Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Page 9
9 UV LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 sviðsljós Vortískan hjá Karl Lagerfeld Fyrir stuttu hélt tískukóngurinn Karl Lagerfeld sýningu á vor- og sumartískunni fyrir árið 1997. Hann er þekktur fyrir að vera harðorður og tannhvass þegar hann talar við fjölmiölafólk sem er frekar sjaldan. Fyrir skömmu ákvað hann að gera ljóskuna Claudiu Schiffer að ímynd Chanel þar sem áður höfðu einung- is brúnhærðar stúlkur komið við sögu. Fyrirsæturnar Stella Tennant og Claudia Schiffer hafa skipt um háralit og eru þar með allt aðrar persónur að sjá. Karl Lagerfeld er mjög hrifinn af því hversu oft Linda Evangelista getur skipt um útlit og gervi. Stella Tennant sýnir föt frá vortísku- sýningu Chanel. Laser Expression Pentium Laser tölvurnar hafa verið á íslenskum markaði lengur en nokkur önnur PC - samhæfð tölvutegund, eða frá árinu 1986. H//LASER computer 16mb vinnsluminni • 1,2 gb harður diskur • 8 hraða geisladrif 16 bita hljóðkort• 80w hátalarar 14“ litaskjár»Windows95* Windows 95 lyklaborð • Microsoft mús. 100 mhz. 123.900 stgp. 133 mhz. 134.900 stgp. pentium ■processor Heimilistölvan er nýjasta heimilistækið og býður upp á ótal möguleika til gagns og gamans fyrir alla fjölskylduna. 10 ára traust reynsla af Laser heimilistölvum hér á landi ertrygging fyrir góðri endingu - og verðið er mjög gott! Heimilistæki hf TÆKNI-OG TÖLVUDEILD SÆTÚNI 8 • SÍMI 569 1500 • http://www.ht.is Kynnið ykkur málið betur og lítið inn til okkar!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.