Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1996, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1996, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 3 Ævintýralegur ferill Eftir áralanga gagnaöflun í skjala- og bókasöfnum í Bandaríkjunum, Danmörku, Noregi og Eýskalandi, kemur Asgeir Guðmundsson sagnfræðingur fram með nýjar og sláandi upplýsingar um íslenska samverkamenn og íslensk fórnarlömb þýskra nasista í síðari heims- styrjöldinni. I bókinni eru einnig íjölmargar ljósmyndir, sem ekki hafa birst áður hérlendis. pr KAlr c^m v^tvKnr nm Þorsteinn Viggósson á ævintýralegan feril að baki. Hann hefur átt og rekið fjölda veitingastaða í Kaupmannahöfn, m.a. rak hann þar vændishús í eigu Símons Spies. I þessari bók rekur Þorsteinn feril sinn, segir frá fjölmörgum konum í lífi sínu, kynnum af undirheimum Kaupmannahafiiar, stórfelldu smygli til íslands og fleiru, sem fæstir Islendingar þekkja nema af afspurn. Þorsteinn talar tæpitungulaust og hlífir hvorki sjálfum sér né öðrum. '0 önundur BjSrnsson í"? &l íslenskum glmpmmémmmm Hér er fjallað um fjölmörg íslensk sakamál, allt ffá því sem kalla má minni háttar afbrot upp í alvarlega glæpi. Málin eru öll ffá þessari öld, það yngsta aðeins fárra ára gamalt. Frásagnirnar eru hraðar og spennandi og til undantekninga heyrir ef nöfnum er breytt. pei* GEFAST ÍJLlDiaSJ 'jlf# Hér gefur að líta frásagnir fimm fatlaðra manna sem eiga það sammerkt að hafa brotist áfram í lífinu til mennta og/eða starfsframa þrátt fyrir mikla fötlun. Þeir sem segja ffá eru Arnþór Helgason deildarsérfræðingur á Blindrabóka- safninu, Jón H. Sigurðsson verslunarskólakennari, Gylfi Baldursson neyrnar- og talmeinafræðingur, Leifur Magnússon píanóstillir og hljóðfæra- kaupmaður og Guðmundur Magnússon leikari og förstöðumaður Dagvistar fatlaðra. KjeJdborg ehf. BÓKAÚTGÁFA Ármúla 23-108 Reykjavík - S(mi 588-2400 • Fax 588 8994

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.