Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Blaðsíða 30
30 sakamál LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 John Tanner, skólasystkin Rachel- ar og foreldrar henn- ar skildu ekki hvað gat hafa komið fyrir. Hún var þekkt fyrir stundvísi, samvisku- semi og áhuga á náminu. Foreldramir, Malcolm McLean flugvirki og kona hans, Joan, komu tveimur yngri börn- um sínum í fóstur og héldu til Oxford til að fylgjast með leitinni. 23. apríl leituðu rannsóknarlögreglu- menn í herbergi Húsið við Argyle-stræti. ar var fært til þótti ljóst að hreyft hefði verið við gólffjölunum og var nú gert boð eftir verkfærum. Þau komu von bráðar og nú kom í ljós, sautján dögum eftir hvarf Rachelar, að hún hafði verið myrt og líkinu komið fyrir í holrúmi undir gólffjöl- unum í herbergi hennar. Hún hafði verið kyrkt með diskaþurrku og var hún enn um háls hennar. Lögreglan fór beint til þess sem hún hafði helst grunaðan um verkn- aðinn, Johns Tanner. John Bound lögreglufulltrúi, sem stýrði rann- sókninni, hafði haft efasemdir um framburð hans allt frá upphafi en ekki haft neitt með höndum sem tal- Leit á landi og íThames ist gat sönnun fyrir sekt hans. En daginn eftir handtöku Tanners ját- aði hann á sig morðið á Rachel. „Það sem vakti grun minn,“ sagði Bound, „var sagan um manninn í leðurklæðunum. Dularfullar persón- ur, sem finnast ekki, segja manni oft að sá sem segir frá þeim sé að reyna að beina athyglinni frá sjálfum sér.“ Það átti einnig sinn þátt í því að tókst að upplýsa málið að í dagbók Rachelar, sem fund- ist hafði í herbergi hennar, stóð ýmis- legt sem kom ekki heim og saman við það sem almennt hafði verið haldið um samband henn- ar og Tanners. Höfnun Foreldrar Rachel- ar gátu skýrt frá því að hún hefði kynnst John Tanner i ágúst 1990. Þau höfðu strax orðið ástfang- in og heimsótt hvort annað. Stundum kom hann til Oxford og stundum fór hún til hans, en hann bjó við Mettham-stræti í Lenton, skammt utan við Notting- ham. Þau skrifuðust á og í bréfunum lýstu þau ást sinni hvort á öðru. En í dagbók- inni stóð ýmislegt sem kom ekki heim og saman við bréfin. Á einni af síðustu síðunum í henni sagði Rachel Tanner vera „sjúkan og Rachel McLean, nítján ára há- skólanemi, kom ekki í leiguherberg- ið sitt i húsinu við Argyle-stræti 25 i austurhluta Oxford mánudaginn 15. apríl 1991. Skólasystur hennar, Vict- oria Clare og Margaret Smith, sem bjuggu í sama húsi, urðu áhyggju- fullar. Það var ekki líkt Rachel að koma ekki heim. Þessi rauðhærða og laglega stúlka var vön að hafa reglu á flestu en vera mátti þó að hún hefði farið eitthvað með kærastan- um, John Tanner, sem hafði heim- sótt hana um helgina. Victoriu og Margaret var ljóst að Rachel gat komið sér undan að mæta í tíma í einn eða tvo daga en föstu- daginn 19. apríl var próf og það skipti miklu að hún mætti í það. Því reiknuðu þær með að hún myndi skila sér. En þegar hún mætti ekki í prófið fannst vinkonun- um tveimur rétt að til- kynna lögreglunni hvarf hennar og það gerðu þær á laugardeginum. Rachelar, ræddu við konuna sem átti húsið og næstu nágranna en enginn virtist hafa séð eða heyrt neitt grun- samlegt daginn sem Rachel harf. Næsta dag flaug lögregluþyrla með hitasækinn leitarbúnað yfir húsið og nágrenni þess en án árangurs. Þá voru froskmenn látnir leita i hluta Thames en Argyle-stræti er rétt við ána. Það bar heldur engan árangur. Um sama leyti var mörg þúsund auglýsingaspjöldum dreift víða um landið. Jafhframt birti lögreglan mynd teiknarans af manninum sem Tanner hafði lýst. Var þess nú beðið að einhver gæfi sig fram með nýjar upplýsingar. En það gerðist ekki. Maður í leður- klæðum Líkið finnst Nokkrum dögum síðar ákvað lög- reglan að gera enn ítarlegri leit í herbergi Rachelar. Þegar rúm henn- Lögreglan leitaði þeg- ar til dagblaðanna og á sunnudeginum var hvarf Rachelar forsíðuefni margra blaða á Englandi. Kærasti Rachelar, John Tanner, var frá Nýja-Sjá- landi. Hann var við nám í háskólanum í Notthing- ham og skýrði svo frá að hann hefði farið frá Ox- ford síðdegis mánudag- inn þann 15. Rachel hefði Rachel McLean og John Tanner. fylgt sér á járnbrautar- stöðina, kvatt sig með kossi og veifað til sín af brautarpallin- um þegar lestin rann af stað. Rannsóknarlögreglumennirnir spuröu hvort hann hefði séð nokkuð óvenjulegt þennan dag. Hann svaraði því þá til að þau Rachel hefðu fengið sér kaffi í veitingasal járnbrautarstöðvar- innar meðan hann beið eftir lestinni. Þá hefði komið til þeirra ungur maður í leður- klæðum og með hjálm eins og þann sem vél- hjólamenn nota. Óboðinn hefði hann sest hjá þeim. Hann hefði sagt til nafns en Tanner sagðist ekki hafa heyrt það nógu vel til að átta sig á því hvað hann héti. Tanner hjálpaði nú teiknurum lögregl- unnar við að gera mynd af þessum manni og var þeim tilmælum beint til hans að gefa sig fram. bamalegan fávita“. John Tanner kom fyrir sakadóm í Birmingham og réttarhöldin stóðu í fjóra daga. Þar lýsti Tanner þvi fyr- ir viðstöddum hvað gerst hefði á síðasta fundi þeirra Rachelar. Hann sagðist hafa heimsótt hana 13. apríl og vænst þess aö þau myndu eiga góða helgi saman. Hann hefði komið um áttaleytið um kvöld en þegar hann hefði sest við hlið Rachelar á rúm hennar hefði hún sagt að hún þyrfti að ræða alvar- lega við hann. Og hún reyndist hafa ástæðu til að taka þannig tO orða. Á degi heOags Valentínusar hafði Tanner spurt hana að því hvort þau ættu ekki að trú- lofa sig form- lega. Þá hafði Rachel sagt að það vOdi hún ekki en ekki gefið frekari skýringu á höfn- un sinni. En þann 13. aprO var hún tilbúin til þess. Mikil mistök Rachel sagði John Tanner nú að hún elskaði hann ekki lengur og því væri best að þau hættu að vera sam- an. Hann gat ekki sætt sig við þessa afstöðu hennar. Þá gerði hún þau miklu mistök að segja að hún hefði verið honum ótrú oftar en einu sinni. „Ég man að ég stökk á fætur, skammaði hana og kallaði hana víst gæru,“ sagði Tanner í réttinum. Hann bætti því við að Rachel hefði reiðst þessum orðum og búið sig undir að reka honum kinrdiest. „Ég man bara eftir því,“ sagði Tanner, „að þá sló ég frá mér til að verja mig. Síðan missti ég stjóm á mér og teygði mig í háls hennar." John Tanner sagðist hafa setið í voru famar í skólann á mánudags- morgninum og enginn var eftir í húsinu. Þá hefði hann losað gólfijal- imar, lagt lík Rachelar í holrúmið undir þeim og komið fjölunum fyrir á ný. Sagðist hann hafa getað fest naglana með skóhæl því hann hefði rekið þá í götin sem voru fyrir í bit- unum. Þegar hann hefði verið búinn að koma rúminu á sinn stað sagðist hann hafa farið á jám- brautarstöð- ina og hald- ið til Nott- ingham. Hann hefði ekki farið með' siðdeg- islestinni, eins og hann hefði áður sagt, heldur lest sem fór um hádegisbil- ið. Réttar- læknir, sem hafði rann- sakað líkið af Rachel, var kaOaður í vitnastúk- una og hélt hann þvi fram að sumt af því sem Tanner hefði sagt gæti ekki staðist. Rachel gæti þannig ekki hafa verið kyrkt á þann hátt sem fram hefði komið hjá Tanner. Hann hefði ekki kyrkt hana með beram höndum og vísaði réttarlæknirinn í þvi sam- bandi tO diskaþurrkunnar sem ver- ið hefði um háls hennar þegar líkið fannst. Hnútur hefði verið á henni og heföi hann verið hnýttur aftan frá. Lífstíðarfangelsi Kviðdómendur urðu á einu máli. John Tanner var fundinn sekur um morðið á Rachel McLean. í lokaummælum sínum sagði Kennedy dómari meðal annars: „Ég skal fallast á þá fullyrðingu að Rachel McLean hafi verið þér kær, herra Tanner. En rétturinn getur hvorki né vOl faOast á rétt- mæti eða nauðsyn hinnar ofbeldis- John Tanner á fréttamannafundi meö lög- reglunni. John Tanner með lögreglumanni. herberginu afra nóttina og af og tO hefði hann horft á líkið. Undir morgun sagðist hann hafa reynt að sofna um stund á gólfinu en ekki getað fest svefn því hann hefði stöðugt verið að hugsa um hvemig hann hefði getað myrt stúlkuna sem hann hafði elskað svona mikið. Misræmi Tanner sagðist hafa beðið í her- berginu þar tO skólasystur Rachelar fuOu árásar á hana né að eðlilegt hafi verið að fara með líkið eins og raun ber vitni. Þá getur rétturinn heldur hvorki faOist á að um tilraun tO sjálfsvarn- ar hafi verið að ræða af þinni hálfu né að það sem gerðist hafi verið af- leiðing stundarreiði. Þetta var morð með köldu blóði, framið af ásetningi og ég get aðeins dæmt þig í þá refsingu sem þú hlýt- ur að hafa gert þér Ijóst að biði þín. Þú færð lífstíðarfangelsisdóm."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.