Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Blaðsíða 60
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996
76 kvikmyndir
v
-/
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
I H X
DIGITAL
SKUGGI
EYJA DR. MOREAU TIL SÍÐASTA MANNS
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
B.l. 16 ára.
VAN DAMME
MJ90MIIM RISK
Sýnd kl. 3, 5,
7, 9 og 11.
B.l. 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.l. 16 ára
★★★1/2 S.V.Mbl.
★★★1/2 H.K. DV
★★★ ð. M. DT
★★★ ð.H.T. Rás :
★★★ M.R. Dagsl.
★★★★ A.E. HP
Sírmi 551 9000
EMMA
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
STRIPTEASE
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 14 ára.
SAKLAUS FEGURÐ
Empire
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25.
ii J 1 í J iJ J
'I
Djöflae/jan. ★★★★
Nýjasta kvikmynd Friðrik Þórs Friðrikssonar er mik-
ið og skemmtilegt sjónárspil sem sveiflast á milli
gamans og alvöru. Gísli Halldórsson og Baltasar Kor-
mákur eru bestir í sterkum hópi leikara þar sem
margar persónur verða eftirminnilegar. -HK
Briiribrct ★★★★
Ákaflega mögnuð kvikmynd hins danska Lars von
Triers um ástir og örlög tveggja ungmenna í samfé-
lagi strangtrúaðra kalvínista í Skotlandi í byrjun átt-
unda áratugarins. Óvenjuleg ástarsaga og óven-
justerk, með aldeilis frábærum leik. -GB
Rflter>ur m ★★★
Áhrifamikil og sterk kvikmynd upp úr leikriti
Shakespeare sem fært er á yfir fjórða áratuginn. Ian
McKeflan er í miklu stuði sem hinn lævísi og grimmi
konungur sem í nútímagervi sínu minnir á stríðs-
heira sem hafa haft valdagræðgi að leiðarljósi. -HK
Saklaus fegur> ★★★
Bernardo Bertolucci stýrir myndinni af miklu öryggi
í gegnum allar hættur sem melódramatískur sögu-
þráður gefur tilefni til og gerir góða og skemmtilega
kvikmynd. Hin unga leikkona, Liv Tylor, sýnir góðan
og þroskaðan leik í krefjandi hlutverki. -HK
Fortolur og fúllvissa ★★★
Enn ein vel heppnuð kvikmynd eftir sögu Jane Aust-
en. Mjög vel uppbyggð mynd sem batnar með hverju
atriði. Lítt þekktir breskir leikarar standa sig vel, sér-
stakalega Amanda Root í aðalhlutverkinu. -HK
Hetjudá> ★★★
Tveimur athyglisverðum og dramatískum sögum úr
Persaflóastríðinu eru gerð góð skil i vel skrifuðu
handriti. Denzel Washington er góður í hlutverki her-
foringja sem þarf að eiga við samvisku sína en Meg
Ryan er ekki beint leikkona sem er sannfærandi í
fremstu víglínu í stórhernaði. -HK
Emma ★★★ -
Virkar stundum yfirborðsleg, er nokkurs konar fín-
iseruð veröld af raunveruleikanum en Gwyneth Pal-
trow hefur slíka útgeislun í titilhlutverkinu að allt
slikt gleymist fljótt og er Emma, þegar á heildina er
litið, hin besta skemmtun. -HK
A>dáandinn ★★★
Robert De Niro á góðan dag i hlutverki andlega trufl-
aðs hnífasölumanns sem rænir syni hafnaboltahetju
sem hann dáir og dýrkar. Þokkaleg mynd hjá Tony
Scott en hún er of löng og of hávaðasöm. -GB
Tin Qjp ★★★
Skemmtileg og á köflum spennandi rómantísk gaman-
mynd þar sem Kevin Costner og Don Johnson keppa
um hjarta sömu stúlkunnar og etja kappi á golfvellin-
um. Góð sveifla. -GB
TOPP 20
f Bandaríkjunum
- aösókn helgina 22.-24. nóvember Tekjur í milljónum dollara og heildartekjur.
Þaö er ekki alltaf samansemmerki milli vinsælda í Bandaríkjunum og vinsælda
í Evrópu og skýrasta dæmiö um það eru Star Trek-myndirnar. í Bandaríkjunum
hefur hver einasta þeirra oröiö mjög vinsæl en Evrópubúar hafa yfirleitt látið
sér fátt um finnast og kannski er besta dæmiö frá Islandi. Vinsælasta Star
Trek-myndin sem gerö hefur veriö hingaö til er Star Trek IV: The Voyage Home
og er hún eina myndin í myndaflokknum sem farið hefur upp 1ýrir 100 milljón-
ir dollara í tekjum I Bandaríkjunum. Hér á landi fór hún ekki einu sinni í bíó
heldur beint á myndband. En hvaö um þaö, nýjasta Star Trek-myndin, Star Trek:
First Contact, tók Bandaríkin með trompi um síðustu helgi. Þaö voru ekki að-
eins hinir venjulegu áhorfendur sem voru ánægöir meö myndina heldur var
gagnrýni á hana góö. Sömu sögu er ekki hægt aö segja um Jingle All the Way,
nýjustu mynd Arnolds Schwarzeneggers, gagnrýnendur hökkuöu hana í sig, en
Schwarzenegger getur samt vel viö unaö r engin gamanmynd meö honum hef-
ur fengiö jafn góöa aðsókn fýrstu helgina. Á myndinni sjáum viö Schwarzenegger
I hlutverki pabbans sem leitar aö jólagjöf handa syninum.
Tekjur Heifdartekjur
1- (-) Star Trek: First Contact 30,716 30,716
2. (1) Space Jam 16,216 48,276
3. (2) Ransom 13,185 85,745
4. (-) Jlngle All the Way 12,112 12,112
5. (3) The Mirror Has Two Faces 8,012 24,095
6. (4) Set It off 3,332 25,521
7. (5) Romeo and Juliet 3,195 35,816
8. (-) The English Patient 2,713 3,205
9- (6) Sleepers 1,369 49,138
10. (7) The First Wives Club 0,723 100,557
11. (8) High School High 0,628 20,004
12. (9) The Ghost and the Darkness 0,470 36,946
13. (11) Independence Day 0,404 305,400
14. (15) Big Night 0,354 1,702
15. (10) Michael Collins 0,351 10,051
16. (-) Snowriders 0,346 1,702
17. (18) That Thing You Do 0,329 24,315
18. (13) Jack 0,321 57,605
19. (20) Secret and Lies 0,320 4,532
20. (-) Swingers 0,302 2,087
HVERNIG VAR
MYNDIN?
Maximum Risk
Björn Darrelsson: Mér finnst
hún meiri háttar góð.
Atli Hilmarsson: Þetta er
spennandi og góð mynd.
Guðbjörn Axelsson: Alveg
ágæt, ekkert spes.
Snæbjörn Snæbjörnsson: Hún
er ágæt. Spennandi.