Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1996, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 43 dv Brúðkaup Þann 22. júní voru gefín saman í Akureyrarkirkju af séra Svavari Al- freð Jónssyni Úlfhildur Óttars- dóttir og Arnar Sigmundsson. Heimili þeirra er að Eggertsgötu 4, Reykjavík. Ljósm. Ljósmyndastofa Páls, Akur- eyri. Þann 20. júlí voru gefm saman í Ar- skógskirkju, Eyjafirði, af séra Sig- ríði Guðmundsdóttur, Freydis Ant- onsdóttir og Sigurður Heimisson. Heimili þeirra er að Lyngmóum 10, Dalvík. Ljósm. Ljósmyndastofa Páls, Akur- eyri. Andlát Sigurvin Jóhannesson, Ási, Hveragerði, lést á Sjúkrahúsi Sel- foss þriðjudaginn 3. desember. Jarð- arfórin hefur farið fram í kyrrþey. Sigríður Helga Skúladóttir, Ara- hólum 2, Reykjavík, andaðist á Landspítalanum mánudaginn 9. des- ember. Ólafur Guðmundsson stýrimaður andaðist laugardaginn 30. nóvem- ber. Jarðarförin hefur farið fram í Williamsport, Pennsylvaníu. Minn- ingarathöfn verður í Fossvog- skapeOu miðvikudaginn 11. desem- ber kl. 13.30. Jón S. Hjartarson, Álfheimum 70, Reykjavík, lést á Landspítalanum 9. desember. Jarðarfarir Kristberg Jónsson frá Kjólsvík, Skeljagranda 3, Reykjavík, sem lést fimmtudaginn 5. desember, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 12. desember kl. 13.30. Sverrir Sigurðsson, Goðabyggð 11, Akureyri, sem andaðist fimmtudag- inn 5. desember, verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju fóstudag- inn 13. desember kl. 13.30. Laufey Árnadóttir verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni fimmtu- daginn 12. desember kl. 13.30. Tilkynningar Englar og hörpur Miðvikudaginn 11. desember kl. 20.30 munu hörpuleikararnir Domemica CifarieUo og Marion Herrera leika ljúfa tónlist í húsnæði Kvennakórs Reykjavikur að Ægis- götu 7. Þá munu Guðrún Bergmann og Helga Jónsdóttir lesa englasögur við kertaljós. Aðgangseyrir 400 kr. Jólafundur Nýrrar dögunar Ný dögun, samtök um sorg og sorg- arviðbrögð, heldur sinn árlega jóla- fund á morgun, fimmtudag, kl. 20 í Safnaðarheimili Digraneskirkju í Kópavogi. Nemar úr Söngskóla Reykjavíkur syngja og sr. Gunnar Sigurjónsson í Digraneskirkju flyt- ur hugvekju. Að venju bjóða sam- tökin upp á kaffihiaðborð og heitt súkkulaði. Aðgangur ókeypis. Lalli oct Lína V ÉG ER METNAÐARGJARN, LÍNA...Í AUGNABLIKINU STENDUR METNAÐUR MINN TIL ÞESS AE» FÁ MÉR BLUND. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 6. til 12. desember, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapó- tek, Álftamýri 1-5, simi 568 1251, og Grafarvogsapótek, Hverafold 1-5, simi 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Borgarapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekiö Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- funmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opiö mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 555 1600. Apótek Keflavíkvu-: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavflmr: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími Vísir fyrir 50 árum 11. desember 1946. Borgarastyrjöld hafin í íran. 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiönum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfltur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspftalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aðalsafii, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafhið f Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- funmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Geröu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Spakmæli Ef guö er einhvers staðar þá er hann alls staðar. John Finch. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Safiiið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffistofa safhisins er opin á sama tíma. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opiö laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafii, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14- 16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júni-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simaminjasafhiö: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Adamson Wt-\ Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfúm borgarinnar og í öðrum til- felliun, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. desember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Taktu ekki þátt í metingi þó að hart veröi lagt að þér. Þú þarft að sýna lagni í samskiptum við fólk. Trúlega á þetta við í vinnunni. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Nú lítur út fyrir að breytinga sé aö vænta hjá þér á næstunni þú hefur beðið lengi eftir þeim. Happatölur em 4, 8 og 26. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú færð fréttir sem eiga eftir að breyta ýmsu. Verið getur að þú skiptir um vinnustað eða að minnsta kosti verða breyting- ar í vinnunni. Nautið (20. april-20. mai): Þú þarft aö vera í hlutverki sáttasemjara í dag þar sem fólk á í töluveröum illdeilum. Kvöldiö verður kærkomin hvild. Tviburamir (21. mai-21. júní): Þefr sem eru ólofaöir hitta einhvem sem er einstaklega spennandi. Það verður verulega líflegt í félagslífinu á næst- unni. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú þarft aö gæta þess að vera ekki hlunnfarinn í viðskiptum. Það litur út fyrir aö einhver sé að reyna aö pretta þig. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Samvinna er mun liklegri til að skila árangri í dag en pukur út af fyrir sig. Félagslífið er ffernur dauflegt um þessar mund- ir. Mcyjail (23. ágúst-22. sept.): Farðu eftir eigin innsæi fremur en því sem aðrir ráðleggja þér. Þú veist best hvaö passar fyrir sjálfan þig. Happatölur eru 6, 9 og 34. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú lendir í leiðindastappi við vinnufélaga þinn. Taktu það ekki nærri þér, hann er bara svona. Kvöldið verður rólegt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú færð skilaboð sem þú veist ekki alveg hvemig þú átt aö taka. Gakktu úr skugga um að þú hafir skilið þau rétt áöur en þú aðhefst nokkuð. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að leita ráöa hjá sérfræðingum við að leysa erfitt verkefni sem þér verður falið. Útkoman gæti orðið verulega góð. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gættu vel að hvað þú segir, það er tekið eftir þvi. Sjálfstraust þitt er viðkvæmt og þér hættir til að taka gagnrýni nærri þér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.