Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Blaðsíða 47
LlV LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 63 Hótel Borg óskar efitir nemum í framreiðslu, tekið verður á móti umsækjendum mánudaginn 2. des., milli kl, 17 og 19.___________________ Hrói Höttur, Smiðjuvegi 6, er að búa sig undir jólin og óskar eftir hressu fólki til útkeyrslustarfa, helst yngra en 30 ára. Uppl. á staðnum, Sími 554 4444. Auöseljanlegar vörur. Óskum eftir duglegu sölufólki í símasölu og göngu- sölu alla daga vikunnar, til 15. des. Góðir tekjumöguleikar. Sfmi 511 6060. Au pair óskast á íslenskt heimili f Danmörku. Skilyrði að hafa bílpróf. Uppl. í síma 00 45 9799 3966._________ Starfsfólk óskast á bar. Nánari upplýsingar í síma 561 5167 e.kl. 19 mánudag til fóstudags. Atvinna óskast 39 ára gömul kona með þjónustulund, sem leggur mikið upp úr hlýlegri fram- komu, óskar eftir hálfs- eða heilsdags- starfi í sérverslun frá og með áramót- um eða strax. Uppl. í síma 553 5368. Hlutastarfamiölun og jólastarfamlðlun. Pjöldi stúdenta hefur áhuga á starfi með námi og/eða, í jólafríinu. Uppl. hjá Stúdentaráði HÍ, sími 562 1080. Reglusamur karlmaður, 23 ára há- skólanemi, óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Getur byijað strax. Upplýsingar í síma 564 1185.__________ 18 ára nemi á matvælasviði óskar eftir vinnu í desember, getur byijað strax. Uppl. í síma 5813356, Kristín. Kona óskar eftir ráðskonustööu á Suðurlandi. Uppl. í síma 553 7859, Kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 553 7859. l4r Ýmislegt Erótík & unaösdraumar. • 96/97 myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Nýr tækjalisti, kr. 1200. • Nýr fatalisti, kr. 900. • CD ROM fyrir PC & Macintosh. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Intemet www.est.is/cybersex/__________ Erótískar videomyndir, blöð og CD-ROM diskar, sexí undirfót, hjálp- artæki. Frír verðlisti. Við tölum ísl. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. Viö þiggjum meö þökkum allt sem þú notar ekki lengur úr skápum og geymslum. Sækjum. Sími 552 2916. Flóamarkaður dýravina, Hafnarstr. 17, kj, Opið mán., þri, mið. kl. 14-18. Einstæö móöir óskar eftir fiárhags- aðstoð. Svör sendist DV, m. „H-6628. %) Enkamál Norskur ekkjumaöur óskar eftir að kynnast íslenskri konu. Hann er 41 árs, 184 cm og 85 kg. Hann á dóttur sem er 16 ára. Hann reykir ekki, drekkur ,sjaldan og hefúr kristilega Iífssýn. Ahugamál: útivera, hestar og hafa það notalegt heima. Hann rekur tjaldstæði og h'tinn búgarð m/svín og hesta. Hann hefúr nærri allt en sakn- ar þess að hafa engan til þess að deila með gleði og sorg. Því langar hann að kynnast konu, 30-45 ára, sem er heiðarleg, rómantísk, jákvæð, með glampa í augum og hefúr áhuga á að flytja til Noregs. Svör sendist DV á ensku/norsku, m/mynd, merkt „Nörður-Noregur 6622.________________ 33 ára einhleypur karlmaöur, bamlaus, af íslensku bergi brotinn, í giftingar- hugleiðingum, 181 cm hár, 75 kg, m/blá augu, lögfræðingur, búsettur í Chicago, v/kynnast bamlausri konu, 20-28 ára, sem vill lifa ævintýralegu lífi í USA. Skrifið eða hringið collect: | Richard Elshger, 601 East Prospect 1 Ave., 2C Mt. Prospect, Ilhnois 60056, USA. Sími 001-847-590-8802.__________ Njóttu þess meö mér... | Spennandi þjónusta fyrir karlmenn! Ath.: Nýjar frásagnir... og við emm djarfari á nóttunni (kl. 24-6). Símar 905-2121 (kr. 66,50 mín.) og 9044040 (kr. 39,90 mín,)._________ Karlmenn, ath.: Tvær nýjar fylgdardömur vom að bætast í hópinn á Rauða Tbrginu. Frekari upplýsingar fást í síma 905-2121 (kr. 66,50 mín.),___________ 52 ára karlmaöur vlll kynnast konu með tilbreytingu í huga. Ahugamál em lífið og tilveran. Ahugas. sendi svör til DV, merkt „Kakali 6611._____ 904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt fólk. „Qui - stefnumótalina á franska vísu. Vert þú skemmtileg(ur) og hringdu í 904 1400.39,90 mín.________ Aö hitta nýja vini er auöveldast á Makalausu línunni. I einu símtah gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666, Verð 39,90 mín.____________ Bláa línan 9041100. Hundmð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið I á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. 1 Karlmenn, ath.: Konur sem leita tilbreytingar auglýsa á Rauða Thrginu. Leitið upplýsinga í síma 905-2121 (kr. 66,50 mín.).____ Konur, karlar... Látið drauma ykkar rætast hjá fylgdarþjónustunni Erótfk. 100% trúnaður. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81182. fx ^ u s > <| -x smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 mWsölu Amerísku heilsudýnurnar Listhúsinu Laugardal Sími: 581-2233 Soföu vel um jólin heilsunnar vegna Betra Ath. jólagjóf fylgir hverri dýnu í des. Einstakt tækifæri. Sérsmíðaður geisla- diskastandur m/snúningi. Tekur ca 150 diska, sá eini sinnar tegundar. Mjög sérstök mubla. S. 5515049. Ueiga og sala á jólasveinabúningum. Útvegum jólasveina fyrir öh tilefni! Fahegir búningar. Gott verð. Sprell, leiktækjaleiga. S. 557 2323/893 0096, Pantiö jólavörurnar sem fyrst. Baur-hstinn uppseldur. HaUens-list- amir að klárast. Afar hagstætt verð. Skjót afgreiðsla. Helgaland, s. 566 6375 eða 566 7333. ^rpos- og Kays-jólalistarnir ókey ídýrari jólagjáfir. Síðustu móttö lagar jólapantana, fúll búð af vörum. Pantanasími 555 2866. Hirschmann OLYMPUS • Hirschmann loftnetsefni. • Olympus diktafónar og fylgihlutir. • GSM-loftnet og fylgihlutir. Mikið úrval. Hefldsala, smásala. Radíóvirkinn, sími 561 0450. Ný amerfsk rúm. Síðustu 10 amerísku king og queen gæðarúmin, seld á jóla- verði, aðeins þessa helgi. AUt á að seljast. Besta verðið í bænum. Opið alla helgina. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709 eða 897 5100. Sólina heim! Seljum á heildsöluverði heimaljósalampa, ekki samloka. Einnig æfingabekkur með lóðum. Upplýsingar í síma 562 7880. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 535 8080, fax 565 2465. Bílartilsölu /QlX ^ US'. i Mercedes Benz 420 SEL, dökkblár, árg. ‘86, til sölu, með öUum aukabún- aði, leður, topplúga, álfelgur, splittað drif, rafmagn í öllu, þjófavöm, viðar- klæðning í mælaborði. Ný sumar- og vetrardekk. Ekinn 128 þús. km. Glæsi- legt eintak. Skipti á dýrari eða ódýr- ari. Upplýsingar í síma 896 3060. 4x4 sportbíll! Subaru Impreza turbo GT, árg. ‘94, rauður, ekinn 27.000, sól- lúga, ABS, loftpúði, geislaspilari, dráttarkúla, sumar- og vetrardekk, álfelgur. Mjög skemmtilegur aksturs- bíll, skipti á ódýrari. Uppl. gefúr Toyota, notaðir bílar, sími 563 4450. Bílasalan Sfart, s. 568 7848. Nissan Patrol 2,8 turbo dísil “91, ek. 107 þús., upphækkaður, 33” dekk, ál- felgur. Tbppeintak. Þjónustubók fylg- ir. Verð 2.400.000. S. 483 3443. Dodge Aries, árg. ‘89, einn eig., 4 cyl., í góðu standi, ekinn 106 þús., nýupptekin vél, framdrifinn, á góðum nagladekkjum, 4ra dyra, sjálfskiptur, aflstýri, skoðaður ‘97, verð 490 þús. Fæst með raðgreiðslum. Bflasalan Borg, Skeifan 17, s. 553 5555. Mercedes Benz 230E, árg. ‘84, ekinn 30 þús. á vél, sjálfskiptur, dökkblár (gott lakk), ný nagladekk, skoðaður ‘97, góður og heillegur bfll, verð 470 þús., raðgreiðslur hugsanlegar. ypplýsingar hjá Bflahöllinni, Artimshöfða, s. 567 4949. Til sölu M. Benz 190 E ‘86, ekinn 198 þús. km, hvítur, lækkaður, mjög góður qð innan, nýtt púst, nagladekk. Ahvflandi bflalán 280 þús. + 600 þús. staðgr. Upplýsingar í síma 562 3274 eða 897 0569 á kvöldin. Eyþór. Aðeins staðgreiðsla. Honda Accord ‘84 EXR, sjálfskiptur, vökvastýri, ALB-bremsur, rafdr. rúður og sóllúga, samlæsingar, mikið end- umýjaður, nýtt lakk, ryðlaus. Tbpp- bíll. Verð 390 þús. eða 350 þús. stgr. Skipti á ódýrari eða bfl sem þarfn. lagfæringa. Sími 565 5838 eða 897 5397. VW Golf Champ, árg. ‘89, til sölu, frábær bfll, skoðaður ‘97, vetrardekk, útvarp og segulband, skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 565 9296 sunnudag og mánudag, Bronco II XLT, árp. ‘89, ekinn 103 þús. km. Gott eintak, álfelgur, heilsárs- dekk. Verð 900 þús. Upplýsingar í síma 557 5390 eða 852 9695. GMC Ciera ‘96, EXT, SLT 1500, 6,5 dísil, turbo, ekinn 20 þús. Einn með öllu, rauður. Upplýsingar í síma 855 0069 eða 5511061. VW Transporter Syncro, árg. ‘93, til sölu, 8 farþega, ekinn 123 þús. km. Verð kr. 1.650 þús. Uppl. í síma 557 7248 eða 853 8760. Hyundai Elantra 1,8 GLS ‘96, ekinn 10 þús. km, hvítur, ABS, spoiler, 5 gíra, sumar- og vetrardekk. Uppl. hjá Bíla- sölu Keflavíkur, sími 421 4444. af lösum desember Villeroy&Boch á annarri hað Kringlunnar / Sími 533 1919
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.