega mögnuð kvikmynd hins danska Lars von Triers um ástir og örlög tveggja ungmenna í samfé- lagi strangtrúaðra kalvínista í Skotlandi í hyrjun átt- unda áratugarins. Óvenjuleg ástarsaga og óven- justerk, með aldeilis frábærum leik. -GB Ameríka ickk Sterk og áhrifamikil kvikmynd sem gerist í Albaníu þar sem frelsið hefur haft öfug áhrif. Leikstjórinn Gi- anni Amelio bregður upp sannfærandi mynd af flótta- fólki sem á sér litla framtíð. -HK Ríkharður III. -*** Áhrifamikil og sterk kvikmynd upp úr leikriti - Shakespeares sem fært er yfír á fjörða áratuginn. Ian McKellan er í miklu stuði sem hinn lævísi og grimmi konungur sem í nútimagervi sínu minnir á nútíma stríðsherra sem hafa valdagræðgi að leiðarljósi. -HK Independence Day kirk Sannkölluð stórmynd sem er þegar best lætur eitt mikilfenglegasta sjónarspil kvikmyndanna. Sagan er góðra gjalda verð en handritið og þá sérstaklega sam- töl léttvæg. í heildina er myndin mikil upplifun og góð skemmtun. -HK Fortölur og fullvissa kkk Enn ein velheppnuð kvikmynd eftir sögu Jane Aust- en. Mjög vel uppbyggð mynd sem bætir sig með hverju atriði. Lítt þekktir breskir leikarar standa sig vel, sérstaklega Amanda Root í aðalhlutverkinu. -HK Emma *** Virkar stundum yfirborðsleg, er nokkurskonar fin- iseruð veröld af raunveruleikanum, en Gwyneth Pal- Arow hefur slíka útgeislun í titilhlutverkinu að allt slíkt gleymist fljótt og er Emma þegar á heildina er litið hin besta skemmtun. -HK TinCup *** Skemmtileg og á köflum spennandi rómantísk gaman- mynd þar sem Kevin Costner og Don Johnson keppa um hjarta sömu stúlkunnar og etja kappi á golfvellin- um. Góð sveifla. -GB Til síðasta manns *** Það er mikill still yfír myndinni og má segja að kvik- myndtakan, klipping og góð tónlist skapi fína stemn- ingu. Bruce WiÚis er sem fyrr góður töffari og hjálpar mikið til að úr verður ágæt skemmtun. -HK Fyrirbærið *** Mjög svo mannleg og hugljúf mynd þar John Travolta sýnir góðan leik í hlutverki venjulegs manns sem öðl- ast í einu vetfangi mikla greind. Dettur niður í meló- drama í seinni hlutanum eftir sterka byrjun. -HK Klikkaði prófessorinn *** Eddie Murphy fer á kostum og hefur ekki verið betri. Hreinn farsi og velheppnaður sem slíkur, brandarar og atriði eru að sjálfsögðu misgóð en þegar á heildina er litið þá lífgar myndin upp á tilveruna. -HK Þar kom að því að einhverjir fóru að brosa í Hollywood eftir daprar helgar í aðsókn að kvikmyndum að undanförnu og það voru þeir hjá Disney sem duttu í lukkupottinn, eða eigum við aö segja voru svo heppnir að ráöa Mel Gibson, því þaö er víst fátt sem þessi leikari getur gert rangt þessa dag- ana. Ransom, nýjasta kvikmynd hans, gjörsamlega stakk aörar kvikmynd- ir af og urðu tekjur hennar þegar helgin var gerð upp tæpar 35 milljónir doil- ara. í myndinni leikur Mel Gibson milljónamæring sem veröur fyrir því að syni hans ungum er rænt. I stað þess að gera eins og ræningjarnir fyrir- skipa og fara leynt með rániö fer hann beint í allar sjónvarpsstóövar og heit- ir þeim sem geta veitt upplýsingar um ræningjanna, sem leiði síöan til björg- unar á syni hans, tveimur milljónum dollara. Rene Russo leikur eiginkonu hans og aðrir leikarar eru Garý Sinese, Delroy Lindo og Lili Taylor. Leikstjóri pr Ron Howard sem síöast leikstýröi Apollo 13. Onnur nýja myndin meöal þeirra efstu er Set It off, sakamálamynd sem fjall- ar um fjögur þeldökk ungmenni sem reyna fyrir sér með bankaránum. Romeo og Júlía heldur áfram að gera það gott og Ijóst er aö hún á eftir að verða vinsælasta kvikmynd sem gerö hefur veriö eftir leikriti Shakespeares. Nú bíða menn spenntir eftir því hvort Hamlet Kenneth Brannaghs eigi eftir að gera eitthvað svipað, en það er þó ólíklegt þar sem hún er víst eitthvað um fjórir klukkutímar að lengd. -HK Tekjur Heildartekjur 1- (-) Ransom 34,216 34,216 2. (1) Romeo and Juliet 9,026 23,538 3. (-) Set It off 8,812 8,812 4. (2) Sleepers 3,716 43,581 5. (3) Hlgh School High 3,082 16,759 6. (7) The Flrst Wlves Club 2,242 97,097 7. (4) Larger than Life 2,017 6,636 8. (5) The Ghost and the Darkness 1,727 34,575 9. (8) Dear God 1,508 5,555 10. (11) Michael Collins 1,408 8,182 11. (9) The Associate 1,403 10,969 12. (6) Stephen Klng’s Thinner 1,320 13,183 13. (20) Fly away Home 1,014 22,651 14. (14) Independence Day 0,978 303,624 15. (10) The Long Kiss Goodnlght 0,917 30,538 16. (12) That Thlng You Do 0,761 23,191 17. (16) Big Night 0,701 8,523 18. (15) D3: The Mighty Ducks 0,629 20,311 19. (-) Secret and Lies 0,520 3,431 20. (17) Phenomenon 0,494 103,118 HVERNIG VAR MYNDIN? Last Man Standing Halldór Ömar Sigurðsson: Mér fannst hú rosalega spenn- andi og góð. Atli Hilmarsson: Frábær. Bruce Willis er góður. Kjartan Guðnason: Þokkaleg. Yfir meðallagi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.