Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Blaðsíða 19
Sjaldgæf mynd af hjónakorn- unum saman. Michael væri að verða pabbi á bárust fregnir af því að hann ; hefði kvaenst Debbie í látlausri : athöfn í Ástralíu. Hún fór fram á miðnætti eftir að Michael ' hafði haldið tónleika fyrir troð- fullu húsi í höfuðborginni um kvöldið og voru einungis 5 ; manns viðstaddir hjónavígsl- una. Hjónakomin hafa þekkst í - 15 ár en bæði em þau fráskilin. ; Fyrir tæpu ári sótti fyrri kona ■; Michaels, Lisa Marie Presley, um skilnað eftir einungis 20 I mánaða hjónaband með kapp- j anum. Fmmburður þeirra hjóna er væntanlegur í heiminn ; snemma á næsta ári en fregnir . herma að Madonna, sem er ný- Ibökuð móðir, hafi sent Michael rándýrt gullarmband til að gefa Debbie. Armbandið sem bams- ; faðir Madonnu gaf henni er al- 1 sett steinum sem líkjast kattar- 1 augum. „Carlos gaf mér það til ; að vemda bamið tyrir hinu illa ; auga og ég vona að það færi ;; ykkur líka héilbrigt bam,“ j sagði Madonna í bréfi til þeirra i; skötuhjúa. Tilboð sem fáir standast Getum nú boöiö þessi hljómtæki meö 25.000 kr. afslætti o«o ***> AIWA LC-X80 25+25+40W RMS surround magnari - 2 hljómmiklir hátalarar + aukabassahátarari - geislaspilari - segunband - útvarp meö 32 stööva minni - SUPER T-bassi - BBE hljómkerfi - fullkomið karaokekerfi meö radddeyfl - fjarstýring fyrir allar aögerðir. Rétt verð kr. 59.900 staðgr. Tilboðsverð kr. 34.900 staðgr. ÓRMÚLA38 SIMI5531133 UV LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 ★ ...... ...... 1 1 TÍ 15 ára unglingsstúlka þjáðist af lystarstoli: Var að dauða komin og var þá boðið fyrirsætustarf „Hún var að svelta sig í hel. Við horfðum á hana veslast upp fyrir framan okkur og vissum að eitthvaö þyrfti að gera undir eins,“ sagöi móðir Lucy Cope, 15 ára gamallar stúlku sem var langt leidd af lystar- stoli. Lucy, sem var grönn fyrir, hætti að borða þegar besta vinkona henn- ar varö fyrir bil og dó. Hún var orð- in ein beinahrúga þegar hún sam- þykkti að leggjast inn á spítala og þiggja aðstoð. Núna, 5 mánuðum síðar, hefur hún að mestu náð sér og nartar meira að segja í súkkulaði og kartöfluflögur í frímínútum. Hún missti úr u.þ.b. eitt ár í skóla á með- an á veikindunum stóð og finnst í dag eins og hún hafi sóað heilu ári. Á meðan hún var á spítalanum fór hún að sjá sýningu á vegum Cosmopolitan ásamt fleiri sjúkling- um og það varð til þess að hægja á batanum. Til hennar kom fulltrúi frá IMG og Storm, sem hafa á sínum snærum fyrirsætur eins og Elle Macpherson, Nikki Taylor og Kate Moss, og lýsti yfir áhuga á að bjóða henni fyrirsætustarf. Hún taldi hann engan áhuga hafa á sér ef hún sviðsljós r* * Þolfimikeppni kvenna á Akureyri: Undanfari alþjóðamóta í kvöld verður haldin þolfimi- keppni átta kvenna í íþróttahúsinu á Akureyri. Keppendur koma fram á kvöldkjólum, bikini og gera ftjáls- ar æfingar. Þær stúlkur sem hafna i efstu sætum munu keppa á erlendri grund en heimsmeistarakeppni „Ms. Fitness" verður haldin í mars á næsta ári og Evrópukeppni síöari hluta ársins. Núverandi íslands- meistari er Anna Sigurðardóttir sem þó er ekki meðal keppenda í ár. -ÍS í fínu formi á nýjan leik. Lucy nýtur þess nú aö boröa skyndibitamat eins og venjulegur táningur sem er rrikii breyting frá þeim dögum þegar hún leit út eins og vofa og fékk fyrirsætutilboö. bætti á sig þeim kílóum sem hún hafði einsett sér og íhugaði að hætta við meðferðina. Til þess kom þó ekki því læknir hennar hafði sam- band við umboðsskrifstofuna og sagði þeim hvernig málum væri háttað. Hann taldi það lýsandi fyrir tiskubransann í dag að umboös- skrifstofúmar hefðu gefið sig á tal viö eina veikustu stúlkuna sem hann hefði á sínum snærum og sagt henni að hún hefði einmitt rétta fyr- irsætuútlitið. í dag viðurkennir Lucy að það leysi engan vanda aö svelta sig. „En auðvitað gerir maður sér ekki grein fyrir því á meðan á því stendur. Ég get ekkert fullyrt að ég fái lystarstol aftur, ég hreinlega veit það ekki, en ég vona svo sannarlega ekki.“ Hún segir fyrirsætutilboðið hafa hrist ærlega upp í sér, hún hafi varla ráð- ið sér fyrir kæti, en eftir vandlega umhugsun er hún viss um að það henti sér ekki. „Ég vil heldur starfa við eitthvað sem krefst þess að ég noti bæði heilann og útlitið," sagði þessi unga stúlka. -aiu/a Frumburður Jacksons væntanlegur í heiminn Hið leyndardómsfulla brúð- kaup Michaels Jacksons og hinnar 37 ára gömlu hjúkku, Debbie Rowe, hefur vakið furðu margra. Einungis tíu dögum eftir að tilkynning barst um að Seyðisfjörður: Menningarhátíð í Skaftfelli DV, Seyðisfirði:______________________ Skaftfell er eitt hinna kunnu norskættuðu húsa sem ávallt hafa gætt Seyðisfjörð sérstæðum þokka. Húsið á litríka sögu. Þar hefur ver- ið margvísleg starfsemi og það þótti fyrr á tíð stórhýsi. Menningarmála- nefnd bæjarins hefur fengið húsið til umráða og ætlar að halda mikla menningarhátíð á jólaföstu. Hefst hún með bókmenntahátíð 30. nóv. Þekktir rithöfundar lesa úr nýút- komnum bókum sínum. Þeir eru Einar Kárason, Elln Pálmadóttir, Vigdís Grímsdóttir, Andri Snær, Gerður Kristný og Þórarinn Eld- jám. Djasstríó Öllu í Múla leikur milli upplestra og verk seyðfirsks myndlista- og handverkfólks eru sýnd í húsinu og verða alla jólafost- una. -JJ *%éttir >9 Þóra Guömundsdóttir forustumaöur menningarnefndar DV-mynd Jóhann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.