Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 25 Beðið eftir kollu Nei, þetta er ekki biðröð eftir hár- kollu heldur er þetta hinn þekkti tennisleikari Andre Agassi (t.h.) ásamt kynbombunni Demi Moore. Moore rakaði af sér allt hárið fyrir kvikmyndina G.I. Jane sem við fáum að sjá á næsta ári. Hún var ein af 800 gestum Agassis sem hann bauð í samkvæmi til styrktar fátækum bömum. Alls söfn- uðust tæpar 140 milljónir um kvöldið sem hófst með allsérstöku uppboði. Þar bauð fólk í eins fágætan hlut og að fá tækifæri til að vera myrt af Bruce Willis í næstu kvikmynd hans og að fara á næturrölt með Dennis Rodman. Kærasta Agassis, Brooke Shields, seldi flík af sér á einar 4 milljónir króna. Það hefur enginn haldið því fram að frægðin sé ódýr! Þau Demi Moore og Andre Agassi tóku sig vel út í samkvæminu, bæði jafn hárlítil en samt sem áður glæsileg. Minni myndin sýnir Agassi með kærustu sinni, Brooke Shields. Tákn fyrii trúna á hip j ákvæQa Sérstæður silfurkross með kúptum steini (grænum, rauðum eða bláum) VerQ meQ fesl kr. 4.850 Slærð 2,8 cm Hönnuður: Axel Eiríksson gull-úriQ AXEL EIRÍKSSON Álfabakka 16, Mjóddinni, s. 587-0706 Aðalstræti 22, ísafirði, s. 456-3023 Svaf ekki hjá honum Fyrrum eiginkona rokkkóngsins, Priscilla Presley, hefur höfðað mál gegn manni að nafni Lavem Currie Grant, 65 ára. Hún segir að hann hafi fullyrt í viðtölum að þau hafi sofið saman þegar hún var táning- ur, þ.e. áður en hún kynntist Elvis. Hin 51 árs gamla leikkona neitar þessu alfarið og krefst 35 milljóna króna skaðabóta fyrir ummælin. Inn með magann! Hin fimmtuga Goldie Havm var glæsileg þegar hún mætti á frum- sýningu nýjustu myndar sinnar, The First Wives Club, í London ný- lega. Hér gantast hún við einn að- dáanda sinn sem kallaði að henni að hún yrði að muna að halda niðri í sér andanum því kjóllinn hennar væri svo þröngur. Ert þú búin(n) að tryggja þér eintak! KRINGLAN - opið virka daga til kl. 21 Laugardaga og sunnudaga til kl. 18 Sími 525 5030 Sendum í póstkröfu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.