Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 67 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færö þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu ýf Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú að heyra skilaboö auglýsandans. >7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. *7 Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. 7 Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. 7 Þegar skilaboðin hafa verið geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. 7 Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Afsláttur: 350.000 kr. Verð nú: 4.300.000 kr. Afsláttur: 95.000 kr. Verð nú: 1.685.000 kr. Afsláttur: 140.000 kr. Verð nú: 2.750.000 kr. Afsláttur: 220.000 kr. Verð nú: 3.325.000 kr. Chrysler Grand Limited V8 Lúxusbíll meö kraft og styrk jeppans. Ríkulegur staðal- búnaöur, gott innra rými og fullkominn öryggisbúnaður. Jeppi ársins 1996. Chrysler Neon LE 2,0 iítra, 16 ventla, 133 hö sjáifskiptur, loftpúðar, samlsesing, rafmagn í rúðum o.fl. Amerískur fólksbíll með öllu. Jeep Cherokee Turbo Diesel Sígildur jeppi, sterkur og traustur. Mun betri kaup heldur en litlu „jeppalíkin" sem ekkert drífa. Dodge Ram Diesel Vinnubíll, ferðabíll, fjölskyldubíll, fjallabíll, lúxusbíll. Þitt er valið. 5,9 lítra, 6-cylindra Cummins Turbo Diesel tryllitæki sem aðrir óttast, Ánægjulegt afmælisár Jöfurs er á enda og nú er það rúsínan í pylsuendanum. Það eru aðeins nokkrir bílar eftir af Chrysler Neon, Jeep Cherokee, Grand Cherokee og Ram, árgerð 1996. Við erum að taka til fyrir jólin og gera klárt fyrir 1997 árgerðina. Því fara síðustu bílarnir á ótrúlegu verði. Endaðu árið með einstökum kaupum. IMýbýlavegi 2 • Sími 554 2600 • Opið laugardaga 12-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.